Alþýðublaðið - 19.03.1967, Side 15

Alþýðublaðið - 19.03.1967, Side 15
Sunnudagsblað AlþýSublaSsins -19. marz 1967 ALLT Á SAMA STAD. HILLMAN HUNTER sÍnger vogue BIFREIÐAKAÚPENDUR! Komið og skoðið þessa vönduðu fólksbíla Góðir greiðsluskilmálar. Til afgreiðslu strax. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegur 118, — sími 22240. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum í smíði á handriðum á stiga og kjallaratröppum 6 fjölbýlishúsa í Breiðholts- hverfi. ' Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora frá þriðjudeginum 21.,marz 1967 fyrir 1000,00 kr. skilatryggingu. ÚTBOÐ Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum í hita- og hreinlætislagnir (efni og vinna) í 6 fjölbýlishús í Breiðholtshverfi. Útboðsgagna má vitja frá 21. marz 1967 gegn 3000,oo kr. skilatryggingu. ÚTBOÐ Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum í sölu á miðstöðvarofnum í 6 fjölbýlishús í Breiðholtshverfi. Útboðsgagna má vitja frá 21. marz 1967 gegn 500.oo kr. skilatryggingu. ÍS sem tæmir kaffið í inntak véla- ke'rfis. Brennslumenn fá svo skýrslu um röðun kaffitegundanna í sí- vaininginn, en í þeirra vörzlu er ölöndunarstjórnborðið, með öll- um sínum tökkum, snerlum og ljós um, og frá því er allri blöndun kaffisins stjórnað. Réttar blöndur fara svo sjálfvirkt inn í brennslu- vélarnar, eftir því sem brennslu- mennirnir ákveða í það og það skiptið. Brennsluvélar þær, sem nú hafa verið keyptar eru af nýjustu og íullkomnustu gerð, og eru þær einnig að miklu leyti sjálfvirkar. Vinna þær þannig að fyrstu brenn arahleðslu af hverri blöndu er •stjórnað af brennslustjórunum, sem allir hafa margra ára og sum- ir áratuga reynslu í brennslu kaffi bauna. Er þá um leið sjálfvirka kerfið stillt í samræmi við þá brennsluaðferð sem reynst sú rétta fyrir blönduna. Eftir það stjórnast hver brennsla þeirrar blöndu af þeim raíeindaúcbúnaði, sem tengdur er véiakerfinu. Eftir brennsluna fara baunirnar í venju lega loftsogsdæiingu, og flytjast því næst með loftþrýstiútbúnaði í hina ýmsu geyma, fyrir brennd- ar kaffibaunir, sem staðsettir eru á efri hæð byggingarinnar. Kaffi blöndurnar eru síðan til taks í þessum geymum, hvenær sem á- kveðið er að taka þær til mölun- ar og pökkunar. Möiunin fer fram í alveg nýrri véi, sem skilar svo nákvæmri mölun, að fyrri mölun- arvélar 'hafa tæplega sömu mögu- leika til tryggingar vörugæða. Úr kvörninni fer kaffið síðan um ieiðsiur af efri hæð og niður á neöri hæð, þar sem pökkunarvélar eru staösettar. Þess má geta að gamla brennsluveiakerfið hefur verió sett upp við hlið hins nýja og verður þannig til taks sem vara kerfi. Pökkun Rio kaffisins verður, eins og áður er getið, óbreytt frá því sem áður hefur verið. En va- cuum pakkað Java- og Mokkakaffi fer um alveg nýja veiasamsiæöu, sem íramleidd er í Sviss ög Þýzka iandi. Þessu kaffi er pakkað í nýja gerð af umslögum úr nokk- urskonar plastefni, sem sérstak- lega er framleitt til að halda ilmi og bragði innihaldsins óbreyttu. Vitað er að súrefni það, sem er í andrúmsloftinu, getur við langvar andi snertingu valdið skemmdum á fituefnum og olíum. Vélin dreg- ur því allt loft eða súrefni úr pakkanum, þannig að hann verð- ur grjótharður viðkomu eins og viðarkubbur. Erlendis tíðkast það nokkuð að kaffið sé sett á mark- aðinn í þessu formi, en þó hefur reynzt vinsælla að pakkinn sé mýktur á ný með innblæstri loft- efna án súrefnis, sem auka geymsluþol innihaldsins. Þannig skýrist það að loftefni er í pökk- unum þó að raunverulega hafi lofttæmingaaðferðinni verið beitt til að verja kaffið skemmdum, er annars mætti búast við, ef það er geymt lengi. Forstjóri fyrirtækisins O. John- son og Kaaber er Ólafur O. John- son, skrifstofustjóri er Jóhann töiler og kaffibrennslustjóri er Ólafur Hjartarson, en hann hefur starfað hjá fyrirtækinu frá stofn- un þess 24. júní 1924. Tilkynning um útboð Útboðslýsing á háspennulínum fyrir Búrfells- virkjun í Þjórsá verður afhent væntanlegum bjóðendum að kostnaðarlausu í skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykja- vík eftir 22. marz nk. Tilboða mun óskað í byggingu 220 kv há- spennulína ásamt efni (að einangrum undan- skildum), samtals um 115 km. á lengd. Gert mun verða að skilyrði að hver bjóðandi sendi með tilboði sínu fullnægjandi upplýs- ingar um tæknilega og fjárhagslega hæfni sína til að standa til fullnustu við samninga. Tekið verður við innsigluðum tilboðum í skrif stofu Landsvirkju’nar fram til kl. 14.00 þann 16. maí 1967. Framleiðendur efnis geta fengið útboðslýsing- una keypta á kr. 1075.— hvert eintak. Reykjavík, 17. marz 1967. LANDSVIRKJUN. NYTT BLAÐ NÝTT BLAÐ NÝTT BLAÐ NÝTT BLAÐ um byggingar og innrétt- ingar. um húsbúnað og heimilis- tæki. um nýjungar á innlend- um og erlendum markaði. fyrir neytendur um vöruval. Fyrsta blað á íslandi sinnar tegundar — kemur út 11 sinnum á ári. Litprentað. Áskriftarsími 20433. Undirritaður gerist hér með áskrifandi að tíma ritinu „Hús og búnaður“ — Áskriftargjaldið er kr. 300.00. NAFN: HEIMILI: Sendist „Hús og búnaður“. Pósthólf 1311 Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.