Alþýðublaðið - 19.03.1967, Side 16

Alþýðublaðið - 19.03.1967, Side 16
ÉG SÉ EKKI BETUR en heim- urinn fari heldur batnandi. Ég las-hað- í erlendri skýrsln, að þenn ungrlingum fari heldur fækkandi, sem gifta sig barn- lausir. D D Heilsufar þjóðarlíkamans Þú ert lífs míns ljós og hiti, leiðarvísir og áttaviti. Aðeins þig ég vil. Þú ert liolds míns liitaveita. Hjartað reynir því að neita, en það gerir ekkert til. DANÍEL DJÁKNI. ÁSTAVÍSUR ,,Njáll Gunnlaugsson sagði átak anlegar sögur af slösuðu fólki og veiku,“ „Ólafur R. Grímsson ræddi um útvarpsþátt, sem hann hafði með höndum.“ Það má með sanni segja að þarna er mikið mál í fáum orð- um sagt, sérstaklega er lýsingin á ræðu Ólafs Grímssonar hnitmiðuð og samþjöppuð. Skopmynd Þess var getið i jréttum fyrir nokkru að Bahda- ríkjamenn hefðu sent nokkrar af mestu kynbomb■ um kvikmynda- iðnaðarins til Vietnam til þess að skemmta her• mönnunum. í tilefni af því er þessi skopmynd teiknuð og heitir auðvitað: Ó, þetta er indælt stríð. . . Við skulum svo ljúka fréttayfir- litinu okkar í þetta sinn með því að vitna í einn ágætan vin okkar, sem við hittum úti á götu í gær. Honum er engu síður en Mogga lagið að greina kjarnann frá hisminu og tjá sig á stuttan og gagnorðan máta. Hann sagði í sam bandi við títtnefnda læknadeilu: — Ætli það séu bara >ekki fleiri en þeir sem fara með heilbrigðis- málin, sem eru ekki alveg heil- brigðir. Sá spaki segir... Auðvitað sit ég ríg- negldur við sjónvarps tækið mitt dag út og dag inn. Þess vegna fannst mér nokkuð góð sagan um strák- inn, sem leit af skenn inum andartak vegna bilunar og sagði við kærustuna sína: — Við skulum gifta okkur á fimmtudag- inn. I*á er ekkert sér- stakt í sjónvarpinu. Merkustu at- burðir síðustu viku voru að sjálfsögðu af- mæli Tímans og pressuballið, Af afmæli Tím- ans, sem kann- ski\væri nær að k'alla tímamót, er heldur fátt að frétta Hið alkunna máltæki seg- ir, að allt sé fertugum fært og nú upplýsir Ragnar í Smára í Mogg- aaum, að lífið byrji ekki fyrr en um séxtugt, svo að það er senni- ■léga hálfgert klúður að verHa fimmtugur. Pressuballið fór aftur S móti fram með mikilli prýði. 8E*jónar voru þar í kippum á 'hverju stnái og (gekk afgreiðslan svo tgreiðiega, að farið var að dansa oim eliefuleytið. En þar sem allt gekk eins og í sögu hjá þeim á Sögu, þá -er heldur ekki yfir neinu að kvarta og ekkert um að kjafta í saumaklúbbunum; ekki hægt <að ákalla guð, hvað þá skella sér á lær. Það er alltaf vafamál, hvort æskilegt er að sum fyrírbæri imannlífsins gangi mjög vel. Það ier spurning hvort ekki er betra ©'ð þau gangi svolítið á afturfót- vnuni til iþéss að maður þurfi sjaldnar að tala um veðrið. Sög- tir af pressuballinu í fyrra flugu um landið þvert og' endilangt og aneira að segja alla leið til Dan- jnerkur, enda sjálfur heiðursgest- urinn einmitt þaðan. Þar flaug um «ú saga með viðeigandi lineyksl- tunarþyt, að Krag liefði þurft að toíða í þrjá tíma eftir rjúpunum *g síðan aðra tvo eftir sósunni. 0önum hefur áreiðanlega orðið gott af þessari spgu, sérstaklega eftir ósigurinn í handritamálinu. f»að er hverjum manni nauðsyn- Segt að geta hneykslazt; það hress- ir og kætir og bætir meltinguna. Nei, það er enginn almennileg- *r efniviður í ærlegar kjaftasög- *r á pressuballinu í ár. Þar var allt eins og það 'átti að vera, meira iað seigja sjálfur heiðursgesturinn flutti ræðu, sem var svo skemmti- leg, að áhöld eru um það, hvort aneira var hlegið að henni eða skaupi Ómars Ragnarssonar. Heath sýndi þarna íslenzkum póli- tíkusum hvernig á að flytja tæki- færisræður. Hitt er annað jnál, að ræða gestsins gæti bent til þess, að maðurinn væri gæddur allt of mikilli kímnigáfu til þess að vera að vasast í pólitík, en það er önn- ur saga, Enn er haldið áfram að rífast um heilbrigðismálin, og það er óhætt að isegja að þétta er naum- ast heilbrigt lengur hvernig menn irnir láta. Þáð er sama hvort þeir fylla flókk þeirra sem telja heilsu þjóðarlíkamans góða eða slæma. Við gátum því miður ekki fylgzt -með stúdentafundinum um þetta mikilvæga deilumál nema í gegn- um frásögn Moggans. Þar er allra ræðumanna getið og sömuleiðis í stuttu máli hvað þeir sögðu. Mark verðastar þóttu okkur eftirfarandi lýsingar tveggja höfuðsnillinga, sem hljóða orðrétt svo (með leyfi hæstvirts ritstjóra); Frétta- yfirlit vikunnar

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.