Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Page 1
Ovíst að Rannveig taki Síldarvinnslan: Fékk togara fyrir60%af smíðaverði -sjábls.6 Vörugjaldið: Engin lækkuná sumum byggingar- vörum -sjábls. 13 Knattspyman: Sýndu „eyjakarakt- erinn" -sjábls. 16-17 Blanda: Fjórir laxar fyrsta daginn -sjábls.26 WoodyAllen færekkiað sjábömsín -sjábls.9 Thatcher ræðst harka- legaáMajor -sjábls.8 Reiri íkveikju- árásirí Þýskalandi -sjábls. 10 Nýir ráðherrar Alþýðuflokksins voru valdir á átakafundi þingflokks krata í gærkvöldi. Guðmundur Árni Stefánsson verður heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra og Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra. Jón Sigurðsson hverfur úr ríkisstjórn og verður væntanlega seðlabankastjóri. Eiður Guðnason verður sendiherra. Sighvatur Björgvinsson verður iðnaðar- og viðskiptaráðherra. DV-mynd JAK Lifrarbólguveiran: sjábls.ll Skoöanakönnun D V: Þorsteinn er vinsælasti stjórnmálamaðurinn -sjábls.5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.