Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 3 TOYOTA Tákn um gæði Traustur mœlihvarði á g œ ð i! Hin virta þýska bifreiðaskoðun TÚV hefur skoðað þcer 80 tegundir bifreiða sem hafa selst best í Þýskalandi sl. níu ár. Eftirfarandi niðurstöður eru byggðar á meira en níu milljónum nákvœmra skoðana TÚV á þessu tímabili. Toyota bílar eru í fyrsta sceti í þremur flokkum affjórum og íflokki níu ára gamalla bíla eru þrír Toyota bílar afþeim tíu bílum sem biluðu minnst. Þetta er einstaklega góður árangur - ekki síst í Ijósi þess að Þjóðverjar eru mjög kröfuharðir þegar bílar eru annars vegar. Bilanatíðni eftir 3 ár Bilanatíðni eftir 5 ár 1 Toyota Carina 2,2% 1 Tpyota Carina 2,0% 1 Toyota Starlet 2,2% 2 Toyota Starlet 2,7% 1 Mazda 323 2,2% 3 Subaru Justy 2,9% 4 Toyota Corolla 2,5% 4 Toyota Camry 3,0% 5- Opel Senator 2,7% 5 Toyota Corolla 3,1% 5 Renault 19 2,7% 6 Volvo 340-360 3,6% 5 Subaru Justy 2,7% 7 Peugeot405 4,0% 8 Toyota Camry 2,9% 8 Nissan Sunny 4,1% 8 VW Passat 2,9% 9 Mitsubishi Colt 4,2% 10 Mitsubishi Colt 3,0% 10 Audi 80 4,4% Bilanatíðni eftir 7 ár Bilanatíðni eftir 9 ár 1 Toyota Starlet 4,3% 1 Porche 924/944 11,4% 2 Subaru Justy 4,5% 2 Mercedes 190 12,3% 3 Toyota Carina 5,9% 3 Volvo 740-760 12,7% 4 Ford Scorpio 6,4 4 Toyota Carina 12,9 4 Mercedes 200-300(124) 6,4% 5 Mercedes 200-300 (123) 12,9% 6 Toyota Camry 6,5% 6 Toyota Camry 13,3% 7 Toyota Corolla 6,8% 7 Toyota Corolla 14,0% 8 Nissan Sunny 7,6% 8 Volvo 340-360 14,5% 9 Mercedes 190 7,9% 9 Opel Ascona 14,7% 10 Mitsubishi Colt 7,9% 10 Ford Sierra 14,8 Heimild: TÚV Auto Report Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 63 44 00 eða sölumenn utn allt land.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.