Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993
5
Fréttir
Skoðanakönnun DV á vinsældum stjómmálamanna:
Þorsteinn vinsælastur
en Davíð óvinsælastur
6.7%
Steingrimur
. Halldór
Ásgrimsson
Hermannsson
1,5%
3.2%
-1,8%
—------Svavar
-1,5%
Halldór
Blöndal
Gestsson
Baldvin Hannibalsson með 3,2 pró-
sent og Svavar Gestsson með 1,7 pró-
sent. Nýr á vinsældalistanum er
Halldór Blöndal í tíunda sætinu með
fylgi 1,5 prósenta úrtaksins.
Ovinsældir
AUs tóku 62 prósent úrtaksins af-
stöðu til spurningarinnar um á
hvaða stjómmálamanni fólk hefði
minnst álit. Óvinsældir forystu-
manna ríkisstjórnarinnar, Jóns
Baldvins og Davíðs, reyndust miklu
meiri en „vinsældir" þeirra. Þannig
sögðust 26,8 prósent úrtaksins hafa
minnst álit á Davið og 14,7 prósent
kváðust hafa minnst álit á Jóni Bald-
vin.
Miðaö við síðustu könnun aukast
óvinsældir Davíðs en minnka hjá
Jóni Baldvin. Frá því núverandi rík-
isstjóm var mynduð uröu óvinsældir
Davíðs mestar í desember 1991 en þá
höfðu 37,7 prósent úrtaks minnst álit
á honum.
í þriðja sætinu á óvinsældalTstan-
Davíð Oddsson forsætisráðherra er
óvinsælasti stjómmálamaður lands-
ins samkvæmt skoöanakönnun DV.
Vinsælasti stjómmálamaðurinn er
hins vegar Þorsteinn Pálsson sjávar-
útvegsráðherra.
Miðað við janúarkönnim DV tekur
Þorsteinn stökk upp vinsældalistann
því þá var hann í áttunda sæti. í
þeirri könnun reyndist Davíð hins
vegar vinsælastur og Jón Baldvin
Hannibalsson óvinsælastur. Nú
vermir Davíð hins vegar annað sætið
á vinsældalistanum. Ovinsældir Þor-
steins em hins vegar vart merkjan-
legar.
I skoðanakönnun DV var úrtakið
600 manns. Jafnt var skipt á milli
kynja og höfuðborgarsvæðisins og
landsbyggðar. Spurt var: „Á hvaða
stjómmálamanni hefur þú mest áht
um þessar mundir?" og „Á hvaða
stjórnmálamanni hefur þú minnst
áht um þessar mundir?"
Vinsældir
í könnuninni tóku 60,8 prósent úr-
taksins afstöðu til spumingarinnar
um vinsælasta stjómmálamanninn.
Þorsteinn fékk nú stuðning 13 pró-
senta úrtaksins sem er miklu meira
fylgi en hann fékk í janúarkönnun
DV (3,7 prósent). í öðru sætinu er
Davíð með 9,3 prósent sem er sama
fylgi og í síðustu könnun. Fast á
hæla honum koma framsóknar-
mennirnir Steingrímur Hermanns-
son með 8,2 prósent og Halldór Ás-
grímsson með 6,7 prósent.
Ólafur Ragnar Grímsson hafnar í
fimmta sætinu á vinsældalistanum
með 4,2 prósent úrtaksins og á eftir
honum koma þau Jóhanna Sigurðar-
dóttir með 4 prósent, Ingibjörg Sól-
rún Gísladóttir með 3,7 prósent, Jón
-25%
-30%
Vinsældir Daviðs Oddssonar eru ekki miklar þessa dagana en þvi er öfugt
farið um Þorstein Pálsson.
um nú er Olafur Ragnar Grímsson
en 4 prósent úrtaksins sögðust
minnst álit hafa á honum. Á hæla
honum koma þeir Sighvatur Björg-
vinsson, Steingrímur Hermannsson,
Svavar Gestsson, Halldór Blöndal,
Ólafur G. Einarsson og Jón Sigurðs-
son. -kaa
Vinsælustu
+20%
4.1 c;o/
og óvinsælustu stjórnmálamennirnir
+10%
+5%
0
-5%
-10%
-15%
-20%
!3j,0%
Þorsteinn
Pálsson
4.2%
Að neðan eru bornar saman vinsældir tiu
vinsælustu stjórnmálamannanna samkvæmt
skoðanakönnun DV. Þá eru jafnframt sýndar
óvinsældir sömu manna ef einhverjar voru.
Gráu súlumar sýna niðurstöður i síðustu
skoðanakönnun DV, sem gerð var 1 janúar
síðastliðnum.
4,0%
3,7%
Jóhanna Ingibjörg Sólrún
Sigurðardóttir Gísiadóttir
Óvinsælustu stjórnmálamennirnir
Innan sviga eru niðurstöður skoðanakönnunar DV í janúar
Atkvæði Afúrtakinu Afþeimsem af- stöðutóku
1 (2.) Davið Oddsson 161 (111) 26,8% (18,5%) 43,3% (27,5%)
2. (1.) Jón B. Hannibalsson 88(126) 14,7% (21%) 23,7% (31,2%)
3. (4.) Ólafur R. Grimsson 24(48) 4,0% (8%) 6,5% (11,9%)
4.-5. (3.) Sighvatur Björgvinsson 19(51) 3,2% (8,5%) 5,1% (12,6%)
4.-5. (5.) Steingrlmur Hermannsson 19(18) 3,2% (3%) 5,1% (4,5%)
6. (7.-8.) Svavar Gestsson 11(5) 1,8% (0,8%) 3,0% (1,2%)
7. (-) Halldór Blöndal 9 1,5% 2,4%
8. (-) ÓlafurG. Einarsson 8 1,3% 2,2%
9. (-) Jón Sigurðsson 5 0,8% 1,3%
Vinsælustu stjórnmálamennirnir
Innan sviga eru niðurstöður skoðanakönnunnar DV í janúar
Atkvæði Afúrtakinu Afþeimsem af- stöðutóku
1. (8.) Þorsteinn 78(22) 13,0% (3,7%) 21,4% (6,1%)
2. (1.) Davíð Oddsson 56(56) 9,3% (9,3%) 15,31(15,4%)
3. (2.) Steingrimur Hetmanrtsson 49(51) 8,2% (8,5%) 13,41(14%)
4. (3.) HalldórÁsgrímsson 40(45) 6,7% (7,5%) 11,01(12,4%)
5.(5.) Ólafur R. Grimsson 25(35) . 4,2% (5,8%) 6,81(9,8%)
6. (7.) Jóhanna Sigurðardóttir 24(24) 4,0% (4,0%) 6,61(6,6%)
7. (4.) Ingibjörg S. Glsladóttir 22(36) 3,7% (6,0%) 6,0% (9,9%)
8. (6.) Jón B. Hannibalsson 19(31) 3,2% (5,2%) 5,21(8,5%)
8. (10.-11.) Svavar Gestsson 10(9) 1,71(1,5%) 2,71(2,5%)
10. (-) Halldór Blöndal 9 1,5% 2,5%
Ummæli fólks í könnuninni
„Davíð er barnalega frekur,“ þaö eitt að maka sinn eigin krók
sagði kona á Suðurlandi. „Davíð með seðlabankagulh. Það finnst
er hæfur foringi en fær ekki frið mér aumt því að hann var kosinn
fyrir Þorsteini og hans höi,“ sagði th annarra verka,“ sagði kona á
karl á Vesturlandi. „Þorsteinn er Reykjanesi. „Ólafur Ragnar er eini
eini maöurinn með jarðsamband í sijórnmálamaðurinn á þingi sem
þessari ríkisstjóm," sagði karl á reynir að hugsa,“ sagði kona á
Suöumeyum. „Þorstcinn stendur Noröurlandi. „Ingibjörg Sólrún er
sig mjög vel núna,“ sagði kona i skynsöm,raunsæogröskurstjórn-
Reykjavík. „Steingrímur Her- málamaður. Hún er eini sólargeisl-
mannsson er eins og sprungin innáþinginú,“sagðikonaáhöfuð-
blaöra,“ sagði karl á Austurlandi. borgarsvæðinu. „Halldór Blöndal
„Merkilegt nokk þá held ég mest er sannur vinur dreifbýhsins,“
upp á Hahdór Ásgrímsson og er ég sagði bóndi á Norðurlandi. „Egih
þó allabalh," sagði sjóari á Suður- Jónsson er sá stjómmálamaður
landi. „Æth ég segist ekki hafa sem ég hef mesta skömm á. Hann
mest áht á Jóni Baldvini, svona th hugsar ekki um hag þjóðarinnar
þess aö flikka upp á- myndina af og vhl bara sóa fjármunum í vit-
karlanganum,“ sagöi karl á Suður- leysu,“ sagði kona á höfðuborgar-
landi. „Jón Sigurðsson hugsar um svæðinu. -kaa
Davíð
Oddsson
Hvítu súlurnar sýna vinsældir viðkomandi
stjórnmálamanna, en svörtu súlumar fyrir
neðan sýna óvinsældir þeirra.
9,3%
-26,8%
Viðbrögð ráðuneytis vegna veiðarfæradeilna:
Kemur til greina að breyta reglugerðinni
- segir skrifstofustjóri sjávarútvegsráðuneytisins
„Það hefur verið rætt um að
breyta reglugerðinni í kjölfar þess-
ara mála og það getur vel verið að
það komi th þess. Við erum aðeins
að skoða þetta og ákvörðun um það
verður sennhega tekin um eða eftir
helgi. En við veröum að líta á það
að þessi reglugerð er sett í samráði
við Hafrannsóknastofnun sem tel-
ur að hnýting fyrir poka á innfjörð-
um sé varhugaverð. Það er skoðun
Hafrannsóknastofnunar en ég veit
ekki hvað einstakir starfsmenn
hafa um máhö að segja,“ sagði Jón
B. Jónasson, skrifstofustjóri hjá
sjávarútvegsráðuneytinu. Mikillar
óánægju hefur gætt meöal rækju-
veiðisjómanna vegna reglugerðar
sem bannar pokahnýtingu á svo-
kölluðum hlífðarpokum um rækj-
utroll þegar veitt er á landgrunn-
smiðum. Pokahnýtingin er bönnuð
th aö koma í veg fyrir smárækju-
dráp. Undanfarið hafa nokkrir
rækjubátar verið færðir til hafnar
vegna brots á þessari reglugerö.
A dögunum birtist í DV viðtal við
starfsmann Hafrannsóknastofnun-
ar þar sem hann sagði að reglu-
gerðin þjónaði engum tilgangi í
þeim thvikum sem bátarnir voru
teknir. Þeir hefðu verið á úthafs-
rækjuveiðum á landgrunnsmiðum
og hhar líkur væru á því að smá-
rækja væri á þeim slóðum.
Mál vegna þriggja báta, sem voru
færðir th hafnar í Ólafsvík, eru
leyst þannig að fallið var frá kæru
á hendur einum skipstjóranna og
tveir féhust á viðurlagaákvörðun
sem er eins konar sátt.
Mál vegna tveggja báta sem færð-
ir voru th hafnar á Seyðisfirði voru
send sýslumanni á Eskifirði. Sömu
sögu er að segja af máh báts sem
var færður til hafnar á Dalvík.
-PP