Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Side 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993
Viðskipti
Sfldarvinnslan kaupir nýjan 1200 tonna togara:
Fréttir dv
Verslunarmannahelgin:
Fæst fyrir 60%
af smíðakostnaði
- markmiðið að sækja á ný mið, segir framkvæmdastjórinn
SMarvinnslan í Neskaupstað hef-
ur fest kaup á frystitogara sem er í
smíðum í Vigo á Spáni. Togarinn er
svipaðrar gerðar og hinn nýi Otto
Wathne og mun koma til landsins í
ágúst. í staðinn hefur Síldarvinnslan
selt nótaskipið Hilmi til Chile.
Nýi togarinn kostar rúmar 400
milljónir að sögn Finnboga Jónsson-
ar framkvæmdastjóra, fyrir utan
fiskvinnsluvélar. 260 miUjónir feng-
ust fyrir Hilmi og þykir það mjög
gott verð. Norðfirðingamir kaupa
nýja skipið af banka og á mjög hag-
stæðu verði að sögn Finnboga eða
um 60% af smíðaverði skipsins.
Bankinn eignaðist skipið eftir að
smíðin var hafin og metur það svo
að markaðsverð togara í heiminum
og söluhorfur séu ekki góðar. Hann
var því tilbúinn að láta skipið fara
Síldarvinnslan hefur nú selt nótaskipið Hilmi til að rýma fyrir nýja togaranum.
DV-mynd EJ
undir kostnaðarverði.
Nýi togarinn er um 1200 tonn og
mun fyrst og fremst verða á rækju-
veiðum og á djúpslóð. Hann er sér-
staklega hannaður fyrir siglingar í
ís og getur því leitað lengra en mörg
rækjuskipin. Finnbogi segir mark-
miðið með kaupunum að sækja á ný
mið og breikka rekstrarundirstöð-
urnar. Hluti af kvóta Hilmis verður
seldur en hluti færist yfir á nýja skip-
ið.
Finnbogi segist frekar svartsýnn á
framtíðina í sjávarútvegi. Hins vegar
hljóti menn að sjá að framtíðin liggi
í nýjum og tæknilega fullkomnum
skipum.
Síldarvinnslan var eitt fárra fyrir-
tækja í íslenskum sjávarútvegi sem
var rekið með hagnaði á síðasta ári.
-Ari
yyHClllwj
Akureyri“
aftur í sumar
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Ætlunin er að efna til al-
mennrar íjölskylduhátíðar i
bænum og bjóða bæði bæjarbú-
um og gestum upp á eitt og annað
án þess aö beint sé hægt að segja
að um skipulagða útihátíð sé að
ræöa,“ segir Steingrimur Birgis-
son hjá Bílaleigu Akureyrar en
hann á sæti í undirbúningsnefnd
fyrir „Halló, Akureyri“ sem
halda á i bænum um verslunar-
mannahelgina.
Segia má að nú eigi að fvlgja
eftir einkaframtaki Þráins Lárus-
sonar veitingamanns frá i fyrra,
en það sem þá var boðið upp á í
bænum þótti takast vel og stuðla
að því aö mjög margt fólk var í
bænum. Reíknað er með ýmsum
uppákomum og skemmtunum
nánast um allan bæ og reynt að
nýta þá skemmtikrafta sem aun-
ars verða að skemmta á skemmti-
stöðum bæjarins þessa helgi.
Stefnt er að þvi aö bærinn iði af
lifi og fólk geti gengið á milli og
fylgst með þvi sem á boðstólum
verður.
Dalvík:
Stóraukin umsvif
í f iskverkun
Heimir Kristinsson, DV, Dalvflc
Endurbætur og lagfæringar á hús-
næði Fiskverkunar Jóhannesar og
Helga hf. á Dalvík hafa staðið yfir
að undanfomu og starfsfólki hefur
verið íjölgað. Eru nú milli 30 og 40 á
launaskrá. Keypt var viðbótarhús-
næði og vinnslurými stækkað til
muna. Innréttuð rúmgóð snyrtiað-
staða fyrir starfsfólk, rafmagnslagn-
ir endurnýjaðar og brunavarnir efld-
ar. Þessar endurbætur kostuðu um
20 millj. króna.
Þá hefur fyrirtækið leigt húsnæði
á öðmm stað í bænum fyrir saltfisk-
verkun sem er nýhafin hjá þvi. Það
hefur hingað til mest verið í fryst-
ingu og selt afurðirnar nær eingöngu
til Englands.
Mikill fiskur hefur borist síðustu
vikur m.a. af trillum sem aflað hafa
vel og verulegt magn af kola sem
kemur víða af Norðurlandi, t.d. af
togumm Dalvíkinga og Akur-
eyringa. Á síðasta ári var unnið úr
2000 tonnum af hráefni hjá FJH.
DV-mynd Heimir
Gámasölur í Bretlandi
- meðalverð í öllum löndunarhöfnum í síðastliðinni viku —
| Þorskur □ Ýsa □ Karfi □ Ufsi
100
? 80
•O
1. júnl
2. júní
3. júní
Meðalv
Fisksala í Bremerhaven:
Mjög gott verð
fyrir karf a
665 tonn vora flutt út í gámum til
Bretlands í síðustu viku. Söluverð-
mætið var 73 milljónir króna og með-
alverð í heM var um 110 krónur sem
er heldur lægra verð en var fyrir
hálfum mánuði.
Þorskverð lækkar verulega. Fyrir
þremur vikum var meðalverðið 112
krónur en er nú komið í 95 krónur.
Fyrir ýsuna fengust 94 krónur en
ver-ðið var 124 krónur fyrir þremur
vikum. Ágætt verð er fyrir karfa, eða
um 107 krónur, og 49 krónur fengust
fyrir ufsa.
Skagfirðingur SK 4 seldi afla sinn
í Bremerhaven í síðustu viku, eitt
íslenskra skipa. Seld voru 157 tonn
og söluverðið var um 22 milljónir
króna. Meðalverö aflans var 139
krónur. Langstærstur hluti aflans
var karfi. Meðalkílóverðiö á karfa
var mjög gott eða 143 krónur. -Ari
Verðið lækkar á
fiskmörkuðum
845 tonn seldust á fiskmörkuðun-
um í gær. Verðið var frekar lágt.
Kílóið af slægðum þorski var að
meðaltali á um 73 krónur sem er
fimm króna lækkun milli vikna og
tólf krónum lægra en fyrir mánuði.
Slægð ýsa kostaði að meðaltali rúm-
ar 76 krónur sem er tveggja króna
lækkun og karfi kostaði 39 krónur
kílóið og hafði lækkað um sex krón-
ur. Ufsinn var aö meðaltali á 24 krón-
ur. -Ari
120
100
80
60
Fiskmarkaðirnir
— meðalverð á landinu öllu í síðastliðinni viku —
■ Þorskur □ Ýsa □ Karfi g Ufsi
Fiskmarkaðirnir
Fiskmarkaður Akraness 7. júni seidusi alls 8,438 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur, und., sl. 0,521 55,00 55,00 55,00
Hnísa 0,048 5,00 5,00 5,00
Karfi 0,091 43,00 43,00 43,00
Langa 0,083 30,00 30,00 30,00
Lúða 0,137 223,92 210,00 255,00
Skarkoli 0,024 73,00 73,00 73,00
Steinbítur 0,090 51,00 51,00 51,00
Þorskur, sl. 5,694 70,87 70,00 75,00
Ufsi 0,351 17,00 17,00 18,00
Ýsa, sl. 1,305 99,81 60,00 113,00
Ýsa, und.,sl. 0,094 25,00 25,00 25,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar 7, júni seldust alls 48,862 tonn.
Grálúða 0,753 80,00 80,00 80,00
Karfi 0,481 50,13 45,00 52,00
Keila 4,850 20,04 20,00 28,00
Langa 1,391 50,74 45,00 60,00
Lúða 0,152 208,27 200,00 225,00
Langalúra 0,171 15,00 15,00 15,00
Skata 0,028 103,00 103,00 103,00
Skarkoli 0,031 63,00 63,00 63,00
Skötuselur 0,316 170,00 1 70,00 170,00
Steinbítur 5,421 50,27 50,00 56,00
Þorskur, sl. 22,978 78,90 71,00 111,00
Þorsk., und.,sl. 2,710 55,00 55,00 65,00
Ufsi 3,743 22,95 20,00 24,00
Ýsa, sl. 5,654 93,21 70,00 102,00
Ýsa.und., sl. 0,184 15,00 15,00 15,00
Fiskmarkaður Suðurnesja 7. júní seldust alls 65,167 tonn.
Þorskur, sl. 44,272 78,83 50,00 90,00
Ýsa, sl. 7,188 80,44 40,00 108,00
Ufsi, sl. 8,787 20,30 10,00 24,00
Langa.sl. 0,997 37,67 30,00 42,00
Keila.sl. 0,883 20,00 20,00 20,00
Steinbitur, sl. 0,989 34,52 20,00 40,00
Lúða, sl. 0,293 169,85 70,0 225,00
Skarkoli, sl. 0,101 53,12 50,00 59,00
Langlúra, sl. 0,010 6,00 6,00 6,00
Undirmýsa.sl. 0,300 20,00 20,00 20,00
Karfi, ósl. 1,290 39,47 29,00 44,00
Rauðmagi, ósl. 0,050 5,00 5,00 5,00
Fiskmarkaður fsafjarðar 7. júnl soldost alls 4,823 tonn.
Þorskur, sl. 1,232 70,00 70,00 70,00
Hlýri.sl. 0,227 40,00 40,00 40,00
Grálúða.sl. 2,920 82,00 82,00 82,00
Undirmálsþ., sl. 0,444 62,00 62,00 62,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar 7. júní sddust atls 35,854 tonn.
Þorskur, sl. 16,578 73,23 60,00 101,00
Undirmálsþ., sl. 0,691 50,06 50,00 51,00
Ýsa, sl. 0,232 10,00 10,00 10,00
Undirmálsþ. sl. 0,802 51,00 51,00 51,00
Ýsa, sl. 2,671 110,37 12,00 121,00
Ufsi, sl. 2,621 20,00 20,00 20,00
Karfi, ósl. 4,112 41,00 41,00 41,00
Langa.sl. 0,763 30,00 30,00 30,00
Blálanga.sl. 0,536 30,00 30,00 30,00
Keila, sl. 0,171 20,00 20,00 20,00
Steinbítur, sl. 0,618 47,00 47,00 47,00
Hlýri, sl. 0,055 47,00 47,00 47,00
Skötushalar 0,083 400,00 400,00 400,00
Skötuselur, sl. 0,020 200,00 200,00 200,00
Lúða, sl. 0,471 198,97 100,00 300,00
Koli, sl. 3,067 59,54 50,00 74,00
Langlúra, sl. 0,045 20,00 20,00 20,00
Sandkoli.sl. 0,664 40,00 40,00 40,00
Sólkoli, sl. 1,646 46,62 40,00 50,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja 7. júní seldust alls 39,644 tonn.
Þorskur, sl. 24,500 73,44 67,00 78,00
Ufsi, sl. 0,239 20,00 20,00 20,00
Langa,sl. 3,864 62,00 62,00 62,00
Karfi.ósl. 6,000 52,00 52,00 52,00
Ýsa, sl. 5,041 90,49 90,00 91,00