Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993
7
DV
Fréttir
íslendingur kærður fyrir árás á lögregluþjón í Glasgow:
Upplognar sakir
u
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn överðtr.
Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b.
Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b.
Sértékkareikn. 0,6-1 Lands.b.
VlSITÖLUB. REIKN.
6mán. upps. 2 Allir
15-30mán. 6,25-6,60 Bún.b.
Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75r5,5 Sparisj.
ISDR 3,9-6 Islandsb.
ÍECU 5,90-8,5 islandsb.
ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 3,25-4,10 Sparisj.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innantímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 2-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb.
Óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,25-1,60 Sparisj.
£ 3,3-3,75 Landsbanki.
DM 5,25-5,50 Búnaðarb.
DK 5,50-6,75 Búnaðarb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ
Alm.vix. (forv.) 10,2-12,0 islandsb.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf. 12,2-13,0 islandsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ÚTLAN verðtryggð
Alm.skb. 8,9-9,7 Landsb.
afurðalAn
í.kr. 12,25-13,3 islandsb.
SDR 7,00-8,00 Landsb.
$ 6-6,5 Landsb.
£ 8,50-9,00 Sparisj.
DM 10,00-10,50 isl.-Búnaðarb.
Dráttsrvextlr 16%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf maí 13,1%
Verðtryggð lán maí 9,2%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitalajúní 3280 stig
Lánskjaravísitala mal 3278 stig
Byggingarvísitalajúní 189,8 stig
Byggingarvísitala maí 189,8 stig
Framfærsluvísitala april 165,9 stig
Framfærsluvísitala maí 166,3 stig
Launavísitala apríl 131,1 stig
Launavísitala maí 131,1 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.649 6.771
Einingabréf 2 3.695 3.714
Einingabréf 3 4.364 4.444
Skammtímabréf 2,281 2,281
Kjarabréf 4,632 4,775
Markbréf 2,485 2,562
Tekjubréf 1,548 1,596
Skyndibréf 1,946 1,946
Sjóðsbréf 1 3,257 3,273
Sjóðsbréf 2 1,955 1,975
Sjóðsbréf 3 2,244
Sjóðsbréf 4 1,543
Sjóðsbréf 5 1,388 1,409
Vaxtarbréf 2,295
Valbréf 2,151
Sjóðsbréf 6 800 840
Sjóðsbréf 7 1155 1190
Sjóðsbréf 10 1176
Islandsbréf 1,414 1,440
Fjórðungsbréf 1,166 1,183
Þingbréf 1,485 1,505
Öndvegisbréf 1,436 1,455
Sýslubréf 1,291 1,309
Reiðubréf 1,386 1,386
Launabréf 1,040 1,055
Heimsbréf 1,215 1,252
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,75 3,75 3,80
Flugleiðir 1,05 1,10 1,04
Grandi hf. 1,80 1,40 1,70
Islandsbanki hf. 0,95 0,82 0,90
Olís 1,80 1,80
Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,10 3,35
Hlutabréfasj. ViB 1,06 0,99 1,05
isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranirhf. 1,80 1,87
Hampiðjan 1,16 1,00 1,10
Hlutabréfasjóð. 1,00 1,00 1,10
Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23
Marel hf. 2,50
Skagstrendingur hf. 3,00 3,00
Sæplast 2,65 2,00 2,70
Þormóður rammi hf. 2,30 2,15
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaðinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20 1,95
Árnes hf. 1,85 1,85
Bifreiðaskoðun islands 2,50 2,85
Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,60
Faxamarkaðurinn hf. 2,30
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00
Gunnarstindurhf. Haförninn 1,00 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,94
Hlutabréfasjóður Norður- lands 1,06 1,07 1,11
Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50
isl. útvarpsfél. 2,40 1,80 3,00
Kögun hf. 2,10
Olfufélagið hf. 4,50 4,26 4,60
Samskip hf. 1,12
Sameinaðir verktakar hf. 6,30 6,30 7,15
Síldarv., Neskaup. 3,10 2,70
Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,40
Skeljungurhf. 4,25 3,61 4,18
Softis hf. 30,00 6,00 27,50
Tollvörug. hf. 1,15 1,15
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00 1,00
Tölvusamskipti hf. 7,75 2,50 7,25
Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islandshf. 1,30
1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriðja aðila, er miðaö við sérstakt kaup-
gengi.
Islenskur ferðalangur, sem stadd-
ur var í Glasgow með syni sínum
fyrir skömmu, varð fyrir þeirri
óskemmtilegu reynslu að sitja tíu
daga inni í einu af elstu fangelsum
Skotlands. Feðgamir lentu í rysking-
um á hóteli sínu í miðborg Glasgow
og voru færðir á lögreglustöð til yfir-
heyrslu.
Þegar þangað var komið hélt einn
lögregluþjónanna því fram að faðir-
inn hefði ráðist á hann í lögreglubíln-
um og lagði fram kæru fyrir árás á
lögregluþjón, sem íslendingurinn
mótmæhr harðlega og segir upplogn-
ar sakir. Atvikið átti sér stað á fóstu-
dagskvöldi, þannig að feðgamir
máttu dúsa í fangaklefa yfir helgina,
en á mánudeginum var syninum
sleppt og fór hann heim til íslands
daginn eftir.
Faðirinn var hins vegar fluttur í
tveggja alda gamalt fangelsi í
Glasgow, þar sem hann sat inni í tíu
daga áður en hann var látinn laus
gegn tryggingu, eftir að utanríkis-
ráðuneytið, sendiráðið í London og
ræðismaðurinn í Glasgow komu að
þessu máh. Maðurinn er nú kominn
heim en máhð verður tekið fyrir í
Glasgow eftir rúmar tvær vikur.
-bm
Síðastvoru
77250.000kr.
í þreföldimi
V I K I N G A
er
þrefaldur
aíturt'íí