Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Page 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ1993 Átökin 1 Sómalíu: Friðargæsluliðar SÞ skjóta tvo Sómali Skothljóö heyrðust í miðborg borg- arinnar Mogadishu í Sómalíu í nótt. Skothljóðin heyrðust í u.þ.b. 15 mín- útur en að sögn íbúanna var ómögu- legt að sjá í myrkrinu og rigningunni hver var að skjóta á hvern. Þyrlur frá friðargæslusveitum Sameinuðu þjóðanna sveimuðu um himininn eft- ir skotárásina. Skotárásin kom í kjölfar mikillar spennu sem ríkt hefur í borginni þar sem íbúar hennar biðu eftir að sjá hvort hersveitir SÞ myndu ráðast á stríðsherrann Mohamed Farah Aide- ed sem talinn er bera ábyrgð á dauða 23 pakistanskra friðargæsluliða. Sveitir Pakistana skutu til bana tvo Sómah eftir að öryggisráðið hafði krafist þess að morðingjar friðar- gæsluliðanna yrðu fundnir og færðir fyrir rétt. Útvarpsstöð Aideed hélt því fram að friðargæsluliðar SÞ hafi drepið 17 Sómali og sært 26 aðra er þeir villtust inn á veg sem að hafði verið lokað af friðargæsluliðum. Erindreki SÞ sagði að Pakistanirn- ir hefðu veriö skotnir er þeir voru Stuttar fréttir Gorazde Serbar í Bosníu nota nú skrið- dreka í árásum sínum á borgina Gorazde sem þeir hafa setið um í þrettán daga. Skriðdrekaárásin hófst síödegis í gær og á Ieiðinni til borgarinnar brenndu Serbar niður íjögur þorp. Gorazde er eitt af sex griðasvæðum múslima. Króatarleitaskjólshjá Serbum Msundir króatískra hermanna og óbreyttra borgara hafa leitað skjóls hjá Serbum eftir árás músl- íma á bæinn Travnik. Hundruð manna eru sögö hafa fallið í árás- inni. Ráðherrarekinn Nýr forseti Guatemala rak í gær varnarmálaráðhetTann og skip- aöi nýjan mann í staö starfs- mannastjórans forsetaembættis- ins sem studdi þingrof fyrrum forseta landsins. JeRsínfundar Bqrís Jeltsín Rússlandsforseti hitti í dag leiðtoga sjálfstjórnar- héraða í Rússlandi til að reyna að minnka spennuna sem ríkir vegna nýrrar stjórnarskrár. Kjamavopnrædd Bandaríkin og Úkraína hafa samþykkt að ræða tillögu um niö- unif og geymslu kjarnavopna fyrrum Sovétríkjanna á land- svæði Úkraínu þrátt fyrir and- stöðu Rússa. Kosningar í Lettiandi Bandalag fyrrum kommúnista og landflótta Lettar uröu sigur- vegarar kosninganna í Lettlandi um helgina. Rússum sem settust að í landinu er það heyrði undir Sovétríkin var meinaö að greiöa atkvæöi. Stjómarandstaðan sigrar Sósíalistar og kristilegir demó- kratar biðu ósígur í sveitarstjórn- arkosningum á ítalíu um helgina. Hefur stjómarandstaðan krafist nýrrar kosningalöggjafar og þingkosninga í haust í kjölfar úrslitanna. að skoða vopnabúr í útvarpsstöö- inni. Öryggisráðið hefur ekki sakað Aideed beint um árásimar, en það hefur lengi reynt að fá hann og aðra stríðsherra til að koma saman á lýð- Fylgjendur samningsins um Evr- ópska efnahagssvæðið era ánægðir með að sósíalistar verða áfram stjóm- arflokkur á Spáni. „Felipe Gonzales forsætisráðherra hefur persónulega lofað sænsku stjórninni að Spánn verði ekki síðasta landið til að stað- festa samninginn. Svo nú reiknum við með að allt verði gert til að staðið verði við loforðið," segir Ulf Hjertons- son, sendiherra Svíþjóðar, í viðtali við sænsku fréttastofuna TT. Margaret Thatcher, fyrrum forsæt- isráðherra Bretlands, réðst mjög harkalega á núverandi forsætisráð- herra, John Major, í ræðu sem hún hélt í lávarðadeild þingsins í gær. Sagði Thatcher að það væri til skammar að Major vildi ekki leyfa þjóðaratkvæðagreiðslu um Maas- tricht-samninginn. Jámfrúin hóf grimmilega árás á stefnu Majors, sem er óvinsælasti leiðtogi Breta í hálfa öld og þykir hún hafa eyðilagt tilraunir hans til að auka einingu innan íhaldsflokksins. Thatcher, sem fór frá fyrir tæplega þremur árum, sagði að hún hefði aldrei nokkum tíma skrifað undir Maastricht. Hélt hún því fram aö í Maastricht fæhst nokkurs konar evrópskt ofurríki sem gerði þjóð- þingin að stofnunum. „Enginn kjósandi í þessu landi hef- ur getað greitt atkvæði gegn Ma- astrict... þaö er til skammar ef við neitum honum um það tækifæri," sagði Thatcher. Allir aðalflokkar þingsins styðja Maastricht en skoðanakannanir hafa ræðisleguþingi. Stríðsherrarnir hafa þegar samþykkt að geyma þunga- vopn sín á sérstökum svæðum sem eftirlitsnefndir á vegum SÞ gætu skoðað. Þeir samþykktu einnig að Stjórnarmyndunarviðræður hefj- ast strax í dag. Talið er líklegt að Gonzalez taki minnihlutastjóm fram yfir samsteypustjóm. Mögulegir samstarfsflokkar sósíahstaflokksins era þjóðernisflokkar Katalóníu- manna og bandalag vinstri manna. Ef Gonzalez velur samvinnu við Katalóníumenn mun stjórnarstefnan snúast til hægri. Ef forsætisráðherr- ann velur samstarf við vinstri menn veröur hann að draga í land með sýnt að mjög margir kjósendur eru á móti samningnum. Thatcher og aðrir andstæðingar Evrópubanda- afvopna hersveitir sínar á ákveðnum tíma. Reuter ýmis áform sín á efnahagssviðinu sem að hans mati eru nauðsynleg til að Spánn verði ekki annars flokks land í Evrópubandalaginu. Nýkjörið þing Spánar kemur sam- an 29. júní og reiknaö er með að ný stjórn taki við völdum um miðjan júlí. Eftir það fara þingmenn í frí til 7. eða 14. september. Reuter lagsins era þeirrar skoðunar að Bret- ar myndu hafna Maastricht í kosn- ingum. Reuter Spánn: Minnihlutastjórn líkleg Bretland: I Maastricht felst evrópskt of urríki - segir Margaret Thatcher Tveir þingmenn breska íhaldsflokksins sem styðja þjóðaratkvæðagreiðslu um Maastricht, Bill Cash og Teddy Taylor, við upphaf veggspjaldaherferð- ar. Á veggspjaldinu stendur „Maastricht gerir heilar byggingar óþarfar“. Simamynd ReutJU Sektirviðaug- lýsingumá ensku Fyrirtæki, sem nota erlent tungumál í götuauglýsingum í Djakarta í Indónesíu, geta átt von á að verða sektuð eða starfsmenn ; þeirra fangelsaðir. Að sögn emb- ættisraanna er tilgangurinn með aðgerðinni að skapa tungu lands- mamia meiri virðingarscss meðal þeirra. Mörg fyrirtæki hafa notað er- lend orð, nær undanteluiingar- laust ensku, í auglýsingum; sín- um. Leyft verður að nota erlend tungumál frá og meö 7. júlí en það verður að vera með smáu letri undir indónesískum orðum. Bóndi lýsiryfir Ástralskur bóndi hefur lýst jörð sina í Queensland sjálfstætt ríki eftir að bankinn hans hafði tckið hana til skiptameðferðar. Bónd- inn, George Muirhead, segir hundruð annarra bænda vera í sams konar hugleiðingum. „Fólk er fariö að gera sér grein fyrir að það er til valkostur gegn þessari harðstjóm," segir bónd- inn sem um helgina sendi aðal- stöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York sjálfstæðisyfirlýsingu sína. Muirhead hefur útnefnt sjálfan sig sem hertogann af Marlborough. Hann flaggar skoska fánanum vegna uppruna síns, fána_ frambyggja þar sem hann er Astrali í fimmta lið og fána Sameinuðu þjóðanna. Voninútð umháarskada- bætur Ættingjar fómarlamba elds- voðans á Scandinavian Star far- þegaferjunní 1990 verða nú að gefa upp vonina um svimandi háar skaöabætur. Tryggingafé- lagið Lloyds, sem samþykkti ör- yggisaðstæður um borð, hefur unnið mál sem um 400 Norðmenn og Danir höfðuðu fyrir banda- rískum dómstóli í þeirri von að fá hærri skaöabætur en ella. Dómstóllinn úrskurðaði að eft- irlifendur og ættingjar verði að höfða málið fyrir norskum eða dönskum dómstóli vilji þeir bæt- ur umfram þaö sem þeir hafa fengið. AUs létu 158 manns lífið þegar eldur kom upp í Scandinavian Star á leiðinni milli Óslóar og Fredrikshavn. Geislamengun afvöldum kjamaspreng- ingaiiðnaði Mikill hluti þeirra kjarnavopna 1 Rússlandi, sem útrýma á sam- kvæmt afvopnunarsamningum, verður ef til vill notaður í iðnaði. Þetta fullyrðir Boris Golubov, þingmaður og sérfræðingur í neðanjaröarsprengingum. Golubov, sem situr í rússnesku visindaakademíunni, undirbýr nú lagafrumvarp gegn sprenging- um á vegum iðnaöarins. í fyrrum Sovétríkjunum vora fram- kvæmdar 115 kjamorkuspreng- ingar í friðsamlegum tilgangi, flestar við jarðfræðilegar mæl- ingar eða við gas- og olíuvinnslu. Hingað til hafa þær verið sagö- ar árangursríkar og ekki valdið neinni geislamengun. Golubov hefur nú á kiarnorkuvopnaráö- stefnu í Sviþjóð lagt fram gögn sem sýna hið gagnstæða. Sjálfur hefur hann rannsakað mörg svæðí þar sem sprengingar hafa farið fram og fullyröir að jarð- vatnið hafi mengast Reuter, TT, Ritzau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.