Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993
9
Svíar styðja
hvalveiðar
Norðmanna
„Svíþjóð vill eins og aðrar þjóðir
vemda dýrategundir í útrýmingar-
hættu. En eftir því sem mér skilst
era takmarkaðar hvalveiðar í lagi,“
sagði utanríkisráðherra Svíþjóðar,
Margarethe af Ugglas á blaða-
mannafundi í Ósló í gær.
Johan Jörgen Holst, utanríkis-
ráðherra Noregs, var afar ánægður
með þessa stuðningsyfirlýsingu
kollega síns sem þykir sú skýrasta
hingað til af hálfu Svía í hvalveiði-
málinu.
TT
EB um hvalveiðar:
Fúsir til viðræðna
„Ef baxm Evrópubandalagsins
gegn hrefnuveiöum er byggt á röng-
um forsendum erum við fúsir til að
ræða máhð við Norðmenn og reyna
að finna viðunandi lausn,“ segir
Frakkinn Pierre Lataillade, formað-
ur fiskveiðinefndar þings Evrópu-
bandalagsins, í viðtali við norska
blaðiö Bergens Tidende. „Viö megum
ekki vera svo blindir að við vemdum
dýrategundir fyrir öllum veiðum
hvort sem þær era í útrýmingar-
hættu eða ekki,“ hefur blaðið eftir
formanninum.
Bergens Tidende skrifar einnig að
Lataillade sé þeirrar skoðunar að
ástæða getir verið til að endurmeta
bannið við selveiðum. „Samkvæmt
þeim skýrslum sem við höfum fengið
er svo mikill vöxtur í selstofnunum
að þeir koma til með að ógna fisk-
stofnum. Þetta er mál sem ég vil
ræða við kanadísk yfirvöld," segir
Lataillade.
Norska blaðið Dagens Náringshv
vitnar einnig í svipuð ummæli for-
mannsins en blaðið minnir á að
Frakkland sé eitt af þeim löndum
sem áróður gegn hvalveiðum hafi
ekki náð til.
Ummæh Lataillade þýða ekki að
Evrópubandalagið hafi skyndilega
breytt um stefnu gegn hrefnuveiðum
Norðmanna. Lataihade gagnrýnir
Norðmenn fyrir að hafa tekið eigin
ákvörðun í trássi við alþjóðlega
samninga. Formaðurinn er hins veg-
ar þeirrar skoöunar að Norðmenn
og Evrópubandalagið geti rætt sam-
anumhvalveiðimáhð. ntb
Grænfriðungar
með hótanir
Grænfriðungar í Danmörku
hvetja nú dönsk stjórnvöld til að
lýsa yfir andstöðu sinni við hrefnu-
veiðar Norðmanna. Segja samtökin
að grænfriðungar í Þýskalandi, ít-
aliu og Englandi séu að hefja áróð-
ursherferðir gegn norskum vörum.
Að sögn grænfriðunga hafa mörg
bresk og þýsk fyrirtæki afpantað
norskar vörur fyrir tugmhljónir
króna.
Grænfriðungar hóta að herða
herferðina haldi Norðmenn áfram
að virða að vettugi bannið við hval-
veiðum. Fuhyrða þeir að Norð-
menn hafi þegar tapað meira á út-
flutningi en þeir komi til með aö
þénaáhrefnuveiðum. Rítzau
Bandarískur embættismaður:
Reiknamámeð
refsiaðgerðum
- hefíi Norðmenn hvalveiðar
Sérstakur ráðgjafi í bandaríska
utanríkisráðuneytinu, Curtis Bo-
hlen, segir í viðtali við blaðið Dagens
Náringshv að bandarisk yfirvöld séu
með lista yfir norskar vörur sem
sætt geti viðskiptaþvingunum. „Ef
Norðmenn hefja hvalveiðar í ágóða-
skyni má reikna með refsiaðgerðum
Bandaríkjamanna," segir Bohlen í
viðtah við blaðið.
Johan Jörgen Holst, utanrikisráð-
herra Noregs, hitti nýlega að máli
A1 Gore, varaforseta Bandaríkjanna,
og Warren Christopher utanríkis-
ráðherra th að ræða hvalveiðar. Eftir
þann fund var litið svo á máhð að
refsiaðgerðir væru ólíklegar. Því
hafa ummæh Bohlens valdið áhyggj-
um í Noregi.
„Við höfum enga ástæðu til að taka
sérstakt tillit th yfirlýsinga frá emb-
ættismanni í bandaríska utanríkis-
ráðuneytinu um að Bandaríkin ráð-
geri refsiaðgerðir gegn Noregi vegna
hvalveiða," segir norski sendiherr-
ann Kjeld Vibe í Washington í við-
tah við norsku fréttastofuna NTB.
Aðrir heimhdarmenn fréttastof-
unnar segja að Bohlen sé ekki lengur
mikhvægur hlekkur í myndun
stefnu Bandaríkjanna gegn Noregi í
hvalveiðimálum. ntb
Útlönd
Kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen var miður sín eftir að dómari í New York hafði dæmt fyrrum elskhuga hans,
Miu Farrow, forræði þriggja barna þeirra. Símamynd Reuter
Forræðisdeilu Allens og Farrow lokið:
Miafær forsjá
þriggja barna
Kvikmyndaleikstjórinn frægi
Woody Ahen fékk í gær verstu gagn-
rýni sem hann hefur nokkurn tíma
fengið á ævi sinni er fyrrum elsk-
hugi hans og leikkonan Mia Farrow
fékk forræði yfir börnum þeirra
þremur. Dómarinn í máhnu, Elliott
Wilk, neitaði Allen svo að segja gjör-
samlega um að sjá börnin.
Auk þessa fær Ahen ekki að sjá
fósturdóttur sína Dylan næsta hálfa
árið á meðan hún er í meðferð. Hann
getur hins vegar tekið þátt í sér-
stakri meðferð með Dylan og geð-
lækni. Hafði Ahen farið fram á að fá
forræði yfir tveimur ættleiddum
■■
börnum sínum, Moses 15 ára, Dylan
sjö ára og eigin syni, Satchel, sem er
fimm ára.
Úrskurður dómarans var upp á 33
síður og er þar farið ófógrum orðum
um Ahen. Farrow haföi sakað Allen
um að misnota Dylan, en í greinar-
gerð sérfræðinga viö Yale-háskólann
segir að ekkert hafi komið fram sem
styður þær ásakanir. í dómi Wilks,
aftur á móti, segir að aldrei verði
vitað með vissu hvað gerðist á milli
Ahens og Dylan. Whk bætti því einn-
ig við að vegna þessara ásakana
muni Allen aldrei geta séð börn sín
án þess að aðrir séu nærstaddir.
Whk ávítaði líka Allen harðlega
fyrir að hafa hafið samband við fóst-
urdóttur Farrows, Soon-Yi Previn.
Dómarinn var hneykslaður yfir því
að Ahen skyldi ekki skhja að með
því að eiga í ástarsambandi við syst-
ur fósturbarna sinna myndi hann
valda fjölskyldunni erfiðleikum.
Þó að Farrow hafi fengið forræðið
er málinu ekki lokið þvi að á morgun
verða Ahen og Farrow aftur mætt
fyrir rétti þar sem Farrow fer fram
á að ættleiðing Ahens á Moses og
Dylan verði ógild.
Reuter
HJOLABRETTI OG HJOLASKAUTAR
#__#
1. Hjólaskautar, stærðir 29-39 kr. 3.675
Hjólabretíi, lausar skrúfur kr. 3.500
Hjólabretfahjólmar, verð fró kr. 1.312
Hné- og olnbogahlífar, verð fró kr. 625
Stór hjólabretti, Skate Rats Itr. 1.990
Skate Rats með músík kí. 2.700
Auk þess miki
jolabrettum, hlífum.
dekkiu
2. Hjólabretti, sverð og slanga kr. 2.900
Hjólabretti, San Diego kr. 4.900
Hjólabretti, Edips kr. 4.900
Varahlutir og viðgerOir.
Vandiö valið og verslið í Markinu.
olabrettabuðin
L WK
Armúla 40.
MG Auglýstu í smáauglýsingum