Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Blaðsíða 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 dv
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Sumartilboð á málningu. Inni- og
útimálning. V. frá kr. 473 1. Viðar-
vöm, 2,5 1. V. kr. 1.323. Þakmálning.
V. kr. 498 1. Umhverfisvæn þýsk há-
gæða málning. Wilckens umboðið,
Fiskislóð 92, s. 91-625815. Blöndum
alla liti kaupanda að kostnaðarlausu.
Vel með farið skrifborð og stóll, sem
nýtt, v. 15 þ., Britax barnabílstóll f.
0 8 mán., blár barnahægindastóll,
bamastóll til að festa á borð, bleikt
barnabaðkar, eldri kommóða með 6
skúfium, nýleg göngugrind. S. 652915.
Ofsatilboð. 16" pitsa m/3 áleggteg. + 2
1 af kóki á 1145, 18" m/3 áleggsteg. +
2 1 af kóki á 1240. Fríar heims. Op.
v.d. 16-23.30 og helgar 13-01. Pizza-
staðurinn, Seljabraut 54, s. 870202.
Græn Rafha eldavél til sölu. Upplýs-
ingar í síma 91-653771.
Til sölu borðstofuborð, lítil kommóða,
dýna, gardínur, rúllugardínur og lítið
borð. Selst allt saman á 10 þús. Stórt
skrifborð, kr. 6 þús., og íslendingasög-
ur, 13 bækur, kr. 5 þús. S. 91-670985.
200 I frystikista og nýlegur ísskápur til
sölu. Á sama stað óskast sambyggður
frysti- og kæliskápur. Uppl. í síma
91-641026.
• Bilskúrsopnarar Lift-boy frá USA.
m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp-
setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro.
RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218.
Hljómplötur.
Mikið magn af hljómplötum, til sölu.
Litlar plötur kr. 10 og stórar plötur
kr. 50. Upplýsingar í síma 91-14285.
Sala - skipti. Atari 1040 ST, leikir, mús
og stýripinni fylgir, til sölu eða í skipt-
um fyrir videoupptökuvél eða video.
Upplýsingar í síma 91-641924.
Sjálfvirkir bilskúrsopnarar frá USA. Allt
viðhald, endurn. og upps. á bílskúrs-
hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón-
ustan. S. 985-27285, 91-651110.
Áhöld og efni til silkiprentunar, skurð-
hnífur fyrir trélista, sjónvarps- og
bátaloftnet, sláttuorf o.fl. vegna flutn-
inga. Uppl. í síma 91-641026.
ísskápur m/frystih., hillusamst., 2ja m.
sófi, sófab., skenkur, borð, stólar,
kommóður, handl., eldhúsv. Lang-
holtsv. 126, kj„ kl. 16-19, s. 688116.
ísskápur, fataskápur, tvibreitt rúm, stóll
og náttborð fylgir, 14" sjónvarp og
videó, bæði með fjarstýringu, 2 sófa-
borð. Sími 91-674941 milli kl. 14 og 19.
Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Litlir bátar (bumping boats) með utan-
borðsvél til sölu. Ósökkvanlegir,
hvolfir ekki. Uppl. í síma 91-813383.
Til sölu seglbretti fyrir byrjendur, selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 91-656752 á
kvöldin.
Skipaanker og -drekar, góð í garðinn.
Uppl. í símum 92-15210 og 985-31250 á
daginn og í s. 91-673075 á kvöldin.
Stórt hústjald til sölu (20 m2), á sama
stað óskast lítið tjald. Upplýsingar í
síma 91-670124.
Til sölu eldavélarkubbur, vifta, eldhús-
borð og stólar, selst ódýrt. Uppl. í síma
91-658557.____________________________
5 manna tjald með fortjaldi til sölu.
Upplýsingar í síma 91-40001.
Olíufylltir rafmagnsþilofnar til sölu.
Upplýsingar í síma 92-13526.
Til sölu karaoke vél. Uppl. í síma
98-22555 e.kl. 18.
11 ... ..........11,11
■ Oskast keypt
Vantar ódýrt eöa gefins litasjónvarp,
myndlykil, þvottavél, litla frystikistu,
brauðbvél(Funai), símaborð + stól,
kommóðu, straubretti og mixer. S.
91-612026 e.kl. 20 eða símb. 984-58431.
Tauþurrkari óskast, helst án barka,
einnig heitur pottur í garð, svefnsófi
og skrifborð. Úppl. í síma 91-37602.
Óska eftir að kaupa gasisskáp, 60-80
lítra, og stelpnareiðhjól, 16-18". Uppl.
í síma 92-12706.
Óskum eftir að kaupa 20 feta gám.
Uppl. í síma 94-4644 eða 94-4707 og
eftir kl. 18 í síma 944027.
Kafarabúnaöur óskast. Uppl. í sima
9641881.
Karlmannsreiðhjól óskast keypt. Uppl.
í síma 91-651682.
Kojur óskast til kaups. Upplýsingar í
síma 91-616365.
Óska ettir ódýrri bensin-sláttuvél. Uppl.
í síma 91-684261.
■ Fyiir ungböm
Námskeið i ungbarnanuddi fyrir foreldra
með börn ú aldrinum 1-10 mánaða.
Byrjar í þessari viku. Upplýsingar á
Heilsunuddstofu Þórgunnu, Skúla-
götu 26, sími 91-21850 og 91-624745.
Bráðvantar kerruvagn. Uppl. í sima
91-79815.
■ Heinulistæki
Notuð, vel með farin AEG Lavamat 570
þvottavél til sölu. Verð 20 þús. Uppl.
í síma 91-654734 e.kl. 18.
Siemens þvottavél til sölu, topphlaðin,
breidd aðeins 45 cm. Upplýsingar í
síma 91-657485.
ísskápur! Tviskiptur AEG ísskápur,
180 á hæð, til sölu. Upplýsingar í síma
91-610181 eftir kl. 17.
Til sölu þvottavél, Eumenia, 3 kg. Uppl.
í síma 91-75871 e.kl. 18.
■ Hljómtæki______________
Til sölu Adcom kraftmagnari og for-
magnari. Toppgræjur. Gott verð.
Uppl. í síma 92-13661 e.kl. 18.
Þjónustuauglýsingar
NÝLEG KÖRFULYFTATIL LEIGU
Vinnuhæð allt að 20 m,
Snúanleg karfa +/- 45
Rafmagnsinntak í
körfu 220 volt.
Vélvædd færsla á
vinnustað.
MÁLARAR SF. S. 74062 og 985-39686
smm-oGmmonm
siumitm.
m4r
Sími: 985-31333
Við háþrýstiþvottinn notum við
vinnuþrýsting sem er 450
til 550 kg/cm2. með túrbóstút.
Fast verðtilboð með verklýsingu
þérað kostnaðarlausu.
HUSEIGNAÞJÓNUSTAN
Símar 23611 og 985-21565
Fax 624299
Háþiýstiþvottur, sandblástur,
múrbrot og allar almennar viðgerðir
og viðhald á húseignum.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg
íýnnkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VF.IAl.F.IGA SÍMONAR HF„
SÍMAR 623070, 985-21129 og 985-21804.___
P4SS!^ss
= I®
Smíðum glugga
eftir máli tilbúna
til samsetningar!
ÞRÝSTIFÚAVAR9IR
ÓDÝRARI í FLUTNIN6UM
AUDVELDIR í SAMSETNIN6U
SNÖ66 ÞJÓNUSTA
20 ÁRA REVNSLA SMÍDUM:
Bíljkútihiiréit
Svafekrfe
Utihuráir
eírt|;666606
GnssQmi FA*:6666
6RÆNUMÝRI 5,270 M0SFELLSBÆ
Geymlð auglýslnguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja rafiagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓNJÓNSSON
L LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Síml 626645 og 985-31733.
VERKSMIÐIU- OG BILSKURSHURÐIR
Amerísk gæSavara
Hagstætt verð
Skúlogötu 61A
•S 621244 *Fax 629560
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
fccmrTTTri
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
STEYPUS0GUN - MALBIKSS0GUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
““STEYPUSÖCUM
*VEGGSÖGUN - GÓLFSÓGUN - VIKURSÓGUN - MALBIKSSÖGUN 'á
KJARNABORUN - HÚRBROT
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
Vs. 91-674751, hs. 683751.
bílasími 985-34014
Malbiksvíðgerðir
víðhald og vörn.
★ STEYPUSOGUPi ★
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI hf. • 0 45505
Bilasími: 985-270 16 • Boðsími: 984-50270
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
>
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
=4
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
sími 43879.
Bilasimt 985-27760.
Skólphreinsun.
**1 Er stíf lað?
Fjarlægi stiflur úr wc, voskum, baókerum og niðurfollum
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssmgla.
Vanir menní
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
________pg Símboói 984-54577
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
Q 68 8806® 985-22155