Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Page 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Subaru station, árg. '82, til sölu, ekinn 190 þús. km, skoðaður, verð 95 þús. Uppl. í síma 91-685670 á daginn og 91-676030 á kvöldin. Til sölu M. Benz 300D, '82, sjálfsk., topplúga; Plymouth st., '80; Fiat 127 GL, '84. Uppl. í síma 91-686370 á dag- inn og 91-43798 á kvöldin. O Chrysler Chrysler Laser turbo til sölu, árg. '84. Upplýsingar í síma 91-682219. Daihatsu Ódýrt, 160 þús. Til sölu Daihatsu Charade TX, árg. '86, ekinn 96 þús., 5 gíra, sportsæti. Skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 91-34370 e.kl. 17. Fiat Útsala, útsala. Fiat Uno 45 Sting. árg. '88, til sölu, ekinn 65 þús. km. Asett stgrverð 240 þús. Tilboðsverð 120 þús. stgr. Uppl. í síma 91-623759 e.kl. 18. Ford Escort 1300, árg. '86, ekinn 119 þús. km, skoðaður '93. Verð 300 þús. Upplýsingar í síma 91-657866 e.kl. 18. S Lada Lada Samara 1300, árg. '86. Bíll í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-26059. Mazda 7* Odýrt, ódýrt. Mazda 929, árg. '81. Til sölu Mazda 929, nýkomin af verk- stæði, klár í skoðun, selst á kr. 75 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-12732. Mercedes Benz M. Benz 300 D '83, sjálfsk., góður bíll, mikið yfirfarinn hjá Ræsi '93, viðgerð- arnótur til staðar. Verð 600.000 kr. Bílasala Matthíasar, s. 24540 og 19079. Mitsubishi MMC Galant station 2000 GLS, árg. '82, til sölu, skoðaður '94, með. dráttar- beisli. Uppl. í síma 98-34258. Opel Kadett 13 LS, árg. ’85, til sölu, ekinn 127 þús. km. Upplýsingar í síma 91-812299. Jón Haukur. Toppbill! Toyota Carina II 1600 lift- back, árg. ’86. Lítur mjög vel út. I topp- standi, nýskoðaður. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-650237. Toyota Corolla XL, árg. ’91, til sölu, 5 dyra, sjálfskiptur, rauður, ekinn 37 þús. km, fallegur bíll. Staðgreiðslu- verð 810 þús. Uppl. í síma 91-677835. Toyota GTi, árg. ’88, til sölu, með topp- lúgu og álfelgum. Góð kjör í boði. Verður að seljast. Uppl. í síma 92-13661 e.kl. 18. DEMPARAR BílavörubúÓin UÖÐRIN Skeifan 2 • Simi 812944 Vinnlngstölur laugardaginn FJOLDI VINNINGSHAFA UPPHÆBÁHVEHN VINNINGSHAFA 1. 5.569.238 2. 4an,1« 191.654 3. 190 5.220 4. 5.226 442 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 9.445.892 kr. UPPLYSINGAR:SlMSVAm91-681511 LUKKULlNA 991002 Volkswagen Volkswagen Jetta, árg. ’82, til sölu, 4ra dyra. Mjög góður bíll, verð 80.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-45939 eftir kl. 18. voi.vn Volvo Volvo 240 GL station, árg. '85, til sölu, 5 gíra, vel með farinn og fallegur bíll. Upplýsingar í síma 91-46360 í kvöld og næstu kvöld. Volvo 244, árg. ’78, til sölu, skoðaður ’94. Bíll í góðu standi, verð kr. 95.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-683959. Volvo 340 '87, lítur mjög vel út, góður bíll, verð 220 þús. staðgreitt. Úpplýs- ingar í síma 92-16916. ■ Jeppar MMC Pajero turbo disil, árg. ’85, með mæli, til sölu. Uppl. í símum 92-15210 og 985-31250 á daginn og í s. 91-673075 á kvöldin. Jeep Comanche til sölu, árg. ’86, ekinn 94 þús. km, öll skipti athugandi. Uppl. í síma 96-61632. Nissan King Cab, árg. '85, 4x4, dísil. Uppl. í síma 98-23128 eftir kl. 21. ■ Húsnæöi í boði Kjallaraibúð. I vesturborginni, skammt frá Aðalstræti, sérinngangur, 2 lítil herbergi, eldhús, forstofa, wc, sturtu- klefi og þvottavélaaðstaða. Ibúðin snýr tíl suðurs. Engin fyrirfram- greiðsla en krafist skilvísi og hljóð- látrar umgengni. Tilboð sendist DV, merkt „K20-1327”. 4ra herb. íbúð i göngufæri við HÍ til leigu frá 1. sept. Hentar fyrir náms- menn. Leiga 45.000 á mán. Einnig til leigu íbúð miðsv. í París í júlí og ágúst, leiga á mán. 4.000 ffr. Tilboð send. DV, merkt „Baldursgata 1320“. Félagsíbúðir iðnnema. Umsóknarfrest- ur um vist á Iðnnemasetrum rennur út 1. júlí. Úthlutað verður bæði íbúð- um og herb. Rétt til úthlutunar eiga félagsmenn Iðnnemasambands Isl. Nánari uppl. veittar í síma 91-10988. Gamli miðbærlnn Til leigu björt, 3ja herb. íbúð á jarðhæð í steinhúsi. Allt sér. Engin fyrirframgreiðsla, hentar vel 2 einstaklingum sem vilja leigja saman. Tilboð ásamt uppl. sendist DV fyrir 10. júní, merkt „GM 1305“. Gott, fullbúið herbergi til leigu i sumar. Miðsvæðis. Sérinngangur. Aðgangur að eldhúsi, baði, þvottavél. Fyrir reyk- lausan og reglusaman einstakling. Uppl. í síma 91-21850 og 91-624745. Einbýli. 3ja 4ra herbergja timburhús í miðbæ til leigu. Leiga greiðist að hluta með viðgerðum. Upplýsingar í síma 91-619016. Leigulistinn - Leigumiðlun. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan i leit að réttu íbúðinni með hjálp leigu- listans. Flokkum eignir. Sími 622344. Litil 3ja herb. íbúð í neðra Breiðholti, leiga 42 þús. á mán., allt innifalið (rafm., hiti, hússj.) Upplýsingar í síma 91-671136. Lítil stúdíóibúð til leigu í Mörkinni 8 v/Suðurlandsbraut fyrir reglusamt par eða einstakling. Upplýsingar í síma 91-813979 eða 91-683600. Miðbærinn. Góð, nýuppgerð, 65 m2 íbúð í tvíbýlishúsi, hentar vel reglu- sömu pari. Allt sér. Upplýsingar í síma 91-624772 eftir kl. 18. Suðurhliðar Kópavogs. Til leigu í tví- býli, björt, rúmgóð, 2 herb. íbúð, ásamt góðri geymslu. Umsóknir sendist til DV, fyrir 14. júní, merkt „B 1322”. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar áttir. Upplýsingar í síma 91-13550. Til lelgu á besta stað i bænum. Glæsileg 2 herb. íbúð með sérgarði við Kringluna til leigu frá 1. júlí. Upplýs- ingar í síma 91-814524. Góð 3ja herbergja ibúð í austurbænum til leigu. Upplýsingar í síma 91-689272 eftir kl. 18. Herbergi til leigu, 12 m2, með ísskáp og aðgangi að wc. Upplýsingar í síma 91-688223 e.kl. 18. Til leigu 2 herb. íbúð, 70 m2, í miðbæ Garðabæjar. Tilboð sendist DV, merkt „Garðabær 1316“. Til leigu 3ja herbergja björt, stúdíó ris- íbúð við Laugaveg, laus strax. Uppl. í síma 91-611675. ■ Húsnæði óskast Ég er rúmlega tvítugur maður utan af landi. Ég óska eftir herb. á leigu hjá notalegri konu fyrir húshjálp eða önn- ur viðvik. Ég reyki hvorki né drekk, er áreiðanlegur, myndarlegur og þægilegur í umgengni. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-1332. 23 ára Norðmaður óskar eftir 1-2 her- bergja íbúð á leigu, gjaman með hús- gögnum en ekki skilyrði. Reykir ekki. Uppl. í síma 91-76639. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1323. Hjón með 2 börn, nýkomin erlendis frá, óska að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð frá 15. júlí. Upplýsingar í síma 91-17289 eftir kl. 19. Kona með eitt barn óskar eftir 3ja herb. íbúð á svæði 101. Öruggum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. veitir Gulla í síma 91-16143 e.kl. 18. Leigulistinn - Leigumiðlun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 91-622344. Stór íbúð óskast. Stór íbúð óskast, helst í hverfi 108 eða 104, frá 30. júlí í 9 mánuði. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-671573. Ung reglusöm stúlka óskar eftir stórri 2ja herb. eða lítilli 3ja herb. íbúð á leigu, á verðbilinu 25-30 þús. á mán- uði. Úppl. í símum 91-678677 og 683573. Óska eftir rúmgóðri og bjartri 2-3 herb. íbúð, verður að vera í góðu standi, í rólegu og góðu hverfi. Sérinngangur æskilegur. Uppl. í síma 91-620781. 33 ára sjómaður óskar eftir herbergi eða íbúð á leigu gegn sanngjarnri leigu. Upplýsingar í síma 985-39661. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst, reglusemi og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-617671. Óskum eftir rúmgóðri og bjartri 2ja-3ja herb. íbúð, helst miðsvæðis, erum tvö í heimili. Uppl. í síma 91-30036 e.kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu nokkur skrifstofuhérbergi á efstu hæð í glæsilegu húsnæði við Bíldshöfða. Lyfta, aðgangur að ljósrit- un, faxtæki og símsvörun fyrir hendi. S. 91-641717 og 91-679696. Ragnheiður. Bilskúr til leigu í Hvassaleiti, 21 m2 og rafmagn. Aðeins ætlað fyir geymslu eða fyrir bíla. Upplýsingar í síma 91-39734.___________________________ Ca 200 m3 iðnaðarhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 91-52997 og 91-658809. Til leigu i Fákafeni 103 m2 skrifstofu- pláss, í Skipholti 127 m2 og Súðarvogi 140 m2 með innkeyrsludyrum. Upplýs- ingar í síma 91-39820 og 91-30505. Til leigu við Kleppsmýrarveg 40 m2 á 1. hæð, með stórum gluggum. Símar 91-39820 og 91-30505. ■ Atvinna í boöi Kvöld- og helgarvinna. Hagkaup óskar eftir að ráða starfs- mann í kjötborð á kvöldin og um helg- ar í verslun fyrirtækisins í Hólagarði. Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). Hagkaup. Fyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir að ráða múrara og verkamann, vana háþrýstiþvotti og steypuviðgerðum. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1330. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Má bjóða þér til USA ? Au-pair starf í USA er álitlegur kostur fyrir ungt fólk á aldrinum 18-25 ára. Islenska au-pair þjónustan, s. 689162. Reyklaus starfskraftur óskast i 50% starf í efnalaug, þarf helst að vera vanur, aðeins er um framtíðarstarf að ræða. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1318 Sumarvinna í Englandi. Ef þú ert 18-25 ára getum við boðið þér au-pair starf í Englandi í sumar. Islenska Au-pairþjónustan, s. 689162. Tekjur - vinna - tekjur. Getum bætt við okkur símasölumönn- um í spennandi og aðgengilegt verk- efni. Traustar tekjur. Sími 91-625238. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal og uppvask, hlutastörf. Upplýsingar á staðnum, milli kl. 16.30 og 18. Kína Húsið, Lækjargötu 8. Viljum ráða menn vana sandblæstri nú þegar. Einnig menn vana jámsmíði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1329.___________________ Óska eftir að ráða hárgreiðslusvein á hársnyrtistofu í Mosfellsbæ, þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-666090 og 91-667413. Hárgreiðslusveinn óskast sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1315. ■ Atvirma óskast Kona óskar eftir vinnu í sveit frá 15. júní í mánuð, jafnvel lengur, er vön. Uppl. í síma 91-24153. Vantar sumarvinnu strax. Er 25 ára með margs konar starfsreynslu, bæði af útivinnu og skrifstofustörfum. Vön að vinna sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1321. Þrítug kona m/8 ára barn óskar e. ráðs- konustarfi í sveit í sumar. Innivinna kemur eing. til greina, helst á Suður- landi (helst á tvíbýli, ekki afskekkt). S. 91-71237 e.kl. 11. Ingibjörg. 19 ára stúiku vantar vinnu, útskrifuð úr Skrifstofú- og ritaraskólanum. Vön afgreiðslu- og fiskvinnslustörfum. Uppl. í síma 91-33838. ■ Ræstingar______________ Get bætt við mig ræstingum í smærri fyrirtækjum, sameignum og hjá einka- aðilum. Vönduð vinna, lægra verð. Meðmæli. Sími 91-13876 flesta daga. ■ Bamagæsla Barngóð, 14 ára stelpa óskar eftir að gæta barna í Kópavogi, helst í vesturbæ. Uppl. í síma 91-44121 eftir kl. 16. Sigrún. Stúlka á 16. ári hefur áhuga á að gæta barns/barna í sumar. Er vön, hefur RKÍ-námskeið. Upplýsingar í síma 91-15842, Hrönn. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, ' laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing i helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Athugið. Höfum opnað móttökustöð fyrir rusl. Ódýr og góð lausn á vandamál- inu. Erum á Reykjanesbraut, austan Álvers. Opið alla virka daga kl. 8-19 og laugardaga 10-17. Gámur, hreins- unarþjónusta, s. 91-651229. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Tapað - fundiö Sá sem fann lyklana á Grettisgötu fyrir helgi vinsamlegast hringi aftur í síma 91-654106. ■ Spákonur Spái i spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og lífeyrisþega. Stella. Spái í spil, lófa og stjörnurnar, les í liti í kringum fólk. Góð reynsla. Uppl. í síma 91-43054. Steinunn. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingeming, teppahreins. og dagleg ræsting. Vönduð og góð þjónusta. Föst tilboð eða tímavinna. S. 91-72130. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. Vsk-upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Perónu- leg, vönduð og örugg vinna. Ráðgjöf og bókhald. Skrifstofen, s. 91-679550. ■ Þjónusta • Verk-vík, s. 671199, Bíldshöfða 12. Tökum að okkur eftirfarandi: • Sprungu- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sílanböðun. • Útveggjaklæðningar og þakviðg. • Gler- og gluggaísetningar. • Alla almenna verktakastarfsemi. Veitum ábyrgðarskírteini. Gerum úttekt og föst verðtilboð í verkþættina þér að kostnaðarlausu. Heimas. eftir lokun 91-673635/31161. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 91-18241. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyriræki trésmiða og múrara. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bflas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349,685081,985-20366. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626, s. 675988. •Ath., simi 91-870102 og 985-31560. Páll Andrésson, ökukennsla og bifhjólakennsla. Útvega námsgögn ef óskað er. Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Kenni alla daga. Nýr og glæsilegur bíll. Ath., s. 870102 og 985-31560. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. ■ Garöyrkja •Túnþökur - sími 91-682440. • Hreinræktað vallarsveifgras af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökurnar hafa verið valdar á golf- og fótboltavöll. • Sérbland. áburður undir og ofan á. • Hífum allt inn í garða. • Skjót og örugg afgreiðsla frá morgni til kvölds 7 daga vikunnar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin”. Sími 682440, fax 682442. Garðeigendur - verktakar. Tökum að okkur alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, girðingar, sólpalla, grjóthleðslur, tún- þökulögn, trjáklippingar, garðslátt o.fl. Útvegum efni, gerum tilboð. Jóhannes Guðbjörnsson skrúðgarð- yrkjum., s. 91-624624 á kvöldin. Túnþökur. • Vélskornar úrvalstúnþökur. • Stuttur afgreiðslutími. •Afgreitt í netum, 100% nýting. • Hífum yfir hæstu tré og veggi. • 35 ára reynsla, Túnþökusalan sf. Sími 98-22668 og 985-24430. Athugið, garðaúðun. Tek að mér að úða garða með fullkomnum búnaði, hef öll leyfi til að stunda garðaúðun fyrir fyrirtæki og almenning. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Látið fagmann úða garðinn. S. 985-41071 og 91-72372. Hellulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: • Hellulagnir, hitalagnir. • Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Sími 91-74229. Kristinn. Holtagrjót. Útvega fallegt holtagrjót í garða, með heimkeyrslu. Aðstoð við hleðslu ef óskað er. Einnig aðrar lóða- framkvæmdir. Áratuga reynsla trygg- ir gæðin. Guðmundur Ingi Hjálmtýs- son, s. 91-666660,985-22183,985-35080. Ath. Úðun - úðun - úðun. Pantið sumarúðun núna. 100% ábyrgð. Við úðum, þú borgar 2 vikum seinna. Sjáðu árangurinn. Fagmennska í fyrirrúmi. Gróðurvemd, sími 626896. Garösláttur - mosatæting - garðtæting. Tökum að okkur slátt o.fl., mjög góðar vélar sem slá, hirða, valta og sópa, dreifum áburði, vönduð vinna, margra ára reynsla. S. 54323 og 985-36345. Gæðamold í garðinn.grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.