Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Page 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993
Talaðu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
BÍLASPRAUTUN
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64 21 41
Sem giWa Iil 1.9.1993
BÓNUSBORGARI
Armúla 42
^8129 90
STYBISENOJIR
Afmæli
Karl Skímisson
Karl Skímisson, dýrafræöingur á
Tilraunastöðinni á Keldum, Víöi-
hvammi 3, Kópavogi, er fertugur í
dag.
Starfsferill
Karl er fæddur aö Borgum í Homa-
firði og sleit þar bamsskónum.
Hann tók landspróf frá Héraösskól-
anum aö Laugarvatni 1970 og stúd-
entspróf frá Menntaskólanum á
Akureyri árið 1974. Karl varö B.Sc.
í líffræði árið 1977 og B.Sc. 120, frá
Háskóla íslands, árið 1979. Doktors-
próf á s viði dýrafræði tók Karl frá
Kielarháskóla 1986.
Karl starfaði við ýmsar dýra- og
vistfræðiathuganir við Líffræði-
stofnun Háskólans 1977-79. í kjöl-
farið starfaði hann við Tilraunastöð
Háskólans að Keldum um tveggja
ára skeið. Að námi loknu sinnti
hann rannsóknum á villtum minki
við Náttúrufræðistofnun ísland.
Undanfarin ár hefur Karl stundað
rannsóknir á sníkjudýrum og sjúk-
dómum í húsdýram og villtum dýr-
um við Tilraunastöð Háskólans að
Keldum.
Fjölskylda
Karl kvæntist 5.7.1981 Ástrósu Am-
ardóttur, f. 11.9.1955, líífræðingi.
Hún er dóttir Arnar Ingólfssonar,
fujltrúa hjá Tryggingastofnun ríkis-
ins, og Ástu Karlsdóttur, fulltrúa á
Skattstofu Reykjavíkur. Ástrós
starfar að litningarannsóknum við
Rannsóknarstofu Háskólans við
Barónsstig.
Börn Karls og Ástrósar era þrjú.
Þau eru: Ragnheiður Ásta, f. 16.12.
1985; Finnur, f. 23.1.1988, og Gísh
Páll, f. 30.8.1991.
Systkini Karls eru: Ingiríður
Anna, f. 20.9.1951, kvensjúkdóma-
læknir, búsett í Svíþjóð, gift Krister
Gustavson, bókasafnsfræðingi og
rithöfundi; Hákon, tvíburabróðir
Karls, b. að Borgum í Homafirði;
Sigurgeir, f. 30.7.1957, véltækni-
fræðingur í Reykjavík, kvæntur
Ingibjörgu Björnsdóttur, gæslu-
konu og húsmóður; Hjördís, f. 25.1.
1963, kennari.
Karl er sonur Skírnis Hákonar-
sonar, f. 8.6.1911, d. 20.8.1979, b. að
Borgum, og Margotar Gamm, f.
12.11.1931, kennara.
Ætt
Skírnir var sonur Hákonar, b. á
Borgum í Nesjum, Finnssonar
Karl Skírnisson.
Gíslasonar og Ingiríðar Guðmunds-
dóttur frá Hraunbóli í V.-Skafta-
fellssýslu.
Systur Skírnis eru Heiðrún, nú
látin, ogBjörk.
Margot er fædd í Hamborg. Hún
er dóttir Karls Gamm setjara og
Önnu Fridu Gamm, fædd Nagel,
húsmóður.
Sviðsljós DV
Gæsapartí á Viðeyjarsundi
Áslaug er fyrir miðju í björgunarvestinu, umkringd vinkonum sinum sem komu henni svo sannarlega á óvart.
DV-mynd HMR
Gæsa- og steggjapartí þykja
um þessar mundir ómissandi
hluti af brúðkaupsundirbún-
ingnum. Hún Áslaug Briem
fékk aldeilis að finna fyrir því
um daginn þegar hún var í sak-
leysi sínu að skúra eldhúsgólfið
og dyrabjallan hringdi. Fyrir
utan stóðu tveir ungir menn á
náttfótum og sögðust vera að
sækja hana. Henni var ekið nið-
ur að smábátahöfn í vörubíl þar
sem bátur beið þeirra. Úti á
Viðeyjarsundi sigldu þau svo
upp að öðrum báti sem dólaði
þar. Innanborðs vora 18 vin-
konur hennar uppáklæddar í
kjólföt. Eftir að Áslaug var
komin um borð var siglt í land
og gleðin hélt áfram.
Áslaug Briem og Tómas Jóns-
son munu gifta sig laugardag-
inn 12. júní og fylgja þeim bestu
hamingjuóskir. HMR
DV
AUKABLAÐ
HÚS OG GARÐAR
Á morgun, miðvikudaginn 9. júní, mun aukablað um hús
og garða fylgja DV.
Efni blaðsins verður mjög flölbreytt. Má þar nefna sólpalla
og heita potta, verkfæraeign og umhirðu, jarðarber fyrir isl.
aðstæður svo eitthvað sé nefnt, ásamt mörgu fleira.
Hús og garðar
- 16 síður -
- á morgun -
Frá vinstri Jenna Jónsdóttir rithöfundur, sem flutti ávarp fyrir hönd fyrrver-
andi og núverandi kennara. Guðrún Halldórsdóttir forstöðumaður og Guð-
rún Stefánsdóttir.
Guðrún Halldórs-
dóttir heiðruð
í ár eiga Námsflokkar Reykjavíkur bárast margar góðar gjafir og skeyti.
54 ára afmæh og Guðrún Halldórs- Fjölmargir tóku til máls og Fjóla Ól-
dóttir forstöðumaður 20 ára starfsaf- afsdóttir flutti framsamið lag og ljóð
mæh. Af því tilefni var haldið veglegt eftir Þorstein Eggertsson.
samsæti henni til heiðurs. Guðrúnu