Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 27 dv Fjölmiðlar Pirrandi Dagskrá sjónvarpsstöövanna var með heföbundnu sniði í gær- kvöldi. Fréttatimar Stöðvar tvö og Sjónvarpsins sköruðust ekki um of og því var vel þess virði aö fyrir fréttaþyrstan mann eins og mig að eyöa tímanum i að horfa á fréttir í rúma klukku- stund. Oft á tíðum hef ég verið þeirrar skoðunar að 19.19 væri tjörlegri og gagnrýnni fréttatími heldur en á Sjónvarpinu en upp á síðkastið hefur sú skoðun breyst. Ræður þar nokkru um aö mér finnst fréttastofa Sjónvarps hafa tekiö sig á og bjóöa nú upp á líflegri og fjölbrevttari frétta- tíma en áður. Síðast en ekki síst finnst mér fréttir Sjónvarpsins oft trúverðugri en á Stöð tvö, einkum vegna þess að þar eru fréttir sagðar án stæla og athuga- semda eins og svo oft kemur fyrir á Stöð tvö. Seinni fréttir Sjónvarps valda mér iiins vegar oftast miklum vonbrigðum enda eru fréttir þá lítiö og jafnvel illa unnar. Við- mælendur fréttastofunnar eru látnir blaðra eftir stutta kynn- ingu fréttamanns. Gagnrýnin meöhöndlun á efni fréttanna er oft mjög ábétavant. Þá pirrar það mig að viðmælendur frétta- manna eru aldrei 'kynntir með textakynningu meðan á viðtali stendur heldur fyrst í lok fréttar. Nafnasupa er þá þulin upp og á ég oft erfitt meö að átta mig á hver var hvað. Ekki ætti það að vera óyfirstíg- anlegt vandamál að bæta úr textaleysinu. Nu skilst mér að ástæðan sé sú að verið sé að spara mannskap. Ég fæ hins vegar ekki séð hvers vegna viðkomandi fréttamaður geti ekki séð um að koma nafnatextanum upp á skjá- inn. Vart getur það talist erfitt verk, jafnvel þó um ríkísstarfs- mann sé að ræða. Kristján Ari Arason Andlát Jóhanna Eysteinsdóttir lést í Hátúni 10-B laugardaginn 5. júní. Magný Guðrún Bárðardóttir, Bugðu- læk 2, Reykjavík, lést laugardaginn 5. júní sl. Guðlaug Sigurðardóttir, fyrrv. bankastarfsmaður, lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 7. júní. Axel Magnússon, Mýrargötu 8, Nes- kaupstað, andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúsinu 1 Neskaupstað, laugar- daginn 5. júní. Clara Lambertsen, Kirkjuvegi 28, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 6. júní sl. Kristján Jónsson frá Þórkötlustöð- um, Grindavík, andaðist í Hrafnistu, Hafnarfirði, 5. júní. Runólfur Stefnir Stefnisson, lést í New York 5. júní. Guðmundur Bjarni Baldursson, til heimilis á Selvogsbraut 7, Þorláks- höfn, lést í Borgarspítalanum fóstu- daginn 4. júní. Jarðarfarir Sigrún Sigurðardóttir, Heiðargerði 17, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju í dag, þriðjudaginn 8. júní, kl. 14. Gunnar Guðbrandsson, Karfavogi 38, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. júní kl. 15. Hanna Þórðarson, Vesturbrún 4, verður jarðsungin fræa Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 9. júní kl. 13.30. Sigmundur Halldórsson frá Hraun- gerði, Álftaveri, Stigahlíð 8, veröur jarðsungin frá Fossvogskapellu mið- vikudaginn 9. júni kl. 13.30. Ath. breyttan tíma. Útför Heiðar Baldursdóttur sérkenn- ara og rithöfundar, sem lést i Landspítalanum 28. maí sl., verður gerð frá Bústaðakirkju mánudaginn 14. júní kl. 13.30. Sælar, félagi! Gettu hvaðan ég er að koma? Lalli og Lína Spakmæli Að þola örlögin er að sigra þau. Th. Campbell kl. 15-19. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. júní til 10. júnl 1993, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfspóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970. Auk þess verður varsla í Haunbergsapó- teki, Hraunbergi 4, sími 74970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mánud. til flmmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj aröarapótek kl. 9-19. Bæöi hafa opiö fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og Ðmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensósdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndágarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. ogsunnud. kl. 12-17. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 8. júní: Flutt í Hótel Heklu. 25 herberi fyrir húsnæðislaust fólk, og auk þess vistarverur fyrir 90 hitaveituverkamenn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Afbrýðisemi er hættuleg í öllum samböndum. Reyndu að koma í veg fyrir allt sem veldur henni. Þú mátt búast við talsverðri sam- keppni í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú nýtur lífsins heima enda ekki margt að sækja út fyrir veggi heimilisins eins og mál standa nú. Þú vinnur að endurbótum og starf þitt skilar árangri. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú átt í baráttu við aðra þar sem hver otar sínum tota. Það er því hætt við að stigið verði á margar tær. Veikleiki finnst fljótt. Happatölur eru 4, 24 og 36. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er best fyrir þig að sinna eigin málum í dag og láta aðra eiga sig. Hætt er við að ágreiningur milli manna þróist í harkalegri átök, Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Hugurinn er bundinn við ferðalag sem þú ferð á næstunni. Þú átt einnig von á gestum í heimsókn. Geíðu þér tíma til að skipu- leggja ferðalagið vel. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Taktu með varúð þeim kröfum sem aðrir gera til þín. Eitthvað gruggugt kanna að búa að baki. Málin eru ýkt og það gæti leitt til misskilnings. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú skemmtir þér betur heima en á skipulögðum skemmtunum. Þú ert hugmyndaríkur. Nýttu þér það og fylgdu eftir hugmyndum þínum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að slaka vel á j dag. Taktu þér ekkert fyrir hendur sem gæti reynt á þolinmæðina. Þú tekur þátt í gefandi félagslífi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Sennilegt verður að telja að aðrir taki forystuna í dag. Þú verður að sætta þig við að leika aukahlutverk. Nýttu þér samt þau tæki- færi sem bjóðast. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður rólegur að mestu. Þó er líklegt að eitthvað óvænt gerist. Þú hittir einhvem og í ljós kemur að þið eigið sitthvað sameiginlegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver þróun á sér stað. Þessi þróun kryddar tilveruna og ýmis- legt nýtt býðst. Þú kynnist nýju fólki og endumýjar gömul sam- bönd. Happatölur eru 1,16 og 30. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður annasamur. Þú hittir fjölda fólks. Hætt er við einhverri spennu þegar líða tekur á dag. Kvöldið verður rólegra. PTyTTTTyyTTVTTyT'TTTTTTVTTTTy¥VyTTTTTI •4 ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ < 4 ■4 Það borgar sig að vera áskrifandi í sumar! Áskriftarsíminn er 63 27 00 ÍAÁAÁAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.