Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNI 1993
29
Rósa Ingólfs.
Grafík-
verk Rósu
Ingólfs
í dag verður opnuð sýning á
grafíkverkum Rósu Ingólfsdótt-
ur, teiknara Sjónvarpsins, í boði
ÁTVR en sýningin er í salar-
kynnum fyrirtækisins í Kringl-
unni.
Hér er um að ræða fréttagrafík-
ina „Óðinn til krónunnar“ sem
er um það bil að verða uppseld
og þrískiptu seríuna Landnám-
iðnað-sjávarútveg, sem unnar
Sýningar
eru með svokallaðri silkiprent-
tækni.
Rósu Ingólfsdóttur þarf vart að
kynna. Hún hefur verið starfandi
teiknari Sjónvarpsins frá upp-
hafi. Rósa útskrifaðist sem aug-
lýsingateiknari frá MHÍ 1968 og
sem leikkona frá leikhstarskóla
Þjóðleikhússins fjórum árum síð-
ar og hefur starfað sem slík jöfn-
um höndum bæði fyrir innlendan
og erlendan markað.
Rósa Ingólfs hefur haldið íjölda
sýninga um land allt á undan-
fornum árum.
Abraham Lincoln.
Fyrstir
með
frétt-
imar!
Það liðu tvær vikur frá dauða
Abrahams Lincoln, forseta
Bandaríkjanna, og þar til menn í
Evrópu fréttu af andláti hans.
Blessuð veröldin
Banvænn sjúkdómur!
í Bandaríkjunum deyja fjörutíu
einstakhngar af völdum krabba-
meins á hverri klukkustund.
Föttil skiptanna!
í klæðaskáp Ehsabetar fyrstu,
sem ríkti í Rússlandi, voru
fimmtán þúsund kjólar!
Síðbúin jarðarför!
Bretar afhentu Frökkum ekki
hkið af Napóleon Bonaparte fyrr
en tuttugu dögum eftir dauða
hans!
Færð á
vegum
Á Öxnadalsheiði er vegurinn enn
grófur. Á Lágheiði er hámarksöxul-
þungi 7 tonn og þá er vegavinnu-
Umferðin
flokkur að störfum á leiðinni á milh
Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Vegfarend-
ur jþar eru beðnir um að sýna aögát.
A leiðinni á milh Sauðárkróks og
Hofsóss er einnig vegavinnuflokkur
að störfum en annars eru flestir veg-
ir greiðfærir. Hálendisvegir eru þó
enn lokaðir.
Stykkishólmur
Höfn
C2>
Ofært
Q Öxulþunga-
SVegavinna — ___takmarkanir
aögát! [/] ófaert
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar:
Á Þriðjudagstónleikum í Iista-
safni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld
kl. 20.30 koma fram Hermann Stef-
ánsson klarínettleikari og Kryst-
yna Cortes píanóleikari.
Skemmtanalífið
Á efnisskrá eru eftirtalin verk:
Sónafa m-. 2 í E-dúr eftir Johannes
Brahms, Dance Preludes eftir Wi-
told Lutoslawski, verk eftir Eirík
Örn Pálsson sem hann nefnir Not
a toccata og Sónata eftir Francis
Poulenc.
Hermann starfar sem sólóklarí-
nettlcikari við SinfóníuMjómsveit-
ina í Helsingborg en Krystyna, sem
hefur verið búsett á íslandi frá 1970,
hefur starfað sem einleikari.
Klarinettleikarinn Hermann Stefánsson.
Stál í stál
Háskólabíó frumsýndi sl. fostu-
dag sakamálamyndina Fortress
eða Stál í stál eins og hún heitir
í íslenskri þýðingu.
Myndin gerist 1 náinni framtíð
en það er Christopher Lambert
sem leikur aðalhlutverkið, mann
að nafni Brennick sem dæmdur
er til langrar tugthúsvistar í fang-
Bíóíkvöld
elsi sem er kallað Virkið. Hann
hafði ásamt eiginkonu sinni, Kar-
en, verið tekinn fastur við landa-
mæri og þau bæði sett í þetta hl-
ræmda fangelsi. Fljótlega er hon-
um ljóst að hér er ekki um neitt
venjulegt fangelsi að ræða.
Fangaverðirnir eru vélmenni
og hlýða skipunum yfirboðara
sinna skilyrðislaust. Flótti frá
þessum óhugnanlega stað virðist
gersamlega útilokaður. Brennick
hyggur samt á flótta og fær sam-
fanga sína til hðs við sig.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Stál í stál
Laugarásbíó: Lögmál götunnar
Stjörnubíó: Dagurinn langi
Regnboginn: Gamanleikarinn
Bíóborgin: Sommersby
Bíóhölhn: Náin kynni
Saga-bíó: Leikfóng
Gengið
Vatnasvæðið í Svínadal
Vatnasvæðið í Svínadal saman-
stendur af þremur vötnum; Eyrar-
vatni, Þórisstaðavatni og Geitabergs-
vatni og ánum Þverá og Selósi sem
renna á milli vatnanna.
í öhum vötnunum er bleikja og
Umhverfi
urriði. Laxastigi er í Laxá í Leirár-
sveit sem rennur úr Eyrarvatni. Stig-
inn er opnaður seinnipartinn í júní
og þá fer fljótlega að veiðast lax á
efri svæðunum.
Veiðheyfi fást f Hlíðarbæ 12 á Akra-
nesi, Ferstikluskálanum og bæjun-
um viö vötnin.
Sólarlag í Reykjavík: 23.49.
Sólarupprás á morgun: 3.05.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.17.
Árdegisflóð á morgun: 09.39.
Heimild: Almanak Háskólans.
A on PrPiTr
xx^xjLcix Jl xvyx
pj gri 3 ct SVStllf
Sigrún Agnarsdóttir og Gunnar 31. maí sl.
Ingi Gunnarsson eignuðust sitt Barnið, sem er stúlka, mældist
annað barn á æman í hvítasunnu, 52 sentíraetrar og vó 3620 grömm
----------------- við fæðingu.
Bamdaasms Sigrún og Gunnar Ingi áttu fyrir
■uqxa Ljo ua soninn Agnar Frey.
í öllum vötnunum er bleikja og urriði. Upplýsingar í þessum dálki eru fengn-
ar úr Veiðiflakkaranum sem Ferðaþjónusta bænda gefur út.
Almenn gengisskráning nr. 108.
8. júní 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 63,540 63,700 63,060
Pund 96,580 96,820 98,200
Kan. dollar 49,500 49,620 49,740
Dönsk kr. 10,2350 10,2610 10,2930c —
Norsk kr. 9,2560 9,2800 9,3080
Sænskkr. 8.7540 8,7760 8,7380
Fi. mark 11,5900 11,6190 11,6610
Fra. franki 11,6480 11,6770 11,7110
Belg. franki 1,9064 1,9112 1,9246
Sviss. franki 43,7200 43,8200 44,1400
Holl. gyllini 34,9400 35,0300 35,2200
Þýskt mark 39,2000 39,3000 39,5100
it. líra 0,04296 0,04306 0,04283
Aust. sch. 5,5700 5,5830 5,6030
Port. escudo 0,4126 0,4136 0,4105
Spá. peseti 0,5104 0,5116 0,4976
Jap. yen 0,59700 0,59850 0,58930
Irskt pund 95,500 95,740 96,380
SDR 90,2500 90,4700 90,0500
ECU 76,5500 76,7400 76,9900
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 z r~ J i'p ?
2 i
)ð ii
IZ m 1 *
15 j *■
/f 18 1
/4 J Zo
Lárétt: 1 nísk, 5 læsing, 8 espi, 9 stakt,
10 skyldmenni, 12 gust, 14 fæddi, 15
draup, 16 skemmtun, 17 hárið, 19 kom- ,
ast, 20 sáðlands.
Lóðrétt: 1 sjó, 2 vömb, 3 egg, 4 státin, 5
slenið, 6 borðaði, 7 rólegs, 10 áform, 11
hljóðar, 13 skortur, 16 tjara, 18 féll.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skýr, 5 ást, 8 vol, 9 örva, 10
apaspil, 12 naska, 14 má, 16 grautar, 17
sauð, 19 ann, 21 orðuna.
Lóðrétt: 1 svangs, 2 kopar, 3 ýla, 4 rösk-
uðu, 5 ár, 6 svima, 7 tal, 11 pata, 13 sauð,
15 árni, 18 ar, 20 na.
U