Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Síða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993
Þriðjudagur 8. júní
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Sjóræningjasögur (25:26)
(Sandokan). Spænskur teikni-
myndaflokkur sem gerist á slóðum
sjóræningja í suðurhöfum. Helsta
söguhetjan er tígrisdýrið Sandok-
an sem ásamt vinum sínum ratar
í margvíslegan háska og ævintýri.
Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir: Magnús Ólafsson og
Linda Gísladóttir.
19.30 Frægðardraumar (11:16)
(Pugwall). Ástralskur myndaflokk-
ur um 13 ára strák sem á sér þann
draum heitastan að verða rokk-
stjarna. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Staupasteinn (21:26) (Cheers).
Bandarískur gamanmyndaflokkur
með Kirstie Alley og Ted Danson
í aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
21.00 Mótorsport. Þáttur um aksturs-
fþróttir í umsjón Birgis Þórs Braga-
sonar.
21.30 Matlock (1:22). Sumarleyfiö -
fyrri hluti. Hér hefst ný syrpa í
bandaríska sakamálamynda-
flokknum um Matlock lögmann í
Atlanta. Fyrsta sagan er í tveimur
hlutum og veröur sá seinni sýndur
að viku liðinni. Aðalhlutverk: Andy
Griffith, Brynn Thayer og Clarence
Gilyard Jr. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson.
22.20 Hvalaráðstefnan í Kyoto. Þáttur
í umsjón Páls Benediktssonar
fréttamanns sem var í Kyoto í Jap-
an þegar ársfundur Alþjóða hval-
veiðiráðsins var haldinn þar. Rætt
er við fulltrúa andstæðra fylkinga
að loknum ársfundinum, meðál
annars fulltrúa sendinefnda Jap
ana, Norðmanna og Nýsjálend-
inga, og einnig við Guðmund Ei-
ríksson, fyrrverandi formann ís-
lensku sendinefndarinnar, sem var
áheyrnarfulltrúi á þessum fyrsta
ársfundi eftir að Island gekk úr ráð-
inu. Þá er fjallað almennt um fram-
tíð hvalveiða við island og annars
staðar í heiminum í Ijósi nýjustu
tíðinda.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Steini og Olli.
17.35 Litla hafmeyjan. Teiknimynd
með íslensku tali gerð eftir þessu
fallega ævintýri.
17.55 Allir sem elnn (All for One). Leik-
inn myndaflokkur um knattspyrn-
ulið sem er ekki alveg eins og við
eigum að venjast. (3.8)
18.20 Lási lögga (Inspector Gadget).
Teiknimynd um Lása löggu,
frænku hans Penný og hundinn
Heila.
18.40 Hjúkkur (Nurses). Endurtekinn
þáttur.
19.19 19:19.
20.15 VISASPORT.Íþróttaþáttur þar
sem allir ættu að finna eitthvað við
sitt hæfi. Stjórn upptöku: Erna Ósk
Kettler. Stöð 2 1993.
20.50 Einn í hreiðrinu (Empty Nest).
Bandarískur gamanmyndaflokkur
um barnalækninn Harry Weston,
fjölskyldu hans og heimilisvini.
(2.22)
21.20 Phoenix. Lokaþáttur þessa ástr-
alska myndaflokks. (13.13)
22.10 ENG. Kanadískur myndaflokkur
sem fjallar um líf og störf fólksins
á fróttastofu Stöðvar 10. (15.20)
23.00 Max og Helen. Myndin byggist á
sannri sögu eftir hinn heimsfræga
„nasistaveiðara" Simon Wiesen-
thal. Hann sagði að Max og Helen
heföu elskað hvort annað meira
en llfið sjálft en aö stríðið hefði
myndað órjúfanlegan vegg á milli
þeirra svo að þau gátu aldrei verið
hamingjusöm saman. Aðalhlut-
verk: Treat Williams, Alice Krige
og Martin Landau. Leikstjóri:
Philip Saville. 1990.
0.30 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
©Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál, Ólafur Oddsson
flytur þáttinn. (Endurtekið úr
morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veóurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Laukur ættarinnar“ eftir
Gunnar Staalesen.
2. þáttur. Þýðandi: Kristján Jóhann
Jónsson. Leikstjóri: Andrés Sigur-
vinsson. Leikendur: Arnar Jóns-
son, Ingibjörg Björnsdóttir og Ari
Matthíasson.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason
og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Sumarlö meö
Moniku“ eftir Per Anders Fog-
elström. Sigurþór A. Heimisson les
þýðingu Alfheiöar Kjartansdóttur
(5).
14.30 „Þá var ég ungur.
15.00 Fréttlr.
15.03 Úr smiöju tónskáldanna. Um-
sjón: Finnur Torfi Stefánsson.
(Einnig útvarpað föstudagskvöld
kl. 21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
17.00 Fréttir.
17.03 Hljóðpípan. Tónlist á slðdegi.
Umsjón: Sigríður Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Árnadóttir les (30) Jórunn
Sigurðardóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrið-
um.
18.30 Boröstofutónar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Norðurland.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
ir.
20.00 íslensk tónlist. Píanótríó eftir
Hallgrím Helgason. Þorvaldur
Steingrímsson leikur á fiðlu, Pétur
Þorvaldsson á selló og Hallgrímur
Helgason á píanó.
20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl-
fræðiþáttumliðinnarviku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
21.00 Tónbókmenntir.
22.00 Fréttir.
22.07 Kvöld í Ingermanland eftir Veljo
Tormis. Kammerkór Eistnesku fíl-
harmóníunnar syngur; Tönu Kal-
juste stjórnar.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Mælskulist. Lokaþáttur. Umsjón:
Árni Sigurjónsson. (Áður útvarpað
sl. sunnudag.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.35.)
24.00 Fréttir.
0.10 Hljóöpipan. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dágsins. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Þóru Krist-
ínar Ásgeirsdóttur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. - Þjóðfundur í
beinni útsendingu. Sigurður G.
Tómasson og Leifur Hauksson.
Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeginu. Þægileg tónlist að
hætti Freymóðs.
13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem efst er á
baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist við vinnuna og létt spjall á
milli laga. Fréttir kl. 14.00 og
15.00.
15.55 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson með
fréttatengdan þátt þar sem stórmál
dagsins verða tekin fyrir
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl.18.00.
18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Pálmi Guðmundsson. Góð tónl-
ist og skemmtilegar uppákomur.
23.00 Erla Friögeirsdóttir. Erla í
skemmtilegri kvöldsveiflu.
f'M ioa m. i<
12.00 Hádeglsfréttlr.
13.00 Slgný Guébjartsdóttlr
16.10 UflðogfllveranSamúel Ingimars-
son
17.00 Siðdeglsfréttlr.
19.00 íslensklr tónar.
19.30 Kvöldfréttlr.
20.00 Ástriður Haraldsdóttir
21.00 Gömlu göturnarUmsjón Úlafur
Jóhannsson
22.00 Sæunn Þórisdóttir
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daca frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
fmIoqo
AÐALSTÖÐIN
11.00 Hljóð dagsins
11.00 Radíusfluga dagsins
12.00 íslensk óskalög
13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
14.00 Yndlslegt slúöur
16.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð-
mundsson.
16.30 Maöur dagsins
17.20 Útvarp Umferðarráö
18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Gaddavír og góöar stúlkur
Radíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30, 14.30 og 18.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
Þriðjudagar eru blómadagar hjá
Valdísi og geta hlustendur tekið
þátt í því í síma 670957.
14.00 ívar Guðmundsson. 14.45 Tón-
listartvenna dagsins.
16.05 Árni Magnússon á mannlegu
nótunum ásamt Steinari Vikt-
orssynl.
16.20 Bein útsending utan úr bæ meö
annaö viðtal dagsins.
17.00 PUMA- íþróttafréttir.
17.10 Umferðarútvarp í samvinnu viö
Umferðarráð og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir i
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.05 íslensklr grilltónar
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin oa óskalögin.
21.00 Hallgrímur Kristinsson.á þægi-
legri kvöldvakt.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18
16.00 Jóhannes Högnason
18.00 Lára Yngvadóttir
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Breski og bandaríski vinsælda-
listinn
22.00 Þungarokksþátturinn í umsjón
Eövalds Heimissonar
SóCin
frt 100.6
12.00 Ferskur, friskur, frjálslegur og
fjörugur. - Þór Bæring.
13.33 S & L.
13.59 Nýjasta nýtt.
14.24 Toppurinn.
15.00 Scobie. - Richard Scobie á létt-
þungum nótum.
18.00 Blöndal. - Ragnar Blöndal.
19.00 Bíóbull. (Kvikmynda„gagnrýni'').
20.00 Slitlög. - Sérhæfður þáttur um
djass og blús. Umsjónarmaður
Guðni Már Henningsson.
22.00 Nökkvi Svavarsson.
1.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Bylgjan
- ísafjörður
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.45 Ókynnt ténllst að hætti Frey-
móðs
17.30 Gunnar Atll Jónsson.
19.30 Fréttlr.
20.30 Sjá Dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
1 00 Ágúst Héðinsson
CUROSPORT
★. . ★
12.00 Tennis: The French Open from
Roland Garros
15.00 Sailing Magazine
16.00 Knattspyrna
17.00 Eurofun
17.30 Eurosport News
18.00 Eurotennis
20.00 Körfubolti: The Foot Locker Int-
ercontinental Cup
21.00 Snóker
22.00 íshokký: The American
Championships (NHL)
23.00 Eurosport News 2
0^
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Different Strokes.
14.45.The DJ Kat Show. Bamaefni.
16.00 StarTrek:TheNextGeneration.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Full House
19.00 Murphy Brown.
19.30 Designing Women
20.00 The Trials of Rosie O’Neill
21.00 StarTrek:TheNextGeneration
22.00 The Streets of San Francisco
SKYMOVŒSFLUS
13.00 Papa’s Delicate Condltlon
15.00 Oh Godl Book II
17.00 Grand Larceny
19.00 Swltch
21.00 New Jack Clty
22.45 Roots of Evil
24.25 Scanners 2: The New Order
Scanners 2
2.05 Bawdy Tales
3.40 Roger & Me
Mikil samkeppni er um seinni fréttatíma stöðvarinnar.
Stöð 2 kl. 22.10:
ENG
Það kemur Hildebrandt
og Antonelli skemmtilega á
óvart þegar þroskaheftur
maður, sem vann á Stöð 10,
Kevin, kemur í heimsókn
ásamt unnustu sinni, Carly.
Hún er búsett í sambýh en
Kevin vih að hún flytji inn
til sín þar sem umsjónar-
menn heimihsins hafa verið
sakaðir um að beita íbúana
ofbeldi. Antonehi og Watson
ákveða að athuga hvort
ásakanirnar séu sannar en
fljótlega eftir að þeir fara að
vinna í máhnu er Kevin
sjálfur kærður fyrir að hafa
beitt Carly kynferðislegu
ofbeldi. Á sama tíma er and-
rúmsloftið á fréttastofunni
fremur þrúgandi því Anton-
elh er ósáttur við samband
Watsons og Mörtu. Einnig
eru Morgan, Watson og Oli-
ver í samkeppni um hver fái
að vera þulur í seinni frétta-
tíma stöðvarinnar.
Andstæðingar Matlocks vanmeta hann oft en það gera
skjólstæðingarnir ekki.
Sjónvarpiö kl. 21.30:
-ny syrpa
Á þriðjudagskvöld birtist snúning þegar í réttarsalinn
gamall kunningi sjón- er komið. Fyrsta sagan
varpsáhorfenda aftur á nefnist Suraarleylið og er í
skjánum eftir nokkurt hlé. tveimur hlutum. Þar tekur
Þá verður sýndur fyrsti Matlock að sér að rannsaka
þáttur af 22 í nýrri syrpu dularfullt morð sem framið
um Ben Matlock, lögmann- er í sumarleyfisparadis viö
inn snjalla i Atlanta. sjóinnn. Seinni þátturinn
Matlock karlinn lítur út fyr- verður sýndur viku seinna.
ir að vera farinn að lýjast í hlutverki Matlocks er
og er kannski ekkert ýkja Andy Griffith og í öðrum
greindarlegur á svip en helstu hlutverkum eru
hann er þó flestum slyngari Brynn Thayer og Clarence
viö úrlausn erfiðra mála og Gilyard Jr.
fæstir standast honum
Rás 1 kl. 15.03:
Úr smiöju tón-
skáldanna
Mörgum virðist sem hin
fegurstu tónverk hljóti að
vera einungis háð inn-
blæstri tónskáldanna ein-
um saman, jafnvel eins kon-
ar guðleg uppljómun. í
rauninni er þetta ekki al-
farið svo. Hin bestu tónverk
eru ekki síður saman sett
af skynsamlegu viti, þekk-
ingu og þjálfun. Góð tón-
skáld nota oftast í verkum
sínum aðferðir og vinnu-
brögð, sem mörg hver eiga
sér aldalanga sögu, og geng-
ið hafa frá kynslóð til kyn-
slóöar og fengið nýjan svip
hjá hverri. Finnur Torfi
Stefánsson mun í þættinum
skýra nokkrar kunnar
vinnuaðferðir tónskálda og
leika tónlist máli sínu til
stuðnings. Fyrsta viðfangs-
efnið verður kontrapunkt-
ur.