Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Qupperneq 31
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993
31
Kvikmyndir
haskÖla'bíó
SÍMI22140
Þriðjudagstilboð:
Miðaverð kr. 350 á allar myndir
nema Stál í stál og Karlakórinn
Heklu.
Frumsýning á stórspennumynd-
inni
STÁLÍSTÁL
Thé Híll-öale ortson
latóre.
’ 'llsOílö'WðjWWtHfc'.
Brermick er færður í rammgert
vitisvirki, 30 hæðir neðanjarðar,
þar sem háþróaður tæknibúnað-
ur nemur hverja hreyfmgu og
hugsun fólks. Spennan magnast
þegar Brennick fréttir af bams-
hafandi konu sinni innan múra
fangelsisins.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
Bönnuóinnan16ára.
SIGLT TIL SIGURS
Frábærlega skemmtileg ævin-
týramynd með magnaðri spennu
ogrómantík.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
LÖGGAN, STÚLKAN
OG BÓFINN
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
LIFANDI
★★★ MBL.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
MÝSOGMENN
★★★ DV. ★★★ MBL.
Sýndkl. 5,9 og 11.10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
VINIR PÉTURS
Sýnd kl. 7.
Síðustu sýningar.
HOWARDS END
Sýnd kl. 5.
KARLAKÓRINN HEKLA
Sýnd kl.7.15.
LAUGARÁS
Þriðjudagstilboð:
Miðaverð kr. 350 á allar myndir.
Frumsýning:
L.627
JtUCtlCS OfflCIÍUI
L.627
Einhver magnaðasta spennu-
mynd sem framleidd hefur verið
um eiturlyfjasöiu og -neyslu.
Sýnd kl. 5 og 9 i A-sal.
Sýndkl. 11 iB-sal.
Bönnuð börnum.
STJÚPBÖRN
“3
snajtr’
Stórkostleg gamanmynd um ruglaö
fjölskyldulíf
Lára, 15 ára, á stjúpfóður, þrjú
stjúpsystkin, tvö háifsystkin, fyrr-
verandi stjúpmóður og verðandi
sjjúpu sem á von á tviburum.
Sýnd kl. 5,7 og 91 C-sal.
FEILSPOR
★★★★ EMPIRE, ★★★ MBL.
★★★ Zi H.K., DV.
Einstök sakamálamynd.
Sýnd kl. 5,7 og 91 B-sal.
Sýnd kl. 11 iC-sal.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
jJiT
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Þriðjudagstilboð:
Miðaverð kr. 350 á
Öll sund lokuð og Hetjuna.
Frumsýning:
DAGURINN LANGI
B I 1 I Murray
^rroundhog
Oay
Bill Murray og Andle Macdowell i
bestu og langvinsælustu grinmynd
ársins!
„Klassísk grinmynd... Þaðverður
mjög erfit að gera betur!“
★★★★★ Empire.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
ÖLLSUNDLOKUÐ
Sýnd kl. 5,7 og 11.10.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
HETJA
Sýndkl.9.
ppdMPOiniMi
SÍMI 19000
Þriðjudagstiiboð:
Miðaverð kr. 350á allar myndir.
MR. SATURDAY NIGHT
GAMANLEIKARINN
'IIU tlíUTil
Aðalhl. Bllly Crystal (Löður, City
Slickers og When Harry Met Sally)
og David Paymer (útnefndur til ósk-
arsverðlauna fyrir leik sinn í mynd-
Innl).
Ljúfsár gamanmynd um fyndn-
asta mann Bandaríkjanna.
Sýndkl.5,9 og 11.20.
CANDYMAN
Spennandi hrollvekja
Sýndkl.5,7,9og11.
Stranglega bönnuð börnum innan
16ára.
ÓLÍKIR HEIMAR
„Besta ástarsaga síðusta ára.“
★★★★G.E..DV.
Sýnd kl.5.
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
Meiriháttar gamanmynd sem kosin
var vinsælasta myndin á Norrænu
kvikmyndahátíðinni ’93 i Reykjavik.
★★★ DV. ★★★ MBL.
Sýnd kl. 5 og 9.
DAMAGE -SIÐLEYSI
★★★ '/2 Mbl. ★★★ Pressan
rTíminn
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan12ára.
HONEYMOON
IN VEGAS
Ferðin til Las Vegas
★★★MBL.
Sýndkl.7,9og 11.
ENGLASETRIÐ
Sæbjöm, MBL. ★★★ „Englasetrið
kemur hressilega á óvart. “
Sýndkl. 7og11.
A TH. ÞriðjudagstHboð á indverska
veitingahúsinu (við hliðina á Regn-
boganum.) Aðeins 1.150 kr. - Inni-
falinn bíómiði á þriðjudagstilboði.
Sviðsljós
Fatlaðir og blindir skokka líka
Edda Bergmann og Guðný Guðnadóttir
voru á meðal íjölmargra sem tóku þátt í
krabbameinshlaupinu 5. júni. Það sem
gerir þáttöku þeirra_ sérstaka er að þær
eru báðar bundnar hjólastól.
Edda hefur tekið þátt í öllum krabba-
meinshlaupunum og er hæstánægð með
að búið er að færa það í Laugardalinn. Það
er miklu betra fyrir fatlaða að taka þátt
núna en áður. Það sem mætti þó laga fyr-
ir næsta ár er lítill malarkafli á leiðinni
og brýna það fyrir bOeigendum að leggja
ekki upp á gangstétt.
Þær Edda og Guðný æfa a.m.k. tvisvar
í viku. Stundvíslega klukkan sex mánu-
daga og fimmtudaga hittist hópur fólks,
sem er fatlað og blint, á bílastæðinu hjá
skautasvellinu í Laugardal. Þá er farinn 4
km hringur og ef veður og tími leyfir er
sest niður á eftir yfir kaffi og ástarpung-
um. Þetta er lítill klúbbur sem er í örum
vexti og allir velkomnir, en þær bentu á
að það er lagt af stað klukkan sex, svo þaö
erumaðgeraaðmætastundvíslega. HMR
Hressir hlaupagarpar. Frá vinstri: Kristján Þór Þorvaldsson, amma hans
Edda Bergmann, ívar Guðmundsson, Guðný Guðnadóttir og Bjarni Viðars-
son, 6 ára, sem hljóp í fyrsta skipti. DV-mynd HMR
OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
LJÓTUR LEIKUR
Þriðjudagstilboð:
Miða verð kr. 350 áallar myndir
nema Sommersby.
Frumsýning á stórmyndinni:
SOMMERSBY
MISSTU EKKIAF ÞESSARI!
Sýndkl.9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Siðustu sýningar.
ÁVALLT UNGUR
Urvalsleikararnir Richard Gere
og Jodie Foster koma hér í stór-
myndinni SOMMERSBY. Mynd-
in hefur veriö sýnd viö metað-
sókn erlendis og er ein vinsæl-
asta myndin í Evrópu í dag!
SOMMERSBY - toppmynd sem
nýtur sín vel í Dolby digital og
THX-htjóðgæðum!
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
II I I I T A l
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
KONUILMUR
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýndkl. 5,7og11.
imiiii iiij.i 11111 m i ii ii 1111 ii 1111 m
BMHðuHI.
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Þriðjudagstilboð:
Miða verð kr. 350áallar myndir
nema Náin kynni.
Gamanmyndin
NÁIN KYNNI
UNTAMED HEART
CAPTAIN RON
^CHRfSllAN
Slater Ti
ílit dúcsiiT niíVe scntv. Wtijilt
Hinir frábæru leikarar, Kurt
Russell og Martin Short, koma
hér í dúndurgóðri sumar-grín-
mynd frá Touchstone fyrirtæk-
inu sem færði okkur gaman-
myndir eins og Sister Act og
Pretty Woman.
Sýndkl. 5,7,9og11.
STUTTUR FRAKKI
Untamed Heart, ein af þessum
góðu sem þú verður að sjá!
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
SKÍÐAFRÍ í ASPEN
Sýnd kl. 5, siðasta slnn.
MEISTARARNIR
Sýnd kl.5og7.
MALCOLM X
Sýnd kl.9.
Sýnd kl. 7.05,9 og 11.
IIIIIIiniTIIIIII11111............111 r
SiMI 78900 - AlFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Þriðjudagslilboð:
Miðaverð kr. 350 á
Á hættutímum.
Nýja Robin Wllliams-myndin
LEIKFÖNG
A HÆTTUTÍMUM
Hinn frábæri leikari, Robin WiUi-
ams, fer á kostum sem furðufugl
og leikfangaframleiðandi og var
myndin tilnefnd til óskarsverð-
launa fyrir frábæra leikmynd.
TOYS - SANNKÖLLUÐ
STORGRÍNMYND!
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 i THX.
Ip a worid on the brlnk of war.
You either nwch to one tune
or d.ince to anoihef.
SWINGKIDS
Framleiðandinn Frank Marshall
kemur hér með skemmtilega og
spennandi mynd sem kemur öll-
um í gott sumarskap.
Sýnd kl.5,7,9og11 ÍTHX.
Bönnuð börnum Innan 14 ára.
I II I I I I
IIIIIIII III I II I I I III | | | | |