Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Qupperneq 9
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ1993 9 Rússar halda að Thatchergeti ieystvanda þeirra Rússar treysta Margaret Thatc- her, íyrrum í'orsætisráöherra Bretlands, betur en öllum erlend- um stjórnmálamönnum til aö leysa vanda þeirra. Þetta er niö- urstaöa skoðanakömnmar scm sjónvarpsstöð i Russlandi lét gera. Ellefu prósent aðspurðra sögöu Thatcher eina hæfa til að leysa úr vandanum. Sex prósent settu traust sitt á George Bush og eftir- maður hans BiU Clinton var í þríðja sæti. Leikmennað baki hryðju- verkunum Þaö er ekkert sem bendir bein- línis til þess að eitthvert riki hafi staöiö á bak við árásina á World Trade Genter i New York fyrr á þessu ári. Hóparnir tveir, sem hafa verið handteknir, eru leik- menn. Þetta er mat Bandaríkja- mannsins Paul Bremer sem er hryðjuverkasérfræðingur í ráö- gjafafyrirtæki Henry Kissingers, fyrrum utanrikisráðherra Bandaríkjanna. Bremer segir iranska hryðju- verkamenn miklu lætur æfða en þá sem gripnir voru í New York. : Harin telur ekki heldur að írak hafi staðið beint á bak yið tilræð- ið þó svo að hryðjuverk þeírra séu oft klaufaleg. Tiiræðismennina segir Bremer vera fuUtrúa nýrrar tegundar hryöjuverkamanna sem hafi fremur trúarleg markmið en póli- tisk. Öfgasamtök tilhöfuðs sígaunum Samtök að fyrirmynd Ku Klux Klan hreyfingarinnar i Banda- ríkjunum hafa verið stofnuð tii höfuös sígaunum í Rúmeníu. í Rúmeníu eru 410 þúsund sígaun- ar samkvæmt manntali í fyrra. Leiðtogar sígauna segja þá vera nokkrar milljónir og að þeir verði stöðugt fyrir árásum. Leiðtogi samtakanna gegn sí- gaunum segir hins vegar: „Við erum búnir að fá nóg. Sigaunar berja, ræna og drepa Rúmena. Lögreglan gerir ekkert. Við mun- um refsa þeifri sem ekki verður refsað samkvæmt lögum." Þykirekkert varið í Bucking- hamhöll Ferðamönnum, sem koma til London, þykir ekki mikið til Buckinghamiiallar korriá, : Þeir eru aftur á móti mjög hrififir af Weslminsterhöllinni þar sém breska þingið kem Þetta er niðurstaðt ur saman. skoðana- kömtunar sem birtist sem tóku þátt I skoðt í gær. Þeir makönnun- tnm vora fimmtán hundruö ferðamenn. Ferðamönnunum þ varið í aðalhibýli Bret ar af öllum bygging þeir höllina líkjast byggingu. Ðowning ótti minnst adrottning- um. Sögðu skrifstofu- stræti 10, heimili breska forsa ans, þótti ekki mikli ienti í næstneðsta sæti ‘tisráðherr- skárra og Reuter Útlönd Mótmæli í London gegn hvalveiðum: Breskur þingmaður hlekkjaði sig fastan Grænfriðungar mótmæltu í gær hvalveiðum Norðmanna með að- gerðum við Noregshúsið við Trafalg- artorg í London í gær. Um fjörutíu mótmælendur voru handteknir. Á meðan á mótmælunum stóð hringdi fjöldi hvalavina í norska sendiráðið og norska útflutningsráðið í London. Lögreglan varð að fá aðstoð slökkviliðs tfi að handtaka þingmann Verkamannaflokksins, Tony Banks, sem var einn mótmælenda en hann hefur getið sér frægðar sem ákafur dýravemdunarsinni. Þingmaðurinn hafði hlekkjað sig fastan fyrir utan Noregshúsið og lögreglunni tókst ekki að losa hann. Þingmanninum var sleppt úr haldi síðar um dag- inn. Starfsmenn Noregshússins segja að talskona grænfriðunga hafi komiö í húsið ásamt ljósmyndara rétt fyrir hádegi og tilkynnt að þau hefðu lagt undir sig bygginguna. Tuttugu græn- friðungar hlekkjuðu sig saman í and- dyri hússins þar sem útflutningsráð- ið, norsk ferðaskrifstofa og félag Norðmanna í London hafa skrifstof- ur. Aörir mótmælendur notu fjalla- klifursútbúnað til að kiifra upp fram- hlið byggingarinnar til þess að geta málað yfir skiltið þar sem stendur Noregshúsið. í staðinn máluðu þeir Noregur drepur. Mótmælendumir hengdu einnig upp borða með slag- orðum. Nokkrir grænfriðunganna stukku yfir afgreiðsluborðið á ferðaskrif- stofunni og fjarlægðu alla gluggaút- stillinguna. í staðinn komu þeir fyrir eigin plakötum þar sem hvalveiðar Norðmanna vom fordæmdar. Greinilegt þykir að aðgerðimar hafi verið vel skipulagðar fyrirfram því síminn stoppaði ekki hjá útflutn- ingsráðinu og norska sendiráðinu í gær. Um þrjúleytið höfðu um 140 æfir hvalavinir hringt og látið í ljósi skoðanir sínar. Sjötíu þingmenn Verkamanna- Þingmaður Verkamannaflokksins, Tony Banks, tók þátt í mótmælunum í London I gær gegn hvalveiðum Norð- manna. Breska lögreglan þurfti aðstoð slökkviliðs til að geta handtekið þingmanninn þar sem hann hafði hlekkjað sig fastan við Noregshúsið við Trafalgartorg. Simamynd Reuter flokksins kröfðust þess í gær að bresk yfirvöld létu ekki norskt jóla- tré prýða Trafalgartorg í desember. í yfirlýsingu segja þeir það hræsni af Norðmönnum og óviðunandi að gefa Lundúnabúum gjöf sem tákn um vináttu á meðan Norðmenn drepi hrefnu á grimmilegan hátt. NTB Einkasamtal Majors birt í Daily Mirror: Myndbandið afhentumnótt álestarstöð Breska blaðið Daily Mirror birti í dag útskrift af meintu samtali John Majors, forsætisráðherra Bretlands, við sjónvarpsfréttamann sem forsæt- isráðherrann hélt að væri einkasam- tal. í viðtalinu lýsti hann því hvers vegna hann viki ekki úr embætti þrem- ur ráðherrum sem sagðir eru mótfalln- ir nánari tengslum við Evrópu. „Við viljum ekki fleiri drullusokka þarna,“ sagði forsætisráðherrann og átti við að hann vildi ekki fjölga í röðum uppreisnarmanna innan íhaldsflokksins. Daily Mirror býður einnig lesend- um að hrinaa í sérstakt númer og hlusta á samtalið. Það þykir hins vegar ekki víst að Bretar verði jafn- spenntir fyrir þessu samtali eins og þegar þeim var boðið að hlusta á meint samtal Díönu prinsessu við aðdáanda sinn. Fjölmiðlar hafa sagt ummæli for- sætisráðherrans sönnun þess að enn sé ágreiningur innan íhaldsflokksins um Maastrichtsamninginn þó svo að stjómin fullyrði að íhaldsmenn séu búnir að jafna hann. Daily Mirror kveðst hafa fengið samtal forsætisráðherrans við sjón- varpsfréttamanninn frá manni sem kallar sig Latimer. Hann á að hafa afhent fulltrúa blaðsins myndbands- upptöku af viðtalinu að næturlagi á neðanjarðarstöð. Hinn dularfulli var með nælonsokkabuxur yfir höfðinu og sagði tilganginn vera aö sýna að Major væri góður gæi, að því er blað- ið segir. Það neitar að hafa greitt fyr- irmyndbandið. Reuter TRYGGING HF. óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum: Saab 9000 1990 Renault 11 1989 Nissan Sunny 1500 1987 Mazda 323 1987 MMCColt 1987 Toyota Tercel 1987 Toyota Tercel 1987 Toyota Camry 1987 MMCColt 1986 Ford Escort 1984 Daihatsu Charade 1982 Daihatsu Charade 1980 Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn 28. júlí 1993 í Skipholti 35 (kjallara), frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 621110. WMHTMi ÞíBPÐdMBP Auglýstu í smáauglýsingum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.