Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1993 Rannveig Guðmundsdóttir. Tengda- mamma KiddaJó! „Lengst af árinu vissi nánast enginn hver Rannveig Guð- mundsdóttir var. Helst að sumir glöggir blaðalesendur myndú eft- ir henni sem tengdamóður Krist- jáns Jóhannssonar sem sást öðru hverju á myndum með Kristjáni þegar hann hafði lagt heiminn að fótum sér. Sumir höfðu reyndar á orði að Kristján ætti sæta tengdamóður. Það var því mjög eðlilegt þegar fréttist að Rannveig var einmitt að passa börn fyrir Kristján í Mónakó þegar hún varð allt í einu fræg,“ skrifar ÁS í nýjasta tölublaði Pressunnar. Ummæli dagsins Hreinlæti ungmenna! „Það er algjörlega út í hött að stöðva þessa starfsemi þó það komi einn slæmur dagur. Það hefur allt farið vel fram hina dag- ana. Þetta ófremdarástand um helgar er búið að standa í mörg ár,“ segir Jörundur Guðmunds- son, rakari og tívolíkall, og bætir við: „Borgaryflrvöld hafa engar áhyggjur af því að þessir ungling- ar eru mígandi og skítandi í hverju húsasundi." Einkavinur forsætisráðherra! „Garri skilur vel að snillingar eiga að fá að bulla og rúnta í leigubílum, einkum og sér í lagi þegar þeir eiga forsætisráðherra að einkavini," segir í pistli Garra í málsvara frjálslyndis, sam- vinnu og félagshyggju, Tímanum. Enskukunnáttan á Stöð 2! „Margir hafa skemmt sér mjög vel og hlegið dátt vegna þýðingar á frétt Stöðvarinnar um trausts- yfirlýsingu á bresku ríkisstjóm- ina sem flutt var á fóstudags- kvöldið i nítján nítján: Þar var setningin The ayes to the left þýtt sem augun til vinstri í stað jáin til vinstri og The nos to the right þýtt sem nefin til hægri í stað neiin til hægri,“ segir í fjöl- miðlapistli Elínar Albertsdóttur í DV í gær. Smáauglýsingar \ \ Vaxandi norðanátt Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg- viðri og léttskýjað í fyrstu en þykkn- ar smám saman upp með vaxandi Veðriö í dag norðanátt. Stinningskaldi eða all- hvasst, skýjað og e.t.v dálítil rigning verður þegar hður á daginn. Hiti 8-13 stig. Á landinu verður vaxandi norðan- átt, allhvasst um mikinn hluta lands- ins upp úr hádegi með rigningu um landið norðan- og austanvert og síðar aht suður á Faxaflóa. Sunnanlands verður skýjað með köflum en þurrt að mestu. Síðdegis og í nótt lægir nokkuð austantil á landinu. Kalt verður áfram norðanlands, hlýnar htið eitt austantil á landinu en sunn- anlands má búast við 12-17 stiga hita að deginum. Á hálendinu má búast við norðan- hvassviðri í dag með rigningu, jafn- vel slyddu á hæstu fjöllum. Sunnan jökla verður þó úrkomuhtið. Tals- vert lægir í nótt, einkum austantil. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí rigning 5 Egilsstaöir alskýjaö 7 Keila víkurílugvöllur skýjað 8 Kirkjubæjarklaustur skýjað 10 Raufarhöfn rigning 5 Reykjavík skýjað 8 Vestmarmaeyjar þokaígr. 7 Bergen skýjað 11 Helsinki skýjað 15 Ósló rigning 12 Stokkhólmur léttskýjað 15 Þórshöfn skýjað 8 Amsterdam rigning 14 Barcelona þokumóða 22 Berlín rigning 12 Chicago léttskýjað 22 Frankfurt rigning 14 Glasgow rigning 10 Hamborg skúr 11 London súld 16 Madrid heiðskírt 19 Maiaga þokumóða 21 Mallorca hálfskýjað 20 Montreal þrumuv. 20 New York alskýjað 21 leik með Víkingi og segist halda með þeim í handbolta en Þrótti í fótbolta! Sigmundur segir að þetta hafi ekki skapaö neina árekstra en þegar hann er spurður hvor íþróttagreinin sé skeinmtilegri verður svarið knattspyrna. Knattspyrnukappinn ungi er staðráðmn í aö halda áfram að æfa og í framtíðinni er stefna sett. á meistaílokkslið hjá Þrólti og síöan landsliöið! Sigmundur segir sína menn hafa spilað ágætlega í 2. deildinni í sumar en þegar hann er sjálfur orðinn eldri ætlar hann aö reyna að koma Þrótti í 1. deild- ina á ný. » _ Haraldur Ingólfsson og Rúnar , Sigmundur kann greinilega Kristinsson eru uppáhaldsleik- ýmislegt fyrir sér í knattspymunní mótsins í Vestmannaeyjum fyrr í menn Sigmundar enda spila þeir því auk þess að vera einn af burðar- sumar en félagið hans hafnaði þar báðir á miðjunni líkt og hann sjálf- ásum meistaraliös Þróttar sigraði í 2. sæti keppninnar. ur. Sigmundur segir fjölskylduna hann í knattþrautum sem lagðar Sigmundur segist æfa þrisvar í áhugasama um knattspymuiðkun voru fyrir ungu fótboltamennina á viku með Þrótti og þess á milh er sina en þess má geta að faðir hans, Laugarvatni. Þar fyrir utan var hann gjaman í fótbolta með vinum Kristján Sigmundsson, er fyrmm hann vahnn besti leikmaður Sholl- sínum. Hann æfir líka handknatt- landshðsmarkvörður í handbolta. „Sigurinn á mótinu kom mér frekar á óvart. Við sigruðum Kefla- vik í úrslitunum, 1-ð, og það var erfiðasti leikurinn 1 keppninni en einnig var erfitt að spila við Fylki, sem við unnum 3-2,“ segir Sig- mundur Kristjánsson, knatt- spyrnumaöur í Þrótti í Reykjavík. Sigmundur, sem er á tíunda aldurs- Maöur dagsins ári, og félagar hans báru sigurorð í keppni A-liða S.flokks á pohamót- inu í knattspyrnu sem haldið var á Lauearvatni um síðustu helgi. Siqmundur Kristiánsson. Myndgátan Sápuópera Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Stór- leikur á Skagan- um Skagamenn, sem tróna á toppi 1. deildar, fá FH-inga í heimsókn i kvöld en Hafnfirðingarnir eru í Íþróttiríkvöld 2. sæti deildarinnar. Tveir leikir eru í 2. deild kvenna, einn í 4. deild karla og þá er Jjölmargir leikir í yngri flokkunum. 1. deild karla ÍA-FH kl. 20 2. deild kvenna Selfoss-Reynir, S., kl. 20 Fjöhiir-Frain kl. 20 Skák Millisvæðamótið i Biel. Stórmeistar- amir Kiril Georgiev, Búlgaríu, og Ian Rogers, Ástrahu, sitja að tafli. Georgiev hefur hvítt og á leikiim. Svartur lék síð- ast biskupi sínum á e5 sem ógnar peðinu á h2. Ætti hvítur að forða peðinu með 25. g3, 25. h3 eða leika 25. Rxc5 og þiggia c- peðið í staðinn? Georgiev lék 25. Rxc5? sem svarað var með 25. - Bxh2 + 26. Khl Bxg2 +! og skák- in varð ekki lengri því að 27. Kxg2 Hxf2 +! 28. Khl (28. Kxf2 Dg3 mát, eöa 28. Hxf2 Dg3+ 29. Khl Dgl mát) Dg3 lyktar með máti. Hvítur varð að leika 25. g3 en hins veg- ar hefði 25. h3? engu breytt - svartur hefði eftir sem áður sent biskupana í langferð og rústað kóngsstöðunni. Jón L. Árnason Bridge Hollenska parið Carla Amolds og Bep Vriend var tahð vel að gullverðlaunum komið á Evrópumótinu í síðasta mánuði i tvimenningskeppninni. Bep Vriend sýn- ir hér handbragðið í þremur gröndum á suðurhöndina. Þegar spilarar hafa mikið sjálfstraust er oft eins og sagnhafar taki alltaf rétta ákvörðun í úrspilinu. Því var þannig varið hjá Bep Vriend í þessu spfli. Sagnir tók fljótt af og útspil vesturs var laufaflmma, austur gjafari og AV á hættu: * ÁD532 V 108 ♦ ÁD4 + D64 ♦ K9 V DG52 ♦ 32 4» KG753 ♦ 10764 V 764 ♦ G876 + 108 * G8 V ÁK93 ♦ K1095 + Á92 Austur Suður Vestur Norður Pass 1 G Pass 3 G p/h í mörgum tflfellum myndi sagnhafi hleypa útspilinu heim en Vriend fann á sér að laufdrottning myndi halda í fyrsta slag. Hún tók jafnframt eftir því að aust- ur setti áttuna í laufi. í öðrum slag kom spaði á gosa og vestur fékk slaginn á kóng. Hann spflað aftur laufi sem Vriend drap á kóng þegar tían kom frá austri. Hún ákvað að spila upp á að austur ætti tvíspfl í laufi og spflaði því næst ÁD í spaða og meiri spaða. Þegar austur spfl- aði hjarta, ákvað hún að skiptingm væri 4-4-3-2 hjá austri og svínaði fyrir tígulgosa til að tryggja ellefta slaginn. Eins og nærri má geta gáfu 11 slagir mjög nálægt toppskori. jsak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.