Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu Blaiser K5, ’79, toppeintak, allur nýyfirfarinn, á nýjura dekkjum, skipti á fólksbíl eða litlum sendibíl, verð 600 þ. S. 91-812660 og 91-673731. Range Rover, árg. 75, til sölu, ýrais skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-626434 eftir kl. 16. ■ Húsnæði í boði Námsfólk ath. Herbergi verða leigð út að venju í Gistiheimilinu Eskihlíð 3. Aðgangur er að eldhúsi, baði, þvotta- húsi, setustofu og síma. Herbergin eru björt og rúmgóð með húsbúnaði, mjög góð staðsetning. Uppl. í síma 91-24030. Rétt við Háskólann. Til leigu 2-3 herb. íbúð í steinhúsi við Brávallagötuna í góðu ásigkomulagi og fallegu um- hverfi. Laus strax. Leiguverð 39. þús. Upplýsingar í síma 91-623441. 3 herb. íbúó i Grafarvogi til leigu frá 15. ágúst, leigist m/ísskáp, uppþvotta- vél og örbylgjuofni. Svör sendist DV, merkt „Grafarvogur-2238“. Einstaklingsherbergi til leigu í miðbæn- um með smáeldhúsaðstöðu og stóru baði. Aðeins reglusamur einstakling- ur kemur til greina. Sími 91-627931. Falleg, 45 m2 íbúð til leigu miðsvæöis í Hafiiarfirði, hentar einstaklingi eða barnlausum hjónum, leiga 35 þús. ú mán. með hita. S. 650854 og 54165. Garðabær: 2 herb. íbúð, 56 m2, til leigu frá 1. ágúst. Reyklausir hafa forgang. 3 mán. fyrirframgreiðsla æskileg. Svör send. DV, m. „ME 2246“ f. 29.7. Góð 3-4ra herb. íbúð í Laugarnes- ^ hverfi til leigu 1. ágúst, kr. 45.000 á ^ mán. Leigist ekki nema reglusömu fólki. Sími 33826 kl. 17-19. Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Vinningstölur laugardaginn FJOLDI VINNINGSHAFA 1. 5al5 2.089.448 2. 3. 4al5 | 84 4. aafrraor UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 181.447 7.452 582 Heiktarvinningsupphæð þessa viku: 4.538.548 kr. UPPLÝSINGAR: SlMSVARI 91 -681511 LUKKULÍNA991002 - nFMPARAR SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 ____________________________7 Herbergi til leigu nálægt Háskóla Is- lands með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottavél. Laust strax. Uppl. í síma 91-26160 eftir kl. 14. Til leigu frá næstu mánaðamótum 2ja herbergja íbúð á 2. hæð, 35.000 kr. á mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „Hafnarfjörður-vesturbær 2216. Til leigu á Akureyri 72 m2 raöhúsibúð, frá 1. sept., óska eftir íbúð í Reykja- vík, 2-3 herb., í skiptum, helst í Hlíð- unum. Uppl. í síma 91-15394 e.kl. 17. Raðhús í Smáíbúðahverfi til leigu í 1-2 ár. Laust strax. Upplýsingar í síma 91-16777 eða 91-39892. Stór 3ja herbergja ibúð til leigu frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 91-650642 og 97-82093, eftir klukkan 17. 2ja til 3ja herb. íbúð, 80 m2, til leigu, á góðum stað í Kópavogi. Tilboð sendist DV, merkt „A-2244. Til leigu mjög góö 3ja herb. íbúð, ofar- lega í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 91-72088 og 985-25933. ■ Húsnæói óskast 2 reglusamar stúlkur utan að landi óska eftir lítilli 2-3ja herb. íbúð sem næst HÍ. Leigutímabil sept./maí. Skilvísar. greiðslur og góð umgengni. Símar 96-41970 og 96-62438 e.kl. 20. 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Húshjálp eða aðhlynning kemur til greina. Einnig til sölu afsýrður antik spegill, 2,20x1,50 m og hom- skápur. Uppl. í síma 91-679779 e. kl. 20. 4 herb. ibúð eða stærri óskast í Þing- holtunum, miðbæ, vesturbæ eða Sel- tjarnarnesi, frá 1. ágúst. Reyklaus fjöl- skylda, reglusemi og skilvísi, greiðslu- geta 45-50 þús. S. 91-628024 e. kl. 19. Tveir bræður úr Borgarnesi í iðnnámi óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð í Rvík. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Hs. 91-629701 og vs. 91- 624455, Binni. Hs. 93-71355, Siggi. Barnlaust par, bæði hagfræðingar, óska eftir 2-3ja herb. góðri íbúð í vest- urbæ eða miðbæ Rvk. Góð umgengni, skilvísar greiðslur. Sími 29288 e.kl. 17. Leiguskipti. Óska eftir 3ja herb. íbúð helst í Hafnarfirði eða svæði 108 Rvík, í skiptum fyrir 4-5 herb. einbýlishús á Akureyri. S. 96-23311 milli 17 og 19. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2-4 herb. íbúð til langtímaleigu, frá sept- ember. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 91-617273 (Agnar) eða 91-620656. Ungt reglusamt par með barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, miðsvæð- is í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-79556 eftir kl. 14. Ungt, reglusamt par i háskólanámi óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 93-11475 eða 93-12208.__________________________ 2ja til 3ja herbergja íbúö óskast. Fyrir- framgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2247. Einbýlishús, raðhús eða stór ibúð óskast til leigu til 1 2ja ára. Upplýsingar í síma 91-622550. Par utan að landi óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu í Reykjavík sem fyrst. Uppl. í síma 97-11950 eftir kl. 16. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 3ja eða 4ra herb. íbúð á rólegum stað sem fyrst. Uppl. í síma 91-683166. Óska eftir einstaklings-2ja herb. íbúð til leigu frá 1. eða 15. ágúst. Uppl. í síma 91-680996. ■ Atvinnuhúsnæói Leigulistinn - leigumiðlun. Sýnishorn af atvinnuhúsn. til leigu: •500 m2 versl./lagerhúsn., svæði 108. •390 m2 skrifst.-/lagerhúsn., sv. 105. • 188 m2 versl./skrifsthúsn., sv. 108. • 150 m2 verslunarhúsn., sv. 220. Leigulistinn, Borgartúni 18, s. 622344. Til leigu nokkur skrifstofuherbergi á efstu hæð í glæsilegu húsnæði við Bíldshöfða. Lyfta, aðgangur að ljósrit- un, faxtæki og símsvörun fyrir hendi. Símar 91-679696. ■ Atvinna í boði Sölumaður - bókhaldsmaöur. Störf í Rússlandi, Kamchatka. Fyrirtæki á Kamchatka Tamara ltd. vantar reynd- an sölumann til að annast sölu á fisk- afurðum f. alþjóðamarkað. Einnig vantar okkur reyndan bókhaldsmann, fiármálastjóra. Uppl. eru veittar hjá fsbúi hf. í s. 629010 milli kl. 9 og 16. Matreiðslumaður/kona óskast til sam- starfs um rekstur matstofu með létt- vínsleyfi. Góð staðsetning og hagstæð húsaleiga. Æskilegt fjárframlag ca 750 þús. - 1 millj. sem helmingseignarað- ild að hlutafélagi um reksturinn. Haf- ið samband v/DV í s. 91-632700. H-2242. Matreiðslumaður eða kona, sem þekkir til spænskrar matargerðar, eða hefur áhuga á að læra hana, óskast sem fyrst. Uppl. gefnar á staðnum eða í s. 91-625059, í dag og á morgun, milli kl. 10 og 17. Café List, Klappastíg 26. Vegna nýrra og umfangsmikilla verk- efna getum við bætt við fólki til kynn- ingarstarfa, kvöld og helgar. Góð laun. Sveigjanlegur vinnutími. Starfs- þjálfun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2250. Gröfumaður. Óska eftir manni á traktorsgröfu í Hafnarfirði. Aðeins vanur maður kemur til greina. Þarf að geta byrjað strax. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700, H-2248. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Pípulagnir. Óska eftir tveimur pípu- lagningamönnum til starfa, við ákveð- ið verkefni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2236. Starfskraftur vanur afgreiðslustörfum óskast í íþróttabúð í 1 mánuð. Ekki yngri en 25 ára. Framtíðarstarf mögu- legt. Auglþj. DV í s. 632700. H-2249. Vant sölufólk óskast til starfa. Um er að ræða auðseljanlega vöru. Góð sölu- laun í boði. Skrifl. umsóknir sendist í pósthólf 3184, 123 Reykjavík. Óska eftir bilamálara eða manni vön- um bílasprautun, þarf að vera vanur og geta unnið sjálfstætt. Skrifl. svör m/uppl. sendist DV, merkt „G 2241“. ■ Atvinria óskast 32 ára kona óskar eftir ræsingarvinnu eftir kl. 18, helst til lengri tíma en sumarafleysingar koma einnig til greina. Uppl. í síma 91-689837 e.kl. 18. Au-pair. Ég er 18 ára frá Noregi, óska eftir að ráða mig á íslenskt heimili. Janne Störseth, Stiklestadaveien 9A, 7041 Trondheim, sími 9047-7-7510359. Óska eftir atvinnu. Hef reynslu í t.d. útkeyrslu, lagerstörfum og verslunar- stjórn. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-870654. 36 ára kona auglýsir eftir vinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-620684. Sigríður. ■ Bamagæsla Óskum eftir dagmömmu til að koma heim og sinna bömum og búi, 6-8 daga í mánuði Æskilegur aldur 45-55 ára, emm við Kennaraháskólann. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2239. Dagmóðir í Seláshverfi getur bætt við sig börnum frá 1. ágúst, er með leyfi og mikla reynslu. Upplýsingar í síma 91-689837 éftir kl. 18.__________ Óska eftir barngóðri barnapiu á aldrin- um 15-16 ára, sem hefur tekið námsk., til að gæta 2ja barna 2 tíma á dag 4-5 sinnum í viku. Sími 12183 á kvöldin. Óska eftir barnapiu til að passa 2 og 'A mán. barn upp í sveit. Uppl. í síma 95-24540. 1 f ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og einstaklinga við endurskipulagningu fjármála, áætlanagerð, samninga við lánardrottna o.fl. Bjöm, s. 91-650267. Greiösluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fiár- hagslega endufskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Matarklúbbur. Hjón um fertugt vilja kynnast öðrum hjónum til að stofha matarklúbb. Tilboð sendist DV, merkt „Matarklúbbur 2243“. ■ Þjónusta •Verk-vik, s. 671199, Bíldshöfða 12. Tökum áð okkur eftirfarandi: •Sprungu- og steypuviðgerðir. •Háþrýstiþvott og sílanböðun. •Útveggjaklæðningar og þakviðg. • Gler- og gluggaísetningar. • Alla almenna verktakastarfsemi. Veitum ábyrgðarskírteini. Gerum úttekt og föst verðtilboð í verkþættina þér að kostnaðarlausu. Heimas. eftir lokun 91-673635/31161. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. S. 91-36929, 641303 og 985-36929. Glerisetningar - Gluggaviðgerðir. Nýsmiði og viðhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. S. 51073, 650577. Húsamálari auglýsir! Þarftu að láta mála þakið, gluggana, húsið eða íbúð- ina að innan eða utan? Þá er ég til taks með tilboð. S. 91-12039 e.kl. 19. Sjáum um almennar hreingerningar, garðslátt og hreinsun. Ódýr og lipur þjónusta. Hörður, sími 91-23853 (símsv.), og Guðmundur, s. 91-621092. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Verktak, s. 68.21.21. Stcypuviðgerðir háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. ■ Tapað - fundið Lagnaleitartækið sem finnur týndar lagnir í jörðu er fundið. Verð aðeins 8.490 með vsk. Jóhann Helgi & co., s. 651048, 985-40087, fax 652478. ■ Spakonur Spái i spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323F GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’92, s. 681349,685081,985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Valur Haraldsson, Monza '91, sími 28852. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla- kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Símboði 984-54833. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. M Garðyrkja______________________ •Túnþökur - simi 91-682440. •Afgreiðum pantanir samdægurs. • Hreinræktað vallarsveifgras af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökurnar hafa verið valdar á golf- og fótboltavelli. •Sérbland. áburður undir og ofan á. • Hífum allt inn í garða. • Erum við kl. 8-23 alla daga vikunn- ar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin“. Sími 91-682440, fax 682442. Túnþökur - tilboðsverð. •Vélskornar úrvalstúnþökur. • Stuttur afgrtími, hagstætt verð. • Afgreitt í netum, 100% nýting. • Hífum yfir hæstu tré og veggi. •35 ára reynsla, Túnþökusalan sf. Visa/Euro. Sími 985-24430 og 668415. Gæðamold í garðinn.grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu, annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Upplýsingar í síma 91-668181 eða 985-34690, Jón. Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 eða 91-20856. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. ■ Til bygginga Mótatimbur fyrir sökkuluppslátt, l"x6", 650 m, og uppistöður, 600 m, 1'/2"x4" og l"x4". Selst allt í eirtu lagi. Tek bíl upp í. Uppl. í síma 91-668466. Verktakar - húsbyggjendur. Höfum til leigu eða sölu 6-8 manna vandaða vinnuskála. Skálaleigan, sími 91-35929. ■ Húsaviðgerðir Gerum upp hús, utan sem innan. Jám- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, steyptar þakrennur. Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049. Húsaviðgerðir. Sprungu- og múrvið- gerðir, tréverk, gler, málning o.m.fl. Gerum föst verðtilboð. Vanir menn. S. Óli, 91-670043/Elli, 91-32171 e.kl. 18. Múr- og sprunguviðg. Háþrýstiþvottur, sílanhúðun, steinum hús m/skelja- sandi og marmara. 25 ára reynsla. Verkvaki hf„ s. 651715/985-39177. M Ferðalög__________________ Flúðir. Ódýr gisting í miðri viku í júlí/ ágúst, herb. m/eldunaraðstöðu (pláss f. 3 í svefnpokaplássi), pr. nótt 1.900. Ferðamiðstöðin Flúðum, s. 98-66756. ■ Vélar - verkfeeri Stór bandsög og bútsög til sölu. Uppl. í síma 91-658655. ■ Nudd Ert þú stressuð/aður, með vöðvabólgu eða langar bara til að slaka aðeins á? Hvernig væri þá að gefa sjálfri/um sér nudd? Býð upp á 4 teg. nudds, sanngjarnt verð. Sími 91-623881. ■ DuJspeki - heilun Fyrri líf. Kynningarkvöld með hópleið- sögn á Hótel Loftleiðum fimmtudag- inn 29. júlí kl. 20. Gott tækifæri til að kynnast fyrri lífum. Aðgangur 1000 kr. Úppl. í s. 682108 milli kl. 18 og 20. Miðilsfundur - áruteikningar. Miðill, Colin Kingschot, er með einkafundi til 8. ágúst. Upplýsingar og tímapant- anir í síma 688704. Silfurkrossinn. ■ Landbúnaður Óskum eftir að kaupa greiðslumark í mjólkurframleiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H- 2240. ■ Verslun Baur (borið fram bá-er) pöntunarlistinn er kominn til að vera á íslandi. Með betra verð, betri vöru, styttri af- greiðslutíma, hærra afgreiðsluhlut- fall. Tryggðu þér eintak strax. Kostar kr. 500 + burðargj. Baur pöntunar- listinn, s. 91-667333. Dúndurútsala. I útileguna og ferðalag- ið um verslunarmannahelgina: Glæsi- legir jakkar og kájmr. Heilsársflíkur. Fjölbreytt úrval. Ótrúlegt verð. Póst- sendum. Opið á laugardögum til 16. Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580. STÖÐVUM BÍLINN ef viö þurfum að tala í farsímann! IV mIumferðar n IV VI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.