Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Side 9
MIÐVIKÚDAGUR 11. ÁGÚST 1993 9 Utlönd Nor$kur„Dana- r/rinsu neitar að borga fyrir sig Norskur maöur á fertugsaldri neitaði tvívegis að borga fyrir máltiðir sem hann hafði pantað sér í sænsku borginni Uddevalla um helgina á þeirri forsendu að hann væri danskur prins. í bæði skiptin hljóöaði reikningurinn upp á tæpar sex þúsund krónur. Lögreglan handtók manninn í bæði skiptin og færöi hann til yfirheyrslu. Það var ekki fyrr en eftir síðari veitingaMsferðina að i Ijós kom að maðurinn var norskur ríkisborgari. Sænska lögreglan ók honum þvi til landa- mæranna og afhenti hann norsk- um kollegum sinum. Judif Polgarog Bobby Fischer heyja einvígi Ungverska skákkonan Judit Polgai- hefur staðfest að hún og Bobby Fischer, ; fyrrum heíms- meistari, séu að undirbúa skákeinvígi. Faðir hennar, Lazlo Polgar, sagði að verið væri að leita aðila til að standa straum af kostnaðin- um við einvígið. „Við áttum viðræður við Fisc- her um einvígið. Við urðum sam- mála um það ef við fáum ein- hvern til að kosta það,“ sagði Lazlo fyrir hönd dóttur sinnar þegar þau komu til Boston í fyrrakvöld. Judit Polgar er af mörgum talin geta orðið fyrsta konan til að verða heimsmeistari í skák. Rútameð sænskapen- sjónista í árekstri Tveir sænskir eftirlaunaþegar hlutu alvarleg meiðsl og átta aðr- ir slösuðust lítillega þegar rúta sem þeir vora í ók aftan á kyrr- stæðan fiutningabíl vestan við Silkiborg i Danmörku í gær. {rútunni voru 26 eftirlaunaþeg- ar frá Gustavsberg á leið í frí til Legolands. Eftir áreksturinn fór rútan út af veginum og haftiaði niðri í skurði. Alls voru sendir 23 sjúkrabflar á slysstaðinn. FidelCastro hvatturtilað segjaafsér Frammámenn í stjórnmálum í Evrópu, Rómönsku Ameríku og í ríkjum við Karíbahafíð hafa hvatt Fidel Castro Kúbu- forseta til að segja af sér embætti og efna til ftjálsra kosninga. Stjórnmála- mennirnir birtu tvær auglýsingar í dagblöö- um á öörum degi óvæntrar heim- sóknar Castros til hafnarborgar- innar Cartagena í Kolumbíu þar sem hann ræðir við Cesar Gavir- ia forseta um framtið Kúbu. Fyrri auglýsingin er undirrituö af mönnum á borð viö Hans Di- etriech Genscher, fyrrum utan- ríkisráðherra Þýskalands, og Paddy Ashdown, leiðtoga Frjáls- lyndra demókrata á Bretlandi. Hina siðari undirrita um 250 þingmenn úr Rómönsku Amer- íku, Karíbahafi og Spáni. Reuter Stjamfræðingar spá miklum ljósagangi á himni 1 kvöld: Sannanirnar Enginn hef ur séð ámóta Ijósadýrð - næst gerist þetta árið 2126 og þá ferst jörðin „Þetta verður einstakur ljósagang- ur. Núlifandi menn hafa aldrei séð neitt þessu líkt,“ spáir James Hart- field, fréttafulltrúi bandarísku geim- ferðastofnunarinnar, um dýrðina sem væntanlega blasir við mönnum þegar jörðin fer í gegnum slóð hala- stjömu í kvöld. Fyrirbæri sem þetta hefur ekki komið fram á himninum frá árinu 1862. í fyrra fór halastjama fram hjá jörðinni og nú er komið að því að braut jarðar Uggi þvert á halann. í slóð halastjörnunnar er ís og grjót sem brennur upp í himinhvolfinu. Séð frá jörðu lítur fyrirbærið út eins og milljónir stjarna brenni upp. Sumir stjarnfræöingar vilja þó vara menn við að búast við of miklu. Þótt fyrirbærið sé einstakt þá geti svo farið að sýningin veröi ekki ýkja til- komumikil og þar sem skýjað er sést að sjálfsögöu ekkert. Halastjaman verður næst á vegi jarðarinnar árið 2126. Þá verður árekstur og jörðin ferst ef afiir út- reikningar eru réttir. Stjarnfræðing- ar deila um hvort þessi heim- sendaspáfáistaðist. Reuter Geimvisindamenn hafa mikinn viðbúnað vegna þess sem koma skal í kvöld. í síðasta mánuði varð að fresta geimskoti vegna komandi stjörnu- regns. Simamynd Reuter gegnTreholt vorusvindl Bengt Calmeyer, menningarrit- stjóri norska blaðsins Arbeider- bladet, heldur því fram í nýrri bók að sannan- irnar sem urðu til þess að Arne Treholt var dæmdur fyrir rtjósnir hafi verið svindl og að dómurinn yfir honum hafi einnig veriö uppgjör við arf Einars Gerhardsens i Verka- mannaflokknum. Calmeyer segir að framið hafi veriö réttarmorð í máU Treholts. Það hafi verið heihd kalda stríðs- ins yfir Gerhardsen og „bami" Gerhardsens. Þekkturdjöfla- dýrkandifinnst myrtur í Noregi Öystein Aarseth, 25 ára gamall fyrrum eigandi djöfladýrkenda- plötubúðarinnar Helvítis í Ósló, fannst látinn af völdum fjölda hnifstungna í gærmorgun. Lögreglan segir að allt bendi tfi þess að maðurinn hafi verið myrtur en viU þó ekkert fullyrða um þaö fyrr en skýrsla réttar- lækna liggur fyrir. Lík plötusalans fannst í stiga- uppgangi viö Töyengötu i Ósló. NTB aryfirJohn Demjanjuk Yosef Harish, ríkissaksóknari ísra- els, sagðist í morgun leggja tíl að John Demjanjuk, sem var sýknaður af ákæra um að vera ívan grimmi, fangabúðavörður nasista í Tre- blinka, yrði ekki sóttur til saka fyrir frekari stríðsglæpi. Hæstiréttur ísraels kom saman í morgun tíl að ræða fjölmargar beiðn- ir um að rétta yfir Demjanjúk fyrir aðra stríðsglæpi. Aðstoðarmaður Clintonssvipti sig lífi Vincent Foster, ráðgjafi BiUs Clin- ton Bandaríkjaforseta, svipti sig Ufi eftir að hafa skrifað biturt bréf um útbreiddar lygar í Washington þar sem væri „talið tU íþrótta að eyði- leggja fólk“. Lögreglan í Washington skýrði frá þessu í gær. í bréfinu sakar Foster bandarísku alríkislögregluna, FBI, repúblikana og ritstjóra blaðsins WaU Street Jo- umal um lygar af ýmsu tagi og lét að því Uggja að uppi væri samsæri innan Hvíta hússins um að koma HUlary CUnton í vandræði. Dómsmálaráðuneytiö er að ljúka rannsókn á ásökununum en hefur ekki komist aö neinu glæpsamlegu athæfi. Reuter Átti að reyna að koma Hillary Clint- on í bobba? Simamynd Reuter 15-70% VERÐLÆKKL N A MORGL'N HKFST STÓRÚTSALA TEPPI - MOTTUR - DÚKAR - FLÍSAR - PARKET Teppi úr rúllum: 15-35% afsl. Stór teppastykki: 25—50% afsi. Smá stykki og teppabútar: 40—70% afsi. Stök teppi og mottur: 20—50% afsi. . Gólfflísar og veggflísar: 15—30% afsl. Gólfdúkar 20—30% afsi. Korkflísar 20% afsi. _________________________a_ Boen parket 12—20% afsl. af 1. fl. parketi. Bjóðum einnig takmarkað magn af eikarparketi í B-flokki á aðeins kr. 2.730,- og 2.795,- EUR5 KREDIT Alltað 18mán. greiðslukjör. Öll gólfefni og þjónusta á einum stað TEPPABÚÐIN OPIÐ FRÁ Kl.. 10-16 GÓLFEFNAMARKAÐUR SUÐURLANDSBRAUT 26 S-91 681950

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.