Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1993, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1993, Page 1
Þjóðleikhúsið frumsl Merl texfl - segirÞórhallurSig „Þetta er mjög skemmtilegt leik- rit sem gerist í nútímanum. í þvi eru mikil átök og dramatík auk þess sem textinn er mergjaður, bæði skemmtilegur og dramatisk- ur. Steinunn notar fallegasta kvæði Jónasar, Ferðalok, sem kjarna í leikritið og persónumar heita reyndar sömu nöfnum og í kvæðinu,". segir Þórhallur Sig- urðsson leikstjóri um leikritið Ferðalok eftir Steinunni Jóhann- esdóttur sem frumsýnt verður á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins annað kvöld kl. 20.30. í Ferðalokum segir frá viðureign ungrar menntakonu við skáldið Jónas og manninn Jónas. Þar er fjallað um ástina sem yrkisefni annars vegar og hins vegar sem viðfangsefni í lífinu. Halldóra Björnsdóttir leikur menntakonuna og Sigurður Sigurjónsson leikur Jónas, manninn sem ekki er hægt annað en að elska, þótt ómögulegt sé að elska hann. Leikritið kemur út á prenti í fyrsta skipti um svipað leyti og það er frumsýnt. „Ég vona að fólki finnist leikritið spennandi. Það hefur alla vega mjög mikla möguleika til þess að skila sér sem spennandi leikhús- verk,“ segir Þórhallur. em Halldóra Björnsdóttir og Sigurður Sigurjónsson i hlutverkum sinum i Ferðalokum. Assyríufræðingurinn er fullur af þversögnum. Hann er barnalegur, karlalegur og einfaldur en samt miög fróður. Hann er rajög skemmtilegur persóniúeiki. Maöur reynir sem leikari að finna hjá sjálfum sér einhverjar hliðstæöur. Eg held það hafi tekist í einhveijum tilfellum,“ segir Þorsteinn Guð- mundsson leikari sem leikur stórt lúutverk í farsanum Spanskflug- unni hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Frumsýnt verður í Borgarleikhús- inu í kvöld kl. 20. Þorsteinn Guðmundsson er son- ur leikkonunnar Helgu Þ. Stephen- sen og leikur hann sitt fyrsta al- vöru blutverk hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Þorsteinn útskrifað- ist fyrir tveimur árum og hefur síð- an unnið hjá Þjóöleikhúsinu og Andleikhúsinu. Einnig hefur hann fengist við leikstjóm. Þorsteinn hefur auk þess leikið í sjónvarps- mynd sem verður frumsýnd bráð- lega. Hann kemur áreiöanlega til meö að vekja athygli fyrir þetta hlutverk sitt. -em Ánæstu grösum - sjábls. 18 írsk og skosk þjóðlaga- tónlist - sjábls. 19 Bragi Ásgeirsson í Iistasafni íslands - sjábls. 20 Skúlptúr í Nýlista- safninu - sjábls. 20 Glerlistar- sýning í ' Hafnar- borg - sjábls. 20 Kristal- gler í Iist- húsinu - sjábls. 20 Yfirlits- sýning að Kjarvals- stöðum - sjábls. 20 Stand- andi pína í Tjamar- bíói - sjábls. 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.