Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1993, Page 2
18
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1993
Úrvalsdeild dv
Keflvíkingar eiga íslands- og bikarmeistaratitla að verja
Fá líklega meiri
keppni en í fyrra
Keflvíkingar báru ægishjálm yfir
önnur íslensk körfuknattleikslið í
fyrravetur þegar þeir urðu bæði ís-
lands- og bikarmeistarar. Þeir hafa
nú haldið íslandsbikarnum tvö síð-
ustu árin og sigrað í þrjú skipti af
fimm síðan núverandi keppnisfyrir-
komulag í úrvalsdeildinni var tekið
upp. Nú eru hins vegar ýmis teikn á
lofti um að veldi þeirra gæti verið
ógnað verulega í vetur, þó óhætt sé
að fullyrða að Keflvíkingar verði í
slagnum til loka, nema eitthvað
óvænt gerist.
Breiddin virðist minni hjá Keflvík-
ingum í ár þvi þeir hafa misst þrjá
sterka leikmenn sem léku þýðingar-
mikil hlutverk í fyrra. Hins vegar er
landsliðsmaðurinn Brynjar Harðar-
son kominn heim til Keflavíkur á ný.
„Ég er ekki svo viss um að Uð okk-
ar veikist við þetta því enginn þeirra
sem fór var í byijunarhðinu í fyrra.
Brynjar er kominn, Sigurður Ingi-
mundarson er kominn í form á ný
eftir að hafa leikið lítið í fyrra og svo
hafa ungir og efnUegir strákar bæst
í hópinn," sagði Jón Kr. Gíslason,
sem er þjáUari og leikmaður ÍBK eins
og undanfarin ár, í samtali við DV.
„Ég á þó von á því að þetta verði
strembinn vetur hjá okkur, við unn-
um tvöfalt í fyrra og það þýðir að
önnur lið gera aUt sem þau geta tíl
að steypa okkur af stalli. Við erum
þó heppnir að því leyti að okkar rið-
ill virðist vera veikari en hinn og ég
held að við ættum aUtaf að komast í
úrslitakeppnina, maður yrði aUa-
vega verulega sár ef það tækist ekki.
Jón telur að nágrannarnir í Njarð-
vík verði ásamt Haukum þeirra
skæðustu keppinautar um titlana í
vetur. „Þessi Uð eru mjög sterk núna
en ég held að annars verði deUdin
jöfn og liðin reyti stig hvert af öðru.
Það er hæpið að eitthvert lið stingi
af eins og við gerðum í fyrra. Annars
er alltaf erfitt að spá í mótið í sept-
ember því það getur margt verið
þreytt þegar úrshtakeppnin byrjar í
mars. ÚrsUtakeppnin hefur hleypt
miklu lífi í þetta, við höfum verið svo
lánsamir að komast í hana öll fimm
árin og síðan gerist það, eins og hjá
Njarðvík í fyrra, að þegar lið komast
ekki í úrsUt hugsa þau sinn gang og
reyna að láta það ekki henda sig aft-
ur,“ sagði Jón Kr. Gíslason.
Þessi er kominn:
Brynjar Harðarson frá Val.
Þessir eru farnir:
Einar Einarsson á Akranes.
Hjörtur Harðarson tU Grindavíkur.
Nökkvi Már Jónsson til Grindavík--
ur.
Jonathan Bow hefur leikið mjög vel
með Keflvíkingum síðustu tvö árin.
Jón Arnar Ingvarsson er einn lykil
manna Haukanna.
Fyrsta versið er að
reyna að forðast fall
Haukar í Hafnarfirði náðu mjög inni og þá hugsanlega að komast í á miUi þeirra. mjög breytt fyrir utan lið SkaUa-
góðum árangri á síðasta keppnis- úrsUtakeppni. Efþaö tekstreynum „Mér sýnist SuðumesjaUöin ætla gríms sem ég reikna með sterku.
timabiU. Liðið komst aUa leíð i úr- við aö komast eins langt og hægt að halda sinum styrkleika. Kefla- Þá held ég að lið ÍA eigi eftir að
slit og varð þar að lúta í lægra haldi er,“ sagði Ingvar Jónsson, þjálfari vík verður þó ekki með eins mikla gera ágæta Muti og það getur eng-
fyrir geysisterku Keflavikurliði. í Hauka, við DV. breidd og áður, það gerir þá aðeins inn bókað sigur á móti þeim.“
ár tefla Haukarnir fram nær sama „Við treystum á að okkar vinna, brothættarienéghefsamtfullatrú Ég held að munurinn á mótinu í
liði og undir síjórn þjálfarans, Ing- sem er ekkert annaö en að byggja á að þeir haldi sinum styrk. Njarð- ár og í fyrra verði sá að það verður
vars Jónssonar. Þeir eru því til alls okkur sjálfa upp og þann mann- víkingar hafa safnað sínum mönn- ekkert eitt eða tvö lið sem „dómin-
líklegir. skap sem við höfum, skUi sér. Það um aftur og koma mjög sterkrn út era“. Þá hef ég enga trú á að ein-
„Við sjáum það að við erum í á eftir að vinna upp á móti vínnu- og KR-ingar verða eflaust mjög hver lið hrynji eða verði áberandi
geysisterkum riðh sem er mun brögðum annarra sem eru að safna beittir með þennan þjálfara. Þá slökust eins og hefur oft gerst,“
sterkari á pappímum en hinn. Mér og styrkja sig með því að kaUa á kæmi mér ekki á óvart að spútnik- sagði Ingvar að lokum.
sýnist að úr þessum riðli komi utanaökomandí mannskap.“ lið vetrarins yrði Uð Tindastóls."
væntanlegir kandídatar íslands- IngvarreUuiarmeðþvíaðSuður- „í Irinum riðlinum ætti ÍBK að Þessi er farinn:
meistaratitils. Fyrsta vers hjá okk- nesjaliðin verði mjög sterk í vetur eiga nokkuð greiða leið í fyrsta Sveinn Steinsson í BreiðabUk.
ur er að forðast fall og annað vers og að slagurinn um íslandsmeist- sætið. Valur með nokkuð breytt Uð Þessi er komínn
er að komast eitthvað áfram í deUd- aratitiUnn gæti átt eftir að standa og þessi lið á Vesturlandinu eru Rúnar Guðjónsson frá SnæfelU.
Grindavík teflir fram ungu og spræku liði:
Stef nan verið sett á
að komast í úrslitin
Grindvíkingar hafa í gegnum árin
falUð nokkuð í skuggann af hinum
tveimur Suðumesjaliðunum, Kefla-
vík og Njarðvík, en á síðustu árum
hafa þeir þó verið í stöðugri sókn og
em eitt af „stóra" Uðunum í dag í
körfuboltanum. í fyrra komust
Grindvíkingar í úrsUtakeppnina en
urðu að láta í minni pokann fyrir
Haukum. Guðmundur Bragason,
sem hefur verið lykilmaður í Uði
Grindvíkinga mörg undanfarin ár,
hefur nú tekið við þjálfun Uðsins
jafnframt því sem hann leikur með
Uðinu. Hann tekur við af Pálmari
Sigurössyni sem nú er orðinn þjálf-
ari Breiðabliks. Þá hafa orðið Kana-
skipti. í stað Jonathans Roberts, sem
lék með Uðinu síðari hluta tímabils-
ins, er nú kominn Wayne Casey sem
að sögn Guðmundar er snaggaraleg-
ur skotbakvörður.
„Ég er með ungt Uð í höndunum
sem er töluvert breytt frá því í fyrra
þannig að maöur veit ekki alveg
hvemig þetta verður. Þessir strákar
í Uðinu eru mjög sprækir og lofa góðu
og vonandi náum við að stilla okkar
strengi saman. Við erum í geysilega
erfiðum riðU. Það era alla vega fjögur
mjög sterk Uð en ég veit ekki með
Tindastól sem er stórt spumingar-
merki. Stefnan er að komast í úrslit-
in og það er hugur í mönnum að ná
því takmarki," sagði Guðmundur
Bragason þjálfari.
„í hinum riðhnum ættu Keflvík-
ingar ekki að eiga í vandræðum með
I
að komast í úrsUt en mjög erfitt er
að spá í hvaða Uð fylgir þeim. Ég hef
ekki trú á að þetta tímabil verði eins
létt fyrir Keflvíkinga og tvö undan-
farin ár, þeir verða ekki með neitt
yfirburðaUð og það kæmi mér ekki á
óvart þó að nýir meistarar yrðu
krýndir í vor.“
„Þaö er trú mín að mótið verði
mjög jafnt og það verður ekkert lið
sem á eftir að stinga af. Njarðvíking-
ar verða sterkir, þeir era komnir
með sitt gamla Uð aftur og þá verða
Uð Hauka og KR öflug í vetur og eitt-
hvert Uð á eftir að koma á óvart. Ég
hef enga trú á að það breytist í vetu-
ur.“
„Það hefur gengiö furðanlega að
samræma þetta, að spila og þjálfa.
Ég hef þjálfað flesta af þessum strák-
um og það er stór plús. Það era mikl-
ar framfarir í körfuboltanum hér
heima og það eiga margir ungir og
efnilegir leikmenn eftir að láta að sér
kveða í vetur," sagði Guðmundur.
Þessir eru komnir:
Nökkvi M. Jónson frá ÍBK.
Hjörtur Harðarson frá ÍBK.
Wayne Casey frá Bandaríkjunum.
Þessir eru farnir
Pálmar Sigurðsson í BreiðabUk.
Helgi Jónasson til Bandaríkjanna.
Hjálmar HaUgrímsson hættur.
Sveinbjöm Sigurðsson hættur.
Guömundur Bragason mun án efa
leika stórt hlutverk með liði sinu í
vetur.