Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1993, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1993
23
Spáþjálfaraima:
ÍBKnær
að verja
titilmn
Keflavik nær að verja íslands-
meistaratitil sinn, ef marka má
niöurstöður könnunar sem DV
gerði meðal þjálfara iiðanna í 1.
deildinni.
Samkvæmt könnuninni veröur
slagurinn um toppsætið á milii
Keflavíkurstúlkna og KR en nið-
urstaöa þjálfaranna varð þessi:
Keflavík..............33
KR....................30
Tindastóll.......... 20
Grindavík........... 19
Valur.................14
Mest var hægt að fá 36 stig í
könnuninni.
IBK, er hæfilega bjartsýnn á gott
gengi Keflavíkurliðsins í vetur.
„Ég er að sjálfsögðu bjartsýnn á
veturinn, við komum betur und-
irbúin en i fyrra og viö ætlum
okkur að standa okkur,“ sagði
Sigurður. „Ég er ekki viss um að
það sé neitt erfiðara að halda titli
heldur en að vinna hann. Þegar
fundist hefur bragðið af sigri vilja
menn meira. Á meðan himgrið í
titil er til staðar er allt hægt og
ég er alltaf svangur!"
Allir þjálfarar sem rætt var viö
eru sammála um aö það vanti
meiri breidd i kvennaboltann.
Alltof fá félög leggja stund á
kvennakörfuknáttleik. „Ungl-
ingastarfið hjá Njarðvík, Breiða-
bliki og Snæfelli ætti þó að fara
að skila sér. Þar er undirlagið í
lagi og góð von um að ná upp
góöu liði,“ sagöi Sigurður Ingi-
mundarson.
Deildin verður skemmti-
iegri en í fyrra
Miðað við spá þjálfara 1. deildar
félaganna má búast viö skemmti-
legum körfubolta þjá stúlknun-
um i vetur. Þrátt fyrir að enn
vanti nokkuð á hefur breiddin
aukist hjá stúlkunum. í fyrra
voru yfirburðir Keflavíkur-
stúlknanna þannig að ef úrslita-
keppnin hefði ekki verið komin
til hefðu þær verið búnar að gera
út um mótið um áramót.
KR og Grindavík eiga örugglega
eftir að veita Kefiavík harða
keppni í toppbaráttunni og þá á
hið unga og efnilega lið Tinda-
stóls eftir að sýna hvað í því býr
og verður það ekki auðunnið á
heimavelli sínum, í gryfiunni á
Sauðárkróki.
Vanda Sigurgeirsdóttir:
Tímabært
að lengja
tímabilið
„Ég held að deildin veröi jafnari
heldur en í fyrra. Keflavíkur-
stúlkur veröa ekki með eins
mikla yfirburði í leikjunum og í
fyrra. En þær eru samt sigur-
stranglegastar. Þær hafa æft vel
og koma vel undirbúnar til Ieiks,“
sagöi Vanda Sigurgeírsdóttir,
sem var einn af máttarstólpunum
í liði ÍS þegar þær urðu Islands-
og bikarmeistarar árið 1990.
„Það er kominn tími til aö stelp-
urnar fari aö lengja tímabilið,
þannig að sumarfríið verði
styttra. Og það er nauðsynlegt að
á meðan körfuboltinn er í upp-
sveiflu hugi félögin að uppbygg-
ingu og gleymi ekM stelpunum,“
sagöi Vanda Sigurgeirsdóttir að
lokum.
Meöan hungrið er til
Sigurður Ingimundarson, þjá
1. deildkvenna
Keflavíkurstúlkur höfðu ærna ástæðu til að fagna í mótslok i fyrra, íslands- og bikarmeistaratitlarnir í höfn án mikillar fyrirhafnar. Margir telja að þær eigi
eftir að fá verðuga keppni um titlana í vetur.
Mæta sterkari til leiks
ÍS-stúikur hafa allt að vinna í að hafa fengið hana," sagði Ágúst komnir nokkrir erlendir leíkmenn
kvennaflokki i ár. Árangur liösins Lándal, þjálfari ÍS. inn hjá félögunum en ég hef ekki
ífyrravarheldurslakur ogerótrú- „Mér sýnast KR-ingarnir vera trú á aö þaö verði nein framtíöar-
legt að liðið varð bæði fslands- og sterkir í ár og þær verða erfiöar lausn 1 kvennakörfunni. Félögin
bikarmeistari árið 1990. Stúlkurnar við að eiga. Deildin verður jafnari hafa einfaldlega ekki fiárhagslegt
tóku þátt í hraðmóti stúdentaliða heldur en í fyrra. Þaö er komin bolmagn til þess. En deildin verður
sem frara fór í Svíþjóð á dögunum meiri breidd í kvennaboltann. Kefl- jöfh í vetur og þetta verður spurn-
oghöfnuðuþariöörusæti.Þæreru víkingamir eru sterkir en ég hef ing um dagsform,“ sagði Ágúst
því líklegar til að ná betri árangri trú á að þetta verðí ekki eins auð- Líndal.
í vetur en í fyrra. velt hjá þeim og í fyrra. Tindastóll
„Timabilið leggst ágætlega í mig. er óskrifað blað, en þær eru reynsl- Þessar eru komnar:
Við komum sterkari til leiks núna unni ríkari og verða erfiðar heim Sólveig Pálsdóttir frá KR.
heldur en í fyrra. Þessar þijár sem að sækja. Dóra Guðmundsd. frá Haukum.
koma inn í þetta styrkja liðið mik- Það háir okkur mjög að hafa ekki Guðný Guðmundsd., byrjuð aftur.
ið, sérstaklega Sólveig Pálsdóttir, yngri fiokka. Það fer mikill tími í Helga Guðlaugsdóttir, byrjuö aftur.
en okkur hefúr vantaö bakvörð að kenna undirstöðuatriði á æfing- Þessar eru famar:
undanfarin ár. Þá er Helga Guð- um í stað þess að einbeita sér að Díana Gunnarsdóttir, erlendís.
laugsdóttir stór, og mikill fengur því aö fara yfir leikkerfi. Það eru Vigdís Þórisdóttir, hætt.
Sólvelg Pálsdóttir er komin tll ÍS
trá KR.
Valur með í fyrsta sirm og fékk ÍR-liðið yfir:
Samkeppnin er mikil
Það leika ferskir vindar um Hlíð-
arenda þegar kemur að kvenna-
körfunni. I sumar tók allt ÍR-liðið
sig upp og skipti yfir til Vals.
Ástæðan mun hafa verið áhuga-
leysi forráðamanna ÍR og í sumar
fengu stúlkurnar sig fullsaddar og
leituðu á önnur mið. Valur tók
þeim opnum örmum og Jón Bender
hefur verið ráðinn þjálfari liðsins.
„Ég hef þá trú að Valsliöið eigi
eftir að hafa góða stígandi í vetur.
Það er engin pressa á okkur, hvorki
frá félaginu né öðrum,“ sagði Jón
Bender í samtali við DV.
Valsstúlkurnar hafa tekið þátt í
Reykjavíkurmótinu í haust og
náðu að knýja fram sigur á ÍS,
41-37, en töpuðu stórt fyrir KR,
40-75. „Reykjavíkurmótið segir
ekki mikið. Við höfum verið að æfa
frá því um miðjan ágúst og liðið
hefur ekki enn náð að sýna það sem
í því býr. Linda Stefánsdóttir er á
góðu róli og er að komast í sitt
gamla form. Okkar markmið verð-
ur að komast í úrslitakeppnina.
Allt umfram þann árangur sem
náðist í fyrra er plús fyrir okkur,“
sagði Jón.
Besti leikmaður íslandsmótsins
1992-1993, Linda Stefánsdóttir,
nýtti sumarfríið sitt vel. Hún eign-
aðist dreng um miðjan júlímánuð
og er nú að fara aftur af stað í körf-
unni. „Við sem vorum í ÍR fórum
allar í litgreiningu og komumst aö
því að rautt klæðir okkur best,“
svaraði Linda þegar hún var spurð
um ástæðuna fyrir því að allt ÍR-
liðið fór til Vals. „Það fór mikill tími
hjá okkur í að hugsa um peninga
hjá ÍR, því þar rákum við okkur
sjálfar. Við tókum því þá ákvörðun
aö skipta og leituðum til Vals. Það
gekk allt saman og núna erum við
15 á æfingum og það er mikil sam-
keppni um að koma sér í hðið.
Eg er mjög bjartsýn á veturinn
þrátt fyrir slaka byrjun í Reykja-
víkurmótinu og ég held aö fall sé
fararheill fyrst við byrjuöum svona
illa. KR-ingamir og Keflavíkur-
stelpumar verða erfiöar í vetur.
En leiðin hjá okkur hggur upp á
viö og við stefnum á fyrsta sætið,“
sagði Linda.
Linda Stefánsdóttir segir aö Valur
stefni á efsta sætið.