Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1993, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1993 19 Veitingahús VESTURLAND: LangisandurGarðabraut 2, simi 93-13191. Opið fö-su 11-22 og v.d. 11-21 SUÐURNES: StrikiðHafnargötu 37, simi 92-12012. Opið su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03. Flughótelið Hafnargötu 57, simi 15222. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Glóðin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið 11.30-22 v.d., 11.30-23. fd. og Id. Þotan Vesturbraut 17, sími 12211. Opið 23-3 fd. og Id. Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62, sími 14777. Opið 11-22 alla daga. Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið 12-15 og 18-23.30 md.-miðvd„ 12-15 og 18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið við Bláa lónið Svarts- engi. sími 68283. Veitingahúsið Vitinn, Hafnargotu 4, simi 37755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, simi 22555. Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3 fd. og Id. Lokað á md. og þd. Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími 22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Húsið á SléttunniGrænumörk 1c, Hverag., s. 98-34789. Opið 11.30-22 alla daga Kam-Bar, Breiðumörk 2c, Hverag., s. 34988. Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyr- arvegi 1, Self„ sími 22899. Opið 11.30- 13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Arnargrill Arnarbakka 2, simi 77540 Opið 12-23.30 alla daga. Á næstu grösum Laugavegi 20, simi 28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d„ Lokað um helgar. Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311. Opið 10-22. Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, simi 15355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokað á sd. Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, sími 642215. Opið 07-18 v.d, 10-16 Id. Lokað á sd. Kjúklingastaðurinn Suðurveri, Stigahiið 45-47, s. 38890. Opið 11 -23.30 alla daga. Eikagrill Langholtsvegi 89, 39290. Opið 11.30- 22 alla daga. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Gafl-inn Dalshrauni 13, sími 54424. Opið 08-21. Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 652525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 686075. Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd. Höfðagrill Bíldshöfða 12, simi 672025. Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Jarlinn Bústaðavegi 153, simi 688088. Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3. Jón bakan Nýbýlavegi 14, simi 642820. Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id. Kaffivagninn Grandagarði, simi 15932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, sími 50828. Opið 11-22 alla daga. Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjör- garð), sími 622165. Opið 09-18 v.d. Lok- að Id. og sd. Lúxus katfi Skipholti 50b, simi 813410. Opið 08-18 v.d., 11-18 Id. Lokað á sd. Mac DonaldsSuðurlandsbraut 56, simi 811414. Opið 10-23.30. Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustig 3a, sími 21174. Opið 09.30-23.30 md- ld„ 14-23.30 sd. Múlakaffi v/Hallarmúla, simi 37737. Opið 07-23.30 v.d., 08-23.30 sd. Nespizza Austurströnd 8, sími 612030. Opið 11.30-14 og 17-22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Norræna húsið Hringbraut, sími 21522. Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd. Næturgrillið heimsendingarþj., simi 77444. Opið 22-03 v.d„ 22-07 fd. og Id. Óli prik Hamraborg 14, sími 40344. Opið 11-21. Pítan Skipholti 50 C, simi 688150. Opið 11.30- 22. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Opið 08-16.30 alla daga. Sundakaffi Sundahöfn, simi 36320. Opið 07-20.30 v.d„ 07-16 Id. Lokað á sd. Tíu dropar Laugavegi 27, - sími .19380. Opið 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 38533. Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd. Veitinga- og vöruhús Nings Suður- landsbraut 6, sími 679899. Opið 11-14 og 17.30-20.30. Western Fried, Mosfellssveit v/Vestur- landsveg, simi 667373. Opið 10.30-22 alla daga. Winny’s Laugavegi 116, slmi 25171. Opið 11-20.30 alla daga. AKUREYRI: Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464. Opið 11-21.30 alla daga. Dansstaðir A.Hansen Oansleikir um helgirta. Ártún Vagnhöfðall Hljómsveit Hjördisar Geirs leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Barrokk Lifandi tónlist um helgina. Blúsbarinn Laugauegi 73 Lífanditónlistumhelgina. Cancun Þingholtsstr œti 2-4, s. 13737 Þjóðlaga - og rokksveitin Papar leikur föstudags- og laugardagskvöld. Casablanca Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Oans-barinn Grensásvegi 7, sími 33311 Hijómsvoitin ETbandið leikurföstu- dags- og taugardagskvöld. Opínn mikró- fónnmilli kl.21 og23.TrúbadorinnEin- ar Jónsson á sunnudagskvöld, Danshúsið Glæsibæ Álfheímum, s. 686220 Danssveitin ásamt Evu Asrúnu spilar um helgína. Duus-hús v/Fischersund, s. 14446 Opíö kl. 18-1 v. d., 18-3 Id. og sd. Feitidvergurinn Lifandi tónlist um helgina. Fjörðurinn Hljómsveitin Pláhnetan leikur laugar : dagskvöld. Fógetinn Aðafstræti Hljómsveitin Snaefriðurogstubbarnír leikur föstudags- og laugardagskvöld. GaukuráStöng Tryggvagötu Hljómsveítin Vinir vors og blóma leíkur föstudags- og laugardagskvöld. Gullborg Laugavegi 78 Diskótek um helgina. Gvendurdúllari Pósthússtræti 17 Hafsteinn og Rúnar Þór leíka föstudags- og laugardagskvöld. Hótel ísiand Stórsýningin Rokk '93 á laug- ardagskvöld. 12 söngvarar koma fram ásamt hljómsveit Gunnarsbórðarsonar. Páll Óskarogmilljónamæringarn- ir munu síðan leika fyrir dansi aðsýningu lokinni. Diskótekí Kameiljóninu, IMorðursal Hót- el íslands, föstudags- og laug- ardagskvöld fyrír 16 ó ra og eldri. Hótel Saga Skemmtidagskráin „Er það satt sem þeir segja um landann?" á laugardags- kvöld. Hljómsveitin Saga Classásamt söngkonunni Berglindi Björkleikurfyrir dansi. Ingólfscafé HvarfísgötúS-10 Dískótek um helgina. Djass Armúla7 Lifandi píanótónlist um helgina. LA-Café Laugavegi 45, £.626120 Diskótek um helgina. Hátt aldurstak- mark. Mamma Rósa Kráarhornið Hamraborg 11 Lifanditónlistum helgar. Mímisbar Hótel Sögu Hilmar Sverrisson skemmtir um helgina. Naustkjallarinn Lifandi tónlist um helgina. Niels PublicHouse Strandgötu Diskótekföstudags- og laugardags- kvöld. Veitingahúsið 22 Oiskótekföstudags- og laugardags- kvöld. Ölver Gtœsibæ Karaoke urn helgina. Opiö alla daga eft- irkl. 18.00. Ný plata frá Rabba: Rokkaðri en sú fyrri „Tónlistin á nýju plötunni er miklu rokkaðri heldur en á síðustu plötu. Hin platan var frekar róleg. Þessi hefur að sjálfsögðu einnig sínar ró- legu hliðar,“ segir Rafn Jónsson, Rabbi, sem gefur út nýja plötu um mánaðamótin október-nóvember. Platan ber heitið Ef ég hefði vængi og var tekin upp í Stúdíó Hljóðhamar síðastiiðið sumar. Á plötunni koma fram margir af okkar þekktustu söngvurum og tónlistarmönnum. Tii þess að fylgja þessari plötu eftir hef- ur Rabbi stofnað hljómsveit og kem- ur hún fram í fyrsta skipti í kvöld í Félagsheimilinu á Húsavík og heldur þar dansleik síðasta dag sumars. Á laugardagskvöldið heldur hljóm- sveitin ennþá lengra austur á bóginn og leikur í Félagsheimilinu Mikla- garði, Vopnafirði. Söngvarar á plötunni eru Sævar Sverrisson, Andrea Gylfadóttir, Helgi Björnsson, Berglind Björk Jón- asdóttir, Linda Taylor, Eyjólfur Kristjánsson og Daníel Ágúst Har- aldsson í Ný dönsk. Hljómsveitina skipa Rafn Jónsson, Sævar Sverris- son, Jens Hansson, Haraldur Þor- steinsson, Jón Óskar Gíslason og Halldór Lárusson. -em Rauða ljónið: Kráarkvöld NSS Hið árlega kráarkvöld NSS, Nem- endasambands Samvinnuskólans og Samvinnuháskólans, verður haldið á Rauða ljóninu í kvöld. Þetta er annað árið í röð sem slíkt kvöld er haldið en í fyrra tókst frábærlega vel til. Stefnt er að því að þetta verði fastur viðburður á hverju ári í framtíðinni. Félagar NSS, makar þeirra, núver- andi nemendur Samvinnuháskólans, vinir þeirra og vandamenn eru því hvattir til að mæta á Rauða ljónið í kvöld. Formleg skemmtidagskrá verður ekki til staðar en ekki er ólík- legt að nýir skemmtikraftar verði uppgötvaðir er líða tekur á kvöldið! Söngperlur Sigfúsar áSögu Á sunnudagskvöld verður haldin kvöldskemmtun í Súlnasal Hótel Sögu, Sigfúsi Halldórssyni til heið- urs. André Bachmann, Ellý Vil- hjálms og Móeiður Júniusdóttir syngja mörg af vinsælustu lögum hans. Auk söngva Sigfúsar verður ýmislegt annað til skemmtunar. Tónleikar og böll Siggi og Heimir verða á Hótel Stykkishólmi á laugardagskvöld. Örkin hans Nóa leikur á Höfðanum fyrsta vetrardag. Snæfríður og stubbamir verða á Fógetanum fostu- dags- og laugardagskvöld. Snigla- bandið leikur í Sindrabæ á Höfn í Homafirði. Pláhnetan leikur í veit- ingahúsinu Firðinum á laugardags- kvöld. Bláeygt sakleysi leikur á Kambar á laugardagskvöld. Hljómsveitin SS Sól leikur á Tveimur vinum á fóstudagskvöld og á laugardagskvöld leika Vinir Dóra, vel rokkaðir á Vinunum. DV-mynd ÞÖK Þjóðlaga- og rokksveitin Papar verður á skemmtistaðnum Cac Cun á föstu- dags- og laugardagskvöld og mun halda þar uppi geysilegri stemningu. Rabbi og Co verða á Húsavik og Vopnafirði um helgina. Borgardætur kveðja sér hljóðs viðhafnardansleiknum í Perlunni. Perlan: Viðhafnardans- leikur til styrkt- arTónlistarhúsi Viðhafnardansleikur til styrktar Tónlistarhúsi verður haldinn í Perl- unni á laugardagskvöld. Tekið verð- ur á móti skartklæddum gestum á meginhæð Perlunnar með fordrykk og Kór íslensku óperunnar kemur fram. Síðan verður gengið til borðs á tveimur efstu hæðum Perlunnar og framreiddur málsverður með óvenjulegu tónrænu ivafi þar sem Signý Sæmundsdóttir fer fyrir val- inni sveit auk þess sem Borgardætur kveðja sér hijóðs. Óðríkur Algaula: Söngvakeppni MH Söngvakeppni Óðríks Algaula fer fram annað kvöld í hátíðasal MH. Um það bil 30 frumsamin lög keppa um farandbikar Óðríks Algaula. Söngvakeppnin er að því leyti frá- brugðin öðrum keppnum, sem haldnar hafa verið í framhaldsskól- um, að þar er keppt um lag ásamt sönghæfileikum. Keppnin hefst kl. 20. Rokkabillýband Reykjavíkur heldur uppi dúndurfjöri í Duggunni, Þor- lákshöfn, i kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.