Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1993, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1993 21 Messur Árbæjarkirkja: Guösþjónusta kl. 11. Organ- isti Sigrún Steingrímsdóttir. Barnaguðsþjón- ustur í Árbæjarkirkju, Ártúnsskóla og Selásskóla kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Askirkja: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Vegna breytinga fellur guðsþjónusta kl. 14 niður. Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Org- anisti Daníel Jónasson. Barnaguðsþjónusta á sama tlma. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku í vetrarstarfinu. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safn- aðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta með virkri þátttöku sunnudagaskólabarna. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Hópur barna flytur látbragðsleik. Kl. 14. Almenn guösþjónusta. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Einsöngur Björk Jónsdóttir. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Dómkórinn syngur. Kaffisala ísafnaðarheimilinu eftir messu. Fella- og Hólakirkja: Barnasamkoma kl. 11 í umsjón Ragnars og Guðrúnar. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Guðsþjónusta kl. 18. Umsjón: Ragnhildur Hjaltadóttir. Prestarnir. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Organisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Kaffiveitingar í safnaðarheimil- inu að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Garðasókn: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 13.00. Messa í Garðakirkju kl. 14. Fermd verða: Björn Agnar Björnsson, Þrastarlundi 13, Garðabæ, og Elisa Pétursdóttir, Goðatúni 15, Garðabæ. Grafarvogssókn: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Elínborg, Guð- munda, Karítas og Valgerður aðstoöa. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Sigurbjörg Helgadótt- ir. Guðsþjónusta kl. 15.15 á hjúkrunarheimilinu Eir. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Fjölskyldumessa og yngri barna starf kl. 11. Hópur B úr Barnakór Grensás- kirkju syngur. Fræðsla, söngur og framhaldssag- an. Organisti Árni Arinbjarnarson. 6 ára börn og yngri á neðri hæð. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 I tilefni af 30 ára afmæli safnaöarins. Halldór Haraldsson leikur á nýjan flygil sem tekinn verður í notkun í mess- unni. Kirkjukórinn syngur ásamt Sigurði Björns- syni óperusöngvara. Barnakór Grensáskirkju syngur undirstjórn Margrétar Pálmadóttur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Gylfi Jónsson þjónar fyrir altari. Sr. Halldór S. Gröndal prédik- ar. Grindavikurkirkja: Barnastarfið i kirkjunni kl. 11.00. Messa kl. 14. Dagur aldraðra. Eldri borg- arar bæjarins boðnir sérstaklega velkomnir. Tveir eldri borgarar lesa ásamt fermingarbörnum. Barnakórinn og kór kirkjunnar leiöa safnaðar- sönginn. Tréblásarar úr blásarasveit tónlistar- skóla Grindavíkur spila. Einleikur á þverflautu Sigríður Ómarsdóttir. Organisti Siguróli Geirs- son. Kaffiveitingar á eftir I boöi sóknarnefndar. Hvetjum söfnuöinn til að fjölmenna. Sóknar- prestur. Hallgrímskirkja: Fræðslustund kl. 10. Filippí- bréfið. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa og barna- samkoma kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Barnakór Hallgrímskirkju syngur, stjórnandi Kristín Sigfúsdóttir. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Organisti Pavel Manásek. Sóknarprestur. Hjallakirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Kristín G. Jóns- dóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. Kálfatjarnarsókn: Kirkjuskóli laugardag í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Kársnesprestakall: Barnastarf í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Organisti Örn Falkner. Dr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Muniö skólabílinn. Messa kl. 14 (altarisganga). Böðvar Pálsson syngur arlu úr Töfraflautunni eftir Mozart. Systra- og bræðrafélagið býður til kaffidrykkju í Kirkjulundi eftir messu. Akstur frá Suðurgötu 15-17 og Hlévangi um kl. 13.30 og heim að lokinni samverunni i Kirkjulundi. Fund- ur um safnaðareflingu I Kirkjulundi á þriðjudags- kvöld kl. 20.30. Prestarnir. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúla- son. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinss. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur V) syngur. Guörún María Finnbogadótt- ir syngur einsöng. Heimsókn félaga úr St. Ge- orgsgildum á Islandi í tilefni af alþjóðlegum vin- áttudegi. Kaffisopi eftir guösþjónustu. Barna- starf kl. 13 í umsjá Hauks Jónass. og Jóns Stef- ánss. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. Barnastarf á sama tíma í umsjá Þórarins Björnssonar. Heitt á könnunni eftir messu. Mosfellsprestakall: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Siguröur Jóhannesson predikar og kynn- ir starf Gideonfélagsins. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venju- legan hring. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Messa kl. 14. Fermdur verður Ólaf- ur Ingi Pálsson, Grenimel 38, Sr. Frank M. Hall- dórsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn óskarsdóttir préd- ikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Hákon Leifsson. Barnastarf á sama tíma. Umsjón Eirný Ásgeirsdóttir og Bára Friðriksdóttir. Stokkseyrarkirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Magnús Guðjónsson mess- ar. mmm I Englar í Ameríku í Borgarleikhúsinu: Er rétt að Listasaga fyrir almenning í Reykholti Bjöm Th. Björnsson, listfræðingur og rithöfundur, verður í Reykholti alla næstu helgi og heldur þar fyrir- lestra um efniö: Listaverk, spegill mannfélags? Bjöm mim í fyrirlestr- unum skýra sambandið á milli stjórnmálaástands ýmissa tímabila og staða í sögunni við listaverkið. Bjöm er nú hættur að kenna opin- berlega en heldur þessa fyrirlestra fyrir almenning í Reykholti um helg- ina. Matvaeladagur MNÍ: Verðlaunin Fjöregg veitt Matvæla- og næringarfræðingafé- lag íslands, MNÍ, stendur á laugar- dag fyrir matvæladegi á Hótel Loft- leiðum. Ráðstefnan hefst kl. 9.30. Þeir sem viija skrá sig á ráðstefnuna geta gert það í Hamraborg 1-3 í Kópa- vogi. í tilefni matvæladagsins mun félagið veita viðurkenningu fyrir lofsvert framtak á matvælasviði. Gler í Bergvík hannaði verðlauna- gripinn, sem hefur hlotið nafnið Fjöregg MNÍ. Coppelía verður sýnd nokkrum sinnum í islensku óperunni í október og nóvember. Ballettinn verður sýndur i kvöld og á sunnudagskvöld. Mauro Tambone og Paola Villanova eru nýir dansarar í Coppeliu. yfirgefa ástvin með eyðni? „Englar í Ameríku er tímamóta- verk í amerískri leikritagerð. Þetta er ekki eitthvert leikrit fyrir sam- kynhneigða, því það fjallar ekki ein- göngu um þá, heldur mn ástir fólks og svik. Allir sem þekkja ástina kannast við þetta. Verkið er drama- tískt en það er ekki síður hægt að hlæja að því,“ segir Hlín Agnarsdótt- ir leikstjóri. Hlín leikstýrir uppfærslu Leikfé- lags Reykjavíkur á Englum í Amer- íku eftir Tony Kushner á stóra sviði Borgarleikhússins. Leikritið verður ffumsýnt í kvöld kl. 20. „Höfundurinn kemur saman mörg- um þemum í einu leikriti eins og ástinni, tryggðinni, svikum, póhtík, einstaklingshyggju á móti mannúð, trúarbrögðum, siðferðisspumingum og fleiru. í leikritinu er einnig fjallað um framkomu við veikt fólk. Er það siðferðilega rétt að yfirgefa ástvin sinn ef hann fær alnæmi?“ segir Hlín. -em Vetrarfagn- aður eldri borgara Félag eldri borgara heldur sam- komu í Risinu annað kvöld í tilefni þess að sumarið er að kveðja. Helgi Seljan flytur hugleiðingu, Jónas Ámason syngur vinsælu lögin úr leikritum þeirra bræðra og fer með gamanmái. Leikhópurinn Snúður og Snælda verður með margs konar skemmtiefni. Að lokum verður dans- aö fram yfir miðnætti undir sljóm Jónu og félaga sem eldri borgarar þekkja. A örfáum vikum umturnast líf fólksins í New York. DV-mynd ÞÖK Fundur Þróunarsjóðs Sameinuðu þjóðanna Fundur verður hjá UNIFEM, Þró- unarsjóði Sameinuðu þjóðanna fyrir konur í þróunarlöndunum, á sunnu- dag kl. 11 á Hótel Holiday Inn. Heið- ursgestur veröur Jóhanna Sigurðar- dóttir félagsmálaráðherra. UNIFEM er þróunarsjóður sem styrkir konur í þróimarlöndum til sjálfshjálpar. Markmið UNIFEM er að veita íjár- hagslega og tæknilega aðstoð í sam- vinnuverkefnum kvenna á sviði at- vinnureksturs, fæðuframleiöslu, orku og drykkjarvatnsöflunar ásamt heilsugæslu. Einnig að tryggja að jafnt tillit sé tekið til þarfa kvenna og karla í hinum ýmsu þróunarverk- efnum. Fjöregg MNÍ verður veitt fyrir lofs- vert framtak á matvælasviði. Þjóðieikhúsið Stóra svið: Þrettánda krossferðin laugardag kl, 20.00. Kjaftagangur föstudag kl. 20. Dýrin í Hálsaskógi sunnudag kl. 14. Smíðaverkstæðið Feröalok sunnudag kl. 20.30. Litla svíð: Ástarbréf laugardag kl. 20.30. Borgarleíkhúsið Stóra svið: Spanskflugan laugardag kl, 20.00. Engiar i Ameríku föstudag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 Ronja ræningjadóttir laugardag kl. 14. sunnudag kl. 14. Litla svið: Elin Helena laugardag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 íslenska óperan: Pé-lelkhópurinn ■ Fiskar ó þurru landi laugardag kl. 20.30. Coppeiia föstudag kl. 20. Tjarnarbló: Býr jslendingur hér? laugardag kl. 20.00. Frú Emilía Héðinshúsinu: Afturgöngur föstudag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 Nemendaleikhúsið: Draumur á Jónsmessunótt laugardag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 Leikfélag Akureyrar: Atturgöngur fösturdag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Frítthelg- amámskeið í jóga og hug- leiðslu Námskeið í j óga og hugleiðslu verð- ur haldiö í Sri Chinmoy setrinu, Hverfisgötu 76, um helgina. Á nám- skeiðinu verða kenndar margs konar slökunar- og einbeitingaræfingar jafnframt því sem hugleiðsla er kynnt sem áhrifamikil aðferð til meiri og betri árangurs í starfi og aukinnar fullnægju í daglegu lífi. Námskeiðið er frítt og öllum opið og byijar fyrsti hlutinn í kvöld kl. 20. Sólvangur 40 ára Sjúkrahúsið Sólvangur í Hafnar- firði verður 40 ára þann 25. október. Af því tilefni verður opið hús á morg- un milli kl. 15 og 17. Þá gefst öllum kostur á að skoða húsakynni og kynna sér starfsemi sjúkrahússins og þiggja veitingar. Sólvangur skipt- ist í þijár sjúkradeildir sem hýsa um 100 sjúklinga. Auk þess eru reknar stoðdeildir, röntgenstofa, rannsókn- arstofa, sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun og föndurstofa. Norræna húsið: Áttaböm ogamma þeirra í skóginum Norska barnamyndin Átta böm og amma þeirra í skóginum verður sýnd í fundarsal Norræna hússins á sunnudag kl. 14. Myndin er gerð eftir sögum norsku skáldkonunnar Anne-Cath. Vestly og leikur hún sjálf hlutverk ömmunnar. Allir em vel- komnir og er aðgangur ókeypis. Myndin er með norsku tali.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.