Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Blaðsíða 2
20
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993
Strandhögg
Rúnar Helgi
Vignisson
Strandhögg
hefurað
geymaníu
sögursem
samanmynda
heildstætt
skáldverk.
Þettaerþriðja
bókinsem
RúnarHelgi
sendirfrásér
en fyrir þremur árum kom út eftir
hann skáldsagan Nautnastuldur sem
tilnefnd var til íslensku bókmennta-
verðlaunanna. í kynningu Forlags-
ins segir: „í flörðum norður liggur
ættfaðir grafinn og horfir á bak niðj-
um sínum renna sér fótskriðu niður
jörðina, í aðra landsflórðunga og í
önnur lönd og álfur...“ Hvað varð
um þetta fólk og hvemig vegnar því
er innihald sögunnar.
204 blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 2.680 kr.
HISAU IUI1.I HONftSON
Brotabrot
SteinarSigur-
jónson
Brotabroter
síðastabókin
semSteinar
bjótilprent-
unarfyrir
andlátsittog
jafnframter
þettaönnur
bókhanssem
berþetta
nafn. Brota-
brot hefur að geyma 39 sögur og
sögubrot en margar sagnanna tengj-
ast sagnabálkum og persónum sem
lesendur Steinars þekkja af fyrri
verkum hans og víða má sjá hvemig
hann hverfur aftur til sömu við-
fangsefna í sífelldri viðleitni að fága
efnistök, stíl og form sagnanna.
152blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 1.980 kr.
Fjórða hæðin
Kristjón
Kristjánsson
Fjórðahæðin
ernýskáld-
sagaeftir
Krisflán
Krisflánsson
enhannhefur
áðursentfrá
sérþijárat-
hyglisverðar
ijóðabækur
ogáriðl989
kom út skáldsagan Minningar elds.
í Fjórðu hæðinni er meðal annars
varpað upp spumingum um það
hversu sönn sú mynd sé sem ein-
staklingurinn grefur úr hugskoti
sínu þegar fortíðin er rifluð upp því
aldrei verður öll sagan sögð þegar
aðeins einn er til frásagnar.
157blaðsíðin-.
Iðunn.
Verð: 2.980 kr.
Barniö mitt barnið
IUugiJökuls-
son
Bamiðmitt
bamiðer
önnurskáld-
sagafilugaen
áðurhefur
komiðFó-
getavald. Eft-
irhannliggja
einnig
bamabækur
ogljóðabókin
Iflartablóð oghörpustrengir. í Bam-
iö mitt bamið er heimurinn í hnot-
skum, einkum sá hluti hans sem býr
við ófrið, fátækt, hungur, mengun,
grimmd og andlega fátækt. Þessu
þjappar höfundurinn saman á ís-
landi á svæði frá Reykjavík austur
aðVíkíMýrdal.
141blaðsíöa.
Almenna bókafélagið.
Verð: 2.680 kr.
Hjartasalt
Guðlaugur
Arason
ÍHjartasalti
tekurGuð-
laugurupp
þráöinnfrá
hinnivin-
sæluskáld-
sögu Pela-
stikkiog
segirfrá
fenningars-
umrinu
hans Loga og hvemig hann breytist
úr bami í karlmann á sjónum. Sjó-
mennskan, eðlislæg veiðigleðin og
hlý og notaleg veröldin um borð
lifnar í flörlegri og einlægri frá-
sögninni en jafnframt verður Loga
ljóst aö lifið snýst um fleira en sjó- |
innþvíílandibíðurfallegasta
stelpan á íslandi. Auk fýrrnefndrar
bókar hefur Guölaugur sent frá sér
skóldsögumar Vindur, vindur vin-
ur minn, Víkursamfélagiö og Eld-
húsmellur.
I79blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 2.380 kr. I
Eins og við mátti búast
dregst bókaútgáfa aðeins
saman í ár, ef miðað er við
síðustu ár. Þetta er afleiðing
virðisaukaskatts sem kom á
útgefnar bækur á þessu ári.
Bókaútgeíendui' bera sig þó
vel og halda ótrauðir áíram
á sömu braut og undanfarin
ár og er það vel. Mörgum
þætti jólahátíöin fátækleg ef
ekki væru nýjar bækur á
boðstólum. Útgefendur hafa
með ýmsum aðgerðum náð
að haida verði bóka í sama
horfi og í fyrra, þrátt fyrir
skattinn.
Það sem vekur athyli er aö
útgáfa í þeim flokki bóka,
sem hefur verið í miklum
uppgangi undaufarin ár,
viðtals- og æviminn-
ingabækur, hefur minnkað
fyrirferöarmiklar og er lítil
sem engin fækkun í flokki
frumsamdra barnabóka en
eitthvað færra í flokki
þýddra, þá er einnig gróska
í íslenskri skáldsagnalist en
iar. Kemur þetta
nokkuð á óvart því salan
hefur alltaf verið best í þess-
um flokki bóka. Skýringin
hlýtur meðal annars aö
liggja í því að búið er að
fjalla um flesta þá sem koma
til greina sem efni í slíkar
bækur.
Barnabækur eru sem fyrr
Þaö er samt af nógu aö taka
eins og þeir sjá sem fara í
gegnum bókatíöindin á
næstu síðum og allir ættu
að finna eitthvað við sitt
hæfi og eins og áður er góð
bók ekki dýr jólagjöf.
-HK
Sú kvalda ást sem
hugarfylgsnin
geyma
Guðbergur
Bergsson
Hvertnýtt
skáldverk
sem Guðlaug-
urBergsson
sendirfrásér
sætirtíðind-
umog er Sú
kvaldaást
semhugar-
fylgsnin
geymatólfta
skáldsaga hans en auk þess liggja
eftir hann smásagnasöfn, ljóðabæk-
ur og flölmargar þýðingar á stór-
verkum heimsbókmenntanna. í
þessari nýju sögu sinni leiöir Guö-
bergur lesandann um huga manns
sem flæktur er innst inni í völundar-
húsi ástarinnar og ráfar þar og leitar
að ljósinu sem kannski er hvergi til.
239blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 2.850 kr.
Ljósin blakta
Hannes Sig-
fússon
Ljósinblakta
erönnur
skáldsaga
Hannesar
Sigfússonar
enhannhefur
veriðíhópi
fremstuljóð-
skáldaokkar
umáratuga-
skeið, auk
þess sem hann hefur verið afkasta-
mikill þýðandi. í bók sinni glímir
hann við viðkvæmt efni, ellina.
Hannes segir frá draumum persóna
sinna og minningum, samskiptum
þeirra og minningumfyrr og nú.
Hann bregður upp myndum sem
sumar eru broslegar, aðrar grátlegar
og enn aðrar hvort tveggja í senn.
128blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 2.380 kr.
Hengiflugið
Birgir Sig-
: Btrgir Sigutðaspn urðsson
Hengiflugið
erfyrsta
skáldsaga
Birgis Sig-
urðssonaren
hanneraðal-
| legaþekktur
semleikrita-
skáldoghafa
leikrithans
i notiðmikillar
hylli íslenskra leiklistarunnenda. í
kynningu Forlagsins segir að Hengi-
flugið sé í senn heillandi ástarsaga
og óvægin samtímalýsing, borin uppi
af miklu innsæi og ósviknum skap-
hita. Einstaklingurinn sjálfur er í
brennidepli, kafað er í ástir og sam-
líf manna og ekkert dregið undan.
323blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 2.980 kr.
Hafborg
NjörðurP.
Njarðvik
Lífíslenskra
togarasjó-
mannaáöld
síðutogar-
aima ervið-
fangsefhi
NjarðarP.
Njarðvík í
nýrriskáld-
sögusem
nefnistHaf-
borg efiir togaranum í sögunni. I
kynningu útgefanda segir að hér sé
saga sem leiði hvern landkrabba inn
í hrollkaldan heim togarasjómanns-
ins og við blasir raunsönn mynd af
félögunum um borð sem eiga hið
kaldranalega haf að ævilöngum
veruleika og þeim sigrum og ósigrum
sem þeir takast stöðugt á við í stormi
semlogni.
164blaðsíður.
Iðunn.
Verð: 2.980.
Kvennagaldur
BjörgúlfurÓl-
afsson
Kvennagald-
urer
skemmtisaga.
Hún segir frá
nokkrum
skólasystkin-
umúr
menntaskóla,
fólkiábesta
aldriogflest-
umáuppleiö
í borgarlífinu, eða svo virðist við
fyrstu sýn. Aðalpersónan, Kjartan,
er þjóðkunnur, einhleypur og umtal-
aður og er mikið kvennagull. Höf-
undur bókarinnar hefur sent frá sér
tvær skáldsögur áöur, unglingabók-
ina Hversdagsskó og skýjaborgir og
Síðustu sakamálasöguna.
215blaðsíður.
Almenna bókafélagið.
Verð: 2.874 kr.
Ferðalok
Steinunn Jó-
hannesdóttir.
Ferðalok er
leikritStein-
unnarsem
frumsýntvar
íÞjóðleikhús-
inuíhaust.
Leikritiðseg-
irfráviður-
eignungrar
. .. ■ . konuvið
< * • - «<-- skáldið Jónas
og manninn Jónas. Það flallar um
ástina sem yrkisefni annars vegar
og hins vegar sem viðfangsefni í líf-
inu. Aðalpersónan er Þóra sem fer
til Kaupmannahafnar til þess aö
skrifa lokaritgerð um Jónas Hall-
grímsson. Þar hittir hún fyrir æsku-
ást sína, Jónas, sem dvahð hefur
langdvölum í borginni. Þau taka upp
fyrra samband sem leiðir að lokum
til uppgjörs.
101 blaðsíða.
Fífan.
Verð: 1.290 kr.
Þrettánda
krossferðin
Oddur
Björnsson
Þrettánda
krossferðin
varfrumsýnd
íÞjóðleikhús-
inuíhaust.
Jafnframtþví
semtexti
verksins er
prentaðurí
bókinnilýsa
aðstandendur
sýningarinnar vinnubrögðum sínum
í bókarlok. Oddur greinir frá tilurð
verksins, Þórhildur Þorleifsdóttir
leiksflóri lýsir afstöðu sinni til þess
og hvemig hún nálgaðist textann,
Sigurjón Jóhannsson, búninga- og
leikmyndahönnuður, gerir grein fyr-
ir sínu verki og Iflálmar H. Ragnars-
son tónskáld flallar um tónlistina í
verkinu. Að auki setur Ámi Ibsen,
leiklistarráðunautur Þjóðleikhúss-
ins, Þrettándu krossferöina í sam-
hengi á höfundarferli Odds og í leik-
bókmenntasögunni. Þá em birtar
flósmyndir frá æfingum og teikning-
ar Siguijóns af búningum.
132blaðsíöur.
Vaka-Helgafell.
Verð: 1.490 kr.
Tregahornið
Gyrðir El-
íasson
Tregahom-
iðinmheld
urtuttugu
ogflórar
nýjarsmá-
sögursem
eru skrifaö
aríþeim
hlýjaog
arevnslu
lausastil
sem einkennir verk Gyröis. Ein
sagan hefst með þessum orðum:
„Ég þekkti mann sem var snilling-
ur í aö leika gamla hunda úr
Vopnafirði. Hann lék allar kynslóð-
; ir úr þéim firöi frá stríðsárunum
og það var gaman að sifla viö borö
í eldhúsi ogsjá hann á flórum fót-
um á trégólfinu leika löngu dauðan
hund..Tréristur eftir ElíasB.
Halldórsson prýöa bókina og vann
hann einnig kápuna.
104blaösíöur.
Málogmenning.
Verð: 2.380 kr.
Ósýnilegar sögur
Sindri Freys-
son
Ósýnilegar
sögurer
fyrstaprósa-
verk Sindra
Freyssonar
enásíðasta
árikomúteft-
irhannljóða-
bókinFljótið
sofandikon-
ur.íkynn-
ingu útgefanda segir: Frásögn er
frestun dauðans. Sú fomsanna hugs-
un verður áleitin við lestur þessara
sagna. Ekki síður er lesandhm
minntur á aö saga er ævinlega glíma
viö hendingu. Sú glíma tengir saman
ólíkar sögur bókarinnar sem er í
senn fasmikil og íhugul, alvömgefin
og ftdl af leik. Sindri gerir víðreist
um lendur sagnalistarinnar, allt frá
timbmðum sunnudagsmorgni til
dulúðugrar fomeskju hins horfna
stafrófs.
112blaðsíöur.
Forlagið.
Verð: 2.680 kr.