Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 45 DV Þegar hugsjónir rætast-ævi Odds á Reykjalundi Þegir hujgjómr mnt ist GilsGuð- mundsson Hér errakin ævi Odds Ól- afssonar, læknis á Reykjalundi. Sagterfrá æskuhans og uppvexti, námsárun- viðberklana og síðast en ekki síst brautryðjanda- starfi hans við Reykjalund, SÍBS og Öryrkjabandalag íslands. I bókinni er rætt við ýmsa samferðamenn hans og auk þess er hún ríkulega skreytt myndum sem margar hveijar hafa ekki birst áður. Ungur ætlaði Oddur aö feta í fótspor forfeðra sinna og gerast formaður á báti. Hann gekk menntaveginn en í miðju læknanámi veiktist hann af berklum og komst í návígi við „hvíta dauðann“. Lífið sigraði, Oddur gerðist læknir og brátt forystumaður í hópi þeirra sem ólu í bijósti sér þá von að styðja sjúka til sjálfsbjargar. 330blaðsíður. ísafold. Verð: 3.490 kr. Þú gefst aldrei upp, Sigga Elísabet Þorgeirs- dóttir Sigriður RósaKrist- insdóttirer fyrstog fremstþjoð- kunnfyrir pistlasem hún hefur fluttreglu- legaíRíkis- útvarpinu. Þar hefur hún löngum sagt skoðanir sínar á mönnum og málefnum umbúöalaust og komið víða við. Sigríöur Rósa ólst upp i mjög stórum systkinahópi norður í Eyjafirði og greinir hún frá harðri lífsbaráttu fjölskyldunnar. Síðan fór hún til náms aö Laugarvatni en eftir það lá leiðin til Reykjavíkur þar sem hún stundaði ýmis störf. Við giftingu settist hún að á Eski- firði og hefur verið búsett þar síö- an. Baráttuþrek Sigríðar er vel ! þekkt entitill bókarinnar er sóttur í ummæli kunningja hennar sem með þeim lýsti aðdáun sinni á krafti hennar og þreki. 288blaösíöur. Fróöihf. Verð: 3.190 kr. Ævi mín Earvin „Magic“ Johnson Earvin „Magic“ Johnson körfubolta- hetjasegirfrá lífshlaupi sínu í þessari ævisögu. Hanntalar umfjölskyldu sína og vini, glæsilegan körfubolta- feril og hetjulega baráttu við veiruna sem orsakar hinn skelfilega sjúkdóm eyðni. Frá árinu 1979 hefur hann verið fremsti bakvörður heims, hann vann fimm NB A-meistaratitla með Los Angeles Lakers og hefur þrisvar verið útnefndur „dýrmætasti leik- maðurinn" í NBA-deildinni. Utan vallar var hann hógvær og brosmild- ur og fólk um heim allan hreifst af framkomuhans. 364 blaðsíöur Bókaútgáfan Hjari. Verð: 2.490 kr. Perlur og steinar -árin meöJökli Jóhanna Kristjóns- dóttir Rigrungai dag i lok ág úst árið 1957 gitust hin 17 áraJó- hanna Kristjóns- dóttir Jökh Jakobssyni. 24ára sjai-merandi og umtöluðum rithöf- undi. Fram undan reyndist vera 11 ára stormasamt hjónaband þar sem skiptust á sorgir og gleði, mögnuö skáldverk og raunveru- leiki, stundum fagur, oft nöturleg- ur. í Perlum og steinum leitast Jó- hanna viö að gefa sem sannasta mynd af árum sfnum meö Jökh og þeim persónum sem þar koma við sögu. Á þessum árum skrifaði Jök- ull flest af sínum bestu verkum og þau Jóhanna eignuðust þrjú börn. En háskalegt líferni hans og marg- flókinn persónuleiki varpaöi líka skugga yfir líf fjölskyldunnar. í bókinni er dregin upp margþætt mynd af Jökh; listamanninum, eig- inmanninum, syninum og fóöurn- um. Bókin inniheldur íjölda ljós- myndaafþeim persónum og at- buröum sem fiallað er um. 30öblaösíður. Almenna bókafélagiö. Verð: 3.290 kr. Manga með svartan vanga Manga méð svgrtan vanga t M Ómar Ragn- arsson Mangameð svartan vanga íjallar um sérstæða konu, Mar- grétiSigurð- ardóttur, sem lengivar heimilisfost aðHvammií Langadalí Húnavatnssýslu. Margrét var einn af smælingjunum í íslensku samfé- lagi og var einkum fræg fyrir hversu ófríð hún var og að ganga á miðjum þjóðveginum í dalnum og láta sig bílaumferðina engu skipta. En þessi sérstæða kona átti sína örlagasögu og hana rifiar Ómar upp í bókinni. Hún kunni ljóð þjóðskáldanna utan að og hafði næman skilning á um- hverfi sínu. En umhverfið og aðstæð- ur skipuðu henni í hlutverk sem hún varð að vera í allt til nöturlegra ævi- loka. 224 blaðsíður. Fróðihf. Verð: 2.980 kr. Járnkarlinn Örnólfur Árnason Matthías Bjarnasoner harðursem jámkarlinn þegarhann telurþað nauðsynlegt. Hann ermild- uroggaman- samurþegar þaðávið. Matthias er mikilvirkasti málsvari fólksins í hinum dreifðu byggðum landsins til sjávar og sveita. Hann hefur verið í eldhnu íslenskra stjóm- mála í fimmtíu ár og það hefur blás- ið í kringum hann allan tímann. Hann lætur ekki síður skoðanir sínar í ljós innan Sjálfstæðisflokksins en utan og er einn höfuðandstæðingur frjálshyggjunnar. Matthías Bjama- son hefur gegnt ráðherrastöðu og var m.a. sjávarútvegsráðherra í þorska- stríöinu. Hann er þekktur fyrir gam- ansemi og hispursleysi, segir frá uppvexti sínum á ísafirði og sfióm- málastappi á heimaslóðum í sam- tölum við Ömólf Ámason. 300blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 3.495 kr. Benedikt á Auðnum ^ENEDIKT " ' A Ál ÐNl M Stí*Uí^*t(0*M tíð«KOLOS*OK Sveinn Skorri Höskuldsson Benedikt Jónsson, sem kenndurvar við Auðnir í Laxárdal, lifði svo sannar- legatvenna tíma. Hann fæddist aö Þverá í Suð- ur-Þingeyjar- sýslu 1846 og lést á Húsavík snemma árs 1939. Aha sína löngu ævi var Benedikt með ólíkindum starfsamur og tók öfiugan þátt í því mikla upp- byggingarstarfi íslensks samfélags sem fram fór á þessu tímabih. Áratug fyrir andlátið kallaöi Halldór Lax- ness hann „fóður Þingeyinga" í tíma- ritsgrein, „af því hann er faðir þing- eyskrar alþýðumenningar". Bene- dikt lét til sín taka í stjómmálum, hann var hfið og sálin í starfsemi Kaupfélags Þingeyinga um langt skeið, hann byggði upp stórmerkilegt sýslubókasafn á Húsavík og átti merkan þátt i varðveislu íslenskra þjóölaga. Sveinn Skorri Höskuldsson hefur um langt árabil rannsakað ævi og verk Benedikts og dregur saman íeinabók. 607blaðsíður. Málogmenning. Verð: 3.380 kr. I viðjum vímu Hafdís Pét- ursdóttir Hérer sagt frá ótrúlegri lífreynslu ungrar, ís- lenskrar konu, Matt- hildar Jóns- dótturCamp- eh. Tuttugu ogeinsársyf- irgafhúnís- land og ætlaði að höndla hamingjuna með manninum sem hún elskaði. En örlögin urðu önnur. Hún leiddist út í eiturlýfianeyslu og vændi. Hún hef- ur gengið í gegnum vítisloga í mörg ár og meöal annars vaknað í líkhúsi þar sem hún hafði verið úrskurðuö látin. Hún var tílbúin að gera aUt fyrir heróínið. Af óskýranlegum ástæðum tók hún sjáhfþá ákvörðun einn daginn að reyna að hætta. Það var ekki auðvelt og hún segir frá öU- um martröðunum sem hún gekk í gegnum ogfær jafnvel enn í dag. Henni tókst smátt og smátt að vinna sig út úr brjálæðinu. Nú starfar MatthUdur í undirheimum Chicago- borgar og aðstoðar þá sem eru djúpt sokkniríeiturlyf. 220blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 2.995 kr. og vændis Hafsteinn á Eldingunni Rúnar Ármann Arthúrsson Hafsteinná Eldingunni erlifshsta- ogævin- týramaður sem meðal annars vannþaðaf- rek að sigla fyrstur manna umhverfis hnöttinn á heimasmíðaðri skútu án þess að hafa nokkurs staðar viðkomu á leiöinni. Hér er einstæðu lífshlaupi hans og uppátækjum lýst í flörmik- ilh frásögn. Þetta er saga manns sem lifir lífinu eins og hann viU og lætur engan segja sér fyrir verkum. Iðunn. Verð: 2.980 kr. Æviiniimingar og viðtalsbækur Ekkert mál - sagan á bak við ÓlafurH. Torfason BókinumJón Pálertví- skipt. Annars vegarerfiall- að um ævi hansenhins vegarerí fyrsta sinn reyntaðfella íslenska kraftamenn inn í ramma ákveðinnar arfleifðar. Sagt er frá æsku Jóns Páls í Skáleyj- um á Breiðafirði, í Stykkishólmi og í Reykjavík, störfum hans í höfuð- borginni, íþróttaferlinum ogsíðan atvinnumennsku erlendis í aflraun- um um nær 10 ára skeið. Frásagnir og myndir birtast frá tugum landa í öUum heimshornum. Lýst er í máli og myndum æfingum Jóns Páls og þátttöku í karate, ólympískum lyft- ingum, kraftlyftingum, vaxtarrækt, hnefaleikum, skotfimi, sjómanni og hjólastólaakstri og alls konar afl- raunum. ítarlega er fiallað um ævi- lok Jóns Páls og vangaveltur sem upp hafa komiö um dánarmein hans. 200blaðsíður. íslandogumheimurinn. ' Verð: 3.590 kr. Lífið er tilviljun iÍFiÐER THVIUUN ^1Lýðs' íþessari ævisögu rekurEUi- norKjart- ansson, húsfreyjaá Sehí Grímsnesi, uppruna sinnsemer mjög óvenjulegur. Hún er af prússnesk- um landaðh komin og ólst upp á stórbýh í Pommem sem nú heyrir undir PóUand. Hún fékk góða menntun og hafði strax mikinn áhuga á búskap. En heimsstyijöld- in síðari breytti lífi hennar. Hún flúði ásamt fiölskyldu sinni í stríðs- lok undan hersveitum Rússa og var numið staðar í Holstein þar sem fólk hennar kom aftur undir sig fótunum. En Ellinor leitaði lengra; hún kom til íslands árið 1949 og gifdst Árna Kjartanssyni, bónda í Seh. Hún varð húsfreyja í sveit en í öðm landi og bjó þar af engu minni reisn en forfeður hennar í Pommem. 164blaðsíður. Verð: 2.580 kr. Til eru fræ Jónas Jónas- son Undirtitill bókarinnar er: Haukur Morthens- sagasöngv- araogséntil- manns. Eins ogtitillinn ber með sér fiallarbókin umHauk Morthens sem var einn ástsælasti söngvari sem þjóðin hefur átt. Með söng sínum og framkomu, sem jafn- an einkenndist af hógværð og UtU- læti, eignaðist Haukur samhljóm í þjóðarsál íslendinga og snart strengi í brjóstum fólks. Þegar Jónas Jónas- sonhófst handa við að skrifa sögu Hauks Morthens var Haukur orðinn helsjúkur af krabbameini og lést þeg- ar vinnsla bókarinnar var í miðjum khðum. Ragnheiður Magnúsdóttir, eiginkona Hauks, og fiölmargir vinir hans hlupu í skarðið og fyUtu upp í þá mynd sem bókin bregður upp af Hauki sem söngvara og persónu. 180blaðsíður. Fróðihf. Verð: 2.980 kr. Milli sterkra stafna Jónína Mic- haelsdóttir BókinMiUi sterkrastafna fiallarumlíf og störffólks semáþað sameiginlegt að hafa starf- aðáratugum samanhjá Eimskipafé- lagi íslands. Þó að hér sé um að ræða tólf óhka einstakhnga eiga þeir það aUir sam- eiginlegt að vera vel geröar mann- eskjur, prýddar góðum mannkost- um. Viðmælendur eru Kristján Aðal- steinsson skipsfióri, GísU HafUðason vélstjóri, Helgi Gíslason bryti, Viggó Einar Maack skipaverkfræðingur, Jón Kristjánsson verkstjóri, Trausti Kristinsson, Jörgen Holm skipa- höndlari, Sigríður Guðmundsdóttir bókari, Guðni EgiU Guðnason aðal- bókari, Sigurlaugur Þorkelsson deildarstjóri, Valtýr Hákonarson framkvæmdastjóri og Jack D. Wright umboðsmaður. Jónína Michaelsdótt- irskráði. 288blaðsíður. Almenna bókafélagið. Verð: 3.650 kr. MILLI STEBKBA STAFNA Viðburðarík flugmannsævi Þorsteinn E. Jónsson ífyrrakom útbókin Dansaðíhá- loftunum. Þar sagði Þor- steinnJóns- sonflugmað- urfráæsku- árumsínum ogþátttökuí heimsstyrj- öldinni síðari sem orrustuflugmaður í breska flughernum. Nú birtist síð- ara bindi endurminninga hans, Við- burðarík flugmannsævi. Hér segir Þorsteinn frá því hvemig var um- horfs í innanlandsfluginu þegar hann hóf störf hjá Flugfélagi Islands í janúar 1947, svo og ýmsum ævintýr- um sem hann lenti í á byijunarárum milUlandaflugsins. Síöan segir hann frá lífi og flugmannsstarfi í tæp 4 ár í belgísku Kongó, ástandinu þar þeg- ar nýlendan öðlaðist sjálfstæði og varð aö ríkinu Zaír. Þá segir Þor- steinn frá flugi á Grænlandi, örlaga- ríku þotunámskeiði í Seattle árið 1967, frá spennandi og viðburðaríkri atburðarás í hjálparfluginu í Biafra og að lokum flugi um víða veröld með Cargolux uns hann lét af störf- um vegna aldurs 1987. 320blaðsíður. Setberg. Verð: 3.350 kr. ÞórirS.Guð- bergsson Lífsgleðier endurminn- inga-ogvið- talsbókení fyrra kom út bókmeðsama heiti.íþessari nýju bók segjasjö þekktirsam- ferðamenn frá viðburðaríku lífi, skemmtilegum og ógleymanlegum persónum sem þeir hafa kynnst á lífsleiðinni og gildi trúar og lífsstíls. Þórir S. Guðbergs- son skráði viðtölin og bjó til prentun- ar. Þeir sem segja frá eru Áslaug S. Jensdóttir, Einar J. Gíslason, Pétur Sigurðsson, Sigfús HaUdórsson, Kristinn HaUsson, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir og Sigríður Rósa . Kristinsdóttir. 184blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 2.990 kr. Lífsgleði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.