Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Blaðsíða 18
48
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993
Örmur rit
Akureyri -
höfuðborg hins
bjarta norðurs
Steindór
Steindórsson
frá Hlöðum
Fróðlegtrit
eftirmann
semmanbæ-
innfráþví
skömmu eftir
aldamót.
Hvergata,
hvertsögu-
frægt hús og
hvert örnefni
er uppsláttarorð. Dregin eru fram
sérkenni 1 markvissum og efnisrík-
um texta. Hundruð gamalla og nýrra
mynda, málverka, teikninga, korta
og uppdrátta prýða ritið, einnig ör-
nefnakort alls bæjarlandsins, staðar-
nafna-, mannanafna-, atriðisorða- og
heimildaskrár. Þetta er veglegt verk
sem lýsir Utskrúðugu mannlifi frá
upphafi og fram á okkar daga.
248 blaðsíður.
Örn og Örlygur.
Verð: 7.900 kr.
Hinn eiginlegi ég
IIIW
ÉG
CiERI SVO VEL
All GIFA SIC;
FRAM!
John Powell,
S.J.og
Loretta
Brady
JohnPoweU
hefurmeðað-
stoðsálfræð-
ingsins Lo-
rettuBrady
tekið saman
25grundvall-
aratriði sem
varða skil-
virk tjáskipti manna í milh. Höfund-
amir vekja athygU á þeim hættum
- ogöngstígumsemgetasvoauðveld-
lega leitt okkur af leið í viðleitni okk-
ar til að deUa lífi okkar með öðrum.
Takist lesanda að öðlast skUning á
og tileinka sér eitthvað af þeirri
■ viskusemfelstíþessum25atriðum
til bættra tjáskipta leiðir það án
nokkurs vafa tU aukinnar persónu-
legrar hamingju og þroska.
224blaðsíður.
Samhjálp hvítasunnumanna.
Verð: 1.980 kr.
Líndin
Islenskur
tímaritalykill
Ásgerður
Kjartansdótt-
ir ritstýrði
íþessutU-
raunahefti
eru efnistekin
120 helstu
tímarit sem
gefin eru út
hérálandi.
Þettafyrsta
heftigeymir
stafrófsrað-
aða skrá yfir efni tímaritanna fyrir
árið 1991. Ritstjóri verksins er As-
gerður Kjartansdóttir lektor en lykl-
unin er unnin að mestu leyti af
Rögnu G. Ragnarsdóttur bókasafns-
fræðingi. Nú þegar er hafin lyklun á
tímaritum áranna 1992 og 1993 og er
þess vænst að þeir komi út á næsta
ári.
Lindinhf.
Verö: 2.500 kr.
Hreinn
Friðfinnsson
BeraNordal
o.fL
Sérlega
eiguleg
listaverka-
bók,prýdd
íjölda Ut-
mynda, sem
gefurgóða
myndaf
listamanns-
ferliHreins
Friðfinns-
sonar. Hreinn er af kynslóðinni
sem kennd er við SÚM og hefur
sýnt verk sin um viða veröld.
Myndlist hans er í senn ijóöræn,
innUeg og heimspekileg könnunar-
ferð um hverfula hversdagstUveru.
Bókin er gefin út í samvinnu við
Listasafníslands.
llOblaösíöur.
Málogmenning.
Verð: 4.537 kr.
Hugleiðsla
Sri Chinmoy
Ásíðariárum
hefuráhugi
farið mjög
vaxandiáað-
ferðum ind-
verskrarhug-
leiðslutUað
slakaáog
komastísam-
band við æðri
sælu. Hinn
mikliandlegi
meistari Sri Chinmoy, sem komið
hefur til íslands, fjaUar hér um hug-
leiðslu frá öllum hhðum, kennir
framkvæmd hennar og íhugar tU-
ganginn. Hugleiðslan er eins konar
tungumál Guðs. ÁðurgafFjölvi/-
Vasa út bókaflokk meö sex ritum
Yoga Ramaharaka. Nú er hafin út-
gáfa á nýjum flokki með ritum Sri
Chinmoy. Bækumar em gefnar út í
góðu samstarfi við Sri Chinmoy-
setriðáíslandi.
Fjölvi/Vasa.
Verð: 1.280 kr.
Fjársjóður jólanna
Norman
Vincent Peale
Norman
VincentPeale
hefursafnað
saman uppá-
haldsjólasög-
um sínum,
jólasöngvum
og öðmm
gullkomum
semtengjast
þessarihátíð
ljóss og friðar. Þessi innihaldsríka
bók vekur helgar minningar um hðin
jól og glæðir dýrmætar tilfinningar
gleði, vonar og kærleika. Hverjum
kafla er fylgt úr hlaöi með kynning-
arorðum Peales sjálfs. Fjársjóður jól-
anna er síghd bók sem öh fiölskyldan
mun njóta aftur og aftur og því tilval-
in jólagjöf. Peale er höfundur met-
sölubókarinnar Vörðuð leið til lífs-
hamingju. Og fyrir síðustu jól kom
út bókin Minnisstæðar tUvitnanir
eftirPeale.
132blaðsíður.
Reykholt.
Vérð: 1.960 kr.
Hnykkurinn 1999
M.R.Nar-
endra
OddnýBjörg-
vinsdóttir
þýddi
ÞegarOddný
varnýlegaá
ferðausturí
Indlandi
raksthúná
þessabóksem
heitiráind-
verskuPrala-
ya 1999. Hafði hún vakið þar geysi-
lega athygh. Höfundurinn er nátt-
úruvísindamaður en af kunnri and-
ans ætt sem hefur staðið framarlega
í jógafræðum en þannig sameinar
hann raunvísindi og andlega visku.
Þetta er eins konar náttúruvísinda-
leg rannsókn á umhverfisvanda jarð-
arinnar, rætt er um eyðingu óson-
lags, gróðurhúsaáhrif, eitrun og of-
fiölgunarvandamál sem nú blasa við
en þar viö bætist svo sú undarlega
staðreynd að árið 1999 verður staða
ahra plánetanna mjög óvenjuleg.
Fjölvi/Vasa.
Verð: 1.280 kr.
Táknmál
trúarinnar
TÁKNMÁL -
TRÚARINNAR
~ €
Karl Sigur-
björnsson
Táknmáltrú-
arinnarhefur
undirtitilinn
Leiðsögnum
táknog
myndmál
kristinnar
trúar ogtil-
beiðslu oger
bókinniætlað
aðverahand-
bók og leiðarlýsing. Hún er kærkom-
in hjálp bæði th aö auka næmi og
innsýn í leyndardóma fagnaöarer-
indisins um Jesú Krist og til þess að
auka skhning á þeim boðskap sem
fluttur er í helgihaldi og listum kirkj-
unnar að fomu og nýju. Teikningar
í bókinni em eftir höfundinn.
168blaðsíður.
Skálholt.
Verð: 2.890 kr.
Hafnarborg
Ýmsir höf-
undar
Tíu ár erunú
hðinfráþví
aðgrandvöh-
urvarlagður
að Hafnar-
borgmeð
rausnarlegri
gjöfhjónanna
dr. Sverris
Magnússonar
og Ingibjarg-
ar Sigurjónsdóttur og fimm ár síðan
endurbótum og byggingarfram-
kvæmdum lauk í Hafnarborg og er
bókin gefin út af þessu tilefni. í henni
er getið allra sýninga sem þar hafa
verið haldnar, auk þess sem þar er
að finna yfirlit yfir hstastarfsemi í
Hafnarborg, auk annarra greina, og
er í bókinni fiöldi litmynda. Þá er í
bókinni tæmandi skrá yfir hsta-
verkaeign stofnunarinnar.
140blaðsíður.
Hafnarborg.
Verð 2.300 kr.
1989-1993
Leifur Eiríksson
and Vínland the
Good
Anna Yates
Líflegogfróð-
legfrásögnaf
þvíþegarís-
lenskir sæ-
garparfundu
ogkönnuðu
áðuróþekkt
löndívestri.
HvarvarVín-
land?Hvemig
stóðánafngift
þess?Hvað
hafa nútíma fomleifarannsóknir
sýnt sem stutt gæti sannleiksghdi
hinna fornu heimilda? Bókin, sem
er á ensku, er skrifuð á léttu og að-
gengilegu máh og er ætluð til fróð-
leiks og skemmtunar fyrir hinn al-
menna lesanda. Pappírskhja.
88blaðsíður.
IcelandReview.
Verð: 1.295 kr.
Þjálfun
miðilshæfileika
Sanaya Ro-
man
Þjálfunmið-
hshæfileika
er sjálfstætt
framhald
bókanna
Lifðuígleði
ogAuktu
styrk þinn
eftirsama
höfund. Les-
andanumer
leiðbeint í þroskun og þróun and-
legra hæfileika og að nota miðlun í
daglegu lífi sínu sjálfum sér og jafn-
vel öðrum til framdráttar og upp-
byggingarílífinu.
220blaðsíður.
Birtingur.
Verð: 2.850 kr.
Skáldsnilld
Laxness
KristjánJó-
hann Jóns-
son
ÍSkáld-
snhldLax-
nesshefur
Kristján Jó-
hannJóns-
sonásamt
ritnefnd
tekiösaman
valdarth-
vitnanirúr
skáldsögum, leikritum, minninga-
sögum og Kvæðakveri nóbels-
skáldsins. í skáldverkum Laxness
era fiölmargar setningar og klaus-
ur sem menn hafa hent á lofti og
finnst gaman að vitna th við ýmis
tækifæri. Það er því ekki að undra
að þegar menn hafa heyjað sér efni
í spakmælasöfit eða tilvitnanabæk-
ur hér á landi hafi verk Laxness
reynst óþrjótandi brannur. Það er
þó ekki fyrr en nú að ráðist hefur
verið í að sefia saman tilvitnana-
bók sem eingöngu er byggð á verk-
umhans.
160blaðsíöur.
Vaka-Helgafeh.
Verð: 2.480 kr.
KÆRLEIK5RIKT OG
KVIKINDI5LE<3T
NAFNARIM
i'. Allir strákamir > _
voniaðdamviðetelpiir
r,cma A|úflt hann var með ftrikáet
Nú er komin út bók sem
innihelduryfir400 nafna-
rim, bæði kasrlelksrík og
kvikíndisleg, og allt þar á
mllli. Sumt er komio frá
hlustendum Bylgjunnar,
annað hefur gengíð manna
á meðal og svo er hluti
fundinn með innblasetri
af lestri símaskrárinnar.
Verð aðelns
Allir krakkamir
vwv að horfa á örtylgjuofninn
nema Wnnl - \rÁ hann var par Innl
KyEfCÍ-ei KSRJKT OO
KVI KlNPlí-l-EGT
NAKNAKtM
Helnauð
HELNAUÐ
fJRIKUR ST. EUtfkSSON
Eiríkur St.
Eiríksson
Helnauð er
bókumaf-
reksverkog
hefiudáðir
sjómannaog
björgunar-
manna. í bók-
innieruníu
þættir um
einstæða
hrakninga
sem íslenskir sjómenn hafa lent í og
um frækheg björgunarafrek við ís-
land þar sem björgunarmenn lögðu
jafnvel líf sitt í hættu th þess að koma
nauðstöddum mönnum til hjálpar.
Meðal atburða sem sagt er frá í bók-
inni er strand togarans Pelagusar við
Vestmannaeyjar 21. janúar 1982, en
atburður þessi var mikil harmsaga,
og tvö frækheg björgunarafrek sem
björgunarsveit Slysavarnafélags ís-
lands í Grindavík átti aðhd að.
176blaðsíður.
Fróöi hf.
Verð: 2.980 kr.
Utan marka
réttlætis
Pétur
Gunnlaugs-
son
Utan marka
réttlætis
fiaharum
einstakl-
ingaogfiöl-
skyldursem
hafalentí
erfiðriviö-
ureignviö
stjómvöld
um forsjá bama sinna eöa um-
gengni við þau. í bókinni er sagt frá
sjö málum sem hvert um sig lýsir
hve berskjaldaðar íslenskar fiöl-
skyldur eru gagnvart afskiptum
bamaverndaryfirvalda. Sum mál-
anna vöktu mikla athygh á sinum
tíma vegna harkalegra aögerða
sfiómvalda. í eftirmála Qahar höf-
undurinn, sem er lögfræöingur,
um þær ástæður sem hggja að baki
því aö fiölskyldur lenda í fiötrum
bamaverndarkerfisins.
216blaðsíður.
Sáttmáli.
Verð: 2.950. kr.
UTAN
MARKA
íslensk
bókmenntasaga II
Ýmsirhöf-
:T- undar
íþessubindi,
'..'/ri semerannað
afflórum.er
N V fiallaðumís-
1|Ú, lendingasög-
rir umarásamt
þáttum. Fjall-
Vaöerumbak-
svið sagn-
.. .. annaogstöðu
þeirrameðal
annarra bókmennta. Þær eru tengd-
ar saman eftir efnistökum, stílblæ
og áætluðum aldri og rætt er um
hverja sögu fyrir sig. Því næst er
hugað að íslenskum rómönsum,
fomaldarsögum og riddarasögum og
skýrt hvemig norrænar arfsagnir
blandast suðrænum straumum í
sjálfstæðri bókmenntagrein. Höf-
undar eru gagnmenntaðir kunnáttu-
menn um íslenskar bókmenntir fyrri
alda.
571 blaðsíða.
Málogmenning.
Verð: 4.900 kr.