Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1993, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1993, Page 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 Fréttir Landílutningamenn flalla um vanda ótryggðra ökutækja: Yf irvöld setji skýr ákvæði um ábyrgð tryggingarfélaga - breytist með EES-samningnum - segir talsmaður tryggingarfélaga „Þaö hefur ekki enn verið rætt hvort gripið verði til aðgerða ef ályktun okkar fær engan hljóm- grunn en það er þóst að almenningur getur ekki búið við það að eiga á hættu að einhver vitleysingur komi og keyri það niður á ótryggðu öku- tæki. Síðan þegar leitað er bóta þá neita tryggingarfélög að bera ábyrgð á tjóninu," segir Guðbrandur Boga- son hjá Samtökum landflutninga- manna. Á fxmdi samtakanna, sem í eru meðal annars leigu-, sendi-, rútu-, vöru- og flutningabílstjórar, var sam- þykkt ályktun þar sem SLF skoraði á alþingismenn og ríkisstjóm að setja skýr ákvæði í lög þess efnis að trygg- ingarfélögum sé skylt að bæta tjón, þrátt fyrir skuld eða vanskil á vá- tryggingariðgjaldi. Þá var einnig ályktað að leitað yrði leiða til þess að ökutæki sem eru í umferð séu ávallt tryggð lögum samkvæmt. Meðal þeirra leiða sem nefndar voru á fundinum var að innheimta einhvers konar tryggingargjald með eldsneyti en sú hugmynd mætti and- stöðu og var felld enda mótmælir stjóm samtakanna sífeUdum hækk- unum á skattlagningu bifreiöa. Taldi þær ósanngjarnar, tilefnislausar og leiða til óhagkvæmni. Daníel Hafsteinsson hjá Sambandi íslenskra tryggingarfélaga kannast ekki við að reglur um ábyrgð trygg- ingarfélaga séu óskýrar. Hann segir að það sé fjónþola að leita bóta á tjóni sem hann verður fyrir. Ef það reyn- ist árangurslaust bæti tryggingarfé- lög skaðann. Hins vegar viðurkennir hann að sú leið geti tekið langan tíma en þegar og ef EES-samningurinn tekur gildi þá breytist þessar reglur. Þá muni tryggingarfélög bæta strax skaða sem ótryggð ökutæki valda og svo sé það þeirra að krefja tjónvald um bætur. -PP Á tólfta þúsund bllar skemmdir frá í febrúar: Hálf ur annar milljarður í tjónkostnað - talsmaður tryggingafélaganna á samt ekki von á hækkim gjaldskrár Á milli ellefu og tólf þúsund bifreið- ar hafa skemmst frá því í febrúar eða frá því að Samband íslenskra trygg- ingafélaga hóf reglulega og daglega ( að taka saman tölur um fjölda n IAÐSTOFA Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 681885. Heill klefi m/öllu, kr. 29.000 stgr. Sturtuhom, gler, kr. 17.900 stgr. Sturtuhorn, plast, kr. 11.400 stgr. Baðlokun, plast, kr. 10.900 stgr. Sturtusett m/bltækjum, kr. 4.170 stgr Stálvaskar fró kr. 3.605 stgr. Blöndunartaeki frá kr. 2.620 stgr. Og margt, margt fleira._________ Tajaðu vjð okkur um BILARETTINGAR BÍLASPRAUTUN skemmdra bíla í umferðaróhöppum sem tilkynnt eru til bifreiðatrygg- ingafélaganna. Tjónskostnaður vegna þessara skemmdu bifreiða er áætlaður tæp- lega hálfur annar milljarður, sem er beinn kostnaður fyrir tryggingafé- lögin, segir Daníel Hafsteinsson, tæknifræðingur hjá SÍT. Beinn og óbeinn kostnaður vegna umferðar- slysa er hins vegar miklu meiri því að inni í þessari tölu eru ekki slys á fólki. Að gefnum þessum tölum hafa að meðaltali 330 bílar skemmst á viku og segir í tölum frá SÍT að kostnaður- inn vegna slíkra skemmda nemi tæp- lega 40 milljónum. Áberandi versta vikan á þessu tímabih var 22. til 28. mars en þá var tilkynnt um 505 skemmda bOa og nam áætlaður tjónskostnaður rúmum 60 milljónum í þeirri viku. Daníel segir að í samvinnu við Umferðarráð hafi verið staðið að umferðarátaki sem hann telur hafa skilað töluverðum árangri. Hann segir íjölda óhappanna í ár svipaöan því sem gerðist í fyrra og á síður von á að hækkun verði á gjaldskrá bif- reiðatrygginga tryggingafélaganna. Hins vegar lýsir hann yfir áhyggjum af þeirri staðreynd að yfir tólf hundr- uð bílar eru ótryggðir í umferðinni. Þetta geti endað með ósköpum og sé bagalegt fyrir þá bíleigendur sem eru með sitt á hreinu. Vel hafi gengiö að taka þessa bfia úr umferð á landsbyggðinni og í ná- grannasveitarfélögum Reykjavíkur en hins vegar sé ástandið ekki nógu gott í Reykjavík sjálfri. Lögreglan hafi ein leyfi tO að taka númer af bifreiðum en tryggingafélögin hafi reynt að fá umboð tO aö gera slíkt í samstarfi við lögreglu. Það hafi þó ekki hlotið jákvæðar viötökur hiá yfirvöldum. -PP Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Trillukarl á Raufarhöfn: í fyrsta skipti á ævinni atvinnulaus \inm \mi\nv swii'vwn iSLwns Altaðvfema meðáskrin Gylfi Knstjánsscm, DV, Akureyxi; „Ég er búinn að vinna í bræðslunni héma undanfarin ár en fékk ekki vinnu núna. Það er verið að fækka störfum vegna tæknivæðingar og ég er í fyrsta skipti á ævinni atvinnu- laus,“ segir Ámi Pétursson, triOu- karl á Raufarhöfii. Ámi segir það furðulegt að trillu- karlar fái ekki atvinnuleysisbætur nema uppfyOa skOyrði sem honum finnast furðuleg. „Tll þess að fá bæt- ur verðum við aö skOa inn virðis- aukaskattsnúmerinu okkar í 12 mán- uði. Mér finnst það alveg furðulegt að við sem emm að greiða í Atvinnu- aöDV! Askriftarsíminn er 63 27 OO Grænt númer er 99 - 62 70 leysistryggingasjóð, eins og ég hef ávaOt gert, fáum enga fyrirgreiðslu þegar við þurfum á henni að halda nema skOa inn kortinu í heOt ár. Það er eins og þessir menn sem ráða vOji ekki að við vinnum neitt þegar við þó getum það.“ Ámi segir að ástandið sé erfitt hjá trOlukörlum, sífeOdur niðurskurður á kvóta og þá hafi grásleppan bmgð- ist þeim undanfarin ár. Hann segir þó ljósglætuna vera þá að þeir hafi séð miklu meira af smáþorski í sjón- um á þessu ári en áður og sé þar um að ræða góðan tveggja ára fisk. Ámi rær á trOlunni Jensen, og nafn hennar er komið til á skemmti- legan hátt. Þegar Ami var eitt sinn á togaranum Svalbak frá Akureyri vom tveir aðrir menn um borö sem einnig hétu Ámi. Til að aðgreina þá þremenninga gáfu aðrir skipverjar þeim nöfn, einn var aldrei kaOaður annað en SperðiU, annar Broddi og Ami Pétursson fékk nafnið Jensen. AUt vom þetta nafngiftir út í lofitið, en Áma fannst upplagt að skíra trUl- una sína Jensen þegar hann keypti hana og fór aö róa sjálfur Ámi Pétursson um borð i Jensen við bryggju á Raufarhöfn. DV-mynd gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.