Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1993, Side 34
34
ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993
Afmæli
Valgerður Ingvarsdóttir
Valgerður Ingvarsdóttir, Sandlæk,
Gnúpveijahreppi, er áttatíu og
fnnmáraídag.
Starfsferill
Valgerður er fædd að Laugardals-
hólum í Ámessýslu en ólst upp í
Skipholti í Hrunamannahreppi í
sömusýslu.
Valgerður var húsfreyja í Tungu-
felh 1931-45 og síðan matráðskona í
Ásaskóla og síðar í Flúðaskóla í
Hreppum um árabil. Valgerður var
við ýmis störf í Reykj avík og á Sel-
fossieftirl958.
Valgerður hefur verið til heimihs'
á Sandlæk hjá Guðrúnu dóttur sinni
og manni hennar frá 1970. Hún hef-
ur verið sjúkiingur á hjúkrunar-
heimilinu Ljósheimum á Selfossi
síðustu árin.
Fjölskylda
Valgerður giftist 14.6.1931 Helga
Jónssyni, f. 22.4.1906, d. 17.6.1945,
bónda í Tungufelh í Hrunamanna-
hreppi. Foreldrar hans: Jón Árna-
son, bóndi í Tungufelli, og Sigríður
Ámadóttir.
Böm Valgerðar og Helga: Guðrún,
f. 17.8.1934, húsmóðir á Sandlæk,
maki Erlingur Loftsson bóndi, þau
eignuðust fjögur böm, Helga, f. 1956,
d. 1981, Elínu, f. 1959, landfræðing,
Valgerði, f. 1963, landfræðing, og
Loft, f. 1968, söngnema í Englandi;
Sigurjón, f. 16.4.1937, verkfræðing-
ur í Reykjavík, maki Hildur Sólveig
Amoldsdóttir kennari, þau eiga tvö
böm, Helgu Guðrúnu, f. 1969, nema,
og Hjalta, f. 1974, nema, Sigmjón
átti son fyrir, Magnús, f. 1962, raf-
eindavirkja. Barnabarnaböm Val-
gerðarerusex.
Systkini Valgerðar: Hildur, f. 1902,
húsmóðir í Reykjavík, maki Ám-
laugur Ámason; Sigríður, f. 1904,
húsmóðir að Efri-Reykjum í Bisk-
upstungnahreppi, maki Ingvar Ei-
ríksson, þau eignuðst fjóra syni;
Ragnheiður, f. 1905, húsmóðir á Stað
í Hrútafirði, maki Jón Eiríksson;
Stefán, f. 1906, bóndi í Laugardals-
hólum, maki Hrefna Böðvarsdóttir,
þau eignuðst tvö böm; Oddný, f.
1907, verkakona í Reykjavík. Systk-
ini Valgerðar og makar þeirra em
ölllátin.
Foreldrar Valgeröar: Ingvar
Grímsson, f. 21.8.1867, d. 1940, bóndi
í Laugardalshólum, og Kristín Stef-
ánsdóttir Stephensen, f. 1.1.1874, d.
1910. Fósturforeldrar Valgerðar:
Guðmundur Erlendsson, bóndi í
Valgerður Ingvarsdóttir.
Skipholti í Hrunamannalireppi, og
Þórunn Stefánsdóttir Stephensen en
hún var móðursystir Valgerðar.
Jónatan Stefánsson
Jónatan Stefánsson, fyrrv. verka-
maður, Skólastíg 5, Akureyri (áður
Hlíðargötu 10 á Akureyri), er níræð-
urídag.
Starfsferill v
Jónatan er fæddur að Þórðarstöð-
um í Fnjóskadai í S-Þingeyjarsýslu
og var þar búsettur til 1944.
Jónatan var ellefu ára er hann hóf
skólagöngu sína og var þá í bama-
skóla þrjá vetur, átta vikur á vetri,
en fullnaðarpróf tók hann þriðja
veturinn, þá þrettán ára. Hann var
ennfremur einn vetur í unglinga-
skóla að Skógum í Fnjóskadal.
Jónatan vann á búi foreldra sinna
á Þórðarstöðum en faðir hans lést
1942 og móðir hans 1943. Hann flutti
þá ásamt systkinum sínum frá Þórð-
arstöðum og var í fyrstu í vinnu á
ýmsum bæjum í Fnjóskadal og
Eyjafirði en hefur búið á Akureyri
frá 1946. Jónatan stundaði í fyrstu
byggingarvinnu en fór fljótlega að
vinna við ýmis störf hjá Mjólkur-
samlagi KE A og vann þar fram til
1970 er hann hætti störfum.
Fjölskylda
Systkini Jónatans: Hannes, f. 9.2.
1893, d. 1981; Þorgerður, f. 25.12.1894:
Rósa, f. 1.7.1897: Hólmfríður, f. 12.8.
1899: Björg, f. 24.6.1901. Af systkin-
um Jónatans er Hólmfríður ein á
lífi. Sonur Rósu er Guðsteinn Þeng-
ilsson læknir. Maður Bjargar var
Þormóður Sveinsson en böm þeirra
em Rannveig, Ingólfur og Eiríkur,
bókavörður á Landsbókasafni.
Foreldrar Jónatans vom Stefán
Jónatansson, b. á Þórðarstöðum, f.
24.11.1860, d. 16.4.1942, ogkona
hans, Friðrika Hannesdóttir hús-
freyja, f. 27.8.1863, d. 5.11.1943.
Ætt
Stefán var sonur Jónatans Þor-
lákssonar, b. og fræðimanns á Þórð-
arstöðum, Þorsteinssonar og konu
hans, Rósu, dóttur Jóns Jónssonar,
alþingismanns á Munkaþverá, og
konu hans, Þorgerðar Jónsdóttur,
b. í Lögmannshlíð, Jónssonar. Móð-
Jónatan Stefánsson.
ir Þorgerðar var Þórey Stefánsdótt-
ir. Bróðir Þorgerðar var Stefán
Jónsson, alþingismaðúr á Steins-
stöðum í Öxnadal. Foreldrar Jóns
alþingismanns vom Jón, b. að Úlfá
og Hrísum, Stefánsson, b. á Guðrún-
arStöðum, Jónssonar og kona hans,
Rósa Pálsdóttir, b. í Gulibrekku í
Eyjafirði, Jónssonar.
Friðrika var dóttir Hannesar Frið-
rikssonar, Gottskálkssonar frá
Garðsá.
Helga Metúsalemsdóttir
Helga Metsúsalemsdóttir, fyrrv.
húsfreyja á Egilsstöðum í Vopna-
firði, nú til heimilis að Dalbraut 27,
Reykjavík, er níræð í dag.
Fjölskylda
Helga er fædd að Svínabökkum í
Vopnafirði og ólst þar upp. Hún
stundaði nám við Héraðsskólann á
Laugum í Reykjadal í S-Þingeyjar-
sýslu. Helga starfaði lengst af sem
húsfreyja á Egilsstöðum í Vopna-
firði.
Helga giftist 27.12.1930 Sæmundi
Grímssyni, f. 12.2.1896, d. 22.5.1961,
bónda. Foreldrar hans: Grímur
Grímsson og Margrét Sæmunds-
dóttir.
Böm Helgu og Sæmundar: Bjöm
Metúsalem, f. 30.3.1931, bóndi, maki
Ingigerður Jóhannsdóttír, húsmóð-
ir, þau eiga fimm böm; Ólafur, f.
12.5.1932, húsasmíðameistari, maki
Laufey Magnúsdóttir, fulltrúi, þau
eiga þijú böm; Guðlaug, f. 14.6.1933,
fulltrúi, maki Rolf Ámason, tækni-
fræðingur, þau slitu samvistir 1982,
þau eiga eina dóttur; Sigríður Elísa-
bet, f. 16.8.1934, fulltrúi, maki Egg-
ertEllertsson, d. 8.8.1991, búfræð-
ingur, þau eignuðust þrjá syni;
Baldur, f. 13.4.1936, rafvirkjameist-
ari, maki Hlíf Theodórsdóttir,
bankaritari, Baldur var áður
kvæntur Huldu Gígju Geirsdóttur
og á með henni fjögur böm, Huida
Gígja átti þijú börn fyrir og ólust tvö
þeirra upp hjá þeim Baldri; Stein-
grímur, f. 19.4.1939, húsvörður,
maki Guðný K. Valdimarsdóttir,
starfsm. á Heilsustofhun NLFÍ;
Hiimar, f. 3.9.1944, rafvirkjameist-
ari, maki Jóhanna Einarsdóttir,
húsmóðir, þau eiga fimm böm; Sæ-
mundur Helgi, f. 17.5.1950, fram-
kvæmdastjóri, maki Rósa Haildórs-
dóttír, ritari, þau eiga þijú böm.
Sljúpböm Helgu og böm Sæmundar
og fyrri konu hans: Jóhanna, f. 28.8.
1919, fyrrv. handavinnukennari,
Helga Metsúsalemsdóttir.
maki Björgvin Sighvatsson, fyrrv.
skólastjóri, þau eiga einn son; Stein-
grímur, f. 28.8.1919, látinn.
Systkin Helgu: Bjöm V., bóndi;
Margrét, saumakona; Páll, bóndi;
Stefán, bóndi. Þau em öll látín.
Foreldrar Helgu: Metúsalem Jós-
efsson, bóndi, og Guðlaug Pálsdótt-
ir, húsfreyja, þau bjuggu á Svína-
bökkum í Vopnafirði.
Efemía Gísladóttir
Efemía Gísladóttir kennari, Stekkj-
arhvammi 9, Hafnarfirði, er fertug
ídag.
Starfsferill
Efemía er fædd á Dalvík en ólst
upp á Sauðárkróki. Hún var í Sam-
vinnuskólanum á Bifröst, lauk stúd-
entsprófi frá Framhaldsdeild Sam-
vinnuskólans í Reykjavík 1977 og
námi frá Kennaraháskóla íslands
1987.
Efemía hefur unnið við skrifstofu-
störf og kennslu í Grunnskóla Sauð-
árkróks og Víðistaðaskóla og Set-
bergsskóla en tveir þeir síðamefndu
era báðir í Hafnarfirði.
Fjölskylda
Efemía giftíst 28.8.1976 Skúla
Ragnarssyni, f. 15.7.1954, tækni-
manni hjá Ratsjárstofnun. Foreldr-
ar hans: Ragnar Guðmundsson og
Elín Kristjánsdóttír.
Böm Efemíu og Skúla: Elín
Sandra, f. 23.8.1977; Steinunn, f.
10.11.1980; Ragnar, f. 17.10.1982;
Þorgeir Gísli, f. 26.1.1989.
Bræður Efemíu: Einar, f. 13.12.
1952, tæknifræðingur á Sauðár-
króki, maki Soffia Þorfinnsdóttir,
þau eiga flögur böm; Ómar Logi, f.
1.7.1958, heilbrigðisfulltrúi í
Reykjavík, maki Ingibjörg, þau eiga
þijúböm.
Foreldrar Efemíu: Gísli Felixson,
f. 15.6.1930, og Erla Einarsdóttir, f.
Efemía Gísladóttir.
4.3.1930. Þau em búsett á Sauðár-
króki.
Ætt
Gísh er sonur Felix Jósafatssonar
og Efemíu Gísladóttur.
Erla er dóttir Einars Erlendssonar
og Þorgerðar Jónsdóttur.
90 ára
Þórunn A. Byjólfsdóttir,
Ásbúð46, Garðabæ.
Laugarvegi 36, Siglufiröí.
Margrét Kristjánsdóttir,
Kjarrhólma 14, Kópavogi. :
50 ára
Kristján Sigurðsson,
Hjallalandi24, Reykjavík.
Hafsteinn Guðjónsson,
Austurströnd 14, Selijamamesi.
Friðrik Friðbjörnsson,
Gautsstöðum, Svalbarðsstrandar •
hreppi.
Halldóra Egilsdóttir,
Þingvallastræti 30, Akureyri.
Magnús Jónsson,
Tjarnarbraut25, Halhárfirði.
KristjanaKristjánsdóttir, , ,
Kírkiubraut21.Seltjarnarnesi. T',“ „55; Reykiavík.
Anna Kareisdóttir,
Skúiagötu 19, Borgarnesi.
70 ára
Sigrún Haraldsdóttir,
Gnoöarvogi 14, Reykjavík.
Bjarni Bjarnason,
Áshamri 26a, Vesttnannaeyjum.
40 ára
60 ára
Einar Þorsteinsson,
Skólastig 8, Ðolungarvík.
Gunnar Pétur Ólason,
Urðarvegi 52, ísafiröi.
Anton Sigurbjörnsson,
Vilhjálmur Vilhjálmsson,
Boðagranda 4, Reykjavík.
Guðni Kristján Ásgrímsson,
Fagrahjalla 18, Vopnafiröi.
Karl Magnússon,
Skólagerði 44, Kópavogi.
Heiga María Carisdóttir,
Bjargarstíg 2, Reykjavík.
. Eiríkur Einar Eiríksson, i
Háuhh'ð6,Akureyri.
Sigrí ður Atladóttir
Sigríður Atiadóttir húsfreyja, Laxa-
mýri H, Reykjahreppi, varð sextug
ígær.
Fjölskylda
Sigríður er fædd á Hveravöhum í
Reykjahverfi í S-Þingeyjarsýslu og
ólst upp á garðyrkjubýlinu Hvera-
vöhum. Hún stimdaði nám í Al-
þýðuskólanum á Laugum í Reykja-
dal og við Húsmæðraskólann á
Blönduósi. Sigríður hefur setíð í
stjóm Kvenfélags Reykjahrepps og
er meðhmur í kvennakómum Lissý
sem er samkór þingeyskra kvenna.
Maður Sigríðar er Vigfús B. Jóns-
son, f. 8.8.1929, bóndi á Laxamýri.
Foreldrar hans: Jón H. Þorbergsson,
bóndi, og Elín Vigfúsdóttir, hús-
freyja, þau em bæði látin. Þau
bjuggu á Bessastöðum á Álftanesi
og á Laxamýri frá 1928.
Böm Sigríðar og Vigfúsar: Elín,
f. 20.3.1952, snyrtifræðingur, gift
Albert Ríkharðssyni, kennara og
vélfræðingi, þau era búett í Reykja-
vík og eiga einn son, Vigfús Bjama,
nema; Ath, f. 23.5.1956, kennari,
bóndi og rithöfundur, búsettur á
Laxamýri; Sigríður, f. 5.5.1962,
sjúkrahði og nemi, búsett á Húsa-
vík; Jón Helgi, f. 19.9.1964, búfræð-
ingur og fiskeldisfræðingur, búsett-
uráLaxamýri.
Sigriður Atladóttir.
Systkini Sigríðar: María, f. 25.10.
1935, húsfreyja, gift Unnsteini Jó-
hannssyni, fyrrv. lögreglumanni í
Keflavík; Ólafur, f. 27.9.1941, fram-
kvæmdastjóri, kvæntur Öldu Páls-
dóttur, garðyrkjufræðingi, þau em
búsett á Hveravöhum í S-Þingeyjar-
sýslu; Baldvin, f. 8.6.1945, garð-
yrkjufræðingur, búsettur í Reykja-
vík.
Foreldrar Sigríðar: Ath Baidvins-
son, f. 31.10.1905, d. 17.8.1980, bóndi
og hreppstjóri, og Steinunn Ólafs-
dóttir, f. 27.9.1904, d. 25.9.1988, hús-
freyja. Þau bjuggu á garðyrkjubýl-
inu Hveravöhum í S-Þingeyjar-
sýslu.