Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1993, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1993 27 Laugardagur 1. janúar SJÓNVARPIÐ 10.30 Morgunsjónvarp barnanna. Afmælisboöiö. Leikrit eftir Jón Hjartar- son. Sinbað sæfari. Galdrakarlinn í Oz. Bjarnaey (12:26) Á ferðalagi Edda og Matta leynast hættur viö hvert fótmál. Símon í Krítarlandi. 12.05 Hlé. 13.00 Ávarp Vigdísar Finnbogadóttur, forseta Islands. Aö ávarpinu loknu verður ágrip þess flutt á táknmáli. 13.30 Svipmyndir af innlendum og erlendum vettvangi. Endursýnt frá gamlárskvöldi. 15.10 Enska knattspyrnan. Sýndur verður leikur Manchester United og Leeds á Old Trafford sem fram fór fyrr um daginn. 17.00 Tsjækovskí. Þáttur í tilefni af 100 ára ártíð tónskáldsins. 18.30 Þaö var skræpa. Ný, leikin kvik- mynd fyrir börn eftir samnefndri sögu Andrésar Indriðasonar. 18.45 Agatha. Svissnesk mynd um litla stúlku sem situr föst í lyftu milli hæða. 19.00 Táknmálsfréttir. 19.05 Tsjækovskí. Framhald. ' 20.00 Fréttir. 20.20 Veöur. 20.25 Húsey .Ný heimildar- og náttúru- lífsmynd eftir Þorfinn Guðnason. 21.25 Amadeus. Bandarísk stórmynd frá 1984 um tón- skáldið Wolfgang Amadeus Moz- art, líf hans og list og samskipti hans við starfsbróður sinn, Salieri. 0.05 Söngvaseyöir. Söngvararnir Egill Ólafsson, Kristinn Hallsson, Krist- ján Jóhannsson, Kristinn Sig- mundsson, Ragnhildur Gísladóttir og Sigrún Hiálmtýsdóttir syngja áramótalög. Aður á dagskrá 31. desember 1988. 0.30 Dagskrárlok. sm-2 10.00 Meö afa. Afi heilsar börnunum í sínu besta pússi á nýju ári. 11.30 Óli lokbrá. í þetta sinn fer Óli lok- brá í heimsókn til stelpu sem er nýbyrjuð í skólanum og á erfitt með að aðlagast aðstæðum. 12.00 Á úlfaslóðum meö Timothy Dal- ton. 13.00 Ávarp forseta íslands. 13.30 Annáll 1993. Endursýndur þáttur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi. 14.30 íþróttaannáll 1993. Endurtekinn þáttur frá siðastliðnu þriðjudags- kvöldi. 15.00 Avalon. Áhrifamikil og persónuleg saga um innflytjendafjölskyldu í Baltimore í Bandaríkjunum. 17.05 Ólíver Twist. Ólíver Twist er ung- ur munaðarleysingi sem flýr frá munaðarleysingjahæli í klærnar á hinum illu Bill Sikes og Fagin. 19.19 Hátíöafréttir. Stuttar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. Stöð 2 1994. 19.45 Nýárskveöja útvarpsstjóra. Páll Magnússon flytur áskrifendum árnaðaróskir og nýárskveðju starfs- manna og eigenda íslenska Út- varpsfélagsins hf. 20.00 MyFair Lady. Henry Higginspró- fessor hirðir bláfátæka blómasöl- ustúlku, Elísu Doolittle, upp af götum Lundúna og gerir hana að fínni hefðarfrú. 22.55 Bilun í belnni útsendingu (The Fisher King). Sjálfumglaður út- varpsmaður lendir í ræsinu eftir að hafa átt hlut að harmleik og kemst í kynni við sérlundaðan furðufugl sem hefur búið um sig í undirheim- um stórborgarinnar. Aðalhlutverk: Robin Williams, Jeff Bridges, Amanda Plummer og Mercedes Ruehl. 1.15 Theima og Louise. Susan Saran- don og Geena Davis leika tvær konur sem eru orðnar leiðar á lífs- mynstri sínu og ákveða að breyta til, með ófyrirsjáanlegum afleiðing- um. 3.20 Leigumoröinginn (This Gun for Hire). Robert Wagner leikur hér leigumorðingja á flótta undan yfir- völdum eftir að hafa verið narraður til að skjóta valdamikinn þingmann sem honum hafði verið sagt að væri glæpaforingi. 4.45 Dagskrárlok Stöövar 2. IUMFERÐAR Iráð Disowery k C H A N N E L 16.00 Cole Palien’s Flying Circus. 17.00 Wings Over the World. 18.00 Skybound. 18.30 The X-Planes: The Wall. 19, 00 Aircrash! 20.00 Reaching for the Skies. 21.00 Nighthawk: Secrets of the Ste- alth. 22.00 Wings Over the World. 23.00 Spitfire ooo 06:00 BBC World Service News. 07:00 BBC World Service News. 08:00 BBC World Service News. 09:00 BBC World Service News. 10:00 Playdays. 10:45 The Best ol Blue Peter. 10:45 The Best of Blue Peter. 11:40 Live and Klcking. 13:00 Sport 93 Review of the Year. 14:00 Grandstand. 18:20 Hollday Outings. 20:55 Football Results. 22:35 Mr. Blobby’s Blind Date. 23:35 Review of the Year. CQrQOEN □eDwHrQ 05:00 World Famous Toones. 06:00 Yogi’s Space Race. 06:30 Scooby’s Laff Olympics. 07:30 Inch Hlgh Private Eye. 08:00 Goober & Ghost Chasers. 09:00 Galtar. 09:30 Super Adventures. 11:30 Thundarr. 12:00 Dragons Lair. 12:30 Dynomutt. 13:00 The Completely Mental Mísad- ventures. 19:00 Closedown. 10.00 The Big Picture. 12.30 MTV’s First Look. 15.30 Dance. 17.00 MTV’s News-Weekend Edition. 18.00 MTV’s European Top 20. 20.30 MTV Unplugged with REM. 22.00 MTV’s First Look. 22.30 MTV’s Top 200 Ever Weekend. 2.00 Night Videos. 09:30 10:30 12:00 13:30 14:30 16:00 17:00 18:30 21:30 00:30 02:30 05:30 ABC Nightline. Fashion TV. Sky News at Noon. The Reporters. Travel Destinations. Sky News at Four. Live At Five. Week In Review UK. The Reporters. Week in Review UK. FT West of Moscow. 48 Hours. INTERNATIONAL 06:00 World News. 07:00 World Business This Week. 09:00 Larry King. 10:30 International Correnspondents. 12:00 Big Story. 12:30 Real News For Kids. 13:30 Moneyweek. 14:30 Style. 15:30 Diplomatic Licence. 16:00 Earth Matters. 17:00 World Business. 19:00 Your Money. 20:30 Futurewatch. 23:00 Pinnacle. 00:00 The Big Story. 04:30 Earth Matter. 19.00 Dark Passage. 22.00 The Petrified Forest. 23.35 San Quentin. 1.00 King of the Underworld. 2.20 The Great O’Malley. 3.45 One Fatal Hour. 6.00 Rin Tin Tin. 6.30 The Other Wise Medn. 7.00 Fun Factory. 10.00 A Christmas World. 11.00 X-men. 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 The Nutcracker. 15.00 The Queen’s Speech. 15.30 Bewitched. 16.00 Alf’s Christmas Special. 17.00 WWF Superstars. 18.00 E. Street. 19.00 The Young Indiana Jones Chronicles. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I. 21.30 Xposure. 22.00 WWF Superstars. 23.00 Moonlighting. 24.00 Monsters. 24.30 The Rifleman. 1.00 The Comedy Company. ★ ★ * EUROSPORT * .* *** 07:30 Aerobics. 12:00 Olympic Magazine. 15:00 The Best of Artistic Gymnastics. 17:00 Ski Jumping. 18:00 The Best of Triathlon. 19:30 Acrobitics. 20:30 The Paris-Dakar Rally. 21:00 Eurosport News. 22:30 International Boxing. 23:30 lce Hockey: The American Championship. 00:30 Paris-Dakar Rally. 01:00 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 6.00 Showcase. 8.00 A High Wlnd In Jamaica. 10.00 The Turnlng Point. 12.00 Huckleberry Flnn. 14.00 Ironclads. 16.00 The Rocketeer. 18.00 The Black Stallion. 20.00 Tlmescapé. 22.00 Rage and Honour. OMEGA Krktíleg sjónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 8.00 Gospeltónleikar. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁTÍÐARÚTVARP. 9.00 Klukknahringing. Klukkur lands- ins kynntar. 9.30 Niunda sinfónía Beethovens. Hljómsveitin London Classical Players og Schútz-kórinn í Lund- únum leika og syngja. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, predikar. 12.10 Dagskrá nýársdagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdisar Finnbogadóttur. 13.30 Nýársgleöi Útvarpsins. Söng- skólinn í Reykjavík býður hlust- endum upp á skemmtun í húsi ís- lensku óperunnar. 15.15 Óöurinn til afmælisársins 1994. Umræðuþáttur um 50 ára afmæli lýðveldisins. 16.00 Fréttir." 16.04 Jólatónleikar. Kantata nr. 202 „Weichet nur, betrubte Schatten" eftir Johann Sebastian Bach. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Mynd af konu. Dagskrá um Sig- ríði Einars frá Munaðarnesi. Um- sjón: Vilborg Dagbjartsdóttir. 17.40 Verölaunahafar Tónvakans 1993. Leikin verk eftir heiðursverð- launahafann Pál Pampichler Páls- son. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tónlist. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frá hljómleikahöllum heims- borga. 22.00 Bókmenntaperla. Hinn frelsaði, smásaga eftir W.W. Jacobs. Þor- steinn Ö. Stephensen les eigin þýðingu. 22.35 Verölaunahafar Tónvakans 1993. Leikin verk eftir Hauk Tóm- asson, er hlaut Pálslaun. • Strati. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Stjórnandi er Páll Pampichler Páls- son. 23.00 Verölaunahafar Tónvakans 1993. Píanókonsert nr. 3 op. 30 eftir Sergej Rakhmanínov. Þor- steinn Gauti Sigurðsson leikur með Sinfóníuhljómsveit islands; Páll P. Pálsson stjórnar. 0.05 Á köflóttu pilsi. Skoski tenórsaxó- fónleikarinn Tommy Smith leikur af fingrum fram með Djasskvartett Reykjavíkur. Hljóðritun frá Myrk- um músíkdögum 29. janúar 1993. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morguntónar. 9.00 Stjörnuljós. 10.00 Álfa- og áramótalög. 11.00 Smiður jólasvelnanna og jóla- tónlist fyrir ungu hlustendurna. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Áramótaávarp forseta islands, Vigdísar Finnbogadóttur. 13.30 Úrval dægurmálaútvarps liðins árs. (Endurtekið.) 16.00 Fréttir. 16.03 Ekkifréttaannáll endurtekinn. 17.00 Frá 10 ára afmæli rásar 2. 18.00 Jólatónleikar meö Gloriu Gay- nor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Nýtt ár. 22.00 Fréttir. 22.07 Á tónleikum. 24.00 Fréttir. 0.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. Morguntónar. 7.00 Morguntónar. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ellý Vilhjálmsdóttir. Nú verður endurtekinn viðtalsþáttur Þorgeirs Ástvaldssonar við söngkonuna Ellý Vilhjálms um líf hennar og störf. 16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Halldór Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. FMt909 AÐALSTOÐIN 9.00 Sigmar Guömundsson 13.00 Epli vaxa ekki á eikartrjám. 16.00 Albert Ágústsson. 18.00 Tónlistardeild. 22.00 Næturvakt. 02.00 Ókynnttónlistframtil morguns. FM^957 9.00 Laugardagur í lit. 9.15 Fariö yfir dagskrá dagsins. 9.30 Kaffibrauö meö morgunkaffinu. 10.00 Afmælisdagbók vikunnar í sima 670-957. 10.30 Getraunahorniö. 10.45 Spjallaö viö landsbyggöina. 11.00 Íþróttaviöburðir helgarinnar. 12.00 Brugöiö á leik meö hlustendum. 13.00 íþróttafréttir frá fréttastofu. 13.15 Laugardagur í lit. 13.45 Bein útsending utan úr bæ. 14.00 Afmælisbarn vikunnar valið. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 íþróttafréttir frá fréttastofu. 18.05 Sveinn Snorri. 19.00 Siguröur Rúnarsson hitar upp. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson partíljón. 23.00 Parti kvöldsins dregiö út. 3.00 ókynnt næturtónlist. ffl96 9.00 Ragnar örn ræðir við Sigfús Ing- varsson. 12.00 Tjækovskl. Ágúst Magnússon. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Krlstján Jóhannsson. 19.00 Ágúst Magnússon. 22.00 Arnar Slgurvlnsson. 10.00 Elnar mosl. Blönduð tónlist. 14.00 BJössl Bastl. 16.00 Ýmsir Happý tónlist. 20.00 Partý Zone. 23.00 Grétar. Sælutónlist. 01.00 Nonni bróðlr. 05.00 Rokk X. Sjónvarpið kl. 18.30: Það var skræpa er ný leikin kvikmynd fyrir börn sem gerð er eftir samnefndri sögu Andrésar Ind- ríðasonar. Bjössi og Ása sjá aumur á dúfu sem er illa á sig komin. Þau smiða handa henni kofa og hlynna að hennimeðþaðíhuga að sleppa henni þeg- ar hún getur farið að bjarga sér sjáif. Myndin er framlag Sjónvarpsins í sam- starfi EBU, sam- bands útvarps- og sjónvarpsstöðva í Evrópu, um gerð leikinna kvikmynda fyrir börn og verður hún sýnd í fjölmörg- um löndum á árinu 1994. Andrés Ind- riðason skrifaði handritið og leik- stýrði myndinni. Aml Egill Örnólfsson og Anita Briem i hlutverkum sinum I mynd- inni Það var skræpa. Söngvamyndin My Fair Lady sópaði að sér óskarsverð- launum á sínum tíma. Stöð 2 kl. 20.00: Kvikmyndir á nýárskvöld Söngvamyndin My Fair Lady er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20 en hún sópaöi að sér óskarsverðlaunum á sínum tíma og lögin úr myndinni urðu mörg hver heimsfræg. Sagan fjallar um blómasöl- ustúlkuna Elísu Doohttle sem Henry Higgins hljóð- fræðiprófessor hirðir upp af götunni og gerir að hefðar- mey. Síðari myndin á nýárs- kvöld er Bilun í beinni út- sendingu með Robin Will- iams og Jeff Bridges í aðal- hlutverkum. Hér segir af útvarpsmanninum Jack Lucas sem er óhræddur við að segja meiningu sína og nýtur fyrir vikið mikilla vinsælda. Hann brotnar saman þegar hispursleysið veldur mannlegum harm- leik í beinni útsendingu. Rás 1 kl. 16.35: Þann 14. október síðastliðinn voru 100 ár liðin frá íæðingu Sigríðar Einars frá Munaöarnesi. Af því tilefni hefur Vilborg Dagbjartsdóttir tekið saman dagskrá um Sigríði, lif hennar og skáldskap. Meðal heimilda Vilborgar erriðtal sem húnátti við Málfríöi Einars- Vilborg Dagbjartsdóttir tók saman dóttur, systur Sigríð- dagskrá um Sigriði Einarsdóttur. ar, árið 1973. Helga Bachmann mælir fyrir munn Málfríðar en aðrir lesarar í þættinum eru Ingi- björg Haraldsdóttir og Þorleifur Hauksson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.