Alþýðublaðið - 27.07.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.07.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi. Tom Mann uní verkalýðshreyfinguna i Englandi. Tom Mann er íyrir löngu frægur orðinn fyrir forystu þá er hann hef- ir haft í baráttu verkamannanna ensku. Það var hann, sem stjórn aði þeim í kolaverkfallinu rnikla árið 1912 Ávalt síðan hefir hann farið með trúnaðarstöif fyrir þá. Nú er hann fulltrúi þeirra á fyrsta ailsherjarþingi rauðu verkalýðsfé laganna, því sem haldið er í Moskva í þessum mánuði. Þar hefir hann í ræðu farið svofeld um orðum um verkalýðshreyfing- una ensku. „Sendinefndin enska er ekki mannmörg, en verið vissir um það, að í Eoglandi er mikið starfað af hálfu verkamanna. Lýð utinn er að byrja að drekka i sig byltingarandann. í verkalýðs- félögunum eru 7 milj. manna, sem gersamlega hafna allri samkomu lagspólitík við borgarafiokkana. Stéttabaráttan er að magnast. 20% af enskum verkamönnum eru orðnir hreinir byltingarmenn og ástandið i Iandinu sannfærir hvern af öðrum um það, að bylt- ingin sé eina varanlega bjargráðið.“ Tom benti á þá ágætu festu og samlyndi er námmuennirnir ensku hefðu sýnt í kolaverkfallinu nýaf staðna. „Áð vísu er því nú loklð. En deilusfnin eru mörg og til nýrrar baráttu hlýtur að draga innan skamms. Sá tími nálgast að enski verkalýðurinn sem heild, skipi sér i röð með framherjum heimsbyltingarinnar I" Mb hgíu 03 vegiia. Rafveita Akureyrar. Miklar deilur og haiðar hafa orðið um það í Akureyrarblöðunum, hvoit hefja skyldi tndirbúning verksins á þessu ári. Eru „Verkamaðurinn* og „Dagur* nieð því að byrjað sé, en „íilendingui', blað íhalds- manna og auðvaidssinna, berst með hnúum og hnefum á móti því. Gengust tveir menn, raf stöðvareigandi einn og steinolíu kaupandi, fyrir að safna undir- skriftum meðal bæjarbúa um að skora á bæjarstjórn, að hefja verkið ekki. 73 söfnuðust alls, með mikl um harmkvæium þó. En vitan- lega tók bæjarstjórn þetta ekki tii greina og byrjaði verkið. En líklega verður þó stöðin ekki tíi, fyr en á næsta sumri. Uppboð er hú haidið daglega á raunum, er notaðir voru við konungskormma, og ber ekki á öðru, en fólk hafi næga peninga, því alt selst og flest með búðar verði eða meira. „Fressið“, þúfnasléttunarvéiin, er nú tekin til staifa, rífur sund ur Fossvog af miklum móð og gengur vel. Knattspyrnumót Víkings.eizta fiokks, hefst í kvöld. Keppa Fram og U. R. Þar sná búast við góðri skemtun. Pórarinn Tulinins, stofnaði til styrktarsjóðs handa sjómönn um, síðast þegar hann var hér á ferð. Gaf hann til sjóðsins 10 þúsund krónur. Trúlofun sína opinberuðu í gær ungfrú Ingibjörg Steinsdóttir og Iogólfur Jónsson stud. jur. Borg er væntanleg frá Eng- landi i dag. Flytur hún 1000 tunnur af steinolíu tii Landsversl- unar, kol og ýmsar vörur — Þar sem olíulaust er um alt land, svo að segja, verður þess fastlega vænst, að olía þessi verði skömtuð, þegar frá upphafi og ráðstaýanir gerðar til þe3s að þeir sem úthluta henni noti sér á engan hátt vandrœði ýólks fór i þá átt, að banna botnvörp* ungaveiðar innan ákveðinna svæða úti fyrir ströndum Jótlands vest- anmegin, Þýzkalands, Hollands og Belgíu. Sú skoðun kom fram á þingiau, að slíkar ráð stafanir væru afarnauðsynlegar til þess að ekki eyðilegðust fiískiveiðar í Norðursjónum. Þingið samþykti líka tillögu um að flyija mikið af kola frá vísum stöðum til Dogg- ermiðanna. Gulliöss er væntánlegur í dag frá útlöndum. Erá Austíjörðum hefir frétst, að afli a mótorbata sé dágóður, þar mun nú næstum oiiulaust. Estthvað af þeirri olíu, sem Borg kemur með, mun verða sent austur til að bæta úr brýnustu þöifinni. í Brunatryggingar ¥ á innbúi og vörum ð hvergl ódýrari en hjá § A. V. Tulinius ? ¥ vátryggingaskrifstofu V 0 Eimskípafélagshúslnu, $ ^ 2. hæð. j Skrijstoja almennings, Skólavövðustíg 5, tekur að sér innheimtu, annast um kaup og sölu, gerir samn- inga, skrifar stefnur og kærur, ræður fólk í allskouar vinnu eftir því sem hægt er. Fljót af- greiðsla. Saungjörn ómakslaun. Landhelgi færð útl 21. þ. m. lauk þingi alþjóðabafrannsókn anna i Kaupmannahöfn. Meðal annars var samþykt áiyktun sem er ódýrasta, fjölbreyttasta og bezta dagblsð landsins. Kanp- Ið pað og Ieslð, pá getlð pið aldreí án pess verið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.