Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994
29
/
Það eru mjúku línurnar sem einkenna útlit þessa nýja smábíls frá Ford sem væntanlegur er á markað á árinu 1996.
Nýr smábíll
fráFord
væntanlegur á markað 1996
DV
Gullmerki
Umferdar-
Gullmerki Umferöarráðs var
veitt í annað sínn á 25 ára'af-
mæli ráðsins. Það hlutu að þessu
sinni þeir Arinþjörn Kolbeins-
son, læknir og fyrrverandi form-
aður FÍB, og Einar B. Pálsson
verkfræðingur. Þeir hafa báðir
unnið mikið starf að umferðar-
öryggismálum á undanfórnum
áratugum og tengist það meðal
annars giidistöku hægri umferð-
ar árið 1968.
Gullmerkið er veitt þeim sem
lagt hafa raikinn skerf til aukins
umferöaröryggis á íslandi. Áður
fengu þeir Sigurjón Sigurðsson,
fyrrverandi lögreglustjóri, og
Vaigarð Briem, formaður ífarn-
kvæmdanefndar um hægri um-
ferð, gullmerkið þegar 25 ár voru
liðin frá H-deginum.
sh - Umferðarráð
Volvo-Renault:
Fleiri brestir
í samvinn-
una
Þaö er ekkí aðeins að Volvo í
Sviþjóð og Renault í Frakklandi
hafi lagt fyrirætlanir um fyrir-
hugaðan samruna á hilluna þvi
það eru líka komnir brestir í það
samstarf sem þegar var komið á
á milli verksmiðjanna. Þetta sést
best á því að ákveðið hefur verið
að leggja niður sameiginlega irm-
kaupadeild þeirra, „Renault and
Volvo Car Purchasing“. Upphaf-
leg áætlun gekk út á að þessi sam-
eiginlega innkaupastofhun
myndi sjá um allt að 80 af hundr-
aöi innkaupa tyrirtækjanna
tveggja, eða fyrir upphæö sem
svarar til um 750 milijöröura
króna.
Fyrirfram var reiknað með
spamaöi í þessum innkaupum
upp á tugi milljarða króna en nú
hefur yíirstjóm fyrirtækjanna
ákveðið að starfsemin verði lögð
niður.
Góðbíla-
sala í Taí-
landi
Taíland er eitt fárra landa í
heiminum sem getur státað af
tniklum hagvexti og góöri stöðu
efnahagsmála. Þetta sést hvað
best á því hve góð sala var í nýj-
um bilum á liðnu ári, en þá varð
25,8 prósenta aukning i bílasölu
þar i landi en alls seldust 456.000
þúsund bílar í landinu en íbúar
em tæplega 60 milljónir.
Þaö var Toyota sem leiddi söl-
una á Taílandsmarkaöi og var
með 45% markaðshlutdeild.
Næstu fjórar tegundir á mark-
aðnum voru einnig japanskar.
Samkeppni á smábílajnarkaðnum í
Evrópu verður sífellt harðari. Minni
sala í bílum, efnahagskreppa og ekki
síst mikill umferðarþungi í stórborg-
unum hefur átt sinn þátt í því að
áhugi á smábílum hefur aukist vera-
lega að undanförnu.
Líkt og keppinautamir hjá Opel og
VW er Ford í Evrópu með nýjan
smábíl á teikniborðinu. „Sub-B“ er
vinnuheitið á þessum nýja smábíl
sem á að vera um 3,5 metrar á lengd
og á að hafa gott pláss fyrir fjóra.
Fram að þessu hefur Fiesta verið
sá smábíll sem borið hefur uppi hróð-
ur Ford á þessu sviði en líkt og með
aðra bíla hefur Fiestan þróast í það
að verða stærri og dýrari og þar með
misst sæti sitt sem smábíll.
Verðið hefur oft verið hindran á
vegi smábúanna til að njóta vinsælda
vegna þess hve stutt verðbil hefur
verið á milli minnstu bílanna og
þeirra sem koma næstir í röðinni.
Því hefur verið ákveðiö að þessi nýi
smábíll komi ekki til með að kosta
meira en 15.000 mörk á Þýskalands-
markaði eða sem svarar rétt liðlega
sex hundrað þúsund krónum. Þetta
lága verð ætti að verða til þess að
skapa bílnum svigrúm á markaðnum
þvi Fiesta kostar um 150.000 krónum
meira á Þýskalandsmarkði.
Þetta ætti að vera hægt að gera
með því að notfæra sér hluti sem
þegar eru til staðar og kalla þar af
leiðandi ekki á sérstaka og dýra
hönnun. Þetta á einkum við hluti
eins og vél, drifrás og aöra slíka
hluti. Margt er einfaldlega hægt að
kaupa á opnum markaöi og spara
þannig stórar fjárhæðir.
Vélar verða frá 1,0 til 1,2 lítra, 43
upp í 60 hestöfl.
Hvenær þessi nýi smábíll frá Ford
kemur fram í dagsljósið er enn á
huldu. Að því er fram kemur í þýska
bílablaðinu Auto Bild má reikna með
hið minnsta 24 mánuðum þar til að
hann sér dagsins ljós, almenna regl-
an sé 36 mánuðir. Hvort meðgöngu-
tíminn styttist verði bara að koma í
ljós. -JR
Sérstætt útlit afturhlerans með stórum rúnnuðum atturglugganum og rúnn-
uðum afturljósunum gefur bilnum öðruvísi yfirbragð en sést hefur á bílum
frá Ford til þessa.
Bflar
Reyklaus
Chrysler
Vígi reykingamenna falla hvert
af ööru og á nýliöinni bílasýningu
í Chigaco sýndi Chrysler tvær
nýjar gerðir bfla, Cirrus ogDodge
Status. Það sérstæða viö þessa
tvo bíla var að þeir voru hvorug-
ir búnir öskubakka eða sígarettu-
kveikjara.
Ástæöan fyrir þessu er aö sögn
talsmanna Chrysler að aðeins um
16 til 17 af hundraði kaupenda
þeirra eru reykingamenn.
Góð sala
Volvo seldi alls 311.000 fólksbfla
á árinu 1993 sero er aukning um
2,3 prósent miöaö viö árið á und-
an og er í raun fyrsta söluaukn-
ingin frá árinu 1986. Þessi aukn-
ing er fyrst og fremst að þakka
aukinni sölu utan Evrópu.
Sala vörubfla jókst einnig hjá
Volvo á milli ára og nam aukn-
ingin alls um sex af hundraði á
árinu 1993 miðað við 1992.
□EWDRIFLOK í:
flestar gerðir
jeppa
Verð frá 9.900,-
Ovarahlutir
HAMARSHOFÐA 1 • SlMI 91-676744 • FAX 91-673703
$ SUZUKI
■ •*¥ .... "■
Tegund Arg. EkinnStgrverð
Suzuki Swlft GLX, 1300,3 d. '87 117þ. 340 þ.
Suzuki Swift GLX, 1600,4 d., 4x4 '90 74þ. 760 þ.
Suzuki Swift GLX, 1600,4 d., 4x4 '91 60 þ. 880 þ.
Suzuki Switt GL, 3 d., sjálfsk. '88 105 þ. 360 þ.
Suzuki Vitara JLX, 3 d. '90 119þ. 945 þ.
Suzuki Vitara JLX, 5 d. '92 49þ. .690 þ.
Subaru GL1800, station '87 153 þ. 580 þ.
BMW 323i,3d. '84 144 þ. 650 þ.
Volvo244,4d. '82 143 þ. 270 þ.
Volvo 340GL, 4d. '86 87 þ. 360 þ.
Ladastation1500 '89 61 þ. 240 þ.
Daihatsu Feroza EL 2 '90 56 þ. 1.050 þ.
Saab 900,5 d., sjállsk. ’87 75þ. 680 þ.
Chevrolet Malibu, 4 d., sjálfsk. 79 170þ. 150 þ.
Lada Samara 1300,3 d. '88 76 þ. 160 þ.
Citroén2CV,2d. '88 46 þ. 220 þ.
FiatUno 60S, 5 d. '91 37 þ. 580 þ.
Fiat Uno 45S. 3 d. '86 150 þ.
Nissan Bluebird, 4 d. '84 141 þ. 290 þ.
Ford Escort XR3i, 3 d. '86 104 þ. 390 þ.
Mazda 323 GLX, 4 d., sjálfsk. '68 78 þ. 520 þ.
Econoline E-350,4x4,36" dekk '85 92 þ. 1.590
Ford Sierra 1600,3 d. '86 90 þ. 290 þ.
Ford Mustang '80 1 22 þ. 180 þ.
Góð greiðslukjðr
$ SUZUKI
--*****
SUZUKIBÍLAR HF.
SKEIFUNNI 17 ■ SiMI 685100
Nissan Sunny 1600 SLX '93, sjálfsk.,
rafmrúður, álfelgur, kóngablár.
Verö 980.000 kr.
Mazda 323 F GLX ’91, ek. 39 þ. km,
rafmrúður, centrall. Fallegur bill.
Verð 1.050.000 kr.
MMC Lancer GLXi EXE '91, ek. 43
þ. km, rafmrúður, centrall.
Verö 1.050.000 kr.
M. Benz 380 SEL '83. Einn með öllu.
Verð 1.750.000 kr.
Cherokee Limited '89, ek. 79 þ. km,
álfelgur, rafmrúður, centrall., leð-
urinnrétting. Verð 1.950.000 kr.
Daihatsu Feroza SX '91, ek. 38 þ.
km, álfelgur, bein innspýting.
Verð 1.180.000 kr.
Ford Ranger extra cab '92, vínrauð-
ur, álfelgur, 5 gíra, plasthús.
Verð 1.780.000 kr.
•w
MMC Pajero turbo disll '86, upp-
hækkaður, 33" dekk, krómfelgur.
Fallegur bíll. Verð 850.000 kr.
Polaris Indy 650 ’89, ek. 2.600 m.
Verö 450.000 kr.
Ski-Doo Formula T '91. Verð 440.000 kr. stgr.
Ski-Doo Mach 1 '93. Verð 780.000 kr.
Ski-Doo Formula Z '94. Verð 800.000 kr.
Arctic Cat Wildcat ’91, ek. 1.400 m. Verð 550.000 kr.
Arctic Cat Wlldcat '91, ek. 1.700 m. Verð 550.000 kr.
Arctic Cat Wlldcat '91, ek. 3.000 m. Verö 500.000 kr.
Höfum einnig mikið úrval ó skrá og á staönum.
BILABATTERÍIÐ
BILDSH0FÐ112
112 REYKJAVÍK
SÍMI 673131
984-58460
Bíldshöföa 12
112 Reykjavík
Sími 673131
984-58460