Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 6
36 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 BfLar Endurbætt Fiesta á næsta ári Dýrari gerðirnar verða með samlitum stuðurum. Grill og Ijós mynda eina samfellda heild. SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-81 47 88 Sex árum frá því að Ford Fiesta leit fyrst dagsins ljós í núverandi mynd kemur þessi vinsæli smábíll fram á sjónarsviðið í endurbættri útgáfu á næsta vori. Mun mýkri línur einkenna þessa nýju útgáfu og mest munar um nýjan framenda og nýjan afturhlera. Að innan er stærsta breytingin fólgin í nýju mælaborði. Nýjar fjórventlavélar á bilinu 50 til 90 hestafla, 1,0 til 1,4 lítra að rúm- taki, sem hannaðar hafa verið í sam- ráði við Yamaha, munu leysa eldri tveggja ventla vélarnar af hólmi. Nýr afturhleri með stærri afturrúðu gefur afturendanum nýtt og mýkra yfirbragð. wwwwwww Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 0MÞ Við lögum litinn þinn á úðabrúsa Er bíllinn þinn grjótbarinn, eða rispaður? Dupont lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. cddÆco Faxafeni 12. Forráðamenn Sjóklæðagerðarinnar og Max taka við viðurkenningu frá Umferðarráði vegna kuldagalla með góðu endurskini. Viðurkenning fyrir endurskin A undanfórnum misserum hafa kuldagallar, sem unglingar klæðast gjarnan, vakið mikla athygli. ÞesSir gallar eru orðnir eins konar tísku- vara en kosturinn við þá er sá að á þeim er mjög gott endurskin. Á 25 ára afmæli Umferðarráðs 24. janúar sl. var þeim tveimur fyrirtækjum sem framleiða þessa galla hér á landi veitt sérstök viðurkenning fyrir framlag til aukins umferðaröryggis. Það sem mestu máli skiptir í því sambandi er að unglingar sem ekki nota almennt endurskin en eru mik- . ið á ferðinni eftir að skyggja tekur á '' kvöldin og í skammdeginu klæðast þessum göllum og ættu fyrir bragðið að vera mun öruggari í umferðinni. Það voru forráðamenn Sjóklæða- gerðarinnar og Max sem veittu þess- um viðurkenningum viðtöku og við sama tækifæri voru gallar af þessu tagi sýndir. sh/Umferðarráð ■ . ' : ... • ‘ _ fjXtf-iT.TrJlí '' 'jí Kappaksturinn París-Dakar-París: Tvöfaldur sigur Citroén Þessi Citroén ZX Rallye Raid, undir stjórn þeirra Pierre Lartigue og Michel Périn, vann yfirburðasigur í þolkappakstrinum París-Dakar-Paris. Þetta var í fyrsta sinn sem bilarnir héldu keppninni áfram eftir komuna til Dakar því (| haldið var aftur til Parísar. Vegalengdin, sem ekin var að þessu sinni, var meira en 13.000 kilómetrar og þar af voru 4.600 kilómetrar á sérieiðum þar sem keppt var við klukkuna. 124 bílar hófu keppnina en aðeins 58 komu í endamark. Að þessu sinni náði Citroén tvöföldum sigri því annar ZX-bíll varð i öðru sæti. Mazda 626 GLX station ’89, ekinn 77 þús. km. Verð 980.000 kr. M. Benz 190E ’84, ekinn 143 þús. km. Verð 1.050.000 kr. Cherokee Laredo ’86, ekinn 110 þús. km. Verð 950.000 kr. Ford Explorer Eddie Bauer '91, ek- inn 32 þús. milur. Verð 3.300.000 kr. I5ÍLASALAN B\LA3ÆR Range Rover '90, ekinn 49 þús. km. Verð 2.990.000 kr. m SMIOSHOFÐb HAMTfT^HC cr. * .... mjy. L^I/ v . IvAGHHOFgf^ >: tÍngarÆfbí l > *BÍLDSÍfffF5f Vr:d 5 f' FUNAHOFÐA 8> 5IMI 579395 (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.