Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1994, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 37 Skák Reykjavíkurskákmótið: Úrslit ráðast um helgina Hannes Hlífar Stefánsson og Rúss- inn Zvjaginsev voru efstir og jafnir á opna Reykjavíkurskákmótinu, að loknum sex umferðum af níu. Sjö- undu umferð átti að tefla í gærkvöld, áttunda umferð hefst í dag, laugar- dag, kl. 17, og lokaumferðin hefst kl. 13 á morgun, sunnudag. Hannes og Zvjaginsev, sem er að- eins 17 ára gamall, höfðu hlotið § vinninga en næstir komu Jóhann Hjartarson, van der Sterren, de Firmian, Kengis, Garcia og Atalik með 4,5 v. Meðal þeirra sem höfðu 4 v. voru Ivan Sokolov, stigahæsti maður mótsins, aldursforsetinn David Bronstein, Jaan Ehlvest og ísflrðingurinn Guðmundur Gíslason sem hefur mætt þremur stórmeistur- um. Skák Guðmundar við rússneska stórmeistarann M. Ivanov stal sen- unni í sjöttu umferðinni sem tefld var á fimmtudag. Guðmundur fóm- aði drottningunni fyrir tvo létta menn og eftir að stórmeistarinn missti af bestu vörninni var honum pakkað saman. Hvítt: M. Ivanov Svart: Guðmundur Gíslason Drottningarpeðsbyijun. 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 0-0 5. d4 d5 6. Bf4 Re4 7. Dcl He8 8. c4 dxc4 9. Be5 Rf6 10. Dxc4 c6 11. Rg5 Hf8 12. Rc3 Rbd7 13. Hfdl Da5 14. Bf4 Rb6 15. Db3 Rh5 16. Bd2 Da6 17. e3 h6 18. Rge4 Dc4 19. Rc5 e5 20. Da3 Svarta drottningin er nú í bráðum háska en í stað þess að forða henni með leik eins og 20. - Í5 kýs Guð- mundur - sjálfum sér líkur - að fóma henni. 20. - exd4!? 21. b3 dxc3 22. bxc4 Rxc4 23. Db4? Eftir skákina komust teflendur að - Hannes Hlífar og Jóhann í hópi efstu manna í JÉh: fejl M JrJ f i t ®ýlrf #. W, [- ,7?6- Hannes Hlifar Stefánsson er efstur ásamt Rússanum Zvjaginsev á opna Reykjavíkurskákmótinu, að loknum sex umferðum af niu. því að á einfaldan hátt hefði hvítur getað hrakið fórnina: 23. Dcl Rxd2 24. Ra4 og peðið á c3 fellur. Tveir léttir menn í skiptum fyrir drottning- una hefði varla verið nægar bætur í þeirri stöðu. 23. - Rxd2 24. Hacl a5 25. Da3 Bg4 26. Hel b5! Þessi snjalli leikur leiðir í ljós að hvítur er i mestu erfíðleikum. Nú losnar hann aldrei við sterkan frels- ingjann á c3 (ef 27. Hxc3? b4). 27. h3 b4 28. Da4 Bf3 29. Dc2 Hfd8 30. Rb3 a4 31. Rc5 RfB! 32. Rxa4 Rfe4 Skák Jón L. Árnason Þetta er ótrúleg staða. Þegar þar við bætist að rússneski stórmeistar- inn átti nú aðeins örfáar sekúndur eftir á klukkunni var marga farið að gruna að íslenskur sigur væri í vændum. 33. Hal Ha5 34. Hecl Hda8! Guðmundur hugsaði sig lengi um og finnur skemmtilega leið: 35. Rb6 b3! 36. axb3 Hxal 37. Rxa8 8 7 k A 6 i ii 5 4 * 3 A X 2 9% &A 1 Hí s ABCDEFGH 37. - Rxb3! - í þessari stöðu féll hvítur á tíma. En meiri tími hefði varla bjargað honum - hvíta taflið er tapaö. Lítum á nokkur aíbrigði: a) 38. Bxf3 Hxcl + 39. Dxcl Rxcl 40. Bxe4 Rb3 41. Rb6 Ral! og næst 42. - c2 og vinnur. Eða b) 38. Hxal Rxal 39. Dcl Bxg2 og nú skiljast leiðir: bl) 40. Kxg2 c2 41. Rb6 Rc5 og næst 42. - Rd3 og vinnur. Eða b2) 40. Dxal B£3 41. Dcl Rd2 42. Rb6 Be4 43. Ra4 Rb3 og nú er leið c-peðsins greið. Helgaratskákmót Föstudag og laugardag 18. og 19. febrúar standa fjögur taflfélög á höf- uðborgarsvæðinu að helgaratskák- móti sem fram fer í húsnæði Skákfé- lags Hafnarfjarðar, Tómstundaheim- ilinu, á horni Suðurgötu og Lækjar- götu (bak við Hafnarfjaróarkirkju). Félögin eru, auk Hafnfirðinga, Hellir, Taflfélag Garðabæjar og Taflfélag Kópavogs. Tefldar verða 7 umferðir. Fyrsta umferð hefst kl. 20 og verður mótinu fram haldið daginn eftir kl. 14. Fyrstu verðlaun eru 15 þúsund kr. og er öll- um heimil þátttaka. Bridgefélag Breiðfiró- inga Aöalsveitakeppni Bridgefélags Breiðfirðinga hófst fimmtudag- inn 3. febrúar með þátttöku 10 sveita sem verður að teljast í færra lagi miðað við það sem menn eiga að venjast á síðustu árum. Spilaöir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi og staða efstu sveita aö loknum tveimur um- feröum er þannig: 1. Sveinn Þorvaldsson 46 2. Sigríöur Pálsdóttir 39 3. Guölaugur Karlsson 36 4. Guðlaugur Sveinsson 33 4. Hjördís Sigurjónsdóttir 33 6. Björn Jónsson 32 Bridgedeild Barðstrend- inga Nú er lokið 12 umferðum af 15 í aöalsveitakeppni félagsins og hefixr sveit Þórarins Árnasonar náð 24 stiga forystu á næstu sveit- ir. Næsta mánudagskvöld, 14. fe- brúar, fellur spilamennska niður hjá félaginu vegna Flugleiða- mótsins í sveitakeppni en 13. og 14. umferð verða spilaðar mánu- daginn 21. febrúar. Staða efstu sveita er nú þannig: 1. Þórarinn Ámason 250 2. Leifur K. Jóhannesson 226 3. Óskar Karlsson 221 4. Halldór Svanbergsson 218 5. Kristján Jóhannsson 215 6. Bogomil Font 209 7. Ragnar Bjömsson 192 -ÍS Bridge Bridgehátíð Flugleiða, BRog BSÍ: Hátíðin hófst í gær á Hótel Loftleióum Einn helsti bridgeviðburður ársins hófst í gær á Hótel Loftleiðum þegar 48 pör þyrjuðu á þarómeter-tvímenn- ingskeppni. I fyrra sigruðu Bandaríkjamaður- inn Larry Cohen og Zia, en Norð- mennimir Tor Hoyeland og Even Ulfen urðu í öðru sæti. Zia og Norð- mennirnir eru allir með í ár og verð- ur fróðlegt að fylgjast með hvernig Zia vegnar með sínum nýja spilafé- laga, Russ Ekeblad. Umsjón S/Alhr 4 KG83 V ÁKD852 ♦ - + D86 * D9754 V 1093 ♦ 5 ___ 4. KG72 * ÁIO V G6 ♦ ÁK97642 + Á5 Þegar spilið kom upp voru sex spil eftir af úrslitaleiknum og Hollend- ingar voru 32 impum yfir. Sagnir gengu þannig með Aa og Groetheim í n-s, en Muller og de Boer í a-v : V 74 ♦ DG1083 -I. IfWltO Pakistaninn Zia Mahmood lætur sig aldrei vanta á bridgehátíð. Stefán Guðjohnsen Þótt enginn núverandi heims- meistara frá Hollandi sé-meðal kepp- enda á bridgehátíð, þá eru andstæð- ingar þeirra úr úrshtaleiknum hér, Norðmennirnir Aa og Groetheim, og Helgemo og Helness. Þeir spila hvassan stíl og án efa blanda þeir sér í efstu sæti bæði í tvímenningnum og sveitakeppninni. Skoðum eitt skemmtilegt spfl frá úrslitaleiknum. Suður Vestur Norður Austur 1 lauf(a) pass • 1 hjarta(b) pass 1 spaöi(c) pass 21auf(d) pass 2 tíglar(c) pass 3 lauf(d) pass 3 hjörtu(e) pass 3 spað- ar(f) pass 41auf(f) pass 4 tiglar(f) pass 4grönd(g) pass 5 spaö- ar(h) pass 7hjörtu pass pass pass (a) sterkt (b) eölilegt (c) biösagnir (d) sýnir skiptingu (e) staðfestir tromp- Utinn (0 fyrirstöðusagnir (g) spyr um kontról (h) tvö af fimm og hjarta- drottning Þetta er aðdáunarverður loka- samningur hjá Norðmönnunum en slemman var alls ekki sjálfspilandi. Austur spilaöi út trompi og sexan í blindum fékk aö eiga slaginn. Þar með var komin auka innkoma til þess að fría tígulinn. Hann trompaði tígul í öðrum slag meö áttunni, fór inn á hjartagosa og trompaði tígul með hjartadrottningu. Tók síðasta trompið, fór inn á laufás og trompaði tígulinn frían. Unnið spil. Hoflendingamir voru ekki eins nákvæmir á hinu borðinu. Þar sátu n-s Westra og Leufkens en a-v Hel- ness og Helgemo : Suður Vestur Norður Austur ltígull pass lhjarta pass 3grönd pass 41auf dobl redobl pass 4hjörtu pass 4 spaðar pass 4grönd pass 51auf pass 61auf pass 6tíglar pass pass pass Þetta voru hræðileg mistök og Leuf- kens varð fjóra niöur þegar hann svínaði spaðagosa til þess að koma lauftapslagnum niður. Noregur græddi 17 impa og skuldaði aðeins 15 impa þegar fimm spil voru eftir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.