Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1994, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1994, Page 13
ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1994 13 dv • __________________Neytendur Aldur rauð- víns Rauðvín er pressað úr bláum vínþrúgum og hýöið er í leginum meðan á gerjun stendur. Glæný vín eru næstum blárauð á litinn en eftir að vínið hefur legið í tunnum eða á flöskum verður lit- urinn djúprauður og nálgast síð- ar brúnleitan blæ. Liturinn sést gjörla ef glas með víni er borið að ljósu blaði og ljós- ið látiö skína á ská. Ódýr vín eru oftast rauðblá af því að þau eru yflrleitt ung. Steikt í olíu Þegar steikt er í olíu þarf að gæta þess að olían hitni ekki um of. Besti steikingarhiti er nálægt 170°. Hafa ber plötuna einu þrepi neðar en þegar steikt er í smjör- líki. Skápa- þrengsli Ef hillur eru háar í borðstofu- skápnum má nýta rýmið og koma á betri skipan með því að setja glasagrip neðan á hillurnar. Glasagripin eru gerð úr u.þ.b. 'A cm þykku tré, krossviöi eða plöt- um. Festingar fást í jámvöru- verslunum. Gripin.eiga að vera u.þ.b. 1 cm styttri en nemur breidd á hillunum. Rauðvíns- blettir Gott er að strá matarsalti ríf- lega á blauta rauðvínsbletti í dúk og leggja hann síðan í vatn eins fljótt og hægt er. Húsráð Vinnuhag- ræðing Það getur verið þreytandi að skera deiglengjur í þunnar, jafn- ar sneiðar þegar bakaðar eru t.d. spesíur. Næst þegar þú bakar geturðu lagt deigrúllurnar fjórar saman í frystiskápinn og sneitt þær síðan allar í einu þegar þær eru frosnar. Gott er að nota til þess brauð- eða áleggsskera en þá gengur það bæði fljótt og greiö- lega fyrir sig. Egg aðskilið Sumum reynist erfitt að skilja rauðuna frá hvítunni án þess að blanda þeim saman. Þetta er auð- velt ef notuð er trekt. Þá rennur hvítan greiðlega niöur en rauðan verður eftir. Kertavax hreinsað Notaðu aldrei hníf til að hreinsa kertavax af fallegum kertastjaka. Taktu kaffitrektina, settu síu í hana og hleyptu upp suðu í katlinum. Haltu stjakan- um yfir síunni og helltu sjóðandi vatni yfir hann. Vatnið safnast í síuna en vaskurinn stíflast ekki. Gljáandi súkkulaði- húð Láttu súkkulaðið í skál sem sett er ofan í vatn og bræddu það án þess að vatnsgufan komist að því. Súkkulaðihúðin fær einkar fallegan gljáa ef blandað er 1 tsk. af olíu í 200 g af plötusúkkulaði. -ingo „Hún var að snyrta hárið með hálf- bitlausum þynningarskærum þegar hún allt í einu khppti skarð í eyrað á mér. Það blæddi mikið úr þessu og þetta var alls ekki þægilegt. Hún sagði bara „Úps, þetta hefur aldrei komið fyrir áður“ og náði í bómullar- hnoðra og skellti yfir sárið,“ sagði ung kona sem kom að máh við DV eftir að hafa farið í khppingu og orð- iö fyrir þessari miður skemmtilegu lífsreynslu. „Hárgreiðslukonan hélt svo bara áfram að khppa mig eins og ekkert hefði í skorist, náði ekki í nein sótt- varnarefni né einu sinni plástur. Ég hef haft mikh óþægindi af þessu þvi þetta hefur rifnað upp þrisvar sinn- um,“ sagði konan. Hún sagðist hafa farið fram á afslátt af khppingunni en fengið þau svör að það væri ekki vaninn. . Ætti að bæta skaðann Aðspurð sagðist Lovísa Jónsdóttir, formaður Hárgreiðslumeistarafélags íslands, ekki hafa frétt af slíku tíl- felli fyrr á 30 ára starfsferh sínum. „Félagið er ekki með sameiginlega tryggingu gagnvart svona óhappi og þaö er því upp og ofan hvemig stof- urnar eru tryggöar. Á minni stofu er ég t.d. bara tryggð fyrir því að skemma hár og fót,“ sagði Lovísa. Henni fannst það þó lágmark að kúnninn þyrfti ekki að borga fyrir khppinguna. „í svona tilfehum ætti fagmaðurinn að sýna auðmýkt, biðj- ast afsökunar og reyna að gera gott úr öhu saman. Eg get ekki fuhyrt að stofumar séu ahar með sjúkrakassa Nú styttist í lok skhafrestsins í uppskriftasamkeppni DV, Nýrra eft- irlætisrétta, Barhla, Flugleiða og Bylgjunnar en þar er óskað eftir öll- um gerðum af pastaréttum, bceði fjöl- breyttum og gimhegum. Við hvetjum aha th að senda inn uppskriítir þvi vegleg verðlaun em í boði. 1. verðlaun era ferð fyrir tvo th ítahu ög 2. og 3. verðlaun ferð fyr- en flestar hljóta þær að vera með eitthvað th að sótthreinsa með og það hefði viðkomandi átt að nota.“ Hún sagði félagið ekki hafa neinar reglur um meðhöndlun slíkra í dómnefnd sitja fuhtrúar frá fram- antöldum aðhum en í næstu viku birtum við eina vinningsuppskrift daglega. Föstudaginn 18. mars verð- ur svo tilkynnt hveijar af uppskrift- unum fimm hreppa 1., 2. og 3. verð- laun. Sendið uppáhalds uppskriftina th Nýrra eftirlætisrétta, Síðumúla 6, 108Reykjavík,fyrirfóstudag. -ingo óhappa en þetta hefði þó verið rætt á fundum. „Hins vegar er hara um helmingur stofanna í félaginu og við- komandi stofa er þar ekki. Reyndar hef ég áður fengið upphringingar varðandi þessa stofu og tel hana ekki vanda að virðingu sinni,“ sagði Lovísa. -ingo Gerðu góö kaup fyrir ferminguna því aldrei hefur verið meira úrval til af fallegum borðstofusettum frá Danmörku, Þýskalandi eða Ameríku. Savona boröstofuborö m/Ancona stólum. Verið vdkomin t stærstu hússagnaverdun landsins Húsgagnahöllin CB BÍLDSHÖFDA 20 -112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 Hvað kostar 95 okt. bensín? - verö á lítra - 73,5 Besti pastarétturinn: Hver fer til Ítalíu? - skilafresturtilföstudags ir einn til Ítalíu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.