Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1994, Side 9
LAUGARDAGUR 19. MARS 1994 9 Fimm af þeim sex stúlkum sem komust í úrslit eru allar úr Reykjavik. Þær eru fremri röð: Elísabet Davíðsdóttir og Halldóra Halldórsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Inga Dóra Jóhannsdóttir, Ingibjörg Kristin Ferdinandsdóttir, Birna María Antonsdóttir. DV-mynd Brynjar Gauti Fordkeppnin: Sex stúlkur komust í úrslit Eileen Ford hefur valið sex stúlkur til að taka þátt í úrslitum hér á landi í Fordkeppninni. Þær eru Ingibjörg Kristín Ferdinandsdóttir, 19 ára nemi, Halldóra Halldórsdóttir, 17 ára nemi, Ehsabet Davíðsdóttir 17 ára nemi, Elva Sturludóttir 20 ára nemi, Birna María Antonsdóttir, 17 ára nemi, og Inga Dóra Jóhannsdóttir, 18 ára nemi. Ein af þessum stúlkum mun eiga kost á að fara til Parísar eða New York í myndatökur hjá tískuljós- myndara fljótlega. Myndir sem þar verða teknar verða notaðar sem inn- tökupróf í keppnina Supermodel of the World sem fram fer á Flórída í sumar. Stúlkumar sex verða kynntar í helgarblaði DV eftir viku en úrshtin verða kynnt í páskablaðinu 30. mars. Ahs sendu rúmlega eitt hundrað stúlkur myndir í keppnina. Allar þær myndir verða endursendar til Einn þátttakendanna er frá Akur- eigenda sinna um miðjan apríl. eyri: Það er Elva Sturludóttir. -ELA DV-mynd Gylfi, Akureyri _____________________________________Bridge Bridgefélag Reykjavíkur Síðasthðinn miðvikudag, 16. mars, var spilað annað kvöldið í þriggja kvölda tvímenningi þar sem tvö bestu kvöldin telja til verðlauna. Spilað- ur var Mitcheh á 20 borðum og urðu úrsht kvöldsins eftirfarandi í NS: 1. Helgi Jónsson-Helgi Sigurðsson 460 2. Kjartan Ingvarsson-Kjartan Ásmundson 424 3. Jens Jensson-Jón Steinar Ingólfsson 411 4. Guðmundur Grétarsson-Guðmundur Baldursson 408 5. Erlendur Jónsson-Þórður Björnsson 397 - og hæsta skorinu í AV náðu eftirtalin pör: 1. Gunnar Gunnarsson-Stefán Jóhannsson 450 2. Þröstur Ingimarsson-Georg Sverrison 436 3. Oddur Hjaltason-Hjalti Elíasson 429 4. Sverrir Armannsson-Esther Jakobsdóttir 417 5. Sveinn R. Þorvaldsson-Páll Þór Bergsson 413 Næstkomandi miðvikudag lýkur keppninni og rétt er að benda spilurum á að hvert kvöld er sjálfstæð keppni sem allir geta tekið þátt í en sigurveg- arinn á mótinu verður það par sem nær bestum árangri á tveimur kvöld- um af þremur. Skráning fer fram í upphafi sphamennsku og er spilað í húsi BSÍ að Sigtúni 9. Við höfum yfirstærðirnar Fatnaður við allra hæfi. Kynnið ykkur okkar hagstæða verð. búðin, Bíldshöfða 18', s. 879010, fax 879110 Opið virka daga 9-18, iaugard. 10-16 m Pa rUfitfra —, tssasgsjess. Panaso»icvi<leotok«v'> te ggjSSSlASS Reykjavík Akureyri Akranesi ísafirði jódd og Lynghálsi 10 Furuvöllum 1 Stillholt 16 Mjallagötu 16 7nnt;n ft7f;nnn QR.i07Qn qo.ii7qq qa.aaaa stgr. stgr. M UPPDÁ Okkar tilboð ! c’i “! 1 i ■ Skýrt og ódýrt □ 14" tommu sjónvarp □ fjarstýrt □ tímarofi □ aðgerðir á skjá □ inniloftnet ?1.900,- stqr Nýtt og gæðum prýtt VCA 36 myndbandstækið er búið m.a. □ fjarstýringu □ kyrrmynd □ hægmynd □ scart-tengi □ ramma fyrir ramma □ sjálfvirkri leitun bestu myndgæða 35.900,- stqr VERSLUNIN HlJwMBÆR f HVERFISGÖTU 103 : SÍMI625999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.