Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1994, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 8. APRIL 1994 ©f1- 19 Veitingahús Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið 11.30-22.30 v.d, 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d., nema Id. til 3. Sjallinn Geislagötu 14, simi 22970. Opið 19-3 fd. og ld., kjallari 18-1 v.d., 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Torgið Ráðhústorgi 9, sími 11448. Opið 8-01 má-mi, 18-01 fim. og sd., 18-03 18.00-1 v.d., 18.00-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustíg 11, simi 12950. Opið 11.30-14 og 18-21 md.-fd., 11.30-21 Id. og sd. Muninn Vestmannabraut 28, simi 11422. Opið 11-14 og 18-21 v.d., 18-22.30 fd. og Id. Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1, simi 12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md- miðvd., 10-14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld., 10-1 sd. AKRANES: Langisandur Garðabraut 2, simi 93-13191. Opið fö-su 11-22 og v.d. 11-21 SUÐURNES: Strikið Hafnargötu 37, sími 92-12012. Opið su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03. Flughótelið Hafnargötu 57, sími 15222. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Glöóin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið 11.30-22 v.d., 11.30-23. fd. og Id. Þotan Vesturbraut 17, sími 12211. Opið 23-3 fd. og Id. Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62, sími 14777. Opið 11-22 alla daga. Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið 12-15 og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15 og 18-1 fimmtud. og sd., 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitlngahúsið við Bláa lónið Svarts- engi, simi 68283. Veitingahúslð Vitinn, Hafnargötu 4, sími 37755. Opið 0.30-23.30 v d., 08.30-3 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, simi 22555. Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3 fd. og Id. Lokað á md. og þd. Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, simi 22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Húsið á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag., s. 98-34789. Opið 11.30-22 alla daga Kam-bar Breiðumörk 2c, Hverag., s. 34988. Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyrar- vegi 1, Self., sími 22899. Opið 11.30- 13.30 og 18-22 v.d., 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Arnargrill Arnarbakka 2, simi 77540. Opið 12-23.30 alla daga. Á næstu grösum Laugavegi 20, simi 28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d., Lokað um helgar. Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311. Opið 10-22. Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, simi 642215. Opið 07-18 v.d, 10-16 Id. Lokað ásd. Kjúklingastaðurinn Suðurveri, Stigahlið 45-47, s. 38890. Opið 11 -23.30 alla daga. Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 674111. Opið 11.30-21.30 alla daga. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Hrói höttur Hjallahrauni 13, simi 652525. Opið 11-23 alla daga. HöfðakaHi Vagnhöfða 11, simi 686075. Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd. Höfðagrill Blldshöfða 12, simi 672025. Opið 07-17 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd. Jón bakan Nýbýlavegi 14. simi 642820. Opið 11.30-23.30 v.d., 11.30-02 fd. og Id. Kaffivagninn Grandagarði, simi 15932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, sími 50828. Opið 11-22 alla daga. Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjör- garð), sími 622165. Opið 09-18 v.d. Lok- að Id. og sd. Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 813410. Opið 08-18 v.d., 11-18 Id. Lokað á sd. Mac Donalds Suðurlandsbraut 56, simi 811414. Opið 10-23.30. Mokka-Expresso-Kaffi Skólavórðustig 3a, sími 21174. Opið 09.30-23.30 md.- Id., 14-23.30 sd. Múlakaffi v/Hallarmúla, sími 37737. Opið 07-23.30 v.d., 08-23.30 sd. Nespizza Austurströnd 8, simi 612030. Opið 11.30-14 og 17-22 v.d., 11.30-23 fd. og Id. Norræna húsið Hringbraut, simi 21522. Opið 09-17 v.d., 09-19 ld., 12-19 sd. Næturgrilllð heimsendingarþj., simi 77444. Opið 22-03 v.d., 22-07 fd. og Id. Gii prik Hamraborg 14, sími 40344. Opið 11-21. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Opið 08-16.30 alla daga. Sundakaffi Sundahöfn, sími 811535. Opið 06-20 v.d., 06-17 Id. Lokað á sd. Tiu dropar Laugavegi 27, - sími 19380. Opið 08-18 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, simi 38533. Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd. Veitinga- og vöruhús Nings Suðurlands- braut 6, simi 679899. Opið 11-14 og 17.30-20.30. Hljómsveitin Náttúra verður endurvakin. DV-mynd Sveinn Náttúran endurvakin Hljómsveitin Náttúra hefur verið endurvakin í tilefni þess að sænska hljómsveitin Groupa kemur til ís- lands. „Náttúra var mjög drífandi, sér- staklega á Glaumbæjarárunum. Hún spilaði lög sem önnur poppbönd voru ekki með. Sveitin lék aðallega klass- ísk verk í rokkútgáfu. Fyrir það var sjónvarpsþáttur sem gerður var um bandið stoppaður áður en hann var sendur út. Það sýnir hvað breytin'g- arnar eru miklar. Á þeim tíma þótti það hneyksli aö popparar væru að spila klassíska tónhst," segir Stein- grímur Guðmundsson, trommuleik- ari Milljónamæringanna, sem hefur slegist í för með Náttúru. Upphaflegir félagar sveitarinnar eru Sigurður Rúnar Jónsson (Diddi fiðla), Björgvin Gíslason og Sigurður Árnason. Jónas R. Jónsson var einn- ig í hljómsveitinni og síðar komu Pétur Kristjánsson og Karl Sighvats- son inn í myndiná. Náttúra mun flytja það efni sem olli miklu fjaðrafoki í fjölmiðlum á áttunda áratugnum en það er tónhst eftir J.S. Bach, Grieg og Mozart ásamt nýju frumsómdu efni. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Blóma- húsinu á Akureyri á sunnudag. Tón- leikar verða í Fjölbrautaskólanum á Akranesi á mánudag, Borgarleik- húsinu á þriðjudag, Bæjarleikhúsinu í Vestmannaeyjum á miðvikudag og Hótel Selfossi á fimmtudag. Pláhnetan áSkaganum Hljómsveitin Pláhnetan þeysir af stað á fóstudag og leikur á funheitum dansleik á Hótel Læk á Siglufirði. Á laugardagskvöldið er ferðinni heitið í knattspyrnubæinn Akranes, nánar tiltekið á skemmtistaðinn Kútter Harald. J. J. Soul Band á Blúsbarnum Hljómsveitin J.J. Soul Band leikur á Blúsbarnum á fóstudags- og laugar- dagskvöld. Hljómsveitina skipa auk söngvarans J.J. Soul, Ingvi Þór Kormáksson, Stefán Ingólfsson og Jón Borgar Loftsson. Sérstakur gest- ur J.J. Soul Bands verður gítarleik- arinn Eðvarð Lárusson. Bóhem: Alvaran og Milljónamær- ingarnir HljómsveitJn Alvaran skemmtir á Bóhem á föstudagskvöld. Hún er um þessar mundir að hljóðrita plötu sem kemur út í vor. Á laugardagskvöldið er röðin komin að Páh Óskari og Milljónamæringunum sem einnig eru með plötu í smíðum fyrir sumarið. Hormóna- hljómsveitin Papar Hin óbærilega hormónahljómsveit Papar skemmtir á Amsterdam á föstudags- og laugardagskvöld. Þess má geta að flestir gestir Café Amst- erdam eru orðnir hámenntaðir í danshstinni undir handleiðslu Pap- anna. Jóna de Groot, söngur, Leifur Hammc-r, gítar, Stefán Sigurðsson, bassi, og Hrc-ióar Júliusson, trommur. Fjölmiðlakeppni í karaoke Fjölmiðlakeppnin í karaoke verð- ur haldin í þriðja sinn á Tveimur vinum á laugardagskvöldið. Keppnin er opin öllum þeim er vinna við fjölmiðla. Aðalstöðin hefur borið sig- ur úr býtum tvö síðustu ár. Stöðin tefldi fram Bjarna Arasyni og nú síð- ast Páh Óskari Hjálmtýssyni. Hljómsveitin Yrja leikur á Tveimur vinum á fóstudagskvöld. Á laugar- dagskvöldið verður fyrsta ball með nýrri Black-Out. Sigursveit Músíktilrauna, Maus, leikur á Tveimur vinum. DV-myndG.S. Sigursveit Músí ktilrauna Hljómsveitin sem sigraði á Músíkt- ilraunum 1994, Maus, heldur tón- leika á Tveimur vinum á sunnudags- kvöld, kl. 22. Sveitin leikur aðallega frumsamið nýrokk og hana skipa Birgir Örn Steinarsson, söngur, gít- ar, Eggert Gíslason, bassi, Daníel Þorsteinsson, trommur, og Páll Ragnar Pálsson, gítar. Þá leikur hljómsveitin Wool sem hreppti ann- að sætið í Músíktilraunum og einnig leikur hh'ómsveitin Strigaskór núm- er 42. Dansstaðir Amma Lú H Ijómsveit Egils Ölafe- sonaf, Aggi Slæ og Tamlasveitin ieika föstudagskvöld. Diskótek laugardags- kvöld. Örn Amasön skemmtíf matar- gestumfóstudags- og laugardagskvökf. Blúsbarinn Laugavegi 73 J. J. Soul Sand teikur föstudags- og laugardagskvoid. Bóhem y/Vítastig HljómsveitínAlvaraskemmtirföstu- dagskvöld. Páll Óskar og milljónamær- ingarnírspila laugardagskvöld. Café Amsterdam Hljómsveitin Paparskemmtirgestum i föstudags- og taugardagskvöld. CaféRoyalé Hafnarfirði Hljómsveitin Fánarspílar laugardagskvöld. Casablanca Diskótek á föstudags- og laugardags- kvöld. Dansbarinn Grensásvegi Diskótekföstudags- og laugardags- kvöld. Danshúsiö Glaesibæ Álfhuimum.s. 686220 Danssvettin ásamt Evu Asrúnu spijar f östudags- og laugardagskvöld. Djass Ármúln ? Lífandí pianótónlist um helgina. Duus-hús v/ Rschersund. s. 14446 Opíð kl. 18-1 v. d.. 18-3ld.ogsd. Feitidvergurinn Htjómsveitin Otlagarætlaaðhalda uppi sfemningu föstudags- og laugardags- kvöld. Fossinn Garðabæ Nríður Sígurðardóttir og Vanir menn skemmtaföstudags-og laugardags- kvöld. GaukuráStöng Undirtunglinu leikurföstudags- og laugardagskvöld. HÓtelísland Bytgjubáll föstudagskvöld. Sumargleð- ;ín '94 laugardagskvöld. Hótel Saga þjóðhátíð á Sögu á laugar- dagskvöld. Hljómsveitin Saga Klass, ásámtsöngvurunum Berglindi Björk Jónasdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikurfyrirdansi. iA-Café La uy;i veg i 45, s. 626120 D iskótek um hetgina. Hátt aldurstak- mark. Leikhúskjallarinn Leikhúsbandið leikur fyrir dansí á föstu - dags- og laugardagskvöld. Rauðaljónið Hljómsveitin „Sín" teikur á föstudags- og laugardagskvöld. Turnhúsið v/Trvaa*agötu Hljómsveitin Spilaborgin spilar laugar- dagskvöld. Tveirvinir H Ijómsveítin Yrja spilar f östudagskvöld Black-out spilar taugardagskvöld. Veitingahúsið 22 Diskótek á föstudags- og iaugardags- kvöld. Ölver Glaosibœ Karaoke um hel g i n a. 0 pi ö alla daga ef t - irkl.18. Gjáin Bláeygðu sakleysingjarnir leika um hclgina. Ratn Kaflavlk Úm helgina munhtjómsveitin Jón for- seti spila á neðri hæðinni en trúbadorinn Bjóssi greífi leito á efri hæðinní.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.