Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Side 2
2
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994
Fréttir_______________________________________________
Sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi þegar farþegi lést í bilslysi:
Svo f ullur að hann
mundi ekki hver ók
- sektaður um 15 þúsund fyrir að færa bílinn ekki til skoðunar
Héraðsdómur Austurlands sýkn-
aði 37 ára karlmann nýlega fyrir að
hafa ekið bifreiö „undir slíkum áhrif-
um áfengis aö hann var óhæfur til
að stjóma ökutæki". Ökuferðin end-
aði ofan í Þverárgih með þeim afleið-
ingum að bifreiðin valt og 43 ára far-
þegi í bflnum kastaðist úr honum og
lést nær samstundis.
Maðurinn var ákærður fyrir
manndráp af gáleysi. Einnig fyrir að
aka undir áhrifum áfengis og van-
rækja að færa bílinn, sem var sérút-
búinn Qallajeppi, til skoðunar. Auk
hins ákærða og látna var þriðji mað-
urinn „sem var á fylliríi" einnig í
jeppanum.
Við yfirheyrslur lögreglu og við
málflutning kom fram að mennirnir
Húllumhæ
á sumardag-
Hátíðarhöld á sumardaginn
fyrsta verða aö þessu sinni i hin-
um ýmsu hverfum á höfuöborg-
arsvæðinu.
í vesturbænum heijastþau með
skrúðgöngu frá Melaskólanum
klukkan 13.30 og verður gengið
að KR-heimiflnu við Frostaskjól
þar sem skemmtidagskrá verður
i íþróttasal félagsins. Á sama tíma
veröur gengiö frá Selásskóla og
Ártúnsskóla að Árseh. Hægt er
aö mæta í Vogaskóla klukkan 13
og láta mála sig og svo verður
gengið í skrúðgöngu þaðan að
Þróttheimum klukkan 13.30. Há-
tíðin á Seltjamamesi hefst
klukkan 13 þar sem gengið verö-
ur frá húsi Tónlistarskóla Sel-
tjarnamess að íþróttahúsinu.
{ Garðabæ veröur fánaathöfn
klukkan 11 viö Garöakirkju en
klukkan 14 leggur skrúöganga af
stað frá mótum Hofstaðabrautar
og Karlabrautar. Gengið verður
aö Skátaheimihnu þar sem verð-
ur glatt á hjalla. Þá verður hverf-
ishátíö í Seljahverfi og hefst dag-
skráin klukkan 10.30 meö ÍR-
Visa-hlaupi fyrir böm á aldrinum
6 til 12 ára. í Tónabæ verður
stanslaust f]ör frá klukkan 15 til
18 og á sama tíma verður furðu-
hattaball í FelIaheUi, Hins vegar
verður skemmtidagskrá frá
klukkan 11 til 14 við menning-
armiðstöðina Gerðuberg.
Grafarvogsbúar þurfa ekki að
örvænta því klukkan 13 leggja
skrúðgöngur af stað frá Hamra-
skóla og Húsaskóla og verður
gengiö aö félagsmiðstööinni
Fjörgyn þar sem boðið veröur
upp á skemmtiatriöi. Hálftíma
síðar eða klukkan 13.30 verður
gengið frá Ártúns* og Selásskóla
og enda báöar göngumar við Árs-
el þar sem hátíöardagskrá hefst
klukkan 14.
Loks má geta þess aö Unglinga-
reglan og Vinabær standa fyrir
veglegri skemmtun í Vinabæ við
Skipholt og hefst dagskrá þar
klukkan 15.
Sinubrunar
Fimm útköh vora í gær hjá
SlökkviUöinu í Reykjavík vegna
sinubruna. Foreldrar era hvattir
til að brýna fyrir bömum sínum
að gera sér ekki aö leik að brenna
sinu. JU -pp
þrír höfðu drukkið einn lítra af
vodka og eitthvað af bjór skömmu
fyrir slysið heima hjá ákærða.
Kvaðst hann ekki muna eftir sér,
ölvunar vegna, frá því þeir klámðu
áfengið og þar til hann rankaði við
sér í bflnum sem lá á hvolfi í Þverár-
gih. Þar lá hann í þakinu staðsettur
á milli sæta bílsins.
í lögregluskýrslu segir að ákærði,
sem jafnframt var eigandi bflsins,
„haldi að hann hafi verið að aka bíln-
um. Hann segist hafa verið mikið
ölvaöur og ekki muna atburðarás-
ina.“
Við yfirheyrslur um tveimur vik-
um seinna segir hann „að það eina
sem hann man er það að hann fór inn
í herbergi til konu sinnar, ýtti viö
Ami Johnsen alþingismaður gagn-
rýndi Jón Baldvin Hannibalssön ut-
anríkisráðherra harkalega í utan-
dagskrárumræðum um þyrlukaup
fyrir Landhelgisgæsluna á Alþingi í
gær. Ámi sagði að það væri óþolandi
að utanríkisráðherra gerðist skran-
sah fyrir Bandaríkjastjóm. Þar átti
Árni við tilboð sem Jón Baldvin sagði
að hefði komið frá Bandaríkjastjóm
um ódýrar gamlar þyrlur. Árni sagði
líka að ef Bandaríkjastjóm heföi gert
þetta tilboð sem Jón Baldvin segði,
þá hefði hún staðiö við það, jafnvel
henni þar sem hún líklega hafi veriö
aö sofna eða sofnuð. Síðan sagöi
hann viö konu sína að hann ætlaöi
að skutla hinum látna heim. Eitthvað
umlaði í konunni en hann man ekk-
ert meira eftir þessu. Hann man
heldur ekki hvort hann ók sjálfur
með hinum látna heim til sín, telur
þó vafa á því að hann hafi fengið
nokkurn annan tfl að aka, hann sé
ekki vanur að láta aðra aka fyrir
sig... “
Félagi hans sem komst lífs af
mundi ekki „vegna ölvunar" eftir
ökuferðinni en taldi þó félaga sinn
hafa ekið þar sem hann hefði átt bif-
reiðina.
Dómurinn komst að þeirri niður-
stöðu að þar sem mennimir væru
þótt um mistök hefði verið að ræða.
Þetta tilboð sem ráðherrann talaði
um hefði því bara verið snakk á milli
manna. Kaupa ætti Super Puma
þyrlu og það strax, sagði Árni.
•Jón Baldvin náði ekki að svara
þessari óvægnu ræðu þar sem tíminn
til utandagskrárumræðunnar var
útrunninn. Þaö var hins vegar aug-
ljóst að utanríkisráðherra leið ekki
vel að komast ekki til að svara.
Jóhann Ársælsson hóf umræðuna
og lagði spumingar fyrir Þorstein
Pálsson dómsmálaráðherra en undir
einir til frasagnar um hvað hefði
gerst umrædda nótt bæri að sýkna
ákærða. Þar segir að þrátt fyrir að
draga megi þá ályktun, af framburð-
um ákæröa og vinar hans hjá lög-
reglu og ýmsum gögnum, að ákærði
hafa ekið bifreiðinni sé ekki með
óyggjandi hætti hægt að fullyrða að
svo hafi verið.
Hann var einnig sýknaður af að
hafa ekið undir áhrifum áfengis þar
sem ekki vom færðar sönnur á að
hann hefði ekið bílnum þegar slysið
varð.
Hins vegar var maðurinn dæmdur
til að greiða 15 þúsund krónur í sekt
fyrir að færa bíhnn ekki til skoðunar
á tilsettum tíma.
hann fellur þyrlukaupamáhð. Þor-
steinn svaraði og rakti þyrlukaupa-
máUð frá byijun. Öll loforðin og sam-
þykktirnar. Hann lauk ræðu sinni á
að skýra frá innskoti Jóns Baldvins
á dögunum þegar ganga átti frá
kaupum á Super Puma þyrlu. Staða
málsins væri sú að Bandaríkjamönn-
um hefði verið gefinn þriggja vikna
frestur til að gera grein fyrir tilboði
sínu.
Jón Baldvin sagði í sinni ræðu að
næsta skrefið væri að hingaö kæmi
sveit bandarískra sérfræðinga tfl
Stuttar fréttir dv
Ákveðið hefur verið að gefa al-
menningi kost á að skoða alþing-
ishúsið við Austurvöll í júní í til-
efni lýðveldisafmælisins. Sýning
á myndum og munum tengdu
þinghaldi verður í sölum hússins.
Lágt fjárfestingahlutfall
Fjárfesting erlendra fyrirtækja
er víðast hvar stærri þáttur í at-
vinnuvegafjárfestingu en hér á
landi. Árin 1985 til 1991 nam þessi
fjárfesting 0,1% af landsfram-
leiðslu. Fréttabréf um verðbréfa-
viðskipti skýröi frá þessu.
Beint samband er talið milli
atvinnuleysis og heilsuleysis.
Þetta kom fram hjá landlækni á
málþingi um atvinnuleysi í gær.
Hestvagnar í Reykjavík
Borgarráð samþykkti í gær að
heimfla akstur hestvagna í mið-
borgReykjavíkurí sumar. Einka-
fyrirtæki óskaði eftir leyfinu og
mun hefja ferðir í sumar.
Sildermannamatur
Sjávarútvegsnefnd Alþingis vill
láta kanna hvernig hægt er aö
nýta síld betur til manneldis.
RÚV greindi frá þessu.
Softisániðurleið
Hlutabréf í Softís hafa hrapaö í
verði. Stöð tvö skýrði frá þessu.
Samband Evrópusinna
Hópur ungs fólks úr Sambandi
ungra Evrópusinna þingar þessa
dagna á Islandi. íslandsdeild
sambandsins var stofnuð í gær.
Alþýðublaðið greindi frá þessu.
Humarvertiö að hefjast
Humarvertíð hefst 14. maí
næstkomandi og stendur til 15.
ágúst. Heimilt verður að veiða
2400 tonn af óshtnum humri.
Kvótinn skiptist mifli 64 báta.
Bankiáhótel
Til athugunar er aö íslands-
banki flytji höfuðstöðvarnar úr
Húsi ^verslunarinnar í Holiday
Inn. Akvörðun verður tekin fljót-
lega. Mbl. skýrði frá þessu.
Pétur Blöndal stærðfraeðingur
sækist eftir setu í stjóm íslands-
banka. Aðalfundur bankans
verður haldinn á mánudaginn.
Mbl. greindi frá þessu.
Loðnuverksmiðja seid
EUiði hf. hefur keypt loðnu-
verksmiðju Hafsfldar af Byggða-
stofnun. Kaupverðið er 65 miflj-
ónir. RÚV greindi frá þessu.
-kaa
viðræðna. Hann neitaði þvi að verið
væri að drepa málinu á dreif eða tefja
það. Það hefði bara komið í ljós í við-
ræöum við Bandaríkjastjórn aö hægt
væri að kaupa nýja bandaríska þyrlu
fyrir svipaða upphæð og 8 ára gamla
Super Puma þyrlu. Þess vegna yrði
að skoöa málið betur.
Margir þingmenn tóku til máls og
gagnrýndu allir seinaganginn í
þyrlukaupamálinu.
-S.dór
-pp
Atvinnulausum í mars fjölgaði um 450 miðað við mánuðinn á undan. Aö jafnaði mældist atvinnuleysið 6,3 af
hundraði en var 6 prósent i febrúar. Síðasta virka dag marsmánaðar voru 7.989 á atvinnuleysisskrá. Þessar tölur
voru til umræðu á málþingi sem BSRB efndi til um atvinnuleysi í Reykjavík í gær. Fulltrúar vinnumarkaöarins
ræddu um tilurð og hugsanlega lausn atvinnuleyisvandans, rætt var um upplifanir þeirra sem eru atvinnulausir,
auk þess sem félagslegar og líkamlegar afleiðingar atvinnuleysis voru brotnar til mergjar. Myndin er tekin á þinginu
í gær. ^ DV-myndGVA
Þyrlukaup enn utan dagskrár:
Óþdandi að utanríkisráðherra ger-
ist skransali fyrir Bandaríkjastjórn
- sagði Árni Johnsen alþingismaður 1 gagnrýnisræðu á Jón Baldvin