Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994 7 Sandkom Fréttir Hrinadi I liarni? LsoiicueiKja- unnendurhafa svosannariega fengiðeitthvaö fyrirsinnsnúð ísjónvarpinu aðundanfórnu. : Æsispetinandi úrslitakeppnií körfuboltaog handbolta, enska knatt- spyrnan, ít- alskaknatt- spyman og nú siðast uppMtun fyrír heimsmeistarakeppnina í knatt- spyrnu í sumar. Það gerðist sl. laug- ardag að imbaboltabullur fengu stanslaust Qör frá klukkan tvö tii sex með úrslitaleik GrindvíkLnga og Njarðvíkinga í körfubolta ogleik Wimbledon og Man. United í ensku „knassbirnunni" eins og BjamiFel. orðarþað. Upphafiega voru báðir þessir leikir á dagskrá klukkan tvö en sagan segir að Bjarni hafi hringt út í framkvæmdastjóra liðanna og fengið þátilaö fresta leiknum svo ríkissjónvarpið gætisýht béint bæði frá Grindavík og London! ÍVestfirska fréttablaöinu segir afkemp- unniAxel heitnumThor- arensená Gjögríá Snrönrium þeg- arhann hringdiað haustitilí Jón Atfreðsson, kaupfélags- stjóraáHólma- vík, og pantaði hí á honum eina tunnu af söituðu hrossakjöti. Jón sendi Axel strax hrossakjötið norður. Vorið á eftir hittust þeir Jón og Axel norður í Árneshreppi og Axel spurði Jón hvort hann vissi til þess að Adam hennar E vu hefði átt hross. Jón var ekki viss um það og spurði Axel hvers vegna hann velti þessu fyrír sér. Þá komsvar Axels: „EfAdamhefðiátt hest þá höfum við örugglega verið að éta hann í vetur, heimllisfólkið á Gjögri. Þetta var óiseigur fjandiJ Rukkarasaga Efrnarkamá sögu í Bæjarins bestaáísafirði i.rinnheinitu- mönnum af- notagjalda RÚV ekkert heilagt. Segiraf þeimáferð \esiurá Bildudalað rukkamn Ivttawirum hásumarog Bilddælingar að snjrta plássið, Þar á mtíðal var hinn kunni söngvari, Jón Ki\ Ólafsson, ásamt nokkmm miinn- um að snyrta í kirkjugaröinum. Nú, segir þáafrukkurunum. Þeirfaraí ákveðið hús og spjnja um Ólaf Bjarnason. Konan hans varð fyrir s vörum og brást illa við erindi þeirra, sagöi að Olaf værí að finna í kirkju- garðinum. Rukkaramir fara því í kirkjugarðinn, sjá Jón söngvaraog hans menn og spyrja um Ólaf Bjama- son. Þá benti Jón á eitt leiðið og sagði: „Ólafur er buinn að vera hér í tvð ár. Ykkur er velkomið að reyna að ná sambandi við hann en það eru tveir metrar niður á hann.“ Lengri eða styttri? í hverju bæj- arfélagierað finnakynlega kvisti, menn semeruengir „meðal-Jónar“ oghafahúmor' : innoftnsta réttum stað. í Vcsttmmnaeyj- umereinnsem nefnist Bogi í Eyjahúöoger orðinnlöngu kunnur fyrir kómísk tilsvör. Blaöið Fréttir greinir frá því þegar einn við- skiptavinur hringdi í Eyjabúð og spurði Boga hvort hann ætti kústa- . sköft. Bogi hélt það nú en viðskipta- vinurinn bað hann þá að stingaþeim upp í óatðri endarrn ásér. Þásvaraði Bogi: „Lengri eða stj'ttri gerðina?" Umsjón: Björn Jótíann Björnsson Þverflall við Botnsheiði nötraði: Skeffing skíðabama Sigurjón J. Sigurðsson, DV, ísafirði: Hópur krakka, sem var við æfingar og keppni á skíðum í hlíðum Þver- fjalls við Botnsheiði á hádegi á sunnudag, varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að jörðin nötraði undir honum. Mikil skelfing greip um sig og krakkarnir þustu niður hlíðina. Héldu þeir að snjóflóð hefði fallið en hvergi voru sjáanleg merki þess. Var þá talið að sprenging hefði orðið í jarðgöngunum sem eru beint undir svæðinu. Svo var ekki en talið er nú að um jarðsig hafi ver- ið að ræða. „Ég skil ekkert í þessu. Það var ekkert sprengt í göngunum á þessum tíma - allt rólegt þar til kl. 14.15. Þá var byijað að bora og sprengt var kl. 17.15. Ég á enga skýringu á þessu enda veit ég ekki hvernig þetta atvik- aðist. Þó að við hefðum verið að sprengja tel ég ólíklegt að það hefði heyrst upp. Jarðskjálfti hefði fundist víðar. Ef um jarðsig hefur verið að ræða, sem ég vil ekki útiloka, á það að sjást uppi á fjallinu. Það getur verið að eitthvað hafi sigið vegna vatnsskorts en það er svo gott berg þarna að það á ekki að gefa mikið eftir á stórum kafla. Það getur líka verið að snjórinn hafi verið að gefa sig - einhver fleki hafi keyrst til,“ sagði Björn A. Harðarson, jarðfræö- ingur hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði, í samtali við blaðið. • Dagbók viðskiptalífsins: bls. 2 • Spurt og svarað: bls. 4 • Maður vikunnar: bls. 15 • Hringiðan: bls. 15 • Evrópa: bls. 17 • Straumar og stefnur: bls. 22 V I K U B L A V I Ð S K I P T I EFNAHAGSMÁL Nýtt vikublað... fyrir þá sem fylgjast með Alftarós og Armanns- fell byggja fyrír 500 mil|jónir Permafonn á Islandi, nýtt fyrirtæki í eigu Álftaróss og Ármannsfells hefur hafið uppbyggingu' nýs Jiverfis í Mosfellsbæ. Hverfið er skipulagt af fyrir- mKtounum sjálfum og verða seldar 77 íbúðaeining- RHbgur sala vel að sogn forsvarsmanna. framkvæmdina verður um 500 mdlj- ^^Ltðaverðið þykir lágt. fjoguna her- «rn«.-ð sennngangi kostar liðlega ‘'Frétt bls. 2) gfræði kallaða sýnir að gengi is- jfmetið gagnvart Bandarikja- Big Mac hamborgari frá ceðjunni kostar í Banda- eða 167 íslenskar krónur. hinsvegar 377 krónur. Ódýrasti í heimi er í Kína, þar kostar 75 íslenskra króna og það 'æmt hamborgarahagfræðinni að mið- itt er kínverski gjaldmiðillinn einn sá vanmetnasti í heimi. Islenska krónan er hinsvegar sú ofmetnasta. (Grein bls. 9) Byggðasjónarmið eða hagkvæmni Frumvarp viðskiptaráðherra um jöfnun flutnings- kostnaðar olíuvara er í veigamiklum atriðum meirv gallað þótt það gangi að nokkru (rétta átt Frum- varpið hvetur olíufélögin til að leggja út í fjárfesting- . ar sem þau hefðu að öðrum kosti ekki lagt út í. Verð á bensínlítranum myndi lækka í Reykjavík og nágrenni ef flutningsjöfnun legðist af, að öðru óbreyttu. I frumvarpinu er einnig gert ráð fyrir að forstjóri Samkeppnisstofnunar verði formaður Flutningsjöfnunarsjóðs, sem orkar tvímælis.(Fréttaskýring bls. 7) Goðsögnin um samkeppni þjóða Ekkert bendir til þess að iðnrikin séu í samkeppni hvert við annað, hvað sem hver segir. Þjóðir keppa ekki sin á milli þrátt fyrir að margar bækur hafi verið skrifaðar um viðskiptastrið framtiðarinn- ar. Þetta er skoðun bandaríska prófessorsins Paul Knjgmans sem hafnar viðteknum skoðunum manna um að þjóðir geti orðið undir eða ofan á í samkeppni um alþjóðamarkaði. Ekkert bendir til þess, segir Krugman, að hagsæld einnar þjóðar þýði vesæld annarar. (Grein bls. 22-23) Einstigi Balladurs Edouard Balladur, forsætisráðherra Frakka, stefnir ótrauður á forsetaembættið í næstu forsetakosn- ingum. Hann glímir við dýpstu efnahagskreppu í Frakklandi í áratugi, atvinnuleysi sem fer vel yfir 12% á þessu ári og félagslegt kerfi sem er að sliga hið opinbera Einkavæðingaráform hans vekja vonir um breytta tíma, en þau snúast ekki aðeins um sölu á ríkisfyrirtækjum heldur einnig eðlisbreyt- ingu á frönsku viðskipta- og efnahagslifi. (Grein bls. 16) Ingvar Helgason Grandi Eimskip Oddi Marel Skoðanakönnun Viðskiptablaðsins um íslenskfyrirtæki Eimskip, Marel og Prentsmiðjan Oddi í efstu sætum imskip er besta rekna íslenska fyrirtæk- ið að mati þátttakenda í skoðanakönn- un sem Viðskiptablaðið hefur gert með- . al stjómenda fyrirtxkja og sérfræðinga. I Marcl, Prentsmiðjan Oddi, Grandi og Ingvar Helgason hf. fylgja fast í kjölfarið. Fjögur af tíubestu fyrirtækjunum samkvæmt könnuninni cru fjölskyldufyrirtæki. Aðeins citt fyrirtæki úr sjávarút- vegi cr á listanum yfir þau tíu bestu. Viðskiptablaðiðgerði könnunina mcðal um 100 stjórnenda og sérfræðinga. Svörun var um 65%. Spurt var átta spuminga og þátttakendur beðnir að gefa fyrirtækjum einkunn í hverjum flokki. Eimskip var talið það fyrirtæki scm bcst er stjómað og það var sömuleiðis talið sranda fjárhagslega sterkast. Ásamt Olíufélaginu hf. cr Eimskip talið það fyrirtæki sem arðvamlcgast er á næstu fimm árum en Hagkaup og Prentsmiðjan Oddi em þau fyrirtæki scm bjóða bestu þjónustu og vöm. Marel cr talið sinua rannsóknum og vömþróun best og Eimskip og Marel þykja bða að sér mest afhæfileikafólki. Ingvar Hclgason hf. er talið nýta eignir sínar bcst samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar en Olís þyk- ir umhvcrfisvænast. Þegar heildamiðurstöðurcru teknar saman kemur Eimskip bcst út en næstu fyrir- tæki á cftir eru skammt undan. Athygli vekur að fjöl- skyldufj’rirtækin Oddi og Ingvar Helgason cm meðal fimm efstu fyrirtækjanna á llstanum og þykja standa betur en til að mynda olíufélögin. önnur fjölskyldu- f>TÍrtæki scm koma mjög vcl út cm Hagkaup ogVjfl fcll. Ekki var vafi í huga svarcnda að Marcl hf^J^™ fyrirtæki sem best sinnir rannsóknum og þij undantekning ef það ekki hlaut fyrsti Sömulciðis var Ingvar Hclgason ótv tækið þegar spurt var um hvaða fyry| cignirsínar. Áskrift 643170

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.