Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Qupperneq 10
■
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994
Þverholti 11 • 105 Reykjavík - Sími 632700 • Bréfasími 632727
Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina)
*
|
Leitin að
Dagana 26., 27., 29., apríl og 4., 5., 6., 10., 11. og 13. maí verða birtar sérstakar
smáauglýsingar í DV. Lesendum er ætlað að finna í hvaða dálki þær birtast og skrifa svarið
á sérstakan svarseðil sem verður á smáauglýsingasíðunum þessa sömu daga. Safnið
öllum níu seðlunum saman og sendið til: DV, SMÁAUGLÝSINGALEIKUR, Þverholti 11, 105
Reykjavík. Dregið verður úr öllum réttum innsendum lausnum. Skilafrestur er til 20. maí.
40 SM4VINNINGAR í VERDLAUN:
Sjónvörp ^ifi Garðyrkja }C> Fyrir veiðimenn
Sport
Tfensai 14" litsjónvarp að verðmæti kr.
29.900 frá Sjónvarpsmiðstöðinni,
Síðumúla 2, s. 689090.
Hljómtæki
Goldstar FFH-49L hljómtækjasamstæða
að verðmæti kr. 33.900 frá Radíóbúðinni,
Skipholti 19, s. 29800.
Videó
Samsung myndbandstæki að verðmæti
kr. 29.900 frá Bónus Radíó, Grensásvegi
11, s. 886886.
Tvö stk. Ginge handsláttuvél, 38 cm eða
Flymo rafoif 250W, 350W eða 450W að
verðjnæti samtals kr. 10.000 stykkið frá
G. A. Pétursson hf., Faxafeni 14, s.
685580
77/ bygginga
Tvær 15.000 króna úttektir á málningu
og málningarvörum frá Ó.M. búðinni,
Grensásvegi 14, s. 681190.
Tölvur
Hljóðfæri
Sega leikjatölva, Megadrive II, með
tveim stýripinnum og fjórum leikjum, að
verðmæti kr. 22.000 frá Japis,
Brautarholti 2, og Kringlunni, s. 625200.
Cruise rafmagnsgítar að verðmæti kr.
18.290 frá Radíóbæ, Armúla 38, s.
31133.
Fatnaður
Húsgögn
Tvær 10.000 króna fataúttektir frá
Levi's búðinni, Laugavegi 37, s. 612861.
Leðurstóll að verðmæti kr. 15.000 frá
Nýborg, Armúla 23, s. 812470.
Reiðhjól
W8 Matsölustaðir
Tvær tíu þúsund króna matarúttektir á
veitingastaðnum Gullni Haninn,
Laugavegi 178, s. 679967.
Tvö stk. Diamond x-1000, 18 gíra
fjallahjól. Stell Hi-ten stál í rauðum lit.
Shimano Tbumey SIS gírskipting.
Algjarðir og átaksbremsur.
Grófmynstruð torfærudekk, 26" x 1,9".
Aukahlutir: brúsi, standari, gírhlíf,
teinahlíf og fram- og afturglit. Verð kr.
21.000. Frá versluninni Markinu,
Armúla40, s. 687410.
Tvö stk. Abu Garcia Ultra Cast,
Cardinal veiðihjól og Abu Garcia Max
570 2 m veiðistangir að verðmæti
samtals 9.896 settið frá versluninni
Veiðimaðurinn, Hafnarstræti 5, s.
16760.
Ljósmyndun
Þijár Fuji DC-35 sjálfVirkar myndavélar,
með innbyggðu flassi (kemur í veg fyrir
rauð augu), og sjálfVirkri filmuþræðingu,
að verðmæti kr. 5.550 hver frá
Ljósmyndavörum, Skipholti 31, s.
680450.
Líkamsrækt
Þjú stk. mánaðarkort í líkamsrækt að
verðmæti kr. 4.950 hvert frá World
Class heilsurækt, s. 30000.
Heimilistæki
KitchenAid K90 hrærivél að verðmæti
31.400 frá Einari Farestveit og Co hf.,
Borgartúni 28, s. 622900.
Fyrir skrifstofuna
Fjórir Zodiac Sigma 300 simar með 20
númera minni, endurvali, svo og öllum
algengustu valmöguleikum að verðmæti
kr. 6.500 hver frá versluninni Hljómbæ,
Hverfisgötu 103, s. 625999.
Tveir Scorpion 55 bakpokar að verðmæti
kr. 7.890 hver frá versluninni Utilífi,
Glæsibæ, s. 812922.
Barnavörur
Sit'n'Stroll bílstóll og kerra að verðmæti
kr. 9.800 frá versluninni Bamalandi,
Njálsgötu 65, s. 21180.
Vélar-Verkfæri
AEG höggborvéPskúfVél - SBE 550 R,
með 550 W mótor, stiglaus hraði, snýst í
báðar áttir, högg fyrir borun í
steinsteypu, skrúfbiti gengur beint í
patrónuöxul. Vélin kemur í
skemmtilegri trétösku, að verðmæti kr.
11.260 frá Bræðrunum Ormsson,
Lágmúla 8, s. 38820.
Skemmtanir
Fimm gjafakort með úttekt á tíu
myndbandsspólum, að verðmæti kr.
4.500 hvert, frá Videóhöllinni, Lágmúla
7, s. 685333.
Verslun
Tvær ABC Triomat kaffivélar, sem geta
búið til kaffi, espresso og cappuccino, að
verðmæti kr. 11.800 hver, frá Rönning,
Borgartúni 24, s. 684000.