Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994
13
Sértilboð og afsláttur:
KEA
Nettó
Tilboðin gilda frá miðvikudegi
tii sunnudags. Þarfæst léttreykt-
ur lambahr. á 645 kr. kg, London-
lamb á 799 kr. kg, ísl. agúrkur á
129 kr. kg og Frón smellur á 75
kr. Einnig ölglös, 33 cl, 6 í pk„ á
698 kr„ gallabuxur á 1.995 kr„
handklæði, 70x140 cm, á 395 kr„
körfuboltaskór á 1.795 kr.,
gúmmístígvél á 995 kr. og barna-
stígvél á 995 kr.
Tilboðin gilda miðvikudag og
fóstudag. Þar fast Pampers blei-
ur, tvöf. pk., á 1.780 kr„ stórir
hraunbitar á 99 kr„ Fanta lemon
og appelsín, 21, á 98 kr„ Sparís, 1
1, á 128 kr„ londonlamb, lamba-
hambhryggur og rauðvínslegið
lambalæri á 699 kr. kg og vatns-
melónur á 149 kr. kg. Einnig 15%
afsl. af öllum kiötvörum frá
Kjarnafæði, Sun-C appelsinudjús
á 65 kr. 1, Burtons kcxdagar með
tilboöum og verðlaunagetraun,
samlokubrauð á 98 kr. og frosin
ýsuflök á 398 kr. kg.
Tilboðin gilda frá fimmtudegi
fil miövikudags. Staðgreiðslu-
verð. Þar fæst Diet Coke, 24x0,33
1, á 881 kr„ Charles House luxus
kex, 400 g, á 330 kr„ maisolia, 31,
á 399 kr. og Black Magic konfekt
frá Rowntree Mackintosh, 800 g,
á 1.697 kr. Einnig Menkomel
súkkulrjómi á 99 kr. og barnabol-
ir, 100% bómuli, á 232 kr.
Garða-
Tilboðin gilda frá föstudegi til
laugardags. Þar er lambakjöts-
veisla: il læri á 579 kr. kg, ||
hryggir á 569 kr. kg, frampartar
á 389 kr. kg, gúllas á 799 kr. kg
og snitsel á 849 kr. kg. Einnig
nautapanna á 899 kr. kg, vinar-
pylsur á 499 kr. kg, Kellogg’s Corn
Flakes, 500 g, á 196 kr„ Com Pops,
375 g, á 155 kr„ McVities súkk-
ulkremkex á 99 kr. og Hunt’s tóm-
atsósa, 680 g, á 109 kr. Opið frá
11-18 á sumardaginn fyrsta.
Tilboðin gilda frá miövikudegi'
til miðvikudags. Þar fást Fis eld-
húsrúilur, 4 stk„ á 149 kr„ Kjöris
frostpinnar, 8 stk„ á 189 kr„ SS
pylsupartí (pylsur, brauð og tóm-
atsósa) á 659 kr. og Myllu innbök-
ur, 300 g, á 235 kr. Einnig Prins
póló, 15 stk„ á 299 kr„ Nóa kropp,
150 g, á 119 kr. og Nóa rúsínur,
200 g, á 99 kr.
10-11
Tiiboðin gilda til sunnudags.
Þar fæst Merild 103, 500 g, á 248
kr„ Homeblest á 79 kr„ ítalskar
Ömmu pitsur á 248 kr„ Ritzkex á
55 kr„ Ariel ultra/color, 2 kg, á
598 kr„ Jacob’s tekex á 39 kr„
Pampers á 898 kr„ nautaveisla, 6
kg, á 599 kr. kg, brauöskinka á
798 kr. kg, lambahryggur á 565
kr. kg, lambalæri á 575 kr. kg,
Goða pylsur m/brauöi á 499 kr.
kg, ísl. agúrkur á 98 kr. kg og
Hversdagsís á 289 kr. 2 1. Einnig
nýjar teg. Samsölubrauða á 98
kr„ Brazzi á 59 kr. 1, Cocoa Puffs,
550 g, á 295 kr„ Pepsi/Diet Pepsi
á 98 kr„ 2 1, og þurrkryddað
lambalæri á 698 kr. kg. Opið á
sumardaginn fyrsta. -ingo
Niðurstaða Samkeppnisstofnunar:
Myndbandaútgefendur
hættir verðsamráði
„Áfrýjunarnefnd samkeppnismála
ógilti málsmeðferð samkeppnisráðs
frá A-Ö svo þeir þyrftu að byrja al-
veg upp á nýtt ef þeir vildu halda
málinu áfram. Það væri tímasóun
því starfsemi Myndmarks tengist á
engan hátt samkeppnismálum í dag,“
sagði Sigurður Guðjónsson, lögfræð-
ingur Myndmarks.
I nýjasta fréttabréfi Samkeppnis-
stofnunar er sagt frá því að Mynd-
mark, félag myndbandaútgefenda og
myndbandaleiga, hafl látið af
„meintum samkeppnishindrunum”
að kröfum samkeppnisráðs sem m.a.
hafi faiist í ólöglegu verðsamráði,
samráði um að breyta afsláttarkjör-
um myndbandaleiga og að veita þeim
mismunandi kjör. Samkeppnisstofn-
un gekk hart á eftir því í fyrra að
koma í veg fyrir slík samráð í kjölfar
kvartana sem stofnunin fékk frá eig-
endum myndbandaleiga en úrskurð-
ur samkeppnisráðs var svo fellur úr
gildi í áfrýjunarnefndinni.
„Myndmark sér eingöngu um aug-
lýsinga- og markaðsmál í dag og
Samkeppnisstofnun telur sig hafa komist tyrir meint ólögleg verðsamráð á
myndbandamarkaöinum. DV-mynd GVA
skiptir sér þ.a.l. ekkert af verði eða væri tímasóun að fara að ganga á
kjörum myndbandaleiga. Hafl eftir því nú,“ sagði Sigurður. Gengið
markmið félagsins verið óljóst í upp- hefur verið frá samkomulagi beggja
hafi skiptir það engu máli í dag, það aðila um að fella málið niöur. -ingo
Neytendur
Kjöt og
fiskur
Tilboðin gilda frá fimmtudegi
til sunnudags. Þar fást kryddaöar
lambakótel. á 590 kr. kg, lamba-
lærisn. á 639 kr. kg, nautakótel. á
887 kr. kg, 5 kg Shop Rite griilkol
á 295 kr„ Kellogg’s komflakes,
500 g, á 199 kr„ Com pops, 375 g,
á 169 kr. og 500 g Veno kex, lem-
on, á 99 kr. Einnig Kombrauð á
94 kr„ Frankfurtherpylsur á 698
og stórlækkað verð á ávöxtum og
grænmeti föstudag til mánudags.
Bónus
Tílboðin gilda frá miðvikudegi
til fimmtudags. Þar fæst sykurl.
Bónus appelsin, 21, á 89 kr„ Right
Price bleiur, 40 stk„ 9-18 kg, á 479
kr„ Right Price eldhúsrúllur, 4
stk„ á 109 kr. og Right Price upp-
þvottal., 1 I, á 47 kr. Einnig
Country Cornílakes, 500 g, á 109
kr„ stórir næturkoddar á 299 kr.
og B&K hrísgijón, 4x125 g, á 59
kr. Bónus minnir á 5% afslátt á
öllumvigtuðumostum. -ingo
^SUIW R!/f
Hollusta Heilbrigðí Iþróttir Heilsurækt Tómstundir Tjsj
Sýningin opnuö kl. 15:00 á Sumardaginn fyrsta.
Stanslaust fjör fram á sunnudagskvöld!
Meðal atriða:
• Hestaferöir og siglingar
• Barnakórar syngja
• Módelsamtökin sýna nýjustu tískuna
• íslensk glíma
• Eldri borgarar sýna dans
• Tónleikar fyrir unglingana
• Dansskólar af höfuöborgarsvæöinu
• íslandsmeistarar í þolfimi
• Fimleikasýningar
• Keppni á'milli HK og Breiöabliks
• Harmónikkuleikur
• íslandsmeistarar í vaxtarrækt
• Gestir keppa í skotfimi
• Sigurbjörn Báröarson og hestarnir hans
• Stúlkur úr keppninni Ungfrú ísland
sýna tískufatnaö ^ _ -.
LífStíH 941
Veríð velko
Happdrættisnúmer
á hverjum aðgöngumiða.
Tölva frá BOÐEIND að verðmæti
120.000 kr. í vinning
MSSSIÐEKKIAF
'
;'