Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Side 17
onudagur
í Veggsport
Á sumardaginn fyrsta er frítt fyrir
konur í skvass-veggtennis
í Veggsport.
Allar fá svo blóm frá Blómahafinu.
Hín áiíega kaffisala skátanna
veröur í
félagsheimili Kópavogs
fmkL3-5.
Hlaðborö meö gimilegum kökum.
Styrkiö okkur í starfi!
KVENNADEILDIN URTUR
&
SKÁTAFÉLAGIÐ KÓPAR
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar
rannsóknastöður við
Raunvísindastofnun Háskólans
sem veittar eru til 1-3 ára
a) Ein staða sérfræðings við Eðlisfræðistofu.
b) Tvær stöður sérfræðinga við Efnafræðistofu. Æskilegt
er að annar sérfræðingurinn geti starfað á sviði ljósefna-
fræði en hinn á sviði lífefnafræði.
c) Ein staða sérfræðings við Jarðfræðistofu. Sérfræðingn-
um er ætlað að starfa að athugun á rannsóknaviðbúnaði
vegna eldvirkni.
d) Ein staða sérfræðings við Reiknifræðistofu. Sérfræð-
ingnum er einkum ætlað að starfa á sviði tölvunarfræði.
e) Tvær stöður sérfræðinga við Stærfræðistofu.
Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar frá 1. september
nk. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi eða tilsvar-
andi háskólanámi og starfað minnst eitt ár við rannsóknir.
Starfsmennimir verða ráðnir til rannsóknarstarfa en
kennsla þeirra við Háskóla íslands er háð samkomulagi
milli deildarráðs raunvísindadeildar og stjómar Raunvís-
indastofnunar Háskólans og skal þá rn.a. ákveðið hvort
kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu viðkomandi
starfsmanns.
Umsóknir ásamt ítarlegri greinargerð og skilríkjum um
menntun og vísindaleg störf auk ítarlegrar lýsingar á fyrir-
huguðum rannsóknum skulu hafa borist framkvæmda-
stjóra Raunvísindastofnunar Háskólans, Dunhaga 3, 107
Reykjavík, fyrir 1. júní 1994.
Æskilegt er að umsókn fylgi umsagnir frá 1-3 dómbærum
mönnum á vísindasviði umsækjanda um menntun hans
og visindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera i lokuðu
umslagi sem trúnaðarmál.
Raunvísindastofnun Háskólans
Iþróttir_________________
Lokahóf KKÍ
haldiðíkvöid
Körfuknattleiksmenn ætla að
liittast í dag, síðasta vetrardag,
og halda sitt árlega lokahóf. Þar
verða veittar hinar ýmsu viður-
kenningar svo sem bestu leik-
mönnum í karla- og kvennaflokki
og efnflegustu leikmönnum vetr-
arins og Nike-liöin verða valin.
Þá verða körfuknattleiksdómar-
ar meö sína spennandi uppá-
komu. Húsiö verður opnaö
klukkan 19 en 23.30 fyrir almenn-
ing. Hljómsveitin Pláhnetan mun
leikafyrirdansi. -GH
Áheitaferð
hjáfötluðum
Á sumardaginn fyrsta veröur
farin áheitaferð á hjólastólum.
Farið verður frá íþróttahúsi fé-
lags fatlaðra við Hátún. Þessiferð
er farin til að safna fé vegna
keppnisferðar landsliðs fatlaðra
lyftingamanna til Frakklands í
maí. Ferðin hefst við Hátún 14
kukkan 10 og verður faríð í gegn-
um Kópavog, Garðabæ og Hafn-
arfjörð og þaðan áfram til Njarð-
víkur og Keflavíkur. Er áætlað
að verða þar klukkan 16. Fyrir-
tæki og einstaklingar geta lagt
hópnum lið með því að hringja i
síma 618226 og 618002. Einnig
verður hægt að hringja í eftir-
talda bílasima: 985-36317, 985-
36852, 985-43340 Og 985-20555 en
þaö eru aðstoðarbílarnir sem
fylgja hópnum. -GH
Knattspyma:
JMJ-mótið
á Akureyri
Gylfi Kris$mssan, DV, Akureyri:
JMJ-mót Knattspyrnuráðs Ak-
ureyrar hefst í dag með leik Þórs
og KA kl. 18 og síðan verða leikir
mótsíns fram á sunnudag.
Á morgun leika Leiftur og Völs-
ungur kl. 17, á föstudag kl. 18
leika Þór og Völsungur og síðan
KA og Leiftur og á sunnudag kl.
14 veröa tveir síðustu leikirmr,
Þór gegn Leiftri og KA gegn Völs-
ungi.
SindritilBÍ
Eyjamaðurinn Sindri Grétars-
son hefur ákveöið að leika með
3. deildar hði BÍ í sumar. Sindri,
sem er framlínumaður, lék þrjá
leiki með ÍBV á síðasta sumri en
hefur leikiö alls 27 leiki með Eyja-
mönnum í 1. deild og skorað eitt
mark. BÍ féll úr 2, deildinni síð-
asta haust en hefur sett stefnuna
á að endurheimta sæti sitt í 2.
deild undir stjórn Eyjamannsins
Einars Friðþjófssonar. -GH
Opiðhús
íVikinni
í tilefni 86 ára afmælis Víkings
verður opið hús í Víkinni á sum-
ardaginn fyrsta. Kynning fer
fram á deildum og starfsemi fé-
lagsins og íþróttamaður Víkings
fyrir árið 1993 verður valirrn.
Dagskráin stendur frá klukkan
11-14 og verður boðiö upp á veit-
ingar.
-GH
Sigurjóneinu
höggiyfirpari
Sigurjón Arnarsson varð í 29.
sæti af 83 keppendum á golfmóti
sem fram fór í Flórída um helg-
ina. Mótið, sem er í Tommy
Armour mótaröðinni, fór fram á
Rigewood Lakers golfvellinum.
Sigurjón lék hringina þrjá á 76,
69 og 72 höggum eða alls á 217
höggum sem er einu höggi yflr
pari. Sigurjón varð í efsta sæti
aí' átta áhugamönnum sem léku
á mótinu.
-GH
Guðrún náði
EM-lágmarki
Guðrún Amardóttír náði á dög-
unum lágmarkinu fyrir Evrópu-
mótíð í 100 m grindahlaupi. Guð-
rún keppti á móti í E1 Paso í Tex-
as og hljóp á 13,50 sek.
íslandsmet Guðrúnar er 13,39
sek. Þegar það er haft i huga að
keppnistimabilið utanhúss er að
heijast má ljóst vera að tími Guð-
rúnar á dögunum er mjög góður
og sýnir að Guðrún kemur vel
undan vetri. -SK
Caseybestur
í Grindavík
Ægtr Már Kárason, DV, Suöumestiuin:
Wayne Casey var útnefndur
leikmaður ársins hjá úrvalsdeild-
arliði Grindvíkinga i körfuknatt-
leik á lokahófi þeirra á laugar-
dagskvöldið. Pétur Guðmunds-
son var verðlaunaður fyrir mest-
ar framfarir og Unndór Sigurðs-
son var valinn efnilegasti leik-
maðurinn.
Anna Dís Sveínbjömsdóttir var
valín besti leikmaður kvennalíðs
Grindavíkur, Aníta Sveinsdóttir
sú efnilegasta og Hulda María
Stefánsdóttir var verðlaunuð íyr-
ir mestar framfarir. Stefania
Jónsdóttir, eiginkona Guðmund-
ar Bragasonar, þjálfara karlaliðs-
ins, var kjörin vinsælasti leik-
maður kvennaliðsins.
Þrjátíu ára af-
mæliíKeflavík
Ægix Már Karason, DV, Suöuxnesjum:
Knattspyrnuráð ÍBK heldur
hátið i Stapa 7. maí í tilefni þess
að í ár eru 30 ár liöin síðan Kefl-
víkingar urðu íslandsmeistarar í
knattspyrnu í fiTsta skipti. Leik-
mönnum meistaraflokks frá upp-
hafi hafa verið send boðsbréf en
þeir sem ekki hafa fengið þau
geta látið vita af sér i sima
92-15088.
PeléfulHrúi Sam-
Pelé hinn brasilíski, frægasti
knattspymumaður allra tíma,
var i gær útnefndur sérstakur
sendiherra Sameinuðu þjóðanna.
Pelé mun einbeíta sér að barátt-
unni gegn eiturlyfianeyslu ung-
menna og vinna að menntun og
íþróttaiðkun ungs fólks um heim
allan. -VS
Trapattoni til Bæjara?
Flest bendir til að Giovanni
Trapattoni, þjálfari ítalska liðsins
Juventus, verði næsti þjálfari
þýska liösins Bayem Múnchen.
Hefurveriðsigursæil
Bayern Múnchen hefur gert
Trapattoni tílboð og ætlar hann
að svara fyrir 1. maí. Trapattoni
gerði Juventus sex sinnum að
meísturum.
Einn besti i Evrópu
Þá lék Lothar Matthaus með
Inter. Hann sagði í gær: „Trapat-
toni gæti fylit skaröið sem Beck-
enbauer skiiur eftir sig.“
Dener, enm efniiegasti knatt-
spyrnumaður Brasiiíu, lést í um-
ferðarslysi í Rio de Janeiro í gær-
morgun, 23 ára gamall.
Söivistóðsigvel
Sölví Tryggvason, 15 ára, kepptt
í unglingaflokki á HM í kendó á
döpnum. Sölvi tapaði fyrir
heimsmeistara unglinga. Sölvi
þykir mjög efnilegur. -GH/SK
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994 MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994
Mynd úr leik Atlanta Hawks og New York í nótt þar sem New York tapaði á heimavelli
og þar með treysti Atlanta stöðu sína á toppi austurdeildarriðilsins.
Atlanta sigraði
Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í
körfuknattleik í nótt. Úrslit urðu þessi:
New York - Atlanta : 84-87
Boston - Milwaukee 120-112
Detroit - Orlando 104-132
Miami - Minnesota 126-99
Philadelphia - New Jersey 110-115
Washington - Indiana 110-111
SA Spurs - Houston 90-80
Denver - LA Lakers 105-98
Phoenix - Seattle 122-116
Sacramento - Utah 108-115
Kevin Wiilis skoraði 23 stig fyrir Atlanta
en Patrick Ewing var með 24 stíg fyrir New
York í toppleik austurstrandarriðilsins og
þar með færðist Atlanta nær sigri í riðhn-
um.
Miami færðist nær úrslitakeppninni eftir
þennan sigur. Glen Rice skoraði 32 stig fyr-
ir hðið en Isah Rider 28 fyrir Minnesota.
David Robinson var með 22 stig, tók 18
fráköst og blokkaði 6 skot fyrir SA Spurs
en hjá Houston var Hakeem Olajuwon með
25 stig.
Derrick Coleman skoraði 31 stig, tók 12
fráköst og átti 10 stoðsendingar í hði New
Jersey.
Rick Fox var með 31 stig fyrir Boston og
Robert Parish 25 en Ken Norman skoraði
28 stig fyrir Miwaukee.
Anfemee Hardaway skoraði 25 stig í liði
Orlando en Joe Dumars 25 fyrir Detroit sem
tapaði 10. leik sínum í röð.
Möguleikar Lakers að komast í úrslita em
úr sögunni eftir sjö tapleiki í röð. LaPhonso
Elhs skoraði 29 fyrir Denver.
Karl Malone skoraði 30 stig fyrir Utah og
Jeff Hornacek 28.
-GH
Ágústfékk
góða dóma
Bxyridis Halra, DV, Sviss:
Knattspyrnumaðurinn og Vals-
arínn Ágúst Gylfason, sem nú
ieikur með svissneska liðinu So-
lothurn, sýndi um helgina meist-
aratakta þegar lið hans sigraði
Mutier, 4-0, í svissnesku 3. deild-
inni.
Ágúst, sem hefur skorað 5 mörk
í 11 leikjum, náði þó ekki að koma
boltanum í markíð að þessu sinni,
en hann átti stóran þátt í tveimur
mörkum liðsins. Svissnesku
blöðin hrósuðu frammistöðu Ág-
ústs í hástert og sögðu hann tví-
mælalaust hafa veríð besta leik-
mann vallarins.
„Leikurinn gegn Mutier var án
efa besti leikur sem ég hef spilað
á þessu keppnistímabili. Það gekk
allt upp hjá okkur og ég fann mig
mjög vel í leíknum. Liðinu hefur
gengið vel að undanförnu, það er
mikil breidd hjá okkur og leik-
rnenn í góðri æflngu,“ sagði
Ágúst í samtali við DV.
Soluthurn er í ööru sæti á eftir
Lyss er með 26 stig eftir 20 leiki.
Um næstu helgi leikur liðiö gegn
Colmbier sem er tveimur stigum
á eftir Solothurn og á einn leik
tii góða en alls eru leiknir 25 leik-
í kvöld
Úrslit í blaki karla:
Þróttur R. - HK...........19.00
(3. leikur, HK 2-0 yfir)
JMJ-xnótið í knattspyrnu:
KA-Þór....................18.00
Litlabikarkeppnin í knattspyrnu:
Grótta-HK.................18.30
Körfuknattleikur:
Elvar á Skagann
Gengið var frá því í gærkvöldi að
Elvar Þórólfsson, sem leikið hefur
með Borgnesingum undanfarin ár
tvö keppnistímabil, leiki með Skaga-
mönnum í úrvalsdeildinni næsta
haust. Elvar er innfæddur Akurnes-
ingur og lék með Skagamönnum áð-
ur en hann gekk til liðs við Borgnes-
inga.
Þá hefur DV heimildir fyrir því að
Henning Henningsson, sem einnig
hefur leikið með Skallagrími, sé á
leiðinni í herbúðir Skagamanna. Ól-
afur Óskarsson, formaður körfu-
knattleiksfélags Akraness, vísaði því
á bug að nokkuð væri hæft í þeim
orðrómi.
Skagamenn koma væntalega til
með halda öllum þeim leikmönnum
sem léku með þeim í vetur. Spurn-
ingarmerki er þó við Einar Einars-
son sem er án vinnu en hefur hug
áð að vera áfram á Akranesi rætist
úr þeim málum. A.m.k. tvö önnur
félög hafa þegar sett sig í samband
við hann. -JKS/SSv
Úrslitakeppnin í blaki kvenna:
Stúdínur komnar yf ir
ÍS náði í gærkvöldi undirtökunum
í einvíginu við Víking um íslands-
meistaratitil kvenna í blaki með því
að sigra, 3-2, í þriðja leik hðanna í
Víkinni í gærkvöldi. ÍS er þar með
yfir,.2-l, og getur tryggt sér titilinn
í fiórða leik hðanna í Austurbergi á
sunnudagskvöldið.
ÍS byrjaði betur og vann fyrstu
hrinu, 15-13, með því að skora fjögur
síðustu stigin. í annarri hrinu var
jafnt að 8-8 en þá tók ÍS völdin og
vann, 15-8. Miklar sveiflur voru í
þriðju hrinu, og ÍS komst í 9-6, en
Víkingur vann þrátt fyrir það, 15-9,
og Víkingar unnu síðan fiórðu hrin-
una, 15-10. í úrslitahrinunni var ÍS
mikið sterkara, með Þóreyju Har-
aldsdóttur í aðalhlutverki, og sigraði
örugglega, 15-7. -ih/VS
Vernharð iþróttamaður Akureyrar
Gylfi Kxistjánsson, DV, Akureyri:
Júdómaðurinn Vernharð Þorleifs-
son úr KA var kjörinn íþróttamaður
Akureyrar fyrir árið 1993, en niður-
stöður úr kjörinu voru birtar á árs-
þingi ÍBA um helgina.
Hlynur Birgisson, knattspyrnu-
maður úr Þór, varð í 2. sæti, hesta-
maðurinn Baldvin Ari Guðlaugsson
úr Létti í 3. sæti, sundmaðurinn
Ómar Árnason í 4. sæti og skíðamað-
urinn Vilhelm Þorsteinsson úr KA í
5. sæti.
Á þinginu var Þröstur Guðjónsson
kjörinn formaður íþróttabandalags
Akureyrar og tók við því starfi af
Gunnari Ragnars. Þá var ÍSÍ-bikar-
inn sem veittur er fyrir störf að
æskulýðsmálum afhentur, og hlaut
hann Gunnar M. Gunnarsson, Þór.
íþróttir
Hótaðbanni
Knattspyrnusamband Rúss-
lands hefur hótað að setja þá sem
neita að leika með landsliðínn
meðan Pavel Sadirin er þjálfari
þess í tveggja ára landsliðsbann.
Samhandið hefur einnig í huga
að meina þeim sem leika með
rússneskum félögum um sölu og
að sekta félög þeirra.
Meðal þeirra sem neita enn aö
spila með landsliðinu eru ígor
Dobrovolskí frá Dinamo Moskva,
Valeri Karpin frá Spartak
Moskva, ígor Shalimov frá Inter
Milano, Andrei Kantsjelskis frá
Manchester United, Sergei Kirj-
akov frá Karlsruhe og igor Koli-
vanov frá Foggia. Fjarvera þeirra
myndi veikja lið Rússa verulega
í heimsmeistarakeppninni í sum-
ar. -VS
Brasilíumeitn
eru bestir
Brasilíumenn, sem mæta ís-
lendingnm í vináttulandsleik 4.
maí, eru efstir á nýjum sty’rkleika
Alþjóöa knattspyrnusambands-
ins sem birtur var í gær. Þjóðverj-
ar eru númer tvö og Norðmenn
þriðju en athygli vekur að Níger-
íumenn eru komnir alla leið upp
Í5.sæti. -VS
Olympiakos
mætirBadalona
Þaö verða Olympiakos frá
Grikklandi og Badalona frá Spáni
sem leika til úrslita um Evrópu-
meistaratitilinn í körfuknattleik.
Olympiakos vann Panathinaikos
frá Grikklandí, 77 72, og Badal-
ona vann Barcelona frá Spáni,
79-65, í undanúrslitum sem fram
fóru í Tel Aviv í gær. -VS
Drengirnir
halda til
írlands
íslenska drengjalandshðið í knattspyrnu held-
ur til írlands á sunnudaginn en þar tekur það
þátt í 16-liða úrslitum Evrópukeppni landshða.
ísland er í D-riðli ásamt Tyrkjum, Belgum og
Úkraínumönnum og þarf að lenda í tveimur efstu
sætunum í riðlinum til að komast áfram. Ásgeir
Elíasson og Gústaf Adolf Björnsson landsliðs-
þjálfarar hafa vahð leikmannahóp íslands og er
hann þannig skipaður:
Gunnar S. Magnusson Tómas Ingason Fram Val
Rúnar Ágústsson Fram
Sigurður E. Haraldsson Unnar Ö. Valgeirsson Fram ÍA
Amar Viðarsson FH
ívar Ingimarsson Val
Sigurður Þ. Guðmunds Stjömunni
ValurF. Gíslason Fram
Lárus Long FH
Eiður S. Guöjohnsen Val
Jón F. Magnússon Grindavík
Jóhann B. Guömundsson Víði
Ámi I. Pétursson KR
Þorbjörn A. Sveinsson Fram
ÁsgeirÁsgeirsson Fylki
-GH
Wimbledon náði í
stig á Highbury
Arsenal mistókst að komast í þriðja sæti ensku
úrvalsdeildarinnar í knattspymu í gærkvöldi
þegar liðið gerði jafntefli, 1-1, við Wimbledon á
Highbury. Robbie Earle kom Wimbledon yfir en
Steve Bould jafnaði fyrir Arsenal.
í 1. deild vann Bristol City sigur á Luton, 1-0,
og Middlesbrough vann Charlton, 2-0.
Partick vann Kilmarnock, 1-0, í skosku úrvals-
deildinni.
-VS
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 9, 0206, þingl. eig. Ragnar
Þórðarson, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki Islands og Landsbanki Is-
lands, 26. apríl 1994 kl. 13.30.
Álakvísl 6, 01-01, þingl. eig. Helga
Völundardóttir, gerðarbeiðendur toll-
stjórinn í Reykjavík og Tryggingam-
iðstöðin hf., 26. aprfl 1994 kl. 13.30.
Álakvísl 7C, 01-01, þingl. eig. Herdís
Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík, 26. aprfl 1994 kl. 13.30.
Bakkastígur 5, hluti, þingl. eig. Ámi
Jóhannesson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 26. aprfl 1994
kl. 10.00._________________________
Bakkastígur 6A, hluti 0101, þingl. eig.
Gunnar Richter, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins húsbréfa-
deild Húsnæðisstoíhun, 26. aprfl 1994
kl. 13.30._________________________
Bauganes 44, hluti, þingl. eig. Helgi
Jónsson og Jytte M. Jónsson, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki Mands,
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík, 26. aprfl 1994 kl. 13.30.
Bergstaðastræti 24B, þingl. eig. Páll
Aronsson og Inga Einarsdóttir, gerð-
arbeiðendur Fjárfestingarfélagið-
Skandia hf., Fjölnir hf., Lífeyrissjóður
verslunarmanna, Sig. Sigurðsson,
Sparisj. Rvíkur og nágr., Sparisjóður
Keflavíkur, veðdeild, og íslandsbanki
hf., 26. apríl 1994 kl. 10.00._____
Bfldshöfði 14, hluti, þingl. eig. Krist-
inn Breiðfjörð, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 26. aprfl 1994
kl. 13.30._________________________
Blikahólar 2, 064)4, þingl. eig. Gylfi
Ingólfsson og Anna Jenny Rafiisdótt-
ir, gerðarbeiðendur Vestmannaeyja-
bær og íslandsbanki hf., 26. apríl 1994
kl. 10.00.
Borgartangi 2, jarðhæð, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Anna I. Benediktsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, húsbréfadeild, Lífeyrissjóður
verslunarmanna, Sameinaði lífeyris-
^sjóðurinn, Samvinnulífeyrissjóðurinn
og Vátjyggingafélag íslands hf., 26.
aprfl 1994 kl. 10.00.
Brattagata 3b, þingl. eig. Herluf
Clausen, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Landsbanki
íslands, 26. aprfl 1994 kl. 10.00.
Búðargerði 3, 2.h. t.v., þingl. eig. Jó-
hanna Sóley Hermanníusdóttir, gerð-
arbeiðandi íslandsbanki hf., 26. aprfl
1994 kl. 10,00.____________________
Egilsgata 14, þingl. eig. Sigurður Sig-
urðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 26. aprfl 1994 kl. 10.00.
Fannafold 158, 01-01, ásamt bflskúr,
þingl. eig. Jón Gunnar Sigurjónsson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 26. aprfl 1994 kl. 13.30.
Fljótasel 7, þingl. eig. Magnús Krist-
insson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan
í Reykjavík, 26. aprfl 1994 kl. 13.30.
Garðhús 10, 3. hæð og rishæð, t.v.,
þingl. eig. Erling Erlingsson og Ásdís
Bjamadóttir, gerðarbeiðendur Helga
Rósantsdóttir, Rfltisútvarpið, Spari-
sjóður vélstjóra, Tekjusjóðurinn hf.
og tollstjórinn í Reykjavík, 26. aprfl
1994 kl. 10.00.____________________
Grjótasel 6, þingl. eig. Ámi Guð-
bjömsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 26. aprfl 1994
kl. 13.30._________________________
Hjarðarhagi 56, hluti, þingl. eig. Aðal-
steinn Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Húsasmiðjan hf., 26. aprfl 1994 kl.
13.30._____________________________
Hringbraut 90,1. hæð t.v., þingl. eig.
Ragnheiður Stefánsdóttir, gerðarbeið-
endur Mikligarður og Sjóvá-Almenn-
ar hf., 26. aprfl 1994 kl. 13.30.
Klyíjasel 26, þingl. eig. Ómar Kjart-
ansson, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins, Húsasmiðjan hf.,
Lánasjóður ísl. námsmanna, Lífeyris-
sjóður verslunarmanna og tollstjórinn
í Reykjavík, 26. aprfl 1994 kl. 10.00.
Ljósheimar 4, 8. hæð t.h., þingl. eig.
Birgitte Heide, gerðarbeiðandi Inga
Berg Jóhannsdóttir, 26. apríl 1994 kl.
13.30.
Miðstræti 10, hluti, þingl. eig. Tómas
Jónsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í
Reykjavík, 26. apríl 1994 kl. 10.00.
Möðrufell 1, 044)1, þingl. eig. Sigríður
Ingþórsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 26. apríl 1994
kl. 13.30.________________________
Nýlendugata 15b, þingl. eig. Jón El-
íasson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóð-
ur Sóknar og Lífeyrissjóður sjó-
manna, 26. apríl 1994 kl. 10.00.
Otrateigur 50, þingl. eig. Símon Óla-
son og Þorbjörg Jónsdóttir, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík
og Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna,
26. aprfl 1994 kl. 10.00._________
Rauðarárstígur 22, hluti, þingl. eig.
Hafþór Guðmundsson, gerðarbeið-
endur Rfltisútvarpið og tollstjórinn í
Reykjavík, 26. apríl 1994 kl. 13.30.
Rauðarárstígur 37, hluti, þingl. eig.
Kaupgarður hf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 26. aprfl
1994 kl. 10.00.
Safamýri 83, 2. hæð + bflskúr, þingl.
eig. Ulfar Gunnar Jónsson, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður starísmanna
ríkisins, Samemaði lífeyrissjóðurinn,
Veðdeild íslandsbanka hf. og íslands-
banki hf., 26. aprfl 1994 kl. 13.30.
Seiðakvísl 7, þingl. eig. Matthildur
Þorláksdóttir, gerðarbeiðendur Kaup-
félag Ámesinga og Mandsbanki hf.,
26. aprfl 1994 kl. 10.00.
Skógarhlíð 10-12, þingl. eig. Norður-
leið-Landleiðir hf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 26. aprfl
1994 kl. 10.00.
Snæland 6, 2. hæð t.v., þingl. eig. Atli
Vagnsson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins, húsbréfadeild,
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík, 26. aprfl 1994 kl. 10.00.
Sogavegur 105, 3. hæð, þingl. eig.
Davíð Eggert Guðmundsson, gerðar-
beiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr.,
26. aprfl 1994 kl. 10.00.__________
Stakkhamrar 10, 014)1, þingl. eig.
Pálmar Halldórsson og Helga Guð-
finna Hallsdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, 26. aprfl
1994 kl. 13.30.____________________
Starrahólar 6, efrí hæð, þingl. eig.
Eggert Eh'asson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 26. aprfl
1994 kl. 13.30.____________________
Svarthamrar 12,014)2, þingl. eig. Hjör-
dís Þorbjömsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 26. aprfl
1994 kl. 13.30.____________________
Teigasel 4,1. hæð 1-1, þingl. eig. Ingi-
björg Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi
Húsasmiðjan hf., 26. apríl 1994 kl.
10.00._____________________________
Tjamargata 44, hluti, þmgl. eig. Hild-
ur Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 26. aprfl
1994 kl. 10.00.____________________
Torfúfell 50, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur Birgisson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 26. aprfl
1994 kl. 10.00.____________________
UrriðakvM 1, þingl. eig. Sigurbjöm
Þorleifsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Lífeyrissj.
starfem. ríkfcins, 26. apríl 1994 kl.
10.00._____________________________
Vatnsmýrarvegur 20 (Alaska við
Miklatorg), þingl. eig. Jón Hallgrímur
Bjömsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík, 26. aprfl 1994 kl. 13.30.
Vatnsstígur 9, hluti, þingl. eig. Am-
bjöm G. Hjaltason, gerðarbeiðandi
tollstjórinn í Reykjavík, 26. apríl 1994
kl. 10.00._________________________
Vesturás 37, þingl. eig. Júlíus Arin-
bjamarson og Helga Stefánsdóttir,
gerðarbeiðendur Lagastoð hf. og Sam-
vinnulífeyrissjóðurinn, 26. apríl 1994
kl. 13.30.
Vesturberg 100, 4. hæð t.h., þingl. eig.
Jón Ingi Haraldsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík, 26. apríl 1994 kl. 10.00.
Vesturhlíð 3, ásamt öllum vélum og
tækjum, þingl. eig. Líkkistuvinnu-
stofa Eyvindar, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlána-
sjóður, Lind hf. og Lífeyrissjóður
lækna, 26. aprfl 1994 kl. 13.30.
Viðarás 91, hl., þingl. eig. Svavar A
Sigurðsson, gerðarbeiðandi Samein-
aði lífeyrissjóðurinn, 26. apríl 1994 kl.
10.00._____________________________
Þorfinnsgata 12, hluti, þingl. eig. Sæ-
rún Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild,
Byggingarsjóðurríkisins, Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Sparisjóður Kópa-
vogs, 26. aprfl 1994 íti. 10.00.
Þórsgata 1, ásamt vélum, tækjum og
ýðnaðaráhöldum, þingl. eig. Bjami I.
Ámason, gerðarbeiðendur Garðabær,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnþró-
unarsjóður, 26. aprfl 1994 kl. 13.30.
Þórufell 2,4. hæð t.v., þingl. eig. Linda
Gunnbjömsdóttir, gerðarbeiðendur
Blómaval sf., Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Húsfélagið Þórufell 2 og íslands-
banki hf., 26. apríl 1994 kl. 10.00.
Þúfa í Kjósarhreppi, þingl. eig. Jón
Egill Unndórsson, gerðarbeiðandi
Sparisjóðurinn í Keflavík, 26. aprfl
1994 kl. 10.00.____________________
Þverholt 9, 2. hæð t.v., 0201, þingl.
eig. Mosfellsbær, gerðarbeiðandi
Verðbréfasjóðurinn hf., 26. aprfl 1994
kl. 10.00. ______________________
Þverholt 11, 0301, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Mosfellsbær, gerðarbeiðendur
Marksjóðurinn hf. og Tekjusjóðurinn
hf„ 26. aprfl 1994 kl. 10,00,______
Æsufell 2, 3. hæð F, þingl. eig. Mar-
grét Guðrún Sigurðardóttir, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Landsbanki Islands, Langholt, Lífeyr-
fcsj. Dagsbrúnar og Framsóknar og
íslandsbanki h£, 26. aprfl 1994 kl.
10.00._____________________________
SÝSLUMAÐIMNN í REYKJAVÍK