Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Qupperneq 18
50
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994
Þrumað á þrettán
Breiðablik vormeistari
apríl. Hann verður sýndur á annarri
hvorri Sky stöðinni: Sky one eða Sky
spprt klukkan 16.00.
Á sunnudaginn verður leikur
Blackbum/Q.P.R. sýndur beint á Sky
sport.
Cole fær 100 milljónir
fyrir auglýsingar
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni
kusu Andy Cole nýlega „Young Play-
er of the Year“ í Englandi. Cole hefur
skorað 39 mörk á þessu keppnistíma-
bih, sem er jafnt markameti Hughie
Gallacher og George Robledo. Eitt
mark í viðbót og metið er hans.
Þá hefur Cole gert stærsta skó-
samning sem leikmaður í Englandi
hefur gert. Cole skrifaði undir fjög-
urra ára samning við Reebok og fær
hann 100 milljónir fyrir að spila í og
auglýsa Reebok-skó.
Síðustu leikir Blackbum og Man-
chester United hafa verið færðir aft-
ur um einn dag. Sky sjónvarpsstöðin
hyggst sjónvarpa leikjum Black-
burn/Ipswich og Manchester
United/Coventry sunnudaginn 8.
maí. Annar leikjanna verður á Sky
sport og hinn á Sky one.
/ -
Sjö frá meistara-
liðunum í liði ársins
Leikmenn úrvalsdeildarinnar
völdu franska landshðsmanninn
Eric Cantona hjá Manchester United
leikmann ársins nýlega. Fjórir leik-
manna Manchester United vom í eh-
efu manna liði og þrír frá Blackbum.
Liðið htur út svona: Tim Floweres
(Blackbum), Garry Kehy (Leeds),
Gary Palhster (Manchester United),
Tony Adams (Arsenal), Denis Irwin
Hópurinn BREIÐABLIK fékk 12
rétta í hópleiknum um helgina og
náði efsta sætinu með 116. BREIÐA-
BLIK fékk einu sinni 13 rétta, íjórum
sinnum 12 rétta og fimm sinnum eh-
efu rétta, auk þess að henda út
slæmu skori 9 réttum og 10 réttum.
BOND og STÖNGININN fengu
einnig 12 rétta, eru með 115 stig og
munu eigast við í bráðabana um 2.-3.
sæti.
Alls seldust 495.480 raðir á íslandi
í síðustu viku. Fyrsti vinningur var
1.834 raðir voru meö tíu rétta á ís-
landi.
Fimm raðir fundust með 13 rétta á
ítalska seöhnum en engin þeirra frá
íslandi. Hver röð fær 857.920 krónur.
254 raðir fundust með 12 rétta, þar
af 16 á íslandi og fær hver röð 12.630
krónur.
3.834 raðir fundust með 11 rétta,
þar af 224 á íslandi og fær hver röð
860 krónur.
26.854 raðir fundust með 10 rétta,
þar af 1.404 á íslandi. Vinningur fyr-
26.604.200 krónur og skiptist milh 14
raða með þrettán rétta. Hver röö fékk
1.900.300 krónur. Engin röð var með
þrettán rétta á íslandi.
Annar vinningur var 16.748.500
krónur. 430 raðir voru með tólf rétta
og fær hver röð 38.950 krónur. 12
raðir voru með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur var 17.686.800
krónur. 6.120 raðir voru meö ellefu
rétta og fær hver röð 2.890 krónur.
235 raðir voru með ehefu rétta á ís-
landi.
Fjórði vinningur var 36.974.670
krónur. 52.077 raðir voru með tíu
rétta og fær hver röð 710 krónur.
ir 10 rétta náði ekki lágmarki og féh
sem fyrr í þrjá fyrstu vinningsflokk-
ana.
Sá markahæsti í sjónvarpinu
Andy Cole, markahæsti leikmaður
úrvalsdeildarinnar, og félagar hans
í Newcastle taka á móti Oldham á
laugardaginn á St. James Park í
Newcastle. Ríkissjónvarpið mun
sýna þann leik.
Leikur Manchester United og
Manchester City, sem var fyrirhug-
aður næstkomandi mánudag, hefur
verið færður fram um tvo daga og
verður því leikinn laugardaginn 23.
Leikmenn Tottenham verða heldur betur að taka sig á til að forðast fall.
Hér sést Nick Barmby i baráttu við Mark Bowen hjá Norwich, en Darren
Anderton horfir á. Símamynd-Reuter
(Manchester United), Paul Ince
(Manchester United), Gary McAhist-
er (Leeds), David Batty (Blackburn),
Peter Beardsley (Newcastle), Eric
Cantona (Manchester United) og AI-
an Shearer (Blackburn).
Heima- Úti m Fjölmiðlas pá
Leikir 16. leikviku leikir leikir Alls
23. apríl síðan 1979 síðan 1979 síðan 1979 o Samtals
U J T Mörk U J T Mörk u j T Mörk JO < tú < 2 O a £ 0- <3 £ z < o Q ■j* u> 5 Q W 1 X 2
1. Degerfors - Öster 0 0 1 2- 5 0 0 1 0- 5 0 0 2 2-10 X 2 2 2 2 1 2 X X X 1 4 5
2. Halmstad - Helsingbrg 1 1 0 3- 0 0 2 0 2- 2 1 3 0 5- 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 9 0 1
3. Hammarby - Örebro 0 0 1 0- 2 0 0 1 1- 4 0 0 2 1- 6 2 X 2 2 2 X 2 2 X X 0 4 6
4. Malmö FF - Hácken 1 0 0 3- 0 0 0 1 2- 4 1 0 1 5- 4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
5. Frölunda - Trelleborg 1 1 1 5- 5 0 0 3 1-4 1 1 4 6- 9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
6. Aston V. - Arsenal 4 2 4 11-20 4 3 3 12-15 8 5 7 23-35 X 2 X 2 2 X X 1 2 2 1 4 5
7. Chelsea - Leeds 3 1 2 8- 3 1 3 3 9-16 4 4 5 17-19 1 X 1 1 2 1 1 1 1 X 7 2 1
8. Everton - Coventry 6 3 1 17- 7 5 1 4 12-14 11 4 5 29-21 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
9. Norwich - Sheff. Utd 3 1 0 11- 3 3 0 2 9- 6 6 1 2 20- 9 X X 1 X 2 X 2 X 2 1 2 5 3
10. Sheff. Wed - Ipswich 1 3 0 6- 5 4 0 1 10- 4 5 3 1 16-9 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0
11. Swindon - Wimbledon 0 0 0 0-0 0 0 1 0- 3 0 0 1 0- 3 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10
12. Tottenham - Southamptn 7 1 2 24-12 2 2 6 7-13 9 3 8 31-25 X X 1 2 1 1 1 X 1 X 5 4 1
13. West Ham - Liverpool 1 4 4 10-18 0 1 9 2-27 1 513 12-45 1 1 1 X 1 X 1 2 1 2 6 2 2
ítalski seðillinn Leikir 24. apríl
1. Genoa - Atalanta 8. Cosenza - Ancona
2. Napoli - Parma 9. Fid.Andria - Bari
3. Piacenza - Juventus 10. Palermo - Modena
4. Reggiana 5. Torino - - Sampdoria Foggia 11. Pisa - Pescara
6. Udinese - Cremonese 12. Verona - Brescia
7. Cesena - Padova 13. Vicenza - Ravenna
Staðan i ítölsku 1. deildinni
32 11 5 0 (22- 8) Milan 8 6 2 (14- 6) +22 49
32 13 2 1 (39- 8) Juventus 3 10 3 (18-17) +32 44
32 11 3 2 (38-16) Sampdoria 7 4 5 (22-18) +26 43
32 12 1 3 (28-12) Parma ... 5 5 6 (22-21) +17 40
32 11 3 2 (31-10) Lazio 4 7 5 (17-27) +11 40
32 8 6 2 (23-12) Torino ... 3 6 7 (15-19) + 7 34
32 6 7 3 (23-12) Napoli ... 4 5 7 (15-23) + 3 32
32 6 5 5 (20-16) Roma .... 3 9 4 (11-12) + 3 32
32 7 7 2 (27-14) Foggia .. 2 6 8 (15-30) - 2 31
32 8 4 4 (29-20) Inter 3 4 9 (14-21) + 2 30
32 7 7 2 (22-13) Cremonese 2 5 9 (15-24) 0 30
32 5 8 3 (15-14) Genoa .. 2 7 7 (14-24) - 9 29
32 6 6 4 (19-15) Cagliari 3 5 8 (19-33) -10 29
32 8 7 1 (17- 5) Reggiana 1 3 12 (10-31) - 9 28
32 7 7 2 (25-19) Piacenza 1 5 10 ( 7-24) -11 28
32 4 7 5 (16-20) Udinese 3 6 7 (16-24) -12 27
32 3 8 5 (21-25) Atalanta 1 3 12 (11-37) -30 19
32 2 4 10 (16-28) Lecce .... 1 1 14 (12-40) -40 11
Staðan í ítölsku 2. deildinni
31 11 4 0 (33- 5) Fiorentina 4 8 4 (10- 8) +30 42
31 9 3 3 (23- 7) Bari 4 9 3 (21-15) +22 38
31 10 5 1 (29-12) Brescia . 2 7 6 (25-31) +11 36
31 8 7 1 (20- 8) Padova .. 2 9 4 (14-17) + 9 36
31 8 5 2 (24-18) Cesena .. 6 3 7 (17-22) + 1 36
31 10 6 0 (25-10) Ascoli ... 1 6 8 ( 8-19) + 4 34
31 8 6 1 (28-13) Ancona 2 7 7 (12-23) + 4 33
31 8 4 3 (21-11) Venezia 2 9 5 ( 9-17) + 2 33
31 4 10 2 ( 9- 7) Fid.Andria 3 7 5 (13-16) - 1 31
31 7 8 1 (21-14) Verona .. 3 3 9 ( 9-19) - 3 31
31 6 9 1 (15-7) Lucchese 1 7 7 (10-19) - 1 30
31 7 7 1 (14- 6) Cosenza 1 6 9 (11-27) - 8 29
31- 7 8 0 (20- 7) Pisa 1 4 11 (11-26) - 2 28
31 8 3 4 (19-13) Palermo 2 5 9 ( 8-21) - 7 28
31 5 8 2 (17-16) Vicenza . 1 8 7 ( 3-11) - 7 28
31 5 7 4 (17-14) Ravenna 2 6 7 (13-19) - 3 27
31 5 7 3 (13-10) Modena 2 6 8 ( 9-24) -12 27
31 8 4 4 (23-21) Pescara 1 7 7 (11-22) - 9 26
31 4 10 2 (18-16) Acireale 1 6 8 ( 8-19) - 9 26
31 4 6 6 (13-14) Monza . 0 4 11 ( 7-27) -21 18
Staðan í Alsvenskan
4 2 0 0 ( 7-0) Göteborg 2 0 0(4-1) +10
4 2 0 0 ( 7-1) Norrköping 1 0 1 ( 3- 3) + 6
4 1 0 1 (6-5) Öster 2 0 0 ( 3- 0) + 4
4 2 0 0 (.5-1) Örebro 0 2 0 ( 2- 2) + 4
4 1 1 0 (3-2) Malmö FF 1 1 0 ( 5- 3) + 3
4 1 0 1 (3-3) Halmstad 1 0 1(6-6) 0
3 0 1 0 ( 1-D AIK 1 1 0 ( 5- 3) + 2
3 1 0 1 (3-1) Frölunda 0 0 1(0-2) 0
3 1 0 0 ( 2-0) Degerfors 0 0 2(0-2) 0
4 0 2 0 ( 2-2) Trelleborg 0 1 1 ( 1- 7) - 6
4 0 1 1 (0-2) Hammarby 0 1 1 ( 2- 6) - 6
3 0 1 1 ( 2-3) Helsingbrg 0 0 1 ( 0- 3) - 4
4 0 0 2 ( 2-7) Hácken 0 1 1 ( 1- 2) - 6
4 0 1 1 ( 2-4) Landskrona 0 0 2 ( 0- 5) - 7
Staðan í úrvalsdeild
37 12 5 1 (35-13) Man. Utd ....11 5 3 (37-24) +35 79
38 14 3 2 (30-10) Blackburn ....10 4 5 (29-22) +27 79
38 11 4 3 (41-11) Newcastle .... 9 4 7 (30-25) +35 68
37 10 7 2 (24-12) Arsenal 7 8 3 (25- 9) +28 66
37 12 5 1 (32-14) Leeds .... 4 9 6 (22-20) +20 62
38 9 6 4 (42-23) Sheff. Wed ... .... 6 7 6 (26-28) +17 58
39 12 4 4 (33-22) Liverpool .... 4 5 10 (23-29) + 5 57
37 10 5 4 (30-20) Wimbledon .. 5 5 8 (14-26) - 2 55
38 7 5 7 (20-15) Aston V .... 7 7 5 (21-23) + 3 54
37 8 5 5 (30-25) QPR 7 4 8 (27-30) + 2 54
39 4 8 7 (25-27) Norwich 7 8 5 (38-32) + 4 49
38 8 7 5 (21-16) Coventry 4 5 9 (18-27) - 4 48
37 6 6 6 (21-23) West Ham .... 6 5 8 (19-27) -10 47
37 9 4 4 (24-15) Chelsea 2 6 12 (16-31) - 6 43
39 6 9 5 (22-20) Man. City 3 7 9 (13-24) - 9 43
39 5 8 7 (20-30) Ipswich 4 7 8 (14-21) -17 42
39 7 3 9 (23-28) Everton 4 4 12 (16-30) -19 40
38 3 8 8 (25-31) Tottenham .... 6 4 9 (22-24) - 8 39
38 8 2 10 (26-30) Southamptn . 3 4 11 (16-27) -15 39
36 5 6 7 (23-30) Oldham 4 4 10 (15-28) -20 37
38 5 10 5 (22-23) Sheff. Utd .... 1 7 10 (14-33) -20 35
38 4 7 8 (23-36) Swindon 0 8 11 (19-52) -46 27