Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994 53 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Gissur gullrass Lísaog Láki Mummi ' Úff! Við sluppum fram hjá húsinu hans Mumma, nú nær hann ■ - í okkur með ... Frá íþróttadeild Fáks. Reykjavíkurmcistaramót í hestaíþrótt- um veróur haldið 29.4. til 1.5. Keppt veróur í öllum aldursflokkum, öllum greinum hestaíþrótta og 150 m skeiði, í tölti fulloróinna veróur keppt í flokki áhugamanna og atvinnumanna ef næg þátttaka fæst. Skráning veróur í fé- lagsheimilinu 20. og 22. apríl kl. 16-18. Stjórnin. Gullfallegur 8 vetra klárhestur meó tölti til sölu. Selst á sanngjörnu verði. Upp- lýsingar í síma 91-622412 eftir klukk- an 17. Hesta- og heyflutningar. Get útvegaó mjög gott hey. Guðmundur Sigurösson, sími 91-44130 og 985-36451.__________________________ Kaffihlaöborö kvennadeildar Gusts verð- Óska eftir karlmanns- og kvenmanns- reiöhjóli, vel með fömum. Uppl. í síma 91-12443 eftirkl. 19. dfa Mótorhjól Mótorhjól, mótorhjól. Vantar allar gerðir bifhjóla á skrá og á staóinn. Mikil sala framundan. JP Kerrur Til sölu falleg ný kerra, 1,20x2,00 m, skjólborðshæð 40 cm, f. fólksbílinn/ jeppann m/losanlegum gafli (f/snjósleð- ann), renndu loki, ljósum, brettum og varadekkjafestingu. S. 985-40987. Kántri - kántri. Fáksfélagar, haldiö verður kántrlkvöld sióasta vetrardag í félagsheimili Fáks. Miðar seldir á skrif- stofu 18., 19. og 20. apríl. Húsió opnað kl. 22 og hleypt inn til kl. 24. Tökum fram kántríklæónaðinn og dönsum inn í sumarið meó kúrekahatt- inn. Aldurstakmark 20 ára. Kvenna- deild Fáks. Fákur - firmakeppni. Firmakeppni Fáks veróur haldin á sumardaginn fyrsta og hefst kl. 14. Keppt verður í barna-, ung- linga-, kvenna-, karla- og meistara- flokki. Númer afhent frá kl. 12.____ Fákur auglýsir: Framhaldsaðalfundur hestamannafélagsins Fáks verður haldinn í félagsheimilinu þri. 26. apríl kl. 20.30. Dagskrá: lagabreytingar og önnur mál. Stjórnin. Tamningar - Suöurland. Óska eftir vinnu við tamningar eöa aóstöðu til leigu. Utskrifast frá Bændaskólanum á Hólum, hrossaræktarbraut, í vor með réttindi frá FT. Sími 91-53163. ur í Glaóheimum, Kópavogi, á sumar- daginn fyrsta, 21. apríl, kl. 15-18. Hóf- legt verð. Allir velkomnir. (M) Reiðhjól Örninn - reiöhjólaverkstæði. Fyrsta flokks viðgeróarþjónusta fyrir allar geróir reiðhjóla með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opiö virka daga klukkan 9-18. Örninn, Skeifunni 11, sími 91-679891. Reiðhjólaviögeröir, tökum notuð hjól í umboðssölu. Reiðhjólaverkstæðið, Dalshrauni 1, Hafnarfirði, sími 91-651763.___________________________ 24", 10 gíra Kinast fjallareiöhjól, sem nýtt. Verð aóeins 8.000. Upplýsingar í síma 91-676081. Óska eftir aö kaupa notað karlmanns- reiðhjól. Upplýsingar í síma 91-12494 eftir kl. 18.30. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Rosaleg eftirspurn eftir hjólum, vantar hjól á skrá og á staðinn. Frítt innigjald, öll hjól tryggð í sal. Hafóu samband. Fang hf., Skeifunni 7, s. 682445. Óska eftir aö kaupa mótorhjól, veröur að vera vel meó farió og skoöað ‘95, fyrir aflt að 300 þús. stgr. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6415.______________ Gullfalleg Suzuki GSXR 750, árg. '89, til sölu. Uppl. í síma 91-654500 e.kl. 16. 1/élsleðar Snjóbíll og vélsleöar. Til sölu Snow Master ‘75 í góðu ásigkomulagi, einnig Polaris Indy ‘93, A.C. Cheetah ‘92, og Yamaha Phaser ‘91. Sími 52272. Yamaha Phazer vélsleöi, árg. ‘89, til sölu, ekinn 6100 km. Veró 370 þús. staógr. Skipti koma til greina á hjóli. Uppl. í síma 91-651277 e.kl. 16. Ægir. Tjaldvagnar Lóan er komin aö kveöa burt snjóinn. Tjaldvagnasalan er aó byija og okkur vantar vagna og hjólhýsi á skrá. Verum hress, Bless. Bílasalan bílar, Skeifunni 7, sími 91-673434.__________ Tjaldvagn óskast. Óskum eftir góóum tjaldvagni, helst Camp-let, á 120-150 þús. stgr. Upplýs- ingar í síma 91-671234 og 91-672607. Til sölu Combi Camp family, árg. ‘93, lít- ið notaóur. Góð kjör. Upplýsingar í sima 91-667078 eftirkl. 17. Hjólhýsi Vantar allar stæröir og geröir af hjólhýs- um á skrá og á staðinn. Höfum kaup- endur að hjólhýsum á skrá. Bílasalan Bílar, Skeifunni 7, s. 91-673434. *£ Sumarbústaðir Húsafell. 40 m2 sumarbústaóur til sölu. Gaskynding, rafmagnsinntak greitt, stutt í alla þjónustu. Selst á góóum kjörum. Uppl. í síma 91-682228 e.kl. ia_____________________________ Snoturt sumarhús á Eyrarbakka, til sölu, byggð í kringum 1910, ásett veró 1.600 þúsund eða besta tilboó. Uppl. í síma 92-57188.______________________ Sumarbústaöarland viö Laugarvatn, í landi Uteyjar, til sölu, rúmlegal/2 hektari. Einstaklega fallegt útsýni. Uppl. í síma 91-881088. Sumarhús, fullbúin eða á byggingar- stigi. Stærðir, 40, 44 og 47 m2 , auk 20 m2 svefnslofts. Verð frá 1.580 þús. Sumarhúsasmiðjan hf., s. 91-65 55 55. Ódýr hlið fyrir sumarbústaöi, gerói o.fl. Verö meó staurum, 3,50 metrar á breidd, 29.900. Einnig pípuhlið (vegristar). Uppl. í síma 91-654860. Nýlegur 160 I gasísskápur fyrir sumarbústaði til sölu. Upplýsingar í síma 91-685209. >C3 Fyrir veiðimenn Reykjadalsá Borgarfiröi. Laxveióileyfi, 2 stangir, mikil verðlækkun. Verð frá 5.000. Veiðihús m/heitum potti. Ferða- þjón, Borgarf, s. 93-51185/93-51262. Seltjörn v/Grindavíkurveg. Um síóustu helgi veiddust um 200 fiskar. Löng helgi framundan. Opió frá kl. 10-22. S. 92-12996, Vesturröst, og 91-16770. Til sölu veiöileyfi á hagstæöu veröi í Baugsstaðaósi viö Stokkseyri og Vola vió Selfoss. Góð veióihús. Upplýsingar hjá Guðmundi í slma 98-21672. Úlfarsá (Korpa). Veióileyfi eru seld í Hljóðrita, Kringlunni, og Veióihúsinu, símar 91-680733 og 91-814085. ©__________________Fasteigrw Jörö til sölu. Tilboð óskast í eyðibýlió Hvarfsdal á Skarósströnd í Dalasýslu. Jörðinni fylgja laxveiðihlunnindi. Nán- ari uppl. fást í síma 93-41430. Tilboðum óskast skilað inn fyrir 30. aprll. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eóa hafna öllum.___ Miöbær-2ja herbergja. Nýstandsett, lít- il, snotur kjallaraíbúð til sölu, sérinn- gangur, áhvílandi hagstætt lán frá veó- deild L.I. Laus strax. Frekari uppl. veittar í síma 91-624949 eftir kl. 20. Fyrirtæki Heiöarlegur, duglegur aöili óskar að taka á leigu rekstur, t.d skyndibita- /pitsa- staó, annaó kemur til greina. Svarþjón- usta DV, s. 91-632700. H-6400.____ Til sölu matvöruverslun, öll eða að hluta. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6408.________________ & Bátar • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, hlaóa við lágan snún- ing. 20 ára frábær reynsla. • Startarar f. flestar bátav., t.d. Volvo Penta, Lister, Perkins, Iveco, GM 6,2, Ford 6,9, 7,3, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700. Johnsons utanborösmótorar, Avon gúmbátar, Ryds plastbátar, Prijon kajakar, kanóar, seglbátar, seglbretti, sjósklði, þurrgallar o.m.fl. Islenska um- boðssalan, Seljavegi 2, sími 26488, 22 feta Flugfiskur til sölu, vél 165 ha Volvo Penta. Báturinn er vel tækjum búinn og er tilbúinn á handfæri og línu- veiðar. Uppl. í síma 98-33950,____ Afgásmælar, þrýstimælar, tankmælar, hitamælar og voltmælar I flestar gerðir báta, vinnuvéla og ljósavéla. VDO, mælaverkstæði, sími 91-679747. • Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.