Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994
55
MAN-Benz-Scania-Volvo.
Stimplar, legur, ventlar, pakkninga-
sett, dísur, olíudælur, vatnsdælur -
framdrifsöxlar og fjaðrir - lagervörur
og hraðpantanir. H.A.G. hf. - tækja-
sala, Smiðshöfða 14, s. 91-672520.
Eigum til vatnskassa og element í
flestar geróir vörubíla. Odýr og góð
þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi
lle, sfma 91-641144.________________
_________ Vinnuvélar
Nýtt og notaö:
• Vökvalyftur.
• Loftpressur.
• Malarhörpur.
• Grúsfæribönd.
• Traktorsgröfur.
• Belta- og hjólagröfur.
• Krókheysi.
• Gáma- og bílpallar.
• Sorpgámar.
Sími 91-26984/Fax 91-26904._________
Vinnuvélar, varahlutir, vörubílskranar.
Getum útvegað meö stuttum fyrirvara
hjólaskóflur, Volvo L160 ‘88, Volvo
4600 ‘86, CAT 966E ‘90, jarðýtur, CAT
D7H ‘87, D6H LGP ‘87, CAT D6H ‘88,
vörubílskrana, Coma, 35 tm, Coma, 25
tm, Palfinger PK28000 ‘88. Útvegum
einnig varahluti í flestar geróir vinnu-
véla. O.K. varahlutir, s. 642270.___
Höfum til sölu: JCB 3D-4 turbo Servo,
‘89 og ‘90, MF 50 HX ‘90, Case 680L 4x4
‘89, JCB 2cx-4x4x4 ‘91. Tvær ódýrar
Case 580F og SchaefT SKB600 ‘78 og
‘83. Pel Job EB12 ‘89. JCB 820 ‘87,
3.000 tímar, i toppstandi og CAT 225
‘82 í góóu ástandi. JCB 525-67 turbo
‘91. Globus hf., Lágmúla 5,
s. 91-681555._______________________
Ath. Oska eftir traktorsgröfu, árgeró
‘88-’90, er með nýuppgeróan jeppa
og/eða Volvo 88 vörubíl upp í greiðslu.
Uppl. í síma 644058 eftir kl. 20.___
Komatsu PC 220/i beltagrafa, árg. ‘82,
mjög góó vél. Léttur bílpallur, 5 metra
langur, á 10 eða 6 hjóla bíl.
Upplýsingar í síma 985-25167.
Lyftarar
Allar stæröir og gerðir lyftara til
afgreiðslu með stuttum fyrirvara.
Notaðir og komplett uppgeróir. Gott
verð og kjör. Varahlutir og viógerðir
fyrir alla lyftara. Vöttur hf.,
lyftaraþjónusta, Eyjarslóð 3, Hólma-
slóðarmegin, sfmi 91-610222.________
Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar
og BT. Einnig mikið úrval notaðra raf-
magns-, dísil- og gaslyftara.
Vióráóanlegt verð og greióslu skilmál-
ar. Þjónusta í 32 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
• Ath., úrval notaöra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viógeróarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaóur/aukahlutir. Stein-
bock-þjónustan, sími 91-641600.
fp Húsnæði íboði
Búslööageymslan Bíldshöföa annast
flutning og geymslu búslóóa. Allar bú-
slóðir geymdar á brettum vafin í plast-
filmu. Flytjast síðan á brettum til eig-
enda. Föst tilboð í lengri flutninga.
Snyrtilegt, upphitað og vaktað hús-
næði. Sjáió og sannfærist. Sími 674046
eða 984-50365 (símboði), Oliver.____
Björt og snyrtileg 3ja herb. íbúö til leigu
frá 1. júni. Ibúin er á 110 svæóinu og
leigist í 1 ár meó húsbúnaði, liggur
mjög vel að strætisvagnaleiðum nr. 110
og 10. Einnig til leigu herbergi í kjall-
ara með aógangi aó snyrtingu. Uppl. í
síma 91-674701 eftir ld. 16.________
Hafnarfjöröur - vesturbær. Mjög góð 4
herbergja íbúð (hæó og ris) á besta stað
í Hafnarfirði til leigu, frábært útsýni,
tilvalið fyrir barnafólk. Laus 1. maí.
Upplýsingar í síma 97-21144,________
Tvö, stór samliggjandi herbergi til leigu
á góóum stað í vesturbæ, aðgangur aó
snyrtingu og baói, reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 91-12085 eftir kl. 20.
2ja herbergja, nýstandsett /búö, 64 m! ,
til leigu í Hólahverfi. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-74040.________
Forstofuherb. í Hólahv. m/sjónvarpsloft-
neti, 2 klskápum, aðg. að eldh., baði,
þvottav. og þurrkherb. á kr. 18 þús. á
mán. m/öllu. S. 985-22059/91-870827.
Hafnarfjöröur.
Méóleigjandi/meóleigjendur óskast aó
150 m2 einbýlishúsi, mega hafa barn.
Leiga 28 þús. Uppl. í síma 651651.
Leiguskipti. Hjón meó 1 barn (11 ára)
óska eftir íbúð til leigu í Rvík vegna
náms. Skipti möguleg á 4ra herbergja
fbúð á Akureyri, Sími 96-11199._____
Lítil stúdíóibúö í Mörkinni 8 við Suður-
landsbraut til leigu fyrir reglusamt par
eða einstakling. Uppl. í s. 683600 eða
813979. Hótel Mörk, heilsurækt.
Til leigu nýleg 50 m2,2ja herbergja íbúö í
suðurhlíðum Kópavogs frá 1 maí. Leig-
ist á 31 þús. með rafmagni og hita. Svör
sendist DV, merkt „F-6375".________
í Kaupmannahöfn er til leigu herbergi f
miðborginni fyrir ábyggilegan einstak-
ling í ca 6 mánuði, laust í maí. Uppl.
e.kl. 16 í s. 91-678967 og 91-31040.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Langtímaleiga. Til leigu strax litil risí- búð við Teigana í Rvík. Upplýsingar að- eins í dag í síma 91-657034. K Atvinna íboði
g Húsnæði óskast Au pair óskast til Hamborgar í 1 ár (frá júlí), ekki yngri en 22ja ára, reyklaus, akstursreynsla æskileg. Hægt aó kom- ast á bak ísl. hestum. Simi 92-68325. Aukastörf fyrir húsmæöur á vegum AYUSA „Au pair care“ sem felst i því aó útvega au pair til Bandaríkjanna. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-6393.
íbúö/einbýlishús. Óskum að taka á leigu rúmgóða íbúó eða einbýlishús í 2-3 mánuói í sumar fyrir erlenda ráðgjafa okkar. Æskilegt aó húsgögn fylgi. Húsnæóið þarf að vera á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. gef- ur Gestur Hjaltason í s. 686650. Ikea, Kringlunni 7, sími 686650.
Matráöskona/matsveinn óskast á lítió hótel úti á landi í sumar. Umsóknir, ásamt uppl. um fyrri störf, sendist DV, merkt „Q-6409“, fyrir lok april. Múrari óskast í viögeröarvinnu. Greióist með bíl. Upplýsingar í símum 91-20974 og vinnusíma 91-601558. Hörður.
45 ára einhleypur lögreglumaöur í Rvík óskar eftir aó taka á leigu ódýra 2ja herb. íbúð (einstaklings), helst í hverfi 105, 108 eóa 101. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitió. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-6404.
Reglusöm, reyklaus 5 manna fjölskylda óskar eftir 4-5 herb. íbúó til leigu, helst í austurbænum, frá og meö 1. júní, með möguleika á kaupum síóar. Vs. 91-603426 eóa hs. 98-12393, Jóhann. 25 ára kona meö eitt barn óskar eftir góðri 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ió. Uppl. í síma 91-11871 e.kl. 16. 3 herbergja ibúö óskast, greiðslugeta 30-35 þúsund, helst í austurbæ Kópa- vogs eða Fossvogi. Upplýsingar í síma 91-644058 eftir kl. 20. Smiöur eöa góöur lærlingur óskast í vinnu úti á landi í sumar. Mikil vinna. Skrifleg svör sendist DV, merkt ,,P-6416“.
Óskum eftir bílstjórum og starfsfólki í eldhús. Uppl. veitir starfsmannastjóri á staónum kl. 14-17 í dag og á morgun. Pizza Elvis á Islandi, Nóatúni 17.
Til sölu matvöruverslun, öll eða aó hluta. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6407.
fe Atvinna óskast Lögfræöingur í framhaldsnámi erl. óskar eftir afleysingastarfi í júll-sept. Starfs- reynsla í fasteignasölu. Tungumál: þýska, enska, sænska. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6411. 28 ára gamall iönaöarmaöur óskar eftir fullu starfi, getur byrjað strax, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-677944.
3ja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Skilvísum greióslum og reglusemi heit- ið. Upplýsingar í síma 91-33606 eða 91-686150.
4 manna fjölskylda óskar eftir aó taka á leigu 4 herb. íbúö á svæói 109, 111 Rvík. Reglusemi og góóri umgengni heitió. Sími 91-870556 eftir kl. 18. Einstæða móöur bráðvantar 3-4 her- bergja íbúð, verður að vera teppalaus. Bindindismanneskja. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6405. Herb. óskast í miöbæ eða á svæöi 108, helst meóleiga, þó ekki skilyrói. Er 26 ára reglusamur karlm., Greióslugeta 14-16 þús. Uppl. í vs. 91-885088.
Járnamaöur. Vanan járnamann vantar verkefni. Onnur vinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-671989.
Barnagæsla
Háskólamenntuð hjón óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð frá 1. júní. Góó um- gengni og öruggar greióslur. Langtímaleiga. Uppl. í síma 91-11876. Lítil 2ja herbergja- eöa einstaklingsibúö óskast til leigu á Reykjarvíkursvæöinu. Upplýsingar í síma 91-814755 og 91-43291 eftirkl. 17.30. Barngóö barnapía óskast fyrir 4ra ára stelpu nokkur kvöld í mánuói. Upplýsingar í dag og á morgun í síma 91-651151. Heióa.
^ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö vió grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Matvælafræöingur meö 3 manna fjöl- skyldu (barn 11 ára) óskar eftir íbúó til leigu í Rvik vegna náms. Leiguskipti á Akureyri möguleg. S. 96-11199.
Raö- eöa einbýlishús óskast. 4 manna fjölskylda. Umgengni óaðfinnanleg, reglusemi. Fasteignaeigendur. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6410. Vantar allar stæröir ibúöa og einbýlis- húsa til sölu eða leigu fyrir trausta leigutaka. Arsalir - fasteignamiólun, sími 91-624333, hs. 91-671292. íbúö óskast í Kópavogi sem fyrst, sem næst Kársnesskóla, ekki skilyrói. Leiguhugmynd ca 25 þús. Langtíma- leiga. Uppl. í síma 91-642980. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, Monza ‘91, sími 28852.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ‘92, s. 31710, þílas. 985-34606.
Guðþrandur Bogason, þifhjólakennsla, Toyota Carina E ‘92, sími 76722 og bilas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og bílas. 985-21451.
Óska eftir einstaklings- eöa 2 herbergja íbúð strax, helst í vesturbæ, mætti vera með húsgögnum. Upplýsingar í síma 91-12355.
Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ‘91, sími 676101, bílasími 985-28444.
4ra herb. íbúö óskast til leigu, helst í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 91-41102 eftirkl. 14/ Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi, s. 17384 og bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskaó er. Visa/Euro. Simboði 984-54833. Hallfríður Stefánsdóttir. Okukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Símar 681349 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálíun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið, greióslukjör. Símar 91-658806 og 985-41436. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Feðga vantar 3ja herbergja íbúð, helst í austurbænum. Upplýsingar í síma 91-680763 eða 91-681317.
Einbýlishús eöa raöhús óskast á höfuð- borgarsvæóinu. Upplýsingar í síma 91-870960.
fg Atvinnuhúsnæði
í miðbænum. Hentugt og gott húsnæði undir skrifstofur eöa aðra atvinnu- starfsemi að Tryggvagötu 26, 2. hæó, gegnt Tollinum. Stæró um 230 m2. Vs. 882111 og hs. 91-52488. Steinn. Glæsilegt 40 m! skrifstofuherbergi í Sig- túni til leigu, aðgangur aö ljósritun, eldhúsi og fundarherbergi. Uppl. í s. 91-629828 eða 91-678726 á kvöldin.
Mjög gott húsnæöi aö Höföabakka 3 til leigu, 260 m2 á tveimur hæðum. Hent- ar ýmiss konar starfsemi. Sanngjörn leiga. Simar.91-681860 og 681255. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Utvega prófgögn. Hjálpa vió endur- tökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929.
Til leigu viö Skipholt 127 m: pláss með innkeyrsludyrum. Gott ástand, allt sér. Upplýsingar í símum 91-39820, 91- 30505 eða 985-41022. 1Ýmislegt Mjólk, video, súkkulaöi. Hjá okkur kosta allar myndir 200 kr. vegna þess að við nennum ekki aó hafa opió á næturnar. Grandavideó, Grandavegi 47, sími 91-627030.
Til leigu á svæöi 104.40 m2 skrifstofu- pláss og 27,47 og 105 m2 pláss fyrir lag- er eóa léttan iðnaó. Uppl. í síma 91-39820, 91-30505 eóa 985-41022.
Verslunarhúsnæöi til leigu viö aöalgötu í miðborginni, um 85 m2 , með lager- herb. um 24 m2 , bifreiðastæði fylgir. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H- 6367. Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við öll fjármál og eldri skattskýrslu. Fyrirgreióslan, Nóatúni 17, sími 91-621350. Mjög vanur þýöandi getur bætt vió sig verkefnum. Ur ensku á íslensku, úr is- lensku á ensku. Upplýsingar í síma 91-52821.
230 m2 verslunarhúsnæöi aö Siöumúla 33 er til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 91-686969 á skrifstofutíma.
■^4 Bókhald
Framtalsaöstoö fyrir eintaklinga og fyr-
irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og
Qármálaráðgjöf, áætlanageró og vsk-
uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar-
hagfræðingur, sími 91-643310.
0 Þjónusta
Háþrýstiþvottur - votsandblástur. Öflug
tæki. Vinnuþr. af 6000 psi. 13 ára
reynsla. Ókeypis verðtilboð. Evro hf.
verktaki, s. 625013, 10300 og
985-37788.________________________
Sérsmíði. Eldhús-, baðinnrétt., skápar,
kojur. Gerum við og sprautulökkum
gamla hluti. Nýsmíói og viðg. innan
húss sem utan. S. 91-870429/642278.
Trésmiöur tekur aö sér alla nýsmíöi, alla
alhlióa smíði og viðgerðir, úti sem inni.
Geri verðtilboð ykkur að kostnaðar-
lausu. Uppl. veittar í s. 870839.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviógerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviógerðir.
Fyrirtæki trésmiöa og múrara.
Hreingerningar
Ath.! Hólmbræöur, hreingerningaþjón-
usta. Viö erum meó traust og vandvirkt
starfsfólk I hreingerningum, teppa- og
húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins-
un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guómundur Vignir og Haukur.
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingerningar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduó vinna.
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
Garðyrkja
Alhliöa garöyrkjuþjónusta, tijáklipping-
ar, vorúðun, husdýraáburður, sumar-
hiróa o.fl. Halldór Guðfinnsson garð-
yrkjumaóur, sími 91-31623.
Húsdýraáburöur - trjáklippingar.
Tek aó mér alla almenna garóavinnu.
Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma
91-683848 eða símboði 984-54750.
Trjáklippingar og völtun garöa gegn
mosa. Hönnun lóðabreytinga og sum-
arúóun. 4ra ára gamalt veró. Einnig
húsdýraáburður. Garðtak/s. 91-46745.
77/ bygginga
Framleiöi hringstiga, stiga, handriö, leik-
tæki og margt fleira. Mjög hagstætt
veró, visa/euro. Upplýsingar í síma
91-654860.
í SUMARBÚSTAÐINN
GASOFNAR
Innrauður gasofn með þremur
hitaflötum og -stillingum.
Eldsneyti: Propan-flöskugas
Varmaorka: 1500/3000/4500 W
Gaseyðsla: 120-350 gr./klst.
Ytri mál: H=44 D=39 B=72 cm.
Frábært verð
1 3.990,- staðgr.
EINNIG RAFMAGNSÞILOFNAR
Á AFAR HAGSTÆÐU VERÐI.
iFOnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
Auglýsendur, athugið!
DV kemur næst út föstudaginn 22. apríl
og er eina blaðið sem kemur út þann dag.
Smáauglýsingadeild DV verður opin til kl. 22.00 í kvöld.
Sumardaginn lyrsta, 21. april, verður lokað.
Gleðilegt sumar!
Smáauglýsingar
Þverholti 11, sími 632700
Smíðum hlfð
Allar stærðir, ýmsar gerðir
Súni 31353
Framboðsfrestur
til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 28. maí 1994
rennur út laugardaginn 30. april nk. kl. 12 á hádegi.
Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann dag
kl. 10.00 til 12.00 í fundarsal borgarráðs í Ráðhúsi
Reykjavíkur, Tjarnargötu 11.
Reykjavík, 15. apríl 1994
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur
Jón Steinar Gunnlaugsson
Gísli Baldur Garðarsson
Eiríkur Tómasson