Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Side 24
56 MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ^ Ferðalög Nú býöst ævintýrasigling á 30 feta seglskútu. Verður við Kanaríeyjar fram í maí, fer síðan til Madeira og verður í Miójarðarhafinu í sumar. S. 623204.____________________ Sveit 16 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit í sumar, helst þar sem eru kindur. Upplýsingar í síma 95-24326 eftir kl. 16, virka daga. Landbúnaður Er dráttarvélin farin aö ryöga eða þarftu t.d að láta endurb. sturtuvagninn? Meó góðu vióhaldi og endurbótum á vélum og tækjum styrkjum vió ísl. atvinnulíf og spörum gjaldeyri. Gerum kostnaóar- áætlun. S.G. vélstöð, 870 Vík, sími 98-71397, hs. 98-71172._______ @ Sport Wilson golfsett til sölu, fullt sett með stórum poka og kerru. Upplýsingar í síma 91-72815. ■ Heilsa Trimform. Aukakíló, appelsínuhúó, vöóvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr. 5.900. Frír prufutlmi. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275. £ Spákonur Spái i spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð. Gef góó ráó. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella._______________ Tarotlestur. Les úr Tarotspilum, veiti ráógjöf og svara spurningum, löng reynsla. Bókanir í síma 91-15534 alla daga. Hildur K © Dulspeki - heilun Eve Bennet miöill, sjáandi, hlutskyggnir er stödd hér á landi. Spáir í fortíó, framtíó og nútíó. Tekur fólk í einkalest- ur. Pantanir í síma 91-642076. 1% Gefins Dýravinir. 9 mánaða labrador hvoipur fæst gefins á gott heimili vegna sér- stakra aóstæóna. Fallegur og góóur hundur. Uppl. í síma 91-45245 e.kl. 17. Gefins fæst 44 metra löng giröing, gegn því aó hún verði tekin upp og fjarlægó. Stálstaurar og þrefold röó viðarboróa. Uppl. í s. 91-870477 e.kl. 18.________ Hundahóteliö á Hafurbjarnarstööum, Sandgerói, vill gefa 5 mánaóa, ca 75% lassie-hvolp, sem er húsvaninn, á gott heimili. Uppl. í sima 92-37940._______ 10 mán. hreinræktaöur collie-hvolpur fæst gefins á gott heimili, ekki í blokk. Upplýsingar í síma 91-39914.__________ 2 svampdýnur frá Pétri Snæland, önnur 120x200 og hin 80x200, fást gefins. Upplýsingar í síma 91-73547. Eldhúsinnrétting fæst gefins gegn því aó hún sé tekin nióur. Upplýsingar í síma 91-36036._____________________________ Gullfallegir 6 vikna hraustir kettlingar fást gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 91-652221. 3 gullfallegir, kassavanir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-684556. Fallegir kettlingar fást gefins, 21/2 mán- aðar. Upplýsingar í síma 91-74660. Fischer skiöi fást gefins, stærö 160 cm. Upplýsingar í síma 91-683961._________ Gamall Emmaljunga kerruvagn fæstgef- ins. Upplýsingar í síma 91-642302. Hamstur fæst gefins, búr fylgir. Uppl. í síma 91-54743 eftir kl. 18.___________ Kettlingar fást gefins á góö heimili. Upp- lýsingar x síma 91-50929. Prir hvolpar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-653109. Tilsölu Isvél til sölu (til kælingar á fiski). Vélin afkastar 8-9 tonnum á sólarhring. Vél- in er fyrir ferskvatn, árgeró 1986, 380-220 volt. Vinnusími 91-689050 eóa heimasími 91-79846. Verslun Þú veröur enn okkur. Póstsendum. Topphúsið, Laugavegi 21, sími 25580. Komdu þægilega á óvart. Full búð af nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, olíur, nuddolíur, bragöoliur o.m.fl. f/dömur og herra. Nýr litm. listi, kr. 950 + send.kostn. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Stæröir 44-58. Nýjar vörur og eldri. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. Mótorhjól Yamaha FJ 1400 til sölu. Skipti á dýrari bll koma til greina. Uppl. I símum 91-673960 og 985-29660. Hjólið er til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Bílatorgi, Funahöfða 1, sími 91-683444. Geriö verðsamanburö. Ásetning á staön- um. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkur- vagnar, Síðumúla 19, s. 684911. £D Aukahlutir á bíla Trefjaplasthús og skúffa á Willys. Hús á Toyota extra cab, double cab og pick-up bíla. Brettakantar á flestar tegundir jeppa, I flestum breiddum. Tökum að okkur bátaviðgerðir og nýsmíði. Höfúm einnig 28 feta skútu. Bílplast, Stór- höfóa 35, slmi 91-688233. Veljum ís- lenskt. S Bilartilsölu GMC rallívagon STX 6,2 dísil, árgeró 1990, rafmagn I öllu, krómfelgur og fleira, skoðaður ‘95. Getur verið 12 manna. Mjög gott eintak. Upplýsingar I slma 91-675171. UAZ-452, árg. ‘88, ekinn 43 þús., mjög gott ástand og gott svefnpláss. Uppl. I síma 91-20358. Gulur Alfa Romeo 33 4x4, árg. '86, ekinn 86 þúsund, mjög smekklegur blll, skipti á ódýrari. Upplýsingar I sima 91-78193 eftir klukkan 18. Toyota Corolla XL ‘89, ekinn 66 þús., steingrár, beinskiptur, vel með farinn I góóu standi. Uppl. I síma 91-875518. Til sölu Volvo 740 GL, árg. ‘86, toppein- tak. Skipti möguleg á 250-350 þús. kr." bíl. Verð 760 þús. Upplýsingar I síma 98-22235.______________________ Pallbílar SKaAoW PALLHÚS Eigum fyrirliggjandi pallhús. 20.000 kr. afsláttur ef staðfest er fyrir 15. maí. Pallhús sf., símar 91-610450 og 37730. Dodge Power Ram 250, árgerö 1991. Til sölu pallbíll, ekinn 17.000 km, 6 cyl. Cummings, dísil. Bíllinn er upphækk- aður fyrir 44” dekk, skoðun 1995. Ásett verð 2,1 millj. Vinnusími 91-689050 og heimasími 91-79846. ril J Vörubílar Scania T113H, árg. ‘89, til sölu, dráttar- bíll með búkka, ek. 80 þús. km, dísil, 345 hestöfl, Ameríkublll, skoóaóur ‘95, góó dekk, 1 topplagi. Vinnusími 91-689050 og heimasími 91-79846. Vinnuvélar Barraldi fjölnotagrafa (garövinnsluvél) til sölu, árgerð 1990, I góðu lagi, með bakkói og opnanlegri skóflu að framan. Upplýsingar I vinnusíma 91-689050 eóa I heimasíma 91-79846. Leikhús dv Fermingar Kirkja heyrnarlausra Ferming á sumardaginn fyrsta, 21. april, kl. 14 i Hallgrímskirkju Prestur: sr. Miyako Þórðarson. Camilla Miija Bjömsdóttir, Skólavörðustlg 20, Rvk Hanna Kristln Jónsdóttir, Sogavegi 88, Rvk Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, Lyngbrekku 15, Kóp. Langholtskirkja Ferming sumardaginn fyrsta, 21. apríl kl. 11. Prestur: sr. Guðný Hallgrimsdóttir. Ásdls Elín Ásgeirsdóttir, Heiðnabergi 10, Rvk Freyja Ólafsdóttir, Ásbúöartröð 1, Hafnarf. Davíð Gunnarsson, Brekkugötu 1, Ólafsf. Ingunn Birta Hinriksdóttir, Vesturbrún 38, Rvk Jósef Smári Egilsson, írabakka 16, Rvk Kristján Magnús Karlsson, Kambaseli 37, Rvk Sigurður Arnar Benediktsson, Heiðarbóli 1, Keflav. Sigurður Haukxir Vilhjálmsson, Sunnuflöt 26, Garðabæ Tinna Björk Sigmundsdóttir, Syðra-Langholti, Hrimamarmahr. Vigdís Sigurlaug Kjartansdóttir, Kmmmahólum 8, Rvk Vilborg Eiriksdóttir, Amartanga 66, Mosfellsbæ Vilhjálmur Harðarson, Vallarhúsum 53, Rvk Grafarvogskirkja Fermingarbörn 21. april, sumardaginn fyrsta, kl. 10.30. Prestur: sr. Vigfús Þór Árnason. Anton Karl Ingason, Krosshömrum 6 Ásdis Björg Jóhannesd., Viðarrima 64 Ásdís írena Sigurðard., Vegghömmm 5 Ásta Theodórsdóttir, Dyrhömrum 2 Einar Már Hjartarson, Hlaðhömmm 28 Eva Þorsteinsdóttir, Dyrhömmm 12 GunnarTorfi Jóhannss., Svarthömrum3 Haraldur Sigurðsson, Hrísrima 9 Hrefna Rósa Jóhannsdóttir, Fimafold 6 Ingimundur Kristján Ingimundarson, Neshömmm 2 Jóhanna Gylfadóttir, Neshömmm 5 Jóhanna Eiríka Ingad., Vegghömrum 11 Jóhannes Kristinn Kristinsson, Dyrhömmm 18 Jóna Rún Gísladóttir, Klukkurima 11 Kristinn Geir Guðmxmdsson, Hesthömmm 3 Magnús Hólmgeir Guðmundsson, Veghúsum 31 Margrét María Grétarsd., Grasarima 18 Maríus Gröndal, Fannafold 61 Rúnar Tryggvason, Vegghömrum 25 Sara Birgisdóttir, Berjarima 59 Steinunn Lukka Sigurðardóttir, Svarthömrum 33 Sunneva Jónsdóttir, Rauðhömrum 5 Þorsteinn Otti Jónsson, Svarthömrum 32 Þóra Magnúsdóttir, Reyrengi 25 Þóra Kolbrxin Magnúsdóttir, Dverghömrum 3 Berufjarðarkirkja Ferming sumardaginn fyrsta, 21. apríi. Prestur: Sjöfn Jóhannesdóttir. Helga Einarsdóttir, Melshomi Hrafnhildur Eyþórsdóttir, Eyjólfsstöðum Snjólaug Eyrxín Guðmundsdóttir, Lindarbrekku 2 Leikfélag Akureyrar ÓPERIJ DRAUGURINN eftir Ken Hill í Samkomuhúsinu kl. 20.30. Föstudag 22. apríl, uppselt, laugardag 23. april, örtá sætl laus, föstudag 29. april, laugardag 30. april. Bar Par eftir Jim Cartwright SÝNT Í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Sýningar het jast kl. 20.30. Siöasta vetrardag, miðvikudag 20. april, örfá sæti laus, sunnud. 24. april. 35. sýn- ing, fimmtudag 28. april. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutima. Ósóttar pantanir að BarPari seldar i miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Sími 21400. Greiðslukortaþjónusta. LElkhfSTARSKÓLI ÍSLANDS Nemenda leikhúsið SUMARGESTIR eftir Maxim Gorki í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 12. sýn. miðvikud. 20. april kl. 20. Sunnud. 24. apríl kl. 20. Laugard. 30. april kl. 20. Þrlðjud.3. maí kl. 20. Miðapantanir i sima 21971. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 38 GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon með Árna Tryggva og Bessa Bjarna. Þýðing og staðfærsla Gisli Rúnar Jónsson. Mlðd. 20. april, uppselt, fös. 22. april, upp- selt, sun. 24. april, fáeln sætl laus, fim. 28. april, fáein sæti laus, Id. 30. apríl, upp- selt, fim. 5. mai, lau. 7. mai, fáeln sæti laus. Stóra sviðið kl. 20. EVA LUNA . Leikrit eftir Kj artan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- bel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fimmtud. 21. april, lau. 23. april, fáein sæti laus, fös. 29. april, sunnud. 1. maí, föstud. 6. mai. ATH. Sýningum lýkur 20. mai. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath.: 2 miðar og geisla- diskur aöeins kr. 5.000. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækitærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman 3. sýn. föd. 22/4, uppselt, 4. sýn. Id. 23/4, örfó sæti laus, 5. sýn. föd. 29/4, nokkur sæti laus, 6. sýn. sud. 1 /5,7. sýn. föd. 6/5,8.sýn.föd. 13/5. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, sud. 24/4, uppselt, mvd. 27/4, uppselt, fid. 28/4, uppselt, laud. 30/4, uppseit, þrd. 3/5, upp- selt, fid. 5/5, uppselt, laud. 7/5, uppselt, sud. 8/5, örfá sæti laus, mvd. 11/5, örlá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14.00, laus sæti, sud. 24/4 kl. 14.00, laus sæti, Id. 30/4 kl. 14.00, örfá sæti laus, mvd. 4/5 kl. 17.00, Id. 7/5 kl. 14.00. Ath. Sýningum fer fækkandi. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Aukasýning þrd. 26/4. Sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýnlngardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 9961 60. Greiöslukortaþjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.