Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994
57
pv Fjölmiðlar
Engin
veisla
Ekki er að heyra né sjá að sjón-
varpsáhorfendur lendi í tneiri-
háttar tónlistarveislu í Eurovisi-
onkeppninni þetta árið frekar en
önnur ár. Sem fyrr finnst landan-
um okkar lag sjálfsgt eiga þokka-
legan sjens en þegar kemur að
úrslitum er oftast eitthvað annað
uppi á teningnum.
Dagsljós er fariö að renna nokk-
uð ljúflega í gegn. Innihald þátt-
anna er misjafnt en áhöfnin hefur
sjóast og heldur nú traustum en
um leið aflsöppuðum höndum um
stýrið. Gerist oftar en ekki að
undirritaður nennir ekki aö
standa upp (íjarstýringin er
nefnilega löngu ónýt) til að skipta
yfir á fréttir Stöðvar 2. Þó yfir-
leitt séu þær hressilegri á aö
horfa en ríkisfréttimar eru sjón-
varpsfréttatímarnir tilbrigöi við
sama stef sem verður heldur
þreytt ef maður hefur hlustað á
fréttirnar á gufunni klukkan sjö.
Þó umræðuefnin geti sem slík
veriö spennandi, þó mér hafi ekki
fundist svo í gærkvöldi, ítreka ég
enn þá skoöun mína að flesta
umræðuþætti eigi að senda út í
útvarpi. Þetta er afar mislukkað
sjónvarpsefhi eins og það birtist
manni oftast nær.
Loks vil ég fagna þáttunum um
heimsmeistarakeppnina í fót-
bolta sem eru á mánudagskvöld-
um. Fín upphitun fyrir bolta-
veislu sumarsins.
Haukur Lárus Hauksson
Andlát
Systir Barbara lést 90 ára að aldri á
hjúkrunarheimih St. Jósefssystra í
Kaupmannahöfn.
Jarðarfarir
Guðmann Högnason, Skerseyrarvegi
7, Hafnarfirði, verður jarðsunginn
frá Víðisstaöakirkju fóstudaginn 22.
apríl kl. 13.30.
Sigurður Eiríksson, Lundi, Mos-
fellsdal, andaðist 17. apríl að Reykja-
lundi. Jarðarfórin fer fram laugar-
daginn 23. apríl kl. 13.30 frá Lága-
felli, Mosfellsbæ.
Baldur Jónsson barnalæknir, er lést
á heimili sínu 18. apríl, verður jarð-
sunginn frá Akureyrarkirkju mánu-
daginn 25. apríl kl. 13.30.
Kolbrún Jóhanna Finnbogadóttir
bréfberi, Vesturbergi 199, Reykjavík,
andaðist á heimili sínu föstudaginn
15. apríl sl. Jarðarfórin fer fram frá
Bústaðakirkju fóstudaginn 22. apríl
kl. 13.30.
Sigmundur Karlsson, Kleppsvegi 32,
áður Hásteinsvegi 38, Vestmannaeyj-
um, verður jarðsunginn frá Landa-
kirkju, Vestmannaeyjum, laugar-
daginn 23. apríl kl. 14.
Dómald Ásmundsson, lést þriðjudag-
inn 12. apríl. Jarðarfórin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Óskar Ólason, fyrrverandi yfirlög-
regluþjónn, Bergstaðastræti 12A,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni fóstudaginn 22. apríl
kl. 13.30.
yUMFERÐAR
RAÐ
©1992 by King Fnatuios Syndcato, Inc Woitd nghts lotorved
Já, ég gæti hugsað mér góða máltíð núna, en ég
l sætti mig við það sem þú eldar.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
99999
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt íækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
simi) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavik 15. apríl til 21. apríl 1994, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Borgarapóteki,
Álftamýri 1-5, sími 681251. Auk þess verður
varsla í Reykjavíkurapóteki, Austurstræti
16, sími 11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl.
9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar
í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfj örður: Norðurbæjarapótek
opiö mánud. til funmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarijöröur, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KI.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20.
Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn em opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustimdir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 20. apríl:
Gagnáhlaup Þjóðverja til að bægja hættu frá
Lwow. Loftsóknin fer enn vaxandi.
Spakmæli
Sá sem hefur sjálfur minnst til brunns
að bera er alltaf strangastur í dómum
sínum um verðleika annarra.
E.L. Magoon.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tima.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud.kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Ketlavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keilavík, simi 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 21. april.
VTatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú heldur áfram með það sem þú ert að gera og lætur andstöðu
gegn þér ekki hafa áhrif á þig. Ef eitthvað er þá herðir andstaðan
þig í afstöðu þinni.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú færð upplýsingar sem hjálpa þér til þess að taka ákvörðun í
ákveðnu máli. Það mál snertir sennilega heimili eða Qölskyldu.
Skyldmenni auðvelda þér daginn.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Breytingar eru þér í hag. Það er einkum líklegt að afstaða þeirra
sem hafa staðið gegn þér breytist. Þú endumýjar gömul kynni.
Happatölur eru 4,15 og 32.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það er stutt milli heppni og óheppni. Ef þú ert í vafa um ákvörð-
un skaltu fara öruggu leiðina. Farðu gætilega í samskiptum við
aðra.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Reyndu að gera þér grein fyrir því hvemig þróunin verður.
Markmið annarra em ekki vel mótuð. Þú ferð í ferðalag og kynn-
ist nýjum aðila.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Óvæntar hugmyndir geta reynst hagstæðar. Þú verður þó að fara
varlega og hugsa þinn gang. Happatölur em 2,13 og 28.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú færð næg tækifæri til þess að skemmta þér. Það er samt ástæða
til þess að doka við og huga að breytingum sem gætu orðið þér
í hag.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
í ákveðnu sambandi gefur þú miklu meira af þér en þú færð í
staðinn. Það væri skaðlaust fyrir þig að benda á þetta og koma
sjónarmiðum þínum um leið á framfæri.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Morguninn verður mjög rólegur. Þú ættir því að ljúka smærri
verkefnum og ræða við þá sem beðið hafa viðtals. Líflegri timi
bíður þín.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér gengur ekki nógu vel að eiga við aðra. Það gæti því verið
best að vinna einn að sínum málum. Þú gætir gert góð kaup.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Framfarir hafa ekki verið nægar. Nú bíða þín hins vegar tímar
þar sem nóg gefst að tækifærum. Mundu þó að skemmtanir kosta
sitt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það er ekki mikið að gerast í kringum þig. Einhver sýnir þó gott
fordæmi og kynnir þér heim sem er áhugaverður.
63 27 00