Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994 59 Afmæli Unnar Stefánsson Unnar Stefánsson, ritstjóri Sveitar- stjórnarmála, Háaleitisbraut 45, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Unnar fæddist í Neskaupstað en ólst upp í Hveragerði. Hann lauk stúdentsprófi frá ML1954 og við- skiptafræðiprófi frá HÍ1959. Unnar var blaðamaður við Al- þýðublaðið samhliða námi, hóf síð- an störf hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga 1959 og hefur verið rit- stjóri Sveitarstjórnarmála frá 1968. Unnar sat í stúdentaráði HÍ 1957-58, var formaður stúdenta- kórsins 1957-59, sat í stjóm Stúd- entafélags jafnaðarmanna, FUJ og Varðbergs og var í framboði fyrir Alþýðuílokkinn og varaþingmaður á Suðurlandi 1959-70. Hann sat allsherjarþing SÞ1969 og öðm hverju fundi sveitar- og héraðsstjórnarþings Evrópuráðs- ins, sat í nefnd um sameiningu sveitarfélaga, í Umferðarráði, í Benedikt Eiríksson, fyrrv. bóndi, til heimihs að Tjarnarbrú 20, Höfn í Hornafirði, er áttræður í dag. Starfsferill Benedikt fæddist á Miðskeri í Nesjahreppi og ólst þar upp við al- menn sveitastörf. Á unglingsárun- um stundaði hann ýmsa vinnu utan heimihsinsjafnframt bústörfunum. Við andlát föður hans 1937 tók Bene- dikt við búsforráðum ásamt móður sinni og yngri systkinum en hann var svo bóndi að Miðskeri í fimmtíu og tvö ár. Árið 1989 flutti Benedikt á Höfn þar sem hann hefur verið búsettur síðan. Síðustu búskaparárin og fyrst eftir að Benedikt flutti á Höfn vann hann við sláturhús KASK sem uh- ar- og gærumatsmaður. Benedikt var lengst af virkur fé- lagi í ýmsum samtökum sem stuðl- uðu að framförum í hans heima- sveit. Æskulýðsráði, í undirbúningsnefnd að stofnun Öldrunarráðs íslands, í vinabæjanefnd Norræna félagsins og var formaður hennar um skeið og nú ritari, í stjórn Sundfélagsins Ægis 1981-83, varaformaður Sund- sambands íslands 1983-85, situr í stjóm Árnesingafélagsins frá 1986. Unnar hefur ritstýrt fjölda hand- bóka og fræðslurita. Fjölskylda Unnar kvæntist 8.8.1960 Maríu Ólafsdóttur, f. 17.1.1939, blaðamanni og prófarkalesara viö DV. Hún er dóttir Ólafs Jónssonar, trésmíða- meistara og síðar símstöðvarstjóra á Þingeyri, og Ehnborgar Sveins- dóttur símstöðvarstjóra. Börn Unnars og Maríu em Krist- ján Már, f. 14.9.1959, fréttamaður á Stöð 2, kvæntur Þorgerði Sigurðar- dóttur sjúkraþjálfara og eru böm þeirra María, f. 26.2.1987, Kristín Eygló, f. 20.11.1988, og Ingunn Lára, f. 11.12.1992; Stefán Örn, f. 21.11. Fjölskylda Benedikt kvæntist 20.2.1956 Hah- gerði Jónsdóttur, f. 27.5.1920, hús- freyju. Hún er dóttir Jóns J. Malmquist, b. í Akumesi, og Hall- dóm Guðmundsdóttur húsfreyju. Börn Benedikts og Hallgerðar eru Kolbrún, f. 21.5.1944, verkakona og húsmóðir á Höfn, var gift Val Páls- syni en þau skildu og eru börn þeirra fimm; Steinunn, f. 4.3.1949, verslunarkona og húsmóðir í Nesj- um, gift Magnúsi Friðfinnssyni raf- virkja og eiga þau þijár dætur; Jón, f. 5.3.1950, hótelstjóri í Freysnesi í Öræfum, var kvæntur Unni Guð- mundsdóttur en þau skildu og eiga þau saman tvo syni en sambýhs- kona Jóns er Anna María Ragnars- dóttir og eiga þau tvær dætur; Guð- jón, f. 26.12.1960, búfræðingur, kvæntur Ástu Björk Arnardóttur ogeigaþautvosyni. Systkini Benedikts: Sigurður, f. 1960, viðskiptafræðingur og fram- kvæmdastjóri Myndmarks hf., en kona hans er Anna Jórann Guð- mundsdóttir hjúkrunarfræðingur og er dóttir þeirra Dóróthea Björk, f. 7.3.1992; Elín Björk, f. 23.7.1963, veðurfræðingur og framhaldsskóla- kennari á Dalvik, gift Sveinbirni J. Hjörleifssyni fiskmatsmanni og era börn þeirra Þorgerður Jóhanna, f. 20.5.1989, og Unnar Már, f. 7.7.1992. SystkiniUnnars: Ámi, f. 3.11.1932, lektor við KHÍ; Guðmundur, f. 5.10. 1937, hljóðfærasmíðameistari í Reykjavík; Guðjón Ingvi, f. 3.3.1939, verkfræðingur og framkvæmda- stjóri SSV, búsettur í Borgarnesi; Ath Þorsteinn, f. 11.12.1942, tækni- fræðingur hjá VST. Foreldrar Unnars: Stefán Jóhann Guðmundsson, f. 26.10.1899, d. 29.10. 1988, byggingameistari og hrepp- stjóri í Hveragerði, og Elín Guðjóns- dóttir, f. 9.5.1898, húsmóðir í Hvera- gerði. Benedikt Eiríksson. 21.7.1918, b. í Sauöanesi, nú búsettur á Höfn; Sigurbjörg, f. 21.9.1922, hús- freyja í Stórulág; Rafn, f. 24.8.1924, fyrrv. skólastjóri í Nesjaskóla, nú búsettur í Reykjavík; Hreinn, f. 10.3. 1931, kennari. Foreldrar Benedikts: Eiríkur Sig- urðsson, f. 16.8.1879, d. 5.3.1937, b. á Miöskeri í Nesjahreppi, og Stein- unn Sigurðardóttir, f. 7.8.1884, d. 13.5.1975, húsfreyja. Benedikt veður að heiman á af- mæhsdaginn. Ætt Stefán var sonur Guðmundar í Neskaupstað, bróður Stefaníu, ömmu Ármanns Snævarr, fyrrv. háskólarektors og hæstaréttardóm- ara. Guömundur var sonur Stefáns, b. á Hólum, Sveinssonar, og Guð- rúnar Ögmundsdóttur. Móðir Stefáns Jóhanns var Val- gerður, systir Kristínar, móður Bjama Vilhjálmssonar þjóöskjala- varðar. Valgerður var dóttir Árna, b. í Grænanesi, bróður Jóns, langafa Eyþórs Einarssonar, formanns Náttúravemdarráðs. Árni var son- ur Davíðs, b. í Grænanesi, Jónsson- ar. Móðir Davíðs var Sigríöur Dav- íðsdóttir, systir Bjarna í Viðfirði, afa Alberts Guðmundssonar ráöherra en systir Bjarna var Þrúður, amma Ólafs Jóhanns Sigurðssonar rithöf- undar. Móðir Valgeröar var Guðríð- ur, systir Þorleifs, afa Þorsteins frá Hamri. Guðríður var dóttir Torfa, b. í Skuggahlíð, Jónssonar, og Val- geröar Stefánsdóttur. Unnar Stefánsson. Elín er dóttir Guðjóns, bróður Markúsar, afa Harðar Ágústssonar hstmálara og langafa Markúsar Arnar, fyrrv. borgarstjóra. Guðjón var sonur Þorsteins, b. í Gröf, Jóns- sonar af Kópsvatnsætt og Guðrúnar Jónsdóttur frá Galtafehi, systur Ingibjargar, langömmu Eðvarðs Sigurðssonaralþingismanns. Móöir Elínar var Ingunn Guðmundsdóttir, járnsmiðs á Eyrarbakka, Þorsteins- sonar og Þórunnar Þorvaldsdóttur frá Króki, af Nesjavahaætt. Unnar tekur á móti gestum á Hót- el Holiday Inn í dag kl. 17.00-19.00. Til hamingju með afmælið 20. apríl 85 ára Lára O. KJeruIf, Árskógum 9, Egílsstööum. Lúðvík Kjartansson, Klrkjuvegi 1E, Keflavík. Björn G. Erlendsson, Merkilandi 2C, Selfossi. 60 ára Tordis A. Kristjánsson, Mýrarbraut 7, Vík í Mýrdal. Stefán Valdimarsson, Langholtsvegi 35, Reykjavík. Baldvin Þorsteinsson, Strandaseii 11, Reykjavík. Finnbjörg Grímsdóttir, Fljótaseli 26, Reykjavik. Jakob Kristjánsson, Háteigi 1, Keflavík. 50 ára Hildur Friðriksdóttir, Víðihlið 18, Reykjavik. Vera Kjartansdóttir, Höíðavegi 14, Húsavík. Ásrún Hauksdóttir, Bergstaðastræti 2lB, Reykjavik. Ásiaug Hauksdóttir, Úthlíð 16, Reykjavík. Gunnar Baldvlnsson, Sólvöllum 6, Akureyri. Jóhanna Jónsdóttir, Stórageröi 14, Reykjavík. Guðbjörg Hjálnjarsdóttir, Áshámri 75, Vestmannaeyjum. Móeiður Sigurðardóttir, Toríúfelli 35, Reykjavik. Svavar Gísli Stefánsson, Hofsvallagötu 57, Reykjavik. Gest ur Guðnason, Smáratúni 43, Keflavik. 40 ára Magnús Vagn Benediktsson, Vesíurgötu 47, Akranesi. Jón B. Aðaibjamarson, Suðurhólum 2, Reykjavík. Hilmar Oddur Gunnarsson, Hjallavegi 31, Súgandalirði, Páll Ríkarðsson, Hjarðarhóli 1, Húsavík. Snjólfur Ólafsson, Áifaheiði 13, Kópavogi. Hörður Þór Hafsteinsson, Dalhúsum 29, Reykjavík. Benedikt Eiríksson Guðrún Jónsdóttir Til hamingju með afmaelið 21. apríl 85 ára 50 ára Guðrún Jónsdóttir, líffræðingur og nemi, th heimilis í Noregi, verður fertugámorgun. Starfsferill Guðrún er fædd í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá MT1974 og B.S.-prófi í líffræði frá HÍ1978. Guðrún kenndi við Laugarbakka- skóla í Miðfirði 1978-80 og við Reyk- holtsskóla í Biskupstungum 1980-82. Hún vann hjá Herði Krist- inssyni við Líffræðistofnun HÍ 1982-86 og var auk þess stundakenn- ari þar. Guðrún var starfskona Kvennalistans 1985-88 og vann hjá Kvennaathvarfinu 1988-90. Hún flutti til Noregs 1990 og hefur lagt þar stund á nám í félagsráögjöf frá þeim tíma. Fjölskylda Guðrún giftist 21.9.1979 Tómasi Jónssyni, f. 29.4.1952, íþrótta- og sérkennara. Foreldrar hans: Jón Þ. Sigurðsson, fyrrv. sjómaður, og Sig- urpála Jóhannsdóttir, húsmóðir. Dætur Guðrúnar: Sóley, f. 12.5. 1974, nemi við MH; Þóra, f. 16.8.1979; Kristín,f. 24.11.1982. Systkini Guðrúnar: Brynja, f. 14.10.1950, kennari, gift Jóni Jó- hannssyni, bónda, þau eiga eina dóttur, Kristínu Björk; Sóley, f. 4.10. 1958, þroskaþjálfi, hún á einn son, Pétur; Bergþór, f. 15.1.1961, húsa- smiður, kvæntur Rósu Guðmunds- dóttur, húsmóður, þau eiga þrjá syni, Guðmund, Jón og Pál; Kristín, f. 15.1.1961, starfsþróunarfræðing- ur, hún á einn son, Halldór; Mar- grét, f. 6.3.1966, nemi við Princeton- Guðrún Jónsdóttir. háskólann, gift Má Jónssyni, sagn- fræðingi, þau eiga einn son, Ara. Foreldrar Guðrúnar: Jón Berg- þórsson, f. 12.9.1924, skrifstofu- stjóri, og Kristín S. Njarðvík, f. 27.7. 1929, leiðsögumaður. Sigurlaug E. Björgvinsdóttir. Sigvaldadóttir, f. 28.2.1914, húsmóð- ir. Árni Kristjánsson, Kirkjuhvoli, Hvolsvelli. 80 ára Þóra Þórðardóttir, Furugerði 1, Reykíavík. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Kirkjuvegi 5, Vík í Mýrdal. Grettir Ásmundsson, Barmahlíð 35, Reykjavík. Kristin Guðmundsdóttir, Snorrabraut 56, Reykjavík. Helgo Þórarinsdóttir, Hringbraut 69, Hafharfiröi. Bergþóra Guðjónsdóttir, Vesturgötu 165, Akranesi. 70 ára Ingibjörg G. Magnúsdóttir, Bogahliö 17, Reykjavík. Ragnheiður Thorarensen, Vesturbrún 17, Reykjavik. Ólafur Óskarsson, Suðurgötu 80, Hafnarfirði. Baidvin Jónsson, Laugatúni 7, Sauðárkróki. Héðinn Skarphéðinsson, Langholti 2, Keflavík. Torben Friðriksson, Gilsárstekk 5, Reykjavik. Bodil Petersen, Löngubrekku 45, Kópavogi. Steingrímur Kolbeinsson, Mýrargötu 1, Neskaupstað. Sigurður Einarsson, Bakkahlíð 21, Akureyri. Brynhildur Þorsteinsdóttir, 'Tungubakka 16, Reykjavík. Nína K. Guðnadóttir, Ránarstig 2, Sauðárkróki. Stefán Þ. Tryggvson, Espigerði 16, Reykjavik. Dagur Ingimundarson, Hliðargötu 43, Sandgerði. Guðbjörg Jóna Elísdóltir, Birtingakvisl 28, Reykjavík. 40 ára María Jóna Jónsdóttír, Eyrarlandsvegi 28, Akureyri. Jón I>órðarson, Búðarfjöru 5, Akureyri. Þorsteinn Ágúst Harðarson, Ægissíðu 25, Grenivik. Frímann Kariesson, Þórunnarstræti 134, Akureyrí. Kjartan Smári Ólafsson, Laugarvegi 30, Siglufiröi. Steinar Ingi Eiriksson, Hólavegí 35, Siglufiröi. Elísabet B. Guðmundsdóttir, Fífurima 2, Reykjavík. Ólof Þorvaldsdóttir, Túngötu 17, Ólafsfiröi. Edda Sjöfn Guðmundsdóttir, Suðurhólum 14, Reykjavík. Ásgeir Karlsson, Áshamri 75, Vestmannaeyjum. Guðjón M. Kjartansson, Aðalgötu 26, Súðavik. Einar Jón Ólafsson, Hjallalandi 11, Reykjavík. Lárus Bjömsson, Blátúni 8, Bessastaðahreppi. Sigurlaug E. Björgvinsdóttir SigurlaugE. Björgvinsdóttir, hjúkr- unarfræðingur og húsmóðir, Kárs- nesbraut 92, Kópavogi, verður sex- tugámorgun. Starfsferill Sigurlaug fæddist á Gilsbakka í Öxarfirði en ólst upp í Reykjavík. Hún hefur verið skólahjúkrunar- kona við Hjahaskóla sl. sjö ár. Fjölskylda Eiginmaður Sigurlaugar er Krist- ján H. Lárasson, f. 5.2.1935, fram- kvæmdastjóri. Hann er sonur Lár- usar Salómonssonar, fyrrv. yfirlög- regluþjóns, og Kristínar Gísladóttur húsmóður sem bæði era látin. Börn Sigurlaugar og Kristjáns era Hörður M. Kristjánsson, f. 2.5.1955, byggingaverkfræöingur í Banda- ríkjunum, kvæntur Söndru Skúla- son flugfreyju og era böm þeirra Margrét Elísa, f. 31.1.1981, og Krist- ján Shawn, f. 11.12.1984; Björgvin Öm Kristjánsson, f. 29.5.1959, raf- magnstæknifræðingur í Danmörku; Heimir L. Kristjánsson, f. 22.11.1972, nemi við HÍ. Sigurlaug á tvö systkini á lífi en einn bróðir hennar er látinn. Foreldrar Sigurlaugar: Björgvin Jónsson, f. 24.1.1907, d. 5.10.1970, sjómaður í Reykjavík, og Sesselja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.