Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Síða 28
60
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994
GO
Áfram svalt í veðri
Guðmundur Magnússon.
Stein-
runnið
kerfi
„Þetta er að verða steinrunnið
keríi og menn reyna að halda í
það dauðahaldi eins lengi og
menn geta. Það er bara tíma-
spursmál hvenær það fellur,"
segir Guðmundur Magnússon
prófessor í DV.
Seta við kjötkatlana
„Eftir langa setu við kjötkatlana
hefur Sjálfstæðisflokkurinn hætt
að gera skýran greinarmun á
flokki og borg, líkt og borgin sé
lén flokksins - hálfgerð eign
hans... “ segir Birgir Hermanns-
son í kjallaragrein í DV.
Ummæli
Líkar vel að vera í hlut-
verki músarinnar
„Öll pressan er á þeim, þeir eru
deildarmeistarar og hafa verið á
mikilli siglingu undanfarið. Við
erum hins vegar áfram í hlut-
verki músarinnar, okkur líkar
það vel...,“ sagði Gunnar Gunn-
arsson, fyrirliði Víkings, í Morg-
unblaðinu.
Fagnar kontrabassa-
leikaranum
„Ég fagna því að hann skuli spila
á kontrabassa, því slíkt er ekki á
hvers manns færi, eins og gefur
að skilja," segir Helgi Pétursson
um Árna Sigfússon borgarstjóra
í Tímanum.
Vonandiverðurekki bann-
að að taka I nefið
„Ég mun verða mér úti um tóbak-
ið á erlendri grund. Þaö verður
vonandi ekki bannað að taka það
í nefið,“ segir Ingi Björn Alberts-
son, alþingismaður og neftóbaks-
maður, í DV.
í dag verður norðaustan kaldi sunn-
an- og austanlands en fremur hæg
breytileg átt norðvestanlands. Létt-
Veðrið í dag
skýjaö sunnan- og vestanlands í
fyrstu en skýjað að mestu og stöku
él við norðausturströndina. Síðdegis
þykknar upp vestanlands með vest-
an golu en aftur verður komin norö-
austanátt um allt land í nótt, víðast
kaldi eða stinningskaldi með éljum
norðanlands og austan, en björtu
veðri sunnanlands og vestan. Afram
svalt í veðri. Á höfuðborgarsvæðinu
verður léttskýjað fram eftir degi en
þykknar í lofti með vestan golu síö-
degis. Frostlaust í dag en frost 3-7
stig í nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 21.16.
Sólarupprás á morgun: 5.35.
Síðdegisílóð í Reykjavík 13.42,
Árdegisflóð á morgun: 02.11.
Veðrið kl. 6 I morgun:
Akureyri snjóél -4
Egilsstaðir snjóél -5
Galtarviti léttskýjað -6
Keflavíkurílugvöllur léttskýjað -3
Kirkjubæjarkla ustur léttskýjaö -6
Raufarhöfn snjóél -5
Reykjavík heiðskírt -6
Vestmannaeyjar rykmistur -3
Bergen skýjað 4
Helsinki heiðskírt 1
Ka upmannahöfn þokumóða 5
Ósló skýjaö 3
Stokkhólmur léttskýjaö 3
Þórshöfn slydda 0
Amsterdam þokumóöa 3
Barcelona rigning 11
Berlin heiðskírt 4
Chicago heiðskírt 7
Frankfurt heiöskirt 4
Glasgow lágþokubl. 1
Hamborg skýjað 4
London mistur 8
LosAngeles þokumóða 15
Lúxemborg skýjað 6
Madríd alskýjað 5
Malaga léttskýjað 8
Mallorca skmggur 10
Montreal alskýjað 7
New York skýjaö 16
Nuuk alskýjað 1
Orlando heiðskírt 20
París þokumóða 7
Guðbjörg Kristjánsdóttir, forstöðumaður Listasafns Kópavogs
Ánægjulegt hversu
vel hefur tekist til
: starfi kenndi ég lengi við Mynd
lista- og handíðaskólann, auk þess
sem ég hef verið aö vinna aö ranti-
sóknum undanfarin árá miðalda-
: list pg er væntanleg útgáfa á þeim
rannsóknum."
Guöbjörg sagði aö það væri ekld
alveg búið að ákveða hvaða sýning
yrði næst. „Það er í bígerð sýning
en ekki er alveg ljóst hvort af henni
: vérður:og ekki timabæri að ségja
írá henni nú.“
I hinni nýju og glæsilegu bygg-
ingu eru þrír sýningarsalir og sagöi
Guðbjörg að salurinn á neðri hæö-
Guðbjörg Kristjánsdóttlr. inni væri sérstaklega vel fallinn til
Listasafn Kópavogs er tilkomiö alls konar menningarstarfsemi.
meðal annars vegna listaverkagjaf- en þá hefði hún orðiö sjötug. Önnur „Hugmyndin er að gera Listasafn
ar erfingja Gerðar Helgdóttur árið gjöf sem safnið byggist á er gjöf frá Kópavogs að menningarmiðstöð i
1977. „Verkin voru úr dánarbúi Minningarsjóði Barböru og Magn- Kópavogi meðan engin slík er til
hennar og voru hátt á Ijórtánda úsarÁrnasonarsemertæplega300 og við munum stefna að eins miklu
hundrað. Það er samt ekki ætlunin verk eftir þau hjón. Og þessu til tónleikahaldi og unnt er í húsinu.
að sýna verk Gerðar að staðaldri viðbótar er listaverkaeign Kópa- Þegarhefursalnumveriðráðstafað
heldur er meiningin að vera með vogsbæjar sem er tæp 400 verk.“ fyrirtónleikaáraorgun, sumardag-
sýningar á ákveðnum tímabilum í Guðbjörg er með meistarapróf í inn fyrsta, og þá má nefna að Jónas
list hennar og svo er stefnt að því listasögu sem hún tók í Frakk- Ingimundarson verður með tón-
að hafa stóra yfirlitssýningu 1998 landi. „Áður en ég tók viö þessu leika í safninu 26. apríl.
„Þetta er spennandi starf og gam-
an að takast á við þaö, ekki síst
þegar svo vel hefur tekist til með
safnið, og er gaman að heyra
hversu fólk er einróma ánægt með
bygginguna og safnið í heild,“ segir
GuðbjörgKristiánsdóttir, forstöðu-
maöur Listasafns Kópavogs, en það
var opnað um síðustu helgi. „Starf
mitt er fyrst og fremst að reka safn-
íð, skipuleggja sýningar og setja
þær upp.“
Maður dagsins
>
Borgarafund-
ur um sam-
einingu
í tilefni afþví aðfimm sveitarfé-
lög af sjö í Dalasýslu ganga til
sameiningar í vor og tvær
hreppsnefndir til viðbótar ósk-
uðu eftir aðild að sameiningar-
viðræðunum, sera var góðfuslega
Fundir
leyft, veröur borgarafundur um
sameininguna í Dalbúö kl. 20.30
fimmtudaginn 21. apríl. Mun
nefhdin þar kynna störf sín og
svara fyrirspurnum um samein-
ingarmál.
Einkaklúbburinn
Einkaklúbburinn heldur kynn-
ingarkvöld í Dropanum á Akur-
eyri í kvöld. Tónlistaruppákoma
verður auk þess sem félögum er
boðið upp á veitingar.
Myndgátan
Lausn gátu nr. 898:
'ZfiJUEZ HySK'Ð'
UPPÍ AP HENDA
^Ei'nHVERJV ■■''[,
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki.
HK getur tryggt
sér íslands-
meistaratitilinn
Þriðji leikurinn í úrslitakeppni
karla í blaki er í kvöld. Þá mæt-
ast í Austurbergi Þróttur og HK.
HK er búið að sigra í fyrstu
tveímur leikjunum og getur
tryggt sér íslandsmeistaratitilinn
í kvöld ef liðið sigrar.
í kvöld leikur íslenska landslið-
Íþróttiríkvöld
ið í knattspymu gegn Sádi- Arab-
íu í Cannes en landsliðið mun
síðan fara til Bandaríkjanna og
leika þar við heimamenn á
sunnudaginn. Þá má geta þess að
lokahóf körfuboltamanna verður
að Hótel íslandi í kvöld. Þar verða
kjörnir menn og konur íslands-
mótsins.
Skák
Þessi staða er frá bandaríska meistara-
mótinu í lok síðasta árs. Larry Christ-
iansen hafði svart og átti leik gegn Gata
Kamsky. Síðasti leikur Gata var 35. Hdl-
d7 og nú hótar hann aö drepa á b7 serh
gefur honum vrnnið endatafl. Hvað sást
honum yfir?
Svartur lumaði á 35. - Hxb3!! því að
ef36. axb3 a2 37. Hdl Bbl og peðið verður
að drottningu. Eftir 36. Hxb7 Hb2! fellur
á a2 og svarta staðan er unnin. Honum
tókst þó ekki að knýja hvítan til uppgjaf-
ar fyrr en í 98. leik.
Jón L. Árnason
Bridge
Ein af stærstu tvímenningskeppnum árs-
ins er American Contract Bridge Leagu-
e’s Spring Nationals, en þar kepptu
hvorki meira né minna en 3.000 spilarar
í byrjun þessa mánaðar. Keppnin fór að
þessu sinni fram i borginni Cincinnati í
Ohiofylki. Spil dagsins var eitt af þeim
sem komu fyrir í keppninni og olli sveifl-
um víðast hvar. Sagnir gengu þannig á
einu borðanna, suður gjafari og a-v á
hættu:
♦ KD10
V 5
♦ K984
+ D8763
♦ Á83
V KD974
♦ Á10732
+ G + --
* G654
* 82
+ ÁK109542
Suður Vestur Norður Austur
pass pass pass 1»
2+ 4» 5+ 39
6+ dobl p/h
Vörnin tók sína upplögðu tvo slagi í hálit-
unum og spilið fór einn niður. Spuming-
in var hins vegar þessi: Eru sex lauf góð
fórn yfir fimm hjörtum? Getur verið að
þau standi? Við fyrstu sýn virðist sem
tapslagimir séu tveir á spaða og einn á
tígul, en hægt er að komast hjá því að
gefa 3 slagi. Ef suður spilar út lauftvisti
til að fá tlgulstungu, trompar austur, tek-
ur trompin og verkar tígulinn. Fimmti
tígullinn sér mn spaðaniðurkast fyrir
sagnhafa. Besta útspilið fyrir vörnina er
þess vegna spaði en jafnvel það kemur
ekki að gagni. Sagnhafi drepur á ás, tekur
trompin, trompar lauf, og spilar tígul-
drottningu. Þegar hann kemst að legunni
í þeim lit spilar hann sig út á spaðalitn-
um. Noröur getur tekið tvo slagi í litnum
en er síðan neyddur til að spila í tvöfalda
eyðu eða frá tlglinum. Þess vegna er 6
lauf góð fóm gegn fimm hjörtum.
ísak Örn Sigurðsson
♦ 972
V ÁG1063
♦ DG65